Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 6
Föstudagur 10. október 1980
VÍSIR
Hornið...
I Magnús V. Pétursson.
; • Þeir fengu j
i „spákúlur” j
I Bob Paisley, framkvæmda-
I stjóri Liverpool, bauö |
I Magnúsi V. Péturssyni, milli- I
I rikjaddmara og linuvörbunum I
Rafni Hjaltaiin og Hreiöari .
I Jónssyni, út aö boröa, þegar I
| þeir dæmdu leik Liverpool i I
Evrópukeppni á dögunum.
| Siöan leysti hann þá út meö I
• gjöfum — t.d. fengu þeir fagra I
' glerkúlu, sem haföi aö geyma !
| merki Liverpool inni i.
— SOS |
j*Keflvíkingarj
j safna liöi j
Keflvikingar safna nú liöi til i
' aö endurheimta sætiö sitt i 1. 1
I deildarkeppninni. Sviþjóöar- |
. fararnir Rúnar Georgsson og i
I Einar Ásbjörn ólafsson, sem ‘
I léku meö örebro, og Siguröur |
. Björgvinsson, sem lék meö .
I örgryte, leika meö þeim I
| næsta keppnistimabil.
Þá hafa gömlu kempurnar .
I Steinar Jóhannsson og ólafur I
| Júiiusson ákveöiö aö vera I
áfram meö.
—sos I
| • Kristján j
i „njósnar” j
I íSkotiandi i
I Kristján Bernburg, sem I
I starfar hjá belgiska féiaginu |
Lokeren, var sendur til Skot-
I lands i gær, til aö „njósna” um I
| Dundee United, mótherja I
Lokeren I UEFA-bikarkeppn-
| inni i knattspyrnu. Kristján |
■ sér Dundee United leika gegri |
! Partick Thistle um helgina.
—SOS |
j • Kemur j
i erlendur i
j dómari? !
| Mikiö hefur veriö rætt um |
| dómaramálin i körfuknatt- i
1 leiknum aö undanförnu. Nú
| mun þaö liggja ljóst fyrir, aö |
■ Guöbrandur Sigurösson mun i
I ekki dæma i vetur, en einbeita 1
| sér þess i staö aö iökun iþrótt- |
■ arinnar, en hann leikur meö i
I Fram.
Þá hefur þaö einnig frést, aö |
. Þráinn Skúlason.sem dæmdi i ■
I Reykjavikurmótinu, mjög vel, !
I sé jafnvel aö hugsa um aö |
. dæma ekki meira i vetur, en .
I um ástæöu þessarar ákvörö- I
| unar, ef rétt reynist, er ekki I
vitaö.
| Þaö mun jafnvel vera á I
| stefnuskránni hjá KKl aö fá |
* hingaö dómara meö alþjóöa-
| rétlindi úr Evrópu og er þá I
■ meiningin aö hann dæmi meö i
' islenskum dómara. Yröi þaö
| án efa til mikilla úrbóta.
L________________
„Stefni
að pví afl
setla
heimsmei
- í Laugardalshöllinni í
Dyrjun növemher”,
segir Skúli úskarsson
,,Mér list auövitaö vel á þessi
úrslit. Þetta er ekki verra en hvaö
annaö”, sagöi lyftingakappinn
Skúli Óskarsson, þegar honum
var tilkynnt, aö hann heföi veriö
kosinn iþróttamaöur mánaöarins,
I september kosningu Visis og
Adidas.
,,Ég hugsaði ekkert út i þetta
kjör og átti þar af leiöandi ekki
von á þvi aö vera kosinn iþrótta-
maöur mánaöarins. En þetta
hlýtur að vera sanngjarnt, fyrst
ég var kosinn,” sagöi Skúli.
Skúli óskarsson vann kosning-
una aö þessu sinni meö miklum
yfirburöum. Hann hlaut 42
atkvæöi af 45 mögulegum.
Skúli sigraöi i sinum þyngdar-
flokki á Noröurlandamótinu i
kraftlyftingum, sem fram fór i
Drammen i Noregi i september,
og var hársbreidd frá þvi aö setja
nýtt heimsmet i réttstööulyftu.
Heimsmetiö er 315 kg og reyndi
Skúli viö 315.5 kg. og var mjög
nærri þvi aö lyfta þeirri þyngd.
,,Ég æfi alveg eins og brjálæðing-
ur núna og er i góöu formi. Ég hef
verið aö lyfta 300 kg, þrisvar I röð
á æfingu án þess aö hvila mig á
milliog þaö finnst mér lofa góöu.
Ég stefni aö þvi aö setja heims-
metiö á unglingameistaramótinu,
sem fram fer i Laugardalshöll-
inni 1-3 nóvember n.k.” sagði
Skúli.
Annar i kjörinu aö þessu sinni
varö stangarstökkvarinn Sigurö-
ur T. Sigurösson úr KR, hlaut 29
atkvæði. Hann setti tvö ný
Islandsmet I september og er i
mikilli framför. Þriðji varð
lyftingamaöurinn Jón Páll
Sigmarsson, hlaut 23 atkvæöi.
Hann náöi mjög góöum árangri á
Noröurlandamótinu i kraftlyft-
ingum þar sem hann keppti
ásamt Skúla.
Aörir, sem hlutu atkvæöi voru
þessir: Marteinn Geirsson, fyrir-
liöi Fram og landsliösins I knatt-
spyrnuhlaut9 atkvæði, Þorsteinn
Bjarnason, landsliösmarkvöröur
i knattspyrnu hlaut einnig 9
atkvæði, ólafur Benediktsson,
landsliðsmarkvöröur i hand-
knattleik hlaut 8 atkvæði,
Matthias Hallgrimsson, marka-
kóngur Islandsmótsins I knatt-
spyrnu hlaut 6 atkvæöi, Albert
Guömundsson, landsliösmaður i
knattspyrnu hlaut 5 atkvæði,
félagi hans i Val og landsliöinu,
Guömundur Þorbjörnsson, hlaut
3 atkvæöi og Páll Pálmason,
markvöröur IBV i knattspyrnu,
hlaut eitt atkvæöi.
Kosning einstakra manna var
þannig:
Guömundur Þ.B. Ólafsson,
fréttaritari Visis I Eyjum:
1. Skúli Óskarsson, UÍA
2. Jón Páll Sigmarsson, KR
3. Matthias Hallgrimsson, Val
4. Siguröur T. Sigurösson, KR
5. Páll Pálmason, IBV
Kjartan L. Pálsson, fþróttafrétta-
ínaöur Visis:
1. Sigurður T. Sigurösson, KR
2. Skúli Óskarsson, ÚÍA,
3. Jón Páll Sigmarsson, KR,
4. ólafur Benediktsson, Val,
5. Þorsteinn Bjamason, IBK
Jón Magnússon aöst. vallarstjóri
i Laugardai:
1. Skúli Óskarsson, ÚIA
2. Siguröur T. Sigurösson, KR.
3. Jón Páll Sigmarsson, KR
4. ólafur Benediktsson, Val
5. Marteinn Geirsson, Fram
Frimann G u n n 1 a u g s s on ,
Akureyri:
1. Marteinn Geirsson, Fram
McNeill lagði hendur
á skoskan blaðamann
2. Skúli óskarsson, ÚIA
3. Guömundur Þorbjörnsson, Val
4. Sigurður T. Sigurösson, KR
5. Þorsteinn Bjamason, IBK
Hermann Gunnarsson, iþrótta-
fréttamaöur útvarps:
1. Skúli óskarsson, ÚIA
2. Jón Páll Sigmarsson, KR
3. Matthias Hallgrimsson, Val
4. Siguröur T. Sigurösson, KR
5. Þorsteinn Bjarnason , ÍBK
Stefán Kristjánsson,
iþrottafréttamaöur Vísis:
1. Skúli óskarsson, ÚIA
2. Sigurður T. Sigurösson, KR
3. Ólafur Benediktsson, Val
4. Jón Páll Sigmarsson, KR
5. Þorsteinn Bjamason, IBK
Helgi Danielsson, formaöur
landsiiösnefndar K.S.I.:
1. Albert Guðmundsson, Val.
2. Skúli Óskarsson, ÚÍA.
3. Sigurður T. Sigurösson, KR.
4. Þorsteinn Bjarnason, tBK.
5. Ólafur Benediktsson, Val.
Siguröur Steindórsson, Keflavik:
1. Skúli óskarsson, ÚIA.
2. Jón Páll Sigmarsson, KR.
3. Sigurður T. Sigurðsson, KR.
4. Þorsteinn Bjarnason, tBK.
5. Marteinn Geirsson, Fram.
Sigmundur ó. Steinarsson,
iþróttafréttaritari Visis:
1. Skúli Óskarsson, ÚIA.
2. Sigurður T. Sigurðsson, KR.
3. Jón Páll Sigmarsson, KR.
4. Marteinn Geirsson, Fram.
5. Þorsteinn Bjarnason, IBK.
—SK.
I
I
I
I
I
I
I
- vegna skrifa hans um Jóhannes Eðvaldsson
Billy McNeill, fram-
kvæmdastjóri Celtic, var
heldur betur i sviösljósinu i sl.
viku, þegar hann lagöi hendur
á skoskan blaöamann á Park-
head og lamdi hann.
Astæöan fyrir þessum bar-
smiöum var, aö blaöamaö-
urinn skrifaöi grein um aö
Celtic heföi oröiö Skotlands-
meistari sl. keppnistimabil, ef
McNeill hafi haldiö aöeins
lenguri Jóhannes Eðvaldsson.
Blaöamaöurinn sagöi i grein
sinni, aö McNeiil hafi látið Jó-
hannes fara of snemma frá
Parkhead — til Bandarikj-
anna.
Þessi skrif þoldi McNeill
ekki — hann réöst á blaða-
manninn og lagöi hendur á
hann og var skrifaö mikiö um
þennan atburö i skoskum
blöðum. —SOS
I
I
I
I
I
I
I
Leikup Pétur
með val
- í „úrvalsdeildinni
— Þaö getur fariö svo, aö
Pétur G jömundsson leiki meö
okkur ; „urvalsdeildinni”,
þegar hann kemur heim frá
Bandarikjunum I byrjun
nóvember, sagöi Halldór
Einarsson, formaöur Körfu-
knattleiksdeildar Vals I stuttu
spjalli viö VIsi.
Halldór sagöi, aö þaö gæti
einnig fariö svo, aö Pétur færi
aftur til náms i Bandarikj-
unum, en þaö væri ekki komið
” í körfuknattieik?
á hreint.
— Viö stefnum aö sjálf-
sögöu aö þvi, aö Pétur geti
leikiö með okkur eftir áramót
og tekið þátt I lokabaráttunni
um tslandsmeistaratitiiinn,
sagöi Halldór. Þaö þarf ekki
aö fara mörgum oröum um
þaö, aö ef Pétur gerist leik-
maöur meö Val — hafnar
meistaratitillinn aö HlIÖar-
enda.
—SOS
• PÉTUR GUÐMUNDSSON
Aiiison
reklnn
Malcolm Allison, fram-
kvæmdastjóri Manchester City
og hægri hönd hans — Tony
Brook, voru reknir frá City I gær-
kvöldi. Þaö kom engum á óvart,
aö Allison hafi verið sparkaö —
City hefur aöeins unniö 3 leiki af
31 deildarleik siöan hann kom til
Maine Road fyrir 21 mánuöum
frá Crystal Palace.
,,Big-Mal”, eins og hann hefur
oft verið kallaöur — var þekktur
fyrir aö ganga meö stóra vindla
og drekka kampavin.-Hann hefur
unniö sér þaö til frægöar undan-
farna mánuði hjá City að selja
heilt knattspyrnuliö frá félaginu
— eöa 10 leikmenn. Þá hefur hann
keypt leikmenn fyrir yfir 3
milljónir punda — leikmenn eins
og Mike Robinson ( nú Brighton),
Steve Daley og Kevin Reeves.
Allison tók mikla áhættu viö
„spilaboröiö” — en póker hans
gekk ekki upp og þvi var hann lát-
inn fara. „Big-Mal” skildi þaö vel
— kvaddi meö handabandi.
Brook fer ekki strax — hann
mun stjórna City gegn W.B.A. á
morgun. —SOS