Vísir


Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 9

Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 9
9 Föstudagur 10. október 1980 vtsm Miklar viöræöur hafa staöiö yfir aö undanförnu um þinghaldiö, vinnubrögö og starfshætti. 1 s 1 1 i I I 1 I I i i i I i 8 8 m UPPHAF ÞINGS Alþingi hefur aö nýju störf i dag. Þetta er 103. iöggjafarþing, annaö þing yfirstandandi kjör- timabils, fyrsta þing sem ný- kjörinn forseti islands setur, fyrsta þing sem sett er, eftir aö núverandi rikisstjórn var mynduö. Margt hefur óvenjulegt gerst i islenskum stjórnmálum þetta áriö. Er þvi aö vonum aö marg- ur spyrji, hvaö þetta nýja þing beri I skauti sér. Veröur þaö meö einhverjum öörum brag en venjan er, eöa hvaö veröur til aö móta einkum yfirbragö þess, og um hvaö veröur helst rætt? Þessum spurningum má eflaust svara á ýmsa lund, allt eftir þvi ^ hver svarar. Ekki tímamótaþing. Ekki er þess aö vænta, aö þetta veröi neitt tímamótaþing aö þvi er tekur til liklegrar merkis-lagasetningar, en um margt kann þaö þó aö veröa óvenjulegt. Sitthvaö rennir stoöum undir þá skoöun, og má þar nefna hina óvenjulegu sam- setningu rikisstjórnarinnar og tilurð hennar, athafnir hennar, en þó einkum athafnaleysi, þá 8 mánuöi, sem hún hefur starfaö. Um tilurö stjórnarinnar hefur svo margt verið rætt og ritaö, aö ekki er ástæöa til aö bæta þar neinu viö nú. En þaö atriöi, og þó einkum, aö þrlr þingmenn Sjálfstæöisflokksins starfa i henni, og sá fjóröi styöur hana, mun af andstæöingum Sjálf- stæöismanna dregiö inn i um- ræöu i þinginu viö öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Þetta munu andstæöingar Sjálfstæöis- manna gera, til þess aö leggja aukinn þunga i þaö ætlunarverk sitt að kljúfa Sjálfstæöisflokk- inn. Til þess var jú stjórnin mynduö og ekki þykir nóg aö gert. Sjálfstæöismenn i stjórnar- andstööu munu ekki gera mál úr þessu. Andstaöa þeirra viö stjórnina mun byggjast á mál- efnalegri gagnrýni, ekki von- brigðum yfir sérstæöum athöfn- um félaga sinna, sem stjórnina styöja. Slikt veröur af hálfu Sjálfstæðismanna rætt á viöeig- andi vettvangi. Stjórnin krafin sagna. Ekki er vafi á, aö umræöa um efnahagsmál mun verða mjög fyrirferöarmikil fyrstu vikurn- ar. Dæmalaus óstjórn þeirra mála kallar á þá umræöu þegar i þingbyrjun. Allt er þaö látiö reka á reiöanum, vafasöm ákvæöi I stjórnarsáttmála um aögeröir i efnahagsmálum eru ekki framkvæmd, hvaö þá úr- ræöi, sem likleg eru til lausnar á yfirþyrmandi vanda. Stjórnin veröur krafin sagna um, hvaö I vændum sé, þar sem þingmenn geta ekki meö nokkru móti tekiö þvi þegjandi, aö allur atvinnu- rekstur landsmanna er nú aö stöövast. Trú min er sú, aö ýms- ir af hinum gleggri mönnum stjórnarliösins muni taka undir kröfuna um tafarlausar og raunhæfar aögeröir. Þáttur samgönguráð- herra. Flugleiöamálið kemur og til kasta þingsins þegar á fyrstu dögum þess. Þá munu sérfræö- ingar Alþýðubandalagsins i flugmálum fræöa þingmenn um heppilegustu flugvélategundir, sem eru auövitaö aörar en Flug- leiöir nota, um alla óstjórnina i félaginu og fleira og fleira, sem þeir vita betur en aörir menn. Og Steingrimur mun segja þing- heimi, hvaöa eignir félagsins skuli seldar, svo sem bilaleiga, hótel og einstakar flugvélar, enda er þaö ekki verkefni stjórnar félagsins aö ákveöa sllkt, þvi ræöur samgönguráö- herrann. Enda eiga nú aö hefjast rikisafskipti fyrir alvöru af þessum atvinnurekstri. Þaö er á stefnuskrá Alþýöubanda- lagsins. Steingrimur mun svo i leiðinni segja þingheimi, hvaöa flugfreyjur á aö endurráöa, það hefur allt veriö rætt I rlkis- stjórninni. Og hann mun lika út- skýra, hvernig ráöherra getur skipaö Seölabankanum aö lána hópi einstaklinga 200 millj. kr. til hlutabréfakaupa i Flugleið- um án skilyrða af hálfu rikis stjórnarinnar og meö lánskjör- um, sem allir geta sætt sig viö. Fjárlög og kjaramál. Aö venju mun umræöa um fjárlagafrumvarpið setja mark sitt á þingiö fram til jóla. Sú umræöa veröur kannski eitt- hvaö óvenjuleg aö þessu sinni. Þaö er ekki gott aö segja. Vitaö er, aö fjárlagafrumvarpiö fer neöanmals Ólafur G. Einarsson alþingismaður rekur þau mál, sem hann telur lík- legast að komi til kasta þingsins, sem sett verður í dag. Hann gerir ekki ráð fyrir merkilegu þing- haldi, miðað við allar að- stæður, en telur engar lík- ur á að þinghaldið verði sérlega „rólegt"! yfir 500 milljarða króna og auð- velt mun að koma þvi upp i 600 milljarða. Teknahliðin verður varla vandamál. Það er lika stefna Alþýöubandalagsins að hafa skatta háa. t þeim efnum hafa þeir herrar nú öll ráð i hendi sér og munu nota þau út i æsar. Aö vonum veröur eitthvaö rætt i upphafi þessa þings um kjaramál. Sumir stjórnarliöar höfðu ýmislegt um þau mál aö segja fyrir ekki mjög löngu. Umræöan er eitthvaö meö öör- um tón nú eftir aö þeir komust i rikisstjórn. Kjósendur eiga inni skýringará ýmsum þáttum þar, og ekki ósennilegt aö fariö veröi fram á svör i þinginu um þau efni. Getur veriö, aö einhver tengsl séu milli kosninga til Alþýöusambandsþings og þess, aö ailt viröist nú I strandi i kjarasamningamálum. Vörn við vesaldómi Yfir allri þessari umræöu, sem veröur I þinginu, svifur svo veröbólgan yfir vötnunum. Hún mun oft veröa á dagskrá. Hún hefur aö visu veriö þaö nokkuö lengi. Enginn viröist vilja trúa þvi, hver bölvaldur hún er, ekki heldur þessi rikisstjórn. Hún veröur þó minnt á þaö nú i upp- hafi þings. Og hún mun finna fyrir verðbólgunni beint, þegar hún meö aögeröarleysi slnu hef- ur komið fjölda fyrirtækja i strand, og þar með valdiö meiri háttar atvinnuleysi i landinu. Þannig mun stjórnarliðum litt duga sú vörn viö vesaldómnum, aö hér sé ekkert atvinnuleysi, svo sem er i mörgum nágranna- löndum okkar. Atvinnuleysi mun óhjákvæmilega halda inn- reiö slna hér á landi, og það fyrr en siöar, veröi ekkert aö gert I efnahagsmálum. Ekkert er þaö i sjónmáli hjá rikisstjórninni, sem viröist munu duga til út- bóta I þessum efnum. Þaö sem hér hefur veriö taiiö mun setja svip sinn á fyrstu starfsvikur þessa þings. Auk þessa má svo búast viö ýmsum upphlaupum, einkum af hálfu Alþýðubandalagsmanna, til þess aö draga athygli manna frá aögeröarleysi rikisstjórnarinn- ar. Þar veröa auövitað fyrir- feröarmestar umræöurnar um herinn, itrekuö krafa um brott- för hans, og sérstaklega verður þeim kærkomin umræöan um byggingu nýrrar flugstöövar á Keflavikurflugvelli og nýrrar oliustöövar 1 Helguvik. Enn fleira mætti nefna, sem setja kann svip á þetta þing, en hér veröur látiö staöar numiö aö sinni. ÓlafurG. Einarsson. I B I ð I B B B B B i Afríku- hjálpin 1980 „Þetta er nú aöallega frá honum pabba,” sagöi maður sem kom meö eina milljón króna inn á skrifstofu Rauöa krossins, til þess aö gefa I Afrikuhjálpina 1980. Hann neitaöi aö gefa upp nafn sitt, hann er bara S.G. Söfnunin fékk sæmiiegt forskot, þvi áöur en hún hófst formlega, voru pening- ar farnir aö streyma inn og konar voru um 10 miíljónir króna frá ýmsum áhugasömum stuönings- mönnum. S.G. var einn þeirra og starfsfólk lsbjarnarins haföi sent um 800 þúsund krónur. Söfnunin var formlega hafin meö athöfn i Norræna húsinu á miðvikudaginn. Söfnunin veröur framkvæmd meö tvennu móti, annars vegar veröur Giró reikn- ingur hennar auglýstur mikið og menn hvattir til aö leggja fram- lög inn á hann. Reikningurinn er Nr. 120200 — einn tuttugu tvö- hundruö — og ætlast forgöngu- menn söfnunarinnar til aö lands- menn læri númeriö strax. „Gefiö mér aö boröa.” 1 annan staö veröur gengiö fyrir hvers manns dyr meö söfnunar- fötur og fólk beöiö um framlög. Viö athöfnina i Norræna húsinu lýstu Siguröur H. Guðmundsson og Jón Asgeirsson hungursneyö- inni I Austur-Afriku, sem sagöar eru mestu hörmungar, sem duniö hafa yfir I dratugi. Sýndar voru litskyggnur, sem lýsa ástandinu sterkar en orö geta. Matthias A. Matthiesen forseti Noröurlandaráös sagði frá sam- starfi Noröurlanda i þessu verk- efniog sagöi m.a. „Sú söfnun sem hér fer af staö er samnorræn. Viö erum aö fylla þaö samstarf Norö- urlandanna, sem viö erum aöilar aö. Þvi er vel viöeigandi aö hefja söfnunina i Norræna húsinu.” Þá afhenti forseti Islands, frú Vigdis Finnbogadóttir, átta ára gamalli stúlku frá Hellu, Lindu Mariu Jónsdóttur fyrstu fötuna, en formlega er Rauöa kross deildin á Rangárvöllum fyrst til aö hefja söfnunina. Forsetinn stakk seðli frá sjálfri sér i fötuna, sem fyrsta framlagi til söfnunar- innar og sagöi siöan: „Auk þess er ég hér meö annaö blaö, Giróseöil frá 2. bekk i Álfta- nesskóla, en þar er dóttir min nemandi. Upphæðin skiptir ekki máli, en hún svarar til 2000 kr. frá hverjum nemanda. Ég hvet foreldra til aö gefa i söfnunina i nafni barna sinna, þau gleöjast yfir aö sjá nafn sitt á svona blöö- um. Au þess tel ég þaö hafa mikiö uppeldislegt gildi.” Þaö kom fram aö söfnunin væri gerö fyrst og fremst til aö færa sveltandi ibúum Austur-Afriku mat og bjarga svo mörgum sem hægt er frá hungurdauða. Siöar er á dagskrá aö senda þeim sér- fræðilega aöstoö til aö kenna þeim aö bjarga sér sjálfum. Verkefniö er taliö muni kosta um 7 milljaröa króna, þar af hyggjast Norðurlandadeildir Rauöa kross- ins safna helmingnum. Sagt er aö fyrir 1 þúsund kr. megi kaupa mat fyrir 1 mann I viku. SV.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.