Vísir


Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 24

Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 24
24 vtsm Föstudagur 10. október 1980 ídag-íkvoUi útvarp 12.00 Dagskrain. Tonieikar Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veöur- iregnír. Tilky nníngar. Tónleikar. 13.30 Setning Vlþingis a. Guösþjonusta i Dómkirkj- unní. b. Dingsetmng 14.30 v irivaktinni. Margrét Uuömundsdottir kynnír óskalóg sjoinanna. 15.50 Tilkynningar. I6.tm Krótur Dagskra. 10.15 Veöurfregnir. 10.20 Siödegistónlfikar 17.20 l.illi barnaltmintuBórn a Akureyri velja og flytja eini meö aðstoö stjórnaridans, Gretu ólaisdóttur. 17.40 l.t-sin dagskrá næstu viku. lk.oo Tónleikar. Tilkynnmgar.. 18.45 Veöuriregnir. Dagskrá kvóldsins. 19 00 Kréttir. Tíikynníngar. iu.40 v veUvaiigi.Stjórnandi þáttarins: Sigrnar H. Hauksson. Samsiarís- maöur: Asta Kagnlteiöur Johannesdottir. 20.05 l.étt liig Ira hnllenska útvar|)itiu. Metropol-hljomsveriin ieik- urr Dolí van der l.mden stj. 20.30 Kvöldska m mtur. Kndur- tekin nokkur atriöi ur morgunposli vikunnar 21.00 Krá tóulistarhátiö i Dubrovnik i .lúgnslaviu i fyrraj'aul Tortelier leikura sello og Marie de la Kau a piano: a. Sellósonótu i g-moll op 5 nr 2 eftir Ludwig van Beethoven. t> .Seliósvita nr 3 i C-dur eltir Johann Sebaslian Baeli. 21.45 Myndmál.Olafur Lórus- son segir Irá alþjoölegu myndiistarsy ningunni i Faris i ar og lalar m.a. viö tvo at þremur isienskum myndlistarmönnum, sem þur sýna, Nieis Hatstem og Arna Ingólfsson. 22.35 Kvöldsagan; ...Sa’tbeiska sjöumla áriö" eftir Heinz (j. Konsalik. 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múta Arnasonar. 23.45 Kréttir Dagskrarlok. m mmmM'ilé’M W* sjónvarp 20.00 Fróttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni. Stutt kynning 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dæguriög. 21.20 Fréttaspegili t þessum nyja þætti er fyrirhugað að skyggnast nokkru nánar bak viö atburöi og umræöu líðandi stundar en unnt er i fréttunum sjálfum. Horft veröur bæöi til frétta- og umræöuefna hérlendis og erlendis og hafa fréttamenn sjónvarps umsjón með þættinum ti) skiptis, tveir hverju sinni. Segja má aö meö þessu nýja fyrirkomu- lagi séu þættirnir Kastljós og Umheimurinnsameinaö- ir. 22.35 Vegamót (Les ehoses de la vie) Frönsk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri ClaudeSautet. Aöalhlutverk Michel Piccoli, Uomy Schneider og Lea Massari. Pierre Bérard, miöaldra verkfræöingur og verktaki, lendir i höröum árekstri og slasast alvarlega. Meöan hann biöur læknishálpar sækja aö honum hugsanir um ástkonu hans, og son og eiginkonu, sem hann hefur fjarlægst. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.00 Dagskrárlok. Sjónvarp klukkán 22:35 P9 M |VEGA- mútI „Vegamót” er dæmigerb frönsk blómynd, framleidd áriö 1971. Þrihyrningurinn frægi er yrkisefnið, ásamt góöum skammti af matarsenum. Pierre Bérard er miöaldra verkfræöingur og verktaki. Hann lendir i höröum árekstri og slas- ast alvarlega. Meöan hann biöur læknishjálpar sækja aö honum hugsanir um son sinn, eiginkonu og — ef til pll fyrst og fremst — ástkonu. Aöalhlutverk i myndinni leika Michael Piccoli, Romy Schneider og Lea Massari. Leikstjóri er Claude Sautet. Frönsk kurteisi viö matarboröiö. Sena tir „Vegamótum”, sem sjón- varpiö sýnir i kvöld. Siónvarp klukkan 21:20 PERSAFLÚASTRÍDIÐ OG HUNGRIÐ í HEIMINUM „Viö erum meö tvö meginþemu i þættinum, annars vegar strlö irana og Iraka og áhrif striösins á önnur lönd, þar á meðal tsland, og hitt efniö er hungrið I heimin- um”, sagöi Helgi E. Heigason, fréttamaöur, en hann verður ásamt úgmundi Jónassyni um- sjónarmaöur Fréttaspegilsins i kvöld. Fréttaspegillinn, sem er nýr þáttur, á aö sameina og koma i staö Kastljóss og Umheims. Fyrirhugaö er aö skyggnast nokkru nánar bak viö atburöi og umræöu lföandi stundar en unnt er I fréttunum sjálfum. Horft veröur til frétta- og umræöuefna bæöi hérlendis og erlendis og hafa fréttamenn sjónvarpsins umsjón meö þættinum til skiptis, tveir hverju sinni. Þátturinn veröur á dagskrá á hverju föstudagskvöldi i vetur. — ATA (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Bilaviðskipti Höfumtírval notaöra varahluta I: Bronco 302 ’72 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skodi Amigo ’78 Volga ’74 Cortina ’75 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Mini ’75 Volvo 144 ’69 ofl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-4. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551 Cortina 1600 XL-1974, til sölu Cortina 1600 XL 1974, i mjög góöu lagi. Uppl. i sima 75143. Bllapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti i flestar geröir bila,, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaörir, raf- geyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mir.i 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404, 204, '70 V4 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Ffeí 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikib úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Óskum eftir aö kaupr. lltinn vörubil i góöa ásigkomu- lagi. Uppl. I sirna 93-2370. Bátar Sem ný trilla frá Mótun til sölu. Uppl. i sima 23075 frá kl. 20 til 22. Bilaleiga Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Slmar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. SUmplagerð Félagsprentsmlðlunnar hf. Spítalastig 10 — Simi 11640 Aldraðir þurfa líka að ferðast — sýnum þeim tillitssemi. U%F FERÐAR Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, sími 33761;_____________________ Bílaleiga S.H. Skjtílbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibíla. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. [verðbréfasala Fjármögnun. Get aðstoðað við fjármögnun i víxlaformi, verðbréfaformi eða sem beinn aöili aö vöruinnflutn- ingi. Tilboö merkt „Fjármögn- un” sendist augld. Vísis Slöumúla 8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.