Vísir - 10.10.1980, Page 13
Föstudagur 10. október Htsn VÍSIR 13
fiölskyidan oa helrnlllö
Gefum bók-
unum vatn
aö drekka!
„ÞaO er mjög gott að hafa skál
með vatni I og svolitið af potta-
plöntum i herbergi þar sem mikið
er af bókum” sagði Hadda Þor-
steinsdóttir bókasafnsfræðingur
þegarvið leituðum álits hennar á
þvi hvernig við getum best varö-
veitt bækurnar okkar.
Hadda sagöi að það væri ekki
hægt að gefa neina algilda reglu
fyrir þvl hvemig raða ætti bókum
upp í þeim efnum yrði smekkur
Ryksugan á fullu . . .
„Bækur safna I sig mjög miklu
ryki en einfaldast er aö renna
ryksugunni létt yfir þær og viðra
þær svo úti einu sinni á ári þegar
gott er veður” sagði Hadda. Ef
svo illa vill til að bækur fara að
losna úr bandinu er hægt að lima
styrktarband innan á kápusiðuna.
Slfk bönd fást I flestum bóka-
verslunumí ýmsum litum.
hvers og eins aö ráða. „Þaö ber
þó að varast að raöa bókum mjög
þétt I hillurnar þvi við það brotn-
ar kjölurinn” sagöi Hadda og hún
bætti þvi viö aö ef um mjög stórar
bækur væri aö ræöa svo sem ýms-
ar listaverkabækur, þá væri
bandiö á þeim oft svo veikt aö þær
þyldu ekki sinn eigin þunga. I
þeim tilvikum er ráölegra að láta
bækurnar liggja láréttar.
Við þekkjum öll vandamáliö við
aðgeyma blöö og timarit. Ógern-
ingur er að fá slfk rit til að tolla i
lóðréttri stöðu. Hadda Þorsteins-
dóttir bókasafnsfræðingur sagði
okkur aö einfaldasta lausnin á
þessu vandamáli væri að nota
pappaöskjur, sem nú fást i bóka-
og ritfangaverslunum og kosta
ekki mikið.
— ÞG.
Sigurborg Pétursdóttir og Jón Holbergsson, með tvö yngstu börn sln, — I skoðun hjá augnsérfræðingi —
til hans leita þau tvisvar á ári.
Fimm í fjölskyld-
unni burfa gleraugu
Kostnaðurinn setur strik i heimilisreikninginn
„Auðvitað eru þetta mikil útgjöld hjá okkur, þvi við erum fimm i fjöl-
skyldunni sem þurfum að nota gleraugu,’ sagði Sigurborg Pétursdóttir i
viðtali við Visi,” við eigum fjögur börn, og aðeins eitt þeirra, dóttir 10 ára
gömul þarf ekki gleraugu. Svo notum við hjón gleraugu til lestrar”.
Hjónin Sigurborg Pétursdóttir
og Jón Holbergsson búa i Grinda-
vik og eiga sem fyrr segir fjögur
börn. Og vegna þess að við hér á
fjölskyldusiðunni höfum verið að
kynna okkur sitthvað i sambandi
við gleraugu, meðal annars
kostnað, lá beint við að spyrja
þessa fjölskyldu um útgjöld
vegna gleraugna og annað tengt
gleraugum.
Ekki fáar ferðir.
Við erum öll hjá sama augnsér-
fræðingi, til hans leituðum við
samkvæmt ábendingu og með
hjálp barnalæknis. Eftir að við
vorum „komin inn” hjá honum,
sérfræðingnum,hefur verið fylgst
mjög vel með börnunum og okkar
lika. Þær eru nokkrar ferðirnar
sem við höfum þurft að fara til
Reykjavikur bæði i augnskoðun
og til gleraugnakaupa. Við versl-
um alltaf við sama gleraugnasal-
ann, þvi hann er einstaklega lipur
við okkar, fljót afgreiðsla hjá
honum, sem kemur sér auðvitað
vel, þar sem við búum utan
Reykjavikur”, sagði Sigurborg.
Elsta barna þeirra hjóna, fimm-
tán ára drengur er nærsýnn og
getrgur oftast með gleraugu.
Yngstu börnin tvö eru tileygð,
augun starfa ekki saman og
renna til.
Fékk fyrstu gleraugun
eins árs.
Dóttir hjónanna sem nú er átta
ára gömul, hefur notað gleraugu,
slöan hún var tæptega þriggja
ára. Yngsta barnið, tveggja ára
drengur.fékk sin fyrstu gleraugu
aöeins eins árs. „Þegar um börn
er að ræða, má alltaf búast við
óhöppum eða slysum, börnin detti
þannig að gleraugun verði fyrir
hnjaski eða brotni. Svona óhöpp
hækka að sjálfsögðu allan venju-
legan „gleraugnakostnað”. En
þaö verð ég að segja að við höfum
sloppið nokkuð vel frá „slysa” út-
gjöldum, sagði Sigurborg, fjög-
urra barna móðir i Grindavik.
I þessari siðustu Reykja-
vikurferð þeirra hjóna, þegar við
hittum þau að máli, urðu útgjöld
þeirra tengd gleraugum (skoðun,
nýjar umgjarðir,’ ný gler)
samtals krónur 72.840.-, en heild-
argjöld siðastliðið ár um 150 þús-
und krónur. —ÞG.
MATARLEIFAR
Ekki er allt fengið með hagkvæmum innkaupum og skynsamlegri
meöferð matvæla. t búrekstrinum þarf einnig að sjá til þess, að ekk-
ert fari til spillis. Ekki ætti að matbúa of mikið af ásettu ráði, nema
matarleifarnar séu hentugar I álegg. Næringar- og bragðefni matarins
fara að nokkru leyti forgöröum við upphitun eða aðra meöferö. En
hjá matarleifum verður engan veginn komist. Geymið þær alltaf á
köldum stað I lokuöu Iláti, og látiö ekki liöa langan tima, þar til þær eru
notaðar, jafnvel þótt þær séu geymdar I isskáp. Geymiö ekki súpur með
kjöti og grænmeti I, takið það frá, og geymið sér I íláti.
Húsráð
Með svolitlu hugmynda-
flugi getur unga stúlkan
breytt hvítu skyrtunni,
sem pabbi eða stóri
bróðir eru hættir að nota,
í snotra náttskyrtu á
sjálfa sig. Skrautleg
leggingabönd eru saumuð
i hálsmál og framan á
ermar og skyrtan hneppt
með tölum í lit við legg-
ingaböndin.
Hvernig á að losna við
málingarlykt? Við þekkj-
um það,þegar við höfum
málað eins og eitt her-
bergi, þá veldur okkur
óþægingum sterk máln-
ingarlyktin. En ágætt ráð
til að losan við lyktina, er
að skera lauk niður í
sneiöar, og setja
sneiðarnar í vatnsglas
(fullt af vatni). Og sé
þetta látið standa yfir
nótt, þá bara hverfur öll
málningarlykt.
Fyrir 60 mínútum
var hún glerhart deig
í frystihistunni
Nú skal hún etin upp tO agna
5 tsgundir. Fést f flestum verzlunum.
Brauögerö Gísla M. Jóhannssonar,
Laugavegl 32.
Sfmar 30693 og 22025.