Vísir - 10.10.1980, Page 8
8
VÍSIR
Ftístudagur 10. október 1980
m
y*"*y
utgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: Davfö Guömundsson.
Ritstjórar:
ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.
Ritst jórnarf ulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guömundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig-
fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfi Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor-
steinsdóttir, Páll Magnússon, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn
Gestsdóttir. Blaöamaöur á Akureyri: Glsll Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L.
Pálsson, Sigmundur O. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elln Ell
ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. utlitsteiknun: Gunnar
Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsíngastjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Ritstjórn: Slðumúli 14, simi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla S,
slmar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2—4, slmi 86611.
Askriftargjald er kr. 5.500,- á mánuöi innanlands og verö I lausasölu 300 krónur ein-
takiö. Vlsirer prentaöur I Blaðaprenti h.f. Slöumúla 14.
DÆMALAUS FRAMTAKSSEMI
t þann mund, sem bankarnir tilkynna, aö þeir hlýði fyrirmælum rfkisstjórnarinnar um
aft draga úr útlánum, tekur samgönguráftherra sig til og skipar Seftiabankanum aft lána
200 milljónir tii tiltekinna einstaklinga. Vitleysan riftur ekki vift einteyming.
Margar undarlegar leikfléttur
hafa komið upp í tengslum við
Flugleiðamálið, og ekki allar
skynsamlegar. Síðasta afbrigðið
er þó það sérkennilegasta.
Steingrímur Hermannsson
hefur fengið hæstvirta ríkis-
stjórn (slands til að samþykkja
fyrirmæli til Seðlabankans að
lána einstaklingum úr hópi
starfsfólks Flugleiða allt að 200
milljónum króna! Má fólkið sækja
féð í viðskiptabanka sína og
semja þar um kaup og kjör.
Það er ekki dónalegt að fá slíka
fyrirgreiðslu hjá sjálfri ríkis-
stjórninni enda rak margan
manninn i rogastans, þegar þess-
ar fréttir spurðust.
Islenskt atvinnulíf er á
heljarþröm. Lánastofnanir hafa
gert sitt til að halda því gang-
andi, en efnahagsstefna þessa
áratugar hefur skert innlán at-
vinnufyrirtækja um þriðjung, og
innlán einstaklinga sjálfsagt um
annað eins.
I framhaldi af ákúrum for-
sætisráðherra hafa bankarnir
hert mjög útlánastarfsemi sína
siðustu daga, sem mun hafa
óf yrirsjáanlegar af leiðingar í för
með sér og leiða til stöðvunar og
atvinnuleysis innan tíðar.
Sífellt verður erfiðara fyrir
hinn almenna borgara að slá lán í
bönkum, og stöðugt stækkar sá
hópur. sem bíður hnípinn á bið-
stofum bankastjóra í örvænt-
ingarfullri viðleitni sinni til að
fleyta sér áfram og ná endum
saman.
En mitt í þessari úlfakreppu
tekur einn ráðherranna sig til og
gefur út tilskipun til bankanna
um að lána tilteknum hópi ein-
staklinga tvö hundruð milljónir
króna. Enginn skilyrði eru sett,
en ástæðan sögð sú, að þessir ein-
staklingar þurfi á þessu láni að
halda til áð kaupa hlutabréf í
fyrirtæki, sem tapar nokkrum
milljörðum á ári hverju!
Þetta mál hef ur slíkan forgang
að mati ríkisstjórnarinnar, að því
er snarað í gegn á ríkisstjórnar-
fundi án vafninga.
Hvað um manninn sem situr
uppi með slíka skattbyrði, að
launaumslagið hefur verið tæmt
áður en hann fær það í hendur?
Hvað um fjölskylduna, sem
stendur í húsbyggingum og á
hvorki fyrir fæði né klæðum?
Hvað um atvinnufyrirtakið
sem getur ekki staðið í skilum
með launagreiðslur og almenn
útgjöld?
Allir þessir aðilar, svo þúsund-
um skiptir, ganga bónleiðir til
búðar og koma að lokuðum dyr-
um banka og lánastofnana.
Ríkisstjórnin hefur engar
áhyggjur af þeim.
Það ætti að leiða samgöngu-
ráðherra inn á biðstofur bank-
anna og leyfa þeim að heyra
erindi fólksins, raunir þess og
erfiðleika.
Þá gæti hann flutt ríkisstjórn-
inni skýrslu um ástandið í þjóð-
félaginu eins og það snýr að því
fólki, sem byggir þetta land og
heldur þvi uppi með starf i sínu og
brauðstriti.
Þá væri von til þess.að ráðherr-
ar litu út um gætt f ílabeinsturns-
ins og hugsuðu sig tvisvar um,
áður en þeir samþykktu fárán-
legar og vanhugsaðar tillögur
eins og þá, sem hér er gerð að
umtalsefni.
Hin dæmalausa framtakssemi
samgönguráðherra sem. stafar
af fljótfærni eða dómgreindar-
skorti, nema hvort tveggja sé, er
það vitlausasta sem lengi hefur
heyrst. Og er þá langt til jafnað.
( þann mund, sem bankarnir
tilkynna að þeir hlýði fyrirmæl-
um ríkisstjórnarinnar um að
draga úr útlánum, tekur sam-
gönguráðherra sig til og skipar
Seðalbankanum að lána 200
milljónir til tiltekinna einstakl-
inga. Vitleysan ríður ekki við ein-
teyming.
Sjálfstæðisflokkurinn „gamli”
Litill vafi leikur á aft klofning-
ur Sjálfstæftisflokksins verftur
talinn til afdrifarlkustu atburfta
I stjórnmálasögu okkar tima.
Myndun ríkisstjdrnar Gunnars
Thoroddsen voru stórtlftindi,
sem lengi mun gæta áhrifanna
af.
Enginn skyldi ætla, aft klofn-
ingurinn hafi orftift af tilviljun,
efta af einskærri valdatogstreitu
forystumanna i Sjálfstæftis-
flokknum. Ræturnar liggja
dýpra.
Óeðlileg stærð
Þaft hefur lengi verift undrun-
arefni manna hvernig þaft mátti
takast Sjálfstæftisflokknum aft
halda þvilikri stærft og sliku
veldi svo lengi, sem raun varft á.
Borgaraflokkar á Norfturlönd-
um hafa hvergi náö sambæri-
legum árangri. Ljóst er aft sér-
stakar aftstæftur þurfti til.
Á mótunartima islenskrar
flokkaskipunar voru aöstæftur
hagstæftar fyrir myndun stórs
borgaralegs flokks. Verkalýfts-
stéttin var tiltölulega fámenn en
smátvinnurekendur og bændur
aö sama skapi margir. Klofn-
ingsstarfsemi kommúnista
spillti og mjög fyrir uppgangi
jafnaftarmanna, sem helst gátu
orftift Sjálfstæöisflokknum
skeinuhættur keppinautur.
Til aft halda hinum stóra
Sjálfstæöisflokki saman þurfti
einnig sérstakar aftstæftur. Sagt
er, aft Islendingar séu mestu
blaftalesenduriheimi. Hjá slikri
þjóft er stjórnmálaflokki þaft
ekki ónýtt aö hafa málgagn eins
og Morgunblaöift var. Yfirburft-
ir þess i áhrifamætti voru slikir
aft nánast mátti tala um einok-
un. Þessir yfirburftir voru
meginforsenda fyrir veldi Sjálf-
stæöisflokksins.
I annan staft höfftu sjálf-
stæftismenn varanleg völd yfir
borgarstjórn Reykjavikur. Þótt
flokkurinn lenti utan rikis-
stjórnar stundum hélt hann
völdum yfir höfuftborginni.
Hann varö aldrei áhrifalaus.
Þá var flokkurinn heppinn
meö forystumenn. Þeir höfftu
viftsýni til.aft hafna ströngustu
kreddum markaösbúskapar og
móta stefnu, sem i mörgum
greinum svarafti raunveruleg-
um þörfum þjóftarinnar. Af
þeim sökum gat fólk úr öllum
stéttum þjóftfélagsins veitt
Sjálfstæöisflokknum stuöning.
Þannig náfti flokkurinn tölu-
verftri fótfestu i verkalýftshreyf-
ingunni, Sú aftstafta reyndist
honum oft mikils virfti.
Meginstoðir bresta
Á siöasta áratug brustu allar
þessar meginstoftir undir veldi
Sjálfstæftisflokksins aö meira
efta minna leyti. Sjónvarp kom
og fréttaflutningur útvarps varft
frjálsari. Siödegisblööin sáu
dagsins ljós. Þar meft voru yfir-
burftir Morgunblaftsins úr sög-
unni. Sjálfstæöisflokkurinn tap-
afti Reykjavikurborg. Vift tók
vinstri stjórn, sem hefur staftift
sig svo vel, aft litlar likur má
telja á aft flokkurinn vinni þaft
vigi aftur. 1 verkalýftshreyfing-
unni hófst undir forystu Björns
Jónssonar samstarf Alþýöu-
bandalags og Alþýftuflokks, sem
rýrfti verulega áhrif Sjálfstæftis-
neöanmóls
Finnur Torfi Stefáns-
son ræðir í grein sinni um
Sjálfstæðisf lokkinn og
telur erfitt að sjá annað
en að klofningur flokks-
ins sé alger.
flokksins þar. Aft visu sjást nú
merki þess aft alþýöubanda-
lagsmenn i verkalýftshreyfing-
unni hyggist rjúfa þetta sam-
starf og taka saman höndum vift
Sjálfstæftisflokkinn, en kurl eru
enn ekki öll komin til grafar i
þvi máli.
Þá hefur Sjálfstæftisflokkur-
inn greinilega orftift fyrir áhrif-
um af tfskubylgju kreddufastr-
ar markaftshyggju, sem tröll-
riftift hefur borgaralegum
stjórnmálaflokkum i ýmsum
nágrannalöndum siftustu ár,
sums staftar meft hörmulegum
afleiftingum. Þar meft hafnar
flokkurinn þeirri raunhæfni,
sem oft einkenndi stefnumótun
hans áöur. Hér nægir aö visa til
Leiftursóknarinnar frægu.
Mörgum sjálfstæftismönnum
er þaft tamt, er þeir syrgja á-
stand flokks sins nú, aö kenna
forystumönnum flokksins um.
Sú ásökun er i rauninni ósann-
gjörn. Aftstæftur Sjálfstæftis-
flokksins hafa gjörbreyst. Ýms-
ar meginforsendur fyrir veldi
hans hafa brostift. Þaö var alls
ekki á valdi forystumanna
flokksins aft stöftva þessa þróun.
Sagan mun áreiftanlega dæma
þá Geir Hallgrimsson og Gunn-
ar Thoroddsen, sem fengu þaö
hlutskipti aft leifta flokkinn
gegnum þessa örlagatima, sem
hæfa og dugmikla menn. Þeir
eru leiksoppar atburöa sem ekki
varft viö ráöift.
Menn ræfta gjarnan um klofn-
inginn i Sjálfstæöisflokknum,
sem ágreining um forystumenn,
Gunnar eöa Geir. Hitt er ljóst,
aft um verulegan stefnuágrein-
ing er aft ræöa. Þannig voru
mjög skiptar skoöanir meöal
sjálfstæftismanna um ágæti
leiftursóknarinnar. Sú stefna
sem sjálfstæöismenn i stjórnar-
andstööu bofta er allt önnur en
sú, sem sjálfstæftismenn i rikis-
stjórn eru aft framkvæma.
Tveir nýir flokkar
Erfitt er aö sjá annaft en
klofningur Sjálfstæftisflokksins
sé alger. Af Sjálfstæftis-
flokknum gamla eru sprottnir
tveir nýir flokkar. Hvor hinna
nýju flokka hefur sina forystu-
menn sina stefnu og jafnvel
hefur hvor sitt málgagn. Mestu
máli skiptir þó aö annar flokk-
urinn situr i rikisstjórn, sem
hinn berst af öllum mætti gegn.
Þeir eiga ekkert sameiginlegt
eftir nema nafnift.
Þaö var þess vegna einkenni-
legt og lýsti nokkurri hlut-
drægni, er Dagblaftift baft fólk i
skoftanakönnun aft taka afstööu
til Sjálfstæftisflokksins. Sá
flokkur er ekki lengur til, nema i
sögunni. Fólkift, sem á þann veg
svaraði, var aft taka afstöðu til
minningar Sjálfstæöisflokksins.
Hefur sennilega veriö hugsaft til
Viöreisnaráranna. Það þarf
enginn aft furfta sig á þótt sú
minning hafi fengift öflugan
stuftning i könnuninni.
Viftleitni margra sjálfstæöis-
manna til aö reyna aft sameina
hina tvo nýju flokka er skiljan-
leg, en virftist ekki likleg til ár-
angurs. Jafnvel þótt forystu-
menn vikii öftrum flokknum efta
báftum, stendur hinn málefna-
legi ágreiningur eftir sem áftur,
auk þess sem ágreiningur er um
fleiri menn en formann og vara-
formann.
Málgögn flokkanna munu bit-
ast áfram. Þvi lengur sem
stjórnarsamstarfift stendur, þvi
erfiftari veröur sameining, og
enn sjást engin merki þess aft
ríkisstjórnin sé á förum. Eins og
mál standa nú viröist Sjálf-
stæftisflokkurinn gamli úr sög-
unni.