Vísir - 10.10.1980, Side 17
17
Listarnir utan úr heimi um vinsæl-
ustu lögin eru byggöir á sölu tveggja
laga platna. Hér heima er lftil sala i
sllkum smáskifum og þærkoma seint,
ilia og sjaldan margar f senn. Af þeim
sökum hefur aldrei veriö hægt aö birta
sölulista varöandi vinsælustu lögin,
þ.e. sambærilegan lista og þá sem
koma frá London, New York og fleiri
borgum. Ekki er fyrirsjáanleg breyt-
ing hvaö þetta áhrærir. En annars kon-
ar lista er hægt aö taka saman Qg sá
listi sem viö birtum i dag og nefnum
Reykjavíkurlista er hvorki betri né
verri en listar um vinsæl lög sem birt-
ast annaö veifiö. Okkar listi er tekinn
saman af sérstakri dómnefnd unglinga
i Þróttheimum, æskulýösmiöstöö
Reykjavikurborgar inn viö sundin
bláu og ætti aö gefa prýöilega mynd af
vinsælustu lögunum hverju sinni.
Nákvæmlega réttur er hann auövitaö
ekki, — en hvaöa listi er þaö?
*-* &*'+ >•*» *,;# f * >
r,»»i » *
vinsælustu lögin
1. ANOTHER ONE BITESTHEDUST...........Queen
2. TAKEYOURTIME .................S.O.S.Band
3. MASTERBLASTER................Stevie Wonder
4. D.I.S.C.O........................Ottawan
5. TIRED OF TOWIN’ THE LINE.....Rocky Burnette
6. BAGGY TROUSERS ..................Madness
7. JÓN V AR KRÆFUR KARL OG HRAUSTUR.......
..................Þursaflokkurinn
8. ASHES TO ASHES...............David Bowie
9. RÆKJU-RAGGAE...............Utangarösmenn
10. START............................ Jam
1. ( 1) DONT’TSTAND SO CLOSE TO ME...Police
2. ( 3) MASTERBLASTER..........Stevie Wonder
3. ( 8) D.I.S.C.O..................Ottawan
4. ( 5) BAGGY TROUSERS.............Madness
5. ( 2) ONE DAY I’LL FLY AWAY..Randy Craword
6. (13) MY OLD PIANO.............Diana Ross
7. ( 4) FEELS LIKE I’M IN LOVE...Reena Marie
8. ( 7) ANOTHER ONE BITES THE DUST...Queen
9. ( 6) IT’SONLYLOVE ..........Elvis Prestley
10. (35) AMIGO .................BlackSlate
1. ( 1) ANTOHER ONE BITES THE DUST....Queen
2. ( 7) WOMEN IN LOVE.........Barbara Steisand
3. ( 3) UPSIDE DQWN...............Diana Ross
4. ( 2) ALLOUTOF LOVE.............Air Supply
5. ( 5) DRIVIN’ MY LIFE AWAY....EddieRabbitt
6. ( 6) LATE IN THE EVENING ......PaulSimon
7. ( 8) I’M ALRIGHT.............Kenny Loggins
8. (10) ZANADU..................Olivia ogELO
9. (11) REAL LOVE...........The Doobie Brothers
10. ( 4) GIVEME THENIGHT........George Benson
útvarpinu. En þeir sem vilja aöra tónlist eiga lika rétt
á sinni sneið af kökunni. Þaö er ekki hlutverk útvarps-
ins aö hafa vit fyrir fólki. Er þaö ekki til dæmis undar-
legt aö þau lög sem hér aö ofan er nefnd og teljast vin-
sælust úti heimi skuli ekki heyrast I islenska útvarpinu
fyrr en eftir dúk og disk, — ef þá nokkurn tima?
Langvinsælasta platan þessa vikuna hér á landi
heitir „Good Morning America” og geymir nokkur
fræg bandarisk blómahippalög. Bjöggi og Ragga fikra
sig nær toppnum og Queen hleypur allt hvaö af tekur
upp listann. Athygli vekur aö bæöi Policeplatan og
plata David Bowie falla af listanum, en þær uröu upp-
seldar i vikunni. En þær koma aftur.
RAGGA — hún syngur meö Bjögga á „Nætur og
dagar” og færist æ nær toppnum.
Grundvallarstefna tónlistardeildar útvarpsins virö-
ist vera sú aö hafa vit fyrir fólki. Popptónlist er aö
hennar dómi fyrst og fremst sölutónlist, sem nokkrir
biræfnir kauphéönar vilja græöa á, menn sem meta
sölugildi ofar listgildi. Þvi miöur er þetta auövitaö aö
nokkru leyti kórrétt. Verulega stór hluti popptón-
listar, — og langstærsti hluti Islenska poppsins, — er
afþreyingartónlist sem gerö er fyrst og fremst i þvi
augnamiöi aö selja hana. Popptónlist almennt er hins
vegar þaö snar þáttur i lífi margra aö rfkisfjölmiöill
getur ekki endalaust þráast viö einsog baldinn sauður
og haft skoöanir meirihlutans aö engu. Eölilegt er aö
vissu leyti aö tónlistardeildin vilji hafa góöa tónlist I
PAT BENATAR — ung stúlka á uppieiö og komin I
sjötta sæti bandaríska listans
VIHSÆLDALISTI
MADNESS — nýja platan þeirra er komin út og fór
stystu leiö I sjöunda sætiö.
Bandarlkln (LP-piötur)1
1. ( 1) TheGame................Queen
2. ( 2) Diana ............Diana Ross
3. ( 3) Give Me The Night . George Benson
4. ( 4) Xanadu..........Oliviaog ELO
5. ( 5) Panorama.............TheCars
6. ( 8) Crimes Of Passion .... Pat Benatar
7. ( 7) UrbanCowboy............Ýmsir
8. ( 9) HoldOut.......Jackson Browne
9. ( 6) Emotional Rescue .. Rolling Stones
10. (10) Back In Black.........AC/DC
ísland (LP-plötur)
1. ( 8) Good Morning America.. Ýmsir
2. ( 4) Dagar og nætur..Bjöggi og Ragga
3. 11) The Game.................Queen
4. ( l) Initial Success .... B.A.Robertson
5. (18) Greatest Hits......AnneMurray
6. ( 9) Diana .............Diana Ross
7. ( 7) Paris..............Supertramp
8. ( - ) Hot Wax................Ýmsir
9. (12) Emotional Rescue... Rolling Stones
10. ( 3) SinglesAlbum....Kenny Rogers
iBretiand (LP-piotur
1. (1) Scary Monsters.....David Bowie
2. ( 4) Mounting Excitement.....Ýmsir
3. ( 2) Never For Ever.......Kate Bush
4. ( 7) The Very BestOf...Don McLean
5. ( 3) Signing Off.............UB40
6. ( - ) More Specials.......Specials
7. ( - ) Absolutely..........Madness
8. (24) Breaking Glass .... Hazel O'Connor
9. ( 6) ManilowMagic .... Barry Manilow
10. ( - ) Paris..............Supertramp