Vísir - 10.10.1980, Side 23
Föstudagur 10. október 1980
ídag íkvöld
vísm
23
ALIT ALMENNINGS A DAGSKRA
RÍKISFJÖLMIÐLANNA í GÆR!
..LEIKRITfÐ
VAR oon'
dánaríregnii
Friöbert Eli Sigurbjörn
Gisiason Jakobsson
Sigurbjörn Jakobsson lést 1. okt.
sl. á Borgarspitalanum. Hann
fæddist 13. mars 1907 aö Neöri-
Þverá i Þverárhreppi. Foreldrar
hans voru hjónin Sigurbjörg
Arnadóttir og Jakob Gislason
bóndi. Lengst af vann Sigurbjörn
viö járn- og blikksmiöi í Nýju
blikksmiöjunni, en siöasta ára-
tuginn sem innheimtumaöur hjá
J. Þorláksson & Norömann,
byggingavöruverslun i Reykja-
vik. Sigurbjörn var tvikvæntur.
Fyrri konu sina, Dagmar Einars-
dóttur, missti hann eftir stutta
sambúö. Ariö 1956 kvæntist hann
siöari konu sinni, Kristbjörgu
Guömundsdóttur, en missti hana
eftir rúmlega tólf ára sambúö.
Þeim var ekki barna auöiö, en ólu
upp frá barnæsku bróöurdóttur
Kristbjargar. Sigurbjörn veröur
jarösunginn frá Fossvogskirkju i
dag, 10. okt. kl. 3 e.h.
Friöbert Eli Gislason skipstjóri
lést 2. okt. sl. Hann fæddist 21.
júni' 1927 á Suöureyri viö Súg-
andafjörö. Foreldrar hans voru
hjónin Þorbjörg Friöbertsdóttir
og Gisli Guömundsson. Um ferm-
ingu byrjaöi Friöbert aö stunda
sjóinn á iltveg fööur sins. Friöbert
lauk prófi úr Stýrimannaskölan-
um áriö 1951. Um voriö 1951 varö
Friöbert stýrimaöur á Hval I og
var þar i þrjú sumur, þá tók hann
viö skipstjórn á Hval 2 og síöan á
Hval 7 og var meö hann meöan
heilsan leyföi. Áriö 1956 kvæntist
hann eftirlifandi konu sinni Lilju
Eirfksdóttur og eignuöust þau
fjögur börn.
aímœH
hjálmsdóttir Magnúsdóttir
75ára er i dag, 10. okt. frú Sólrún
Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 89,
Keflavik. Eiginmaöur hennar er
Pétur Benediktsson útgeröar-
maöur. Sólrún dvelur um þessar
mundir á heilsuhæli Náttúru-
lækningafélagsins i Hverageröi.
80 ára er i dag, 10. okt. Margrét
Magnúsdóttir frá Mariubakka I
V-Skaftafellssýslu, nU vistkona aö
Sólvangi i Hafnarfiröi. — Eigin-
maöur hennar er Jón Sigurösson.
fundarhöld
Geðhjálp, félag geösjúklinga, að-
standenda og vclunnar
Aðalfundur Geöhjálpar verður
haldinn i kvöld 9. okt. kl. 20.30 i
nýju geðdeildinni á Landspitalan-
um.
Aðalfundur Húnvetningafélags-
ins i Rvik.
veröur haldinn aö Laufásvegi 25,
sunnud. 12. okt. n.k. og hefst kl.
14.00. Venjuleg aöalfundarstörf,
önnur mál.
Stjónin. ’
Mæðrafélagið.
Fundur veröur haldinn þriöjud.
14. okt. að Hallveigarstööum kl.
20.00, inngangur frá öldugötu.
Rætt verður um vetrarstarfiö.
Stjórnin.
ýmislegt
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Kirkjudagurinn veröur n.k.
sunnudag 12. okt. Félagskonur
eru góöfúslega beðnar aö koma
kökum laugardag, kl. 13—16,
sunnudag kl. 10—12.
Atthagafélag Strandamanna i
Rvik
Heldur spilakvöld i Domus Me-
dica laugard. 11. okt. kl. 20.30.
Flóamarkaður félags einstæðra
foreldra verður i Skeljanesi 6, 11
og 12. okt. frá kl. 14.00 báða dag-
ana. Þar veröur á boðstólum
endalaust Urval af gömlum tisku-
fatnaði, ný föt i miklu úrvali,
fornir stólar, sófar, skápar og
borö. Hurðir og baðkör fyrir hús-
byggjendur. Húðvæn barnaföt,
lék^aut og skemmtilegt skran,
,matvara, hreinlætisvörur o.fl.
o.fl. Strætisvagn no:5 að húsinu.
Gerið reyfara kaup og styrkiö
málefnið.
Flóamarkaösnefnd.
Fréttabréf um heiibrigöismál 2.
tbl. 28. árg. 1980, 134. hefti. Utgef-
andi: Krabbameinsfélag Islands,
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Dr.
Ólafur Bjarnason, prófessor.
Meöal efnis er: Notkun svefn-
lyfja, Ingólfur S. Sveinsson, Ólaf-
ur Ólafsson skrifar um fylgikvilla
velmegunar og Atli Dagbjartsson
um áfengisneyslu á meögöngu-
tima.
Lukkudagar
9. október 2974
Sharp vasatölva CL 8145
Vinningshafar hringi í
síma 33622.
9. október 2974
Sharp vasatölva CL 8145
Vinningshafar hringi í
síma 33622.
í Erna Sigurðardóttir,
i Tangagötu 24, isafirði:
Ég hlustaöi á hluta af leikrit-
inu i útvarpinu I gærkvöld. Mér
fannst þaö ágætt (Djöflakriki)
I og leikhópurinn okkar (Litli
I leikklúbburinn, Isafiröi) stóö
i sig að minum dómi ágætlega.
I Otvarpiö ætti aö gera meira af
I þvi aö láta leikfélög úti á landi
I spjara sig. Almennt séö finnst
j mér dagskrá útvarpsins hafa
j batnað, til dæmis eru syrpurnar
j eftir hádegi, Morgunpósturinn
j og þátturinn hans Sigmars (A
| vettvangi) góöir dagskrárliöir.
| Ég hef einnig alltaf veriö ánægö
■ meö sjónvarpiö.
J Elin Ágústsdóttir, Móa-
j flöt 37, Garðabæ:
j Ég hlusta frekar mikiö á út-
j varp, en ég heyröi ekkert i gær.
I Dagskráin hefur batnaö með
■ vetrardagskránni en sjónvarps-
■ dagskráin er frekar léleg og
I sérstaklega finnst mér mættu
| vera fleiri biómyndir.
Kolbrún Ingólf sdóttir,
I Vesturgötu 156, Akranesi
i Ég gat nú ekki fylgst meö
| leikritinu i gærkveldi, en ég
j hlusta yfirleitt mikið á útvarp
j og ég er ánægð meö dagskrána.
j Ég er á móti sjónvarpi7þaö tek-
j ur svo mikinn tima frá fólki, þvi
þaö situr alveg eins og limt viö I
þaö. Dagskrá sjónvarpsins er j
yfirleitt slæm, ég vil hafa fleiri J
fræðsluþætti.
Sigríður Sæbjörnsdóttir, I
Brekkugötu 2, Reyðar-1
firði:
Éghlustaöi á leikritið i gær.en j
ekkert annaö. Mér fannst leik- }
ritiö ágætt og leikararnir stóöu J
sig meö prýöi (Litli leikklúbbur- }
inn, Isafirði). Þaö litla sem ég J
hlusta á af dagskrá útvarpsins {
finnst mér alveg sæmilegt. Þó {
mætti vera minna af sigildri J
tónlist. Sjónvarpið finnst mér J
hins vegar bara lélegt og hefur |
versnaö aö undanförnu. Sér- J
staklega vantar meira fræðslu- ■
efni. I
í
Jenný Guðmundsdóttir, J
Brautarholti 18, ólafs-
vík:
Ég var ekki heima i gær svo i
ég gat lítið hlustaö á útvarp. Ég i
náöi þó aö hlusta á þáttinn eftir i
kvöldfréttirnar (A vettvangi) og ■
fannst hann mjög góöur. Ég hef J
yfirleitt alltaf veriö hrifin af út- {
varpinu og hef hlustaö mikiö á J
þaö. Ég er einnig yfirleitt ánægö J
með þaö sem ég sé I sjónvarp- J
inu, en ég reyni aö hlusta frekar J
á útvarp. Þá get ég nefnilega •
prjónaö og svoleiöis á meöan. I
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIO' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
t
Atvinna óskast
21 árs stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu, hef
unnið við eldhússtörf og i sölu-
turni. Einnig kemur til greina
vinna fyrir hádegi. Uppl. i sima
74569 I kvöld og næstu kvöld.
28 ára gamall fjölskyldumaöur
óskar eftir atvinnu nú þegar,
vanur útkeyrslustörfum, margt
fleira kemur til greina. (helst
ekki útivinna). Uppl i sima 77385
e. kl. 19.
21 árs stúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu ettir
hádegi, helst i blómabúð eða þar
sem unnið er um helgar og eftir-
vinna. Vinsamlega hringið i sima
83157 e.kl. 14.
Húsnæói óskast
Ung barnlaus
hjón óska eftir ibúð á leigu. Erum
á götunni. Fyrirframgreiðsla
kemur vel til greina. Uppl. á Visi
simi 86611 (38) millikl. 13-20 eða i
sima 37843 á morgnana og eftir kl.
8 á kvöldin.
Hæglátur,
reglusamur ungur maöur óskar
eftir herbergi eöa litilli ibúö i
Þingholtunum eöa nágrenni.
Reglusemi og, meömæli ef óskaö
er. Uppl. i sima 75177.
íbúö vantar
Ungan pipulagningarmann vant-
ar 1—2 herb. ibúö 1. nóv. Uppl. i
sima 74484 eftir kl. 5 daglega.
Einstæöa móöur
með 7 ára gamalt stúlkubarn
vantar ibúð strax. Skilvisum
greiöslum og reglusemi heitið.
Uppl. i sima 30706.
2-3ja herb. ibúö
óskast, má þarfnast viögeröar.
Get boðið bæöi rafvirkja- og pipu-
lagningaþjónustu. Við erum ung
hjón með barn á öðru ári. Vinnum
bæði úti. Uppl. i sima 38434.
Húsnæðiiboói
Húsaleigusamnmgur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana h]á auglýsingadeild
Visis og geta þar meö sparað
sér verulegan kostnaö við
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
ibúö i Mosfellssveit
til leigu, er laus strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 66452.
Verslunarhúsnæði
i miöbæ Kópavogs til leigu. Góö
aðkeyrsla og næg bilastæöi. Uppl.
i sima 40159.
Ökukennsla
Okukennsla.
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á nýjan Mazda 626. OIl
prófgögn og ökuskóli ef óskaö er.
Páll Garöarsson, simi 44266.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt '80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, og greiöa aöeins tekna
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Símar 27716 og 85224. öku-
skóli Guöjóns Ó. Hannessonar.
ökukennsla viö yöar hæfi.
Greiösla aöeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari. Simi 36407.
Okukennarafélag íslands auglýs-
ir:
Okukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
ökukennarar:
Magnús Helgason s. 66660
Audi 100 1979
Bifhjólakennsla hef bifhjól
Eiður H. Eiösson s. 71501
Mazda 626 bifhjólakennsla
Eirikur Beck s. 44914
Mazda 626 1979
Finnbogi G. Sigurösson s. 51868
Galant 1980
Friöbert P. Njálsson s. 15606-
81814
BMW 1980
Geir Jón Asgeirsson s. 53783
Mazda 626 1980
Guöbjartur Franzon s. 31363
Subaru 44 1980
Guðbrandur Bogason s. 76722
Cortina
Guðjón Andrésson s. 18387
Galant 1980
Guölaugur Fr. Sigmundsson s.
77248
Toyota Crown
Gunnar Sigurösson s. 77686
Toyota Cressida 1978
Gylfi Sigurðsson s. 10820
Honda 1980
Halldór Jónsson s. 32943-34351
Toyota Crown 1980
Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349
Mazda 1979
Haukur Þ. Amþórsson s. 27471
Subaru 1978
Helgi Sessiliusson s. 81349
Mazda 323 1978
Ragnar Þorgrimsson s. 33165
Mazda 929 1980
Sigurður Gislason s. 75224
Datsun Bluebird 1980
Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728
Datsun 280 1980
Þorlákur Guögeirsson s. 83344-
35180
Toyota Cressida
ökukennsla — æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varöandi öku-
prófiö. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandiö valiö.
Jóel B. Jacobson ökukennari,
simar: 30841 og 14449.
' ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. Oku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar: Sim"'
ar 73760 og 83825.
Bílaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar fást
ókeypis á auglýsingadeild Visis,
Sföumúla 8, ritstjórn, Síðumúla
14, og á afgreiöslu blaösins
Stakkholti 2—4 einnig bæklingur-
inn, „Hvernig kaupir maöur
notaöan hil?” I
Cherocee jeppi
til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur.
Skemmtilegur og fallegur bill.
Skipti á ódýrari. Uppl. i sima
31290 og 42873.
Bcns dieselmótor
220 D, notaður og óupptekinn til
sölu meö öllu tilheyrandi. Uppl. i
sima 37923.
Ford Bronco, árg. '76,
til sölu, ekinn 45 þús. km. Vel
klæddur og íallegur bill i full-
komnu lagi. Sami eigandi frá
upphafi. Uppl. i sima 96-41337 á
daginn og I sima 96-41125 á kvöld-
in.
Vörubflar
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Miðstöö vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hiá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og ’67
Scania 80s árg. '72
Scania 85s árg. '72
Scania llOs árg. '71 og '73
Scania 140 árg. '74 á grind og
dráttarbill.
Volvo F 86 árg. ’71, '72 og ’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’78 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og ’80
M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind
B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árg. ’74 og ’77
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt X2 árg. ’64 og ’67
Einnig jaröýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Bila- og vclasalan As auglýsir:
til sölu eru:
Citroen GS station árg ’74
M. Benz 608 P ’,68 (26 m)
M. Benz 508 ’69 (21 s)
M. Benz 250 árg. ’70
Ch. Malibu árg. ’72
VW sendibifr. ’73
Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80
Opel Record 1700 station ’72
Fiat 127 árg. '74
Escort 1300 XL árg. ’73
Austin Allegro árg. ’77
Lada Sport árg. ’78
Bronco árg. '74
Okkur vantar allar tegundir bila
á söluskrá.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 24860.