Vísir - 10.10.1980, Side 21

Vísir - 10.10.1980, Side 21
Föstudagur 10. október 1980 K£SEB 21 Sinfóníu- 1 hljómsveitin: i NIIKIÐ SUNGIB Fjögur islensk verk eru á efnisskrá Sinfóníuhljóm- sveitar islands í vetur. Tvær óperur „Vínarkvöld" og amerískt söngleikjakvöld er meðal annars sem boðið er upp á. islensku verkin eru eftir Karl ó. Runólfsson, Pál P. Pálsson, Herbert Ágústsson og Jón Leifs og verða verk þeirra tveggja fyrrtöldu flutt fyrir jólin. Það er Fjalla - Eyvindur, forl.op 27 eftir Karl og nýtt verk eftir Pá I sem ekki hefur enn fengið nafn. í desember koma hingaö tveir bandariskir negrasöngvarar og flytja atriöi úr ameriskum söng- leikjum, þau Diane Johnson og Michael Smart. 1 febrúar verBur flutt óperan Fidelio eftir Beetho- ven og munu 4 erlendir söngvarar syngja fjögur helztu hlutverkin en 3 smáhlutverk falla i hlut Islend- | skemmtistaöir j Leikhúskjallarinn. . Þægileg hljómlist leikin af | plötum. Snyrtilegur klæön- | aöur áskilin. Opiö til klukkan !J I Hótel Saga. I Súinasalurinn hljómsveit I Ragnars Bjarnasonar ieikur j fvrir dansi til kl. 03.00. { Sigtún. | Diskótek, Gisli Sveinn Lofts- I son sér um fjöriö. frá kl. I 22—03. I I Glæsibær. ^ Opiö frá kl. 20—03. inga. Óperan Othello eftir Verdi veröur flutt í mars og er gert ráö fyrir aö erlendur söngvari fari meö titilhlutverkiö. Báðar þessar óperur veröa fluttar i konsert- formi. Þetta er i fyrsta sinn sem tvær óperur eru á áskriftartón- leikum Sinfóniuhljómsveitar- innar. Hljómsveitin Glæsir og j diskótek. j Þórscafé: l Opiötil klukkan 3. Diskótek og í hljómsveitin Galdrakarlar. I Spariklæönaöur. j óðal ! Ópiö til þrjú. Diskótek. j Hollywood j Opiö til þrjú. Diskótek. | Klúbburinn ! Oniö 22:30—3. Tvö diskótek og j hljómsveitin Hafrót. j Meöal einleikara sem koma veröur Páll Pampichler Pálsson. fram I vetur má nefna af Islensk- Og undir lok nóvember syngur um þau Unni Mariu Ingólfsdóttur, Sieglinde Kahmann ljóö eftir Ric- Aöalhljómsveitarstjórinn, Jean-Pierre Jacquillat sem leikur fiölukonsert Tschai- kovskys I nóvember, Lárus Sveinsson (trompet), og Guönýju Guömundsdóttur (fiöla). Þeir er- lendu eru öllu fleiri og meöal þeirra er Shura Cherkassy (pianó), Larry Wheeler (vióla), Maurice Bourgue (óbó) Pierre Sancan (pianó) o.fl. Á næstunni A næstu tónleikum hljóm- sveitarinnar veröa flutt atriöi úr ýmsum óperum og þaö veröa þau Ólöf K. Haröardóttir og Garöar Cortes sem syngja en stjórnandi hard Strauss — stjórnandi þá veröur Karsten Andersen. Utanför í vor Nú er ákveöiö aö Sinfóniu- hljómsveitin fer á Listahátlöina I Wiesbadan i Þýskalandi i mái. Þar flytur hún verk Jóns Leifs, Minni íslands, Pianókonsert eftir Grieg (einleikari óráöinn) og Sinfóniu I d-moll eftir Cesar Frank. Þá heldur hljómsveitin feröinni áfram og fer til Austur- rikis, m.a. til Vinar og Graz. Haldnir veröa 8 tónleikar i Austurrlki og stjórnandi veröur Páll P. Pálsson. Qestur í Dorgínni: i i i i i i i i i i i i i Anker Blyme j > Blyme hlaut menntun sina f { | Höfn og Parls og kom fyrst J { fram áriö 1945. Slöan hefur { { hannstarfaöbæöi sem einleik- I { ari og kammertónlistarmaöur I ■ á Noröurlöndunum og annars I I staöar I Evrópu. Anker Blyme I I hefurhaft mjög náiö samstarf j I viö tónskáldiö Niels Viggo j j Bentzon og oft frumflutt verk j | hans. Og hann hefur oft leikið i | meö Erling Blöndal Bengtson ■ | cn þeir Veröa einmitt meö . j kammermúsiktónleika I { | Norræna húsinu á iaugar- { | daginn. j • Erling Blöndai Bengtsson J ■ Celloleikarinn Erling I J Blöndal Bengtson er af I J Islensku og dönsku bergi I { brotinn.Hann hóf barnungur I J aö leika á cello, stundaöi m.a. j J nám I Bandarikjununi viö The 'j i Curtis Institute of Music f j I Fíladelffu. Hann er nú fast- j I ráöinn kennari viö Tónlisar- j I háskólann i Köln. Erling hefur | I margsinnis leikiö áöur á | j tslandi og hann hefur feröast | | um nær allan heim til 2 j tónleikahalds. J | A tónleikúnum á laugar- { • daginn leika þeir félagar verk J I eftir Bcethoven. Hermann J I^Koppel og Mendelson. I ídJNBOGUI tX 19 OOÓ —§©lliyif A- SÆÚLFARNIR Ensk-bandarlsk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarlega hættuför á óf r i ða r 11 m u m , meö GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V'Mc- LAGLEN. Islenskur texti. — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. -------§@[]W ©---------- SÓLARLANDA- FERÐIN Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3-5-7.10-9.10-11.10 -------§@0w-.C---------- Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja meö VINCENT PRICE — CHRISTOPHER LEE — PETER CHUSING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.1Ö og 11.10. --------s^Qcyiff ® ----- Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö BO SVEN- SON - CYBIL SHEPHERD. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann illræmda sem réöi lögum og lofum I Chicago á árunum 1920—1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími 11384 Rothöggið Bráöskemmtileg og spennandi, ný, bandarísk gamanmynd I litum meö hin- um vinsælu leikurum: Barbara Streisand Ryan O’Neal. Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 „ANNIE HALL Gamanmyndin „Annie Hall” hefur hlotiö 5 Óskarsverö- laun. Sýnd aöeins I örfáa daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd, sem brugöiö er upp um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á fornum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Það er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5 Hækkaö verö. Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum, meö Mary Millington - Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára - Islenskur texti. Endursýnd kl. 5-7 -9 og 11. • <2f U-444 Lifið er leikur. Kvennatímar í badminton! 6 vikna námskeið að hefjast Einkum fyrir heimavinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfing. Enn eru lausir timar: Þriðjudaga kl. 10.30 Miðvikudaga kl. 9.40 og 10.30 Fimmtudaga kl. 15.30 Föstudaga kl. 10.30 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 — Simi 82266.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.