Vísir - 10.10.1980, Page 25
Föstudagur 10. október 1980
vtsm
25
íkvöld
Sjónvarp klukk-
an 20:50
Skonrok(k)iO
komið á
sinn staö
Þorgeir Astvaldsson er tíöur
gestur i rikisfjölmiölunum þessa
dagana. Hann er meö „Mánu-
dags- og Fimmtudagssyrpuna” i
hljóövarpinu, auk þess sem hann
mun sjá um þætti um Bitlana i
þeim sama fjölmiöli. I kvöld
veröur svo fyrsta Skonrok(k)
vetrarins i sjónvarpinu.
Skonrok(k)iö var afar vinsælt I
fyrra, þá sérstaklega á meöal
yngri sjónvarpsáhorfenda, enda
er Þorgeir naskur á aö koma meö
lög sem eru vinsæl hjá krökkun-
um.
Jón Múli Árnason.
Hljóðvarp klukkan 23:
Þorgeir skonrokkari Ástvaldsson
Meö Jasspáttinn í
prjðiíu og flmm ár
„Nú i haust eru liöin 35 ár frá
fyrsta jazzþættinum mfnum”,
sagöi Jón Múli Arnason, en þáttur
hans er á dagskrá klukkan 23 I
kvöld.
„Þaö var i upphafi vetrardag-
skrár 1945, aö fyrsti þátturinn var
sendur út. Þá sáum viö Einar
Pálsson um jazzinn”.
— Hvaö tekuröu fyrir i þættin-
um I kvöld?
,,Ég rakst á bók um uppruna
valsins, sem var feiknalega ósiö-
legur dansa á átjándu öld og fram
á þá nitjándu. Mér datt þvi I hug
aö hafa þessa ósiölegu valsa i
þættinum i kvöld, þaö er jazz-
valsa”.
— Hvaö er nú þaö?
„Þaöer bara aö hlusta”, sagöi
Jón Múli Arnason.
— ATA
útvarp
Laugardagur
11. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 teikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleíkar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjuklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10 10 Veöur-
fregnir).
11.20 Þetta eruni viö aö gera:
Þú getur bjargaö lifi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Kréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
14.00 Frelsissvipting i marg-
vislegri rnynd Dagskrá á
vegum íslandsdeilda r
Amnesty lnternational
14.30 Miödegissvrpa meö létt-
klassiskri tónlist.
15.20 Tvær ógleymanlegar
manneskjur Dr. Gunnlaug-
ur Þóröarson segir frá.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 TonUstarrabb
17 20 llriugekjan. Blandaöur
þáttur fyrir börn a' öllum
aldrt. Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg.
17 50 Söngvar i léttum dur.
Tilkvnningar.
19.25 „Heimur í hnoLskurn" .
22.00 lllööuball.
20.30 „Handan um böf". Asi i
Ba' ræöír við Kjartan
Olafsson hagfræöing
21.15 „Jöfmir”. smás-aga eftir
Siv Scheiber.
21.35 Fjórir piltar frá l.iver-
pool. Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitlanna, „The
Beatles”. — fyrsti þáttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsiná
22.35 Kvöidsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö”, eftir Heinz
G. Konsalik. Bergur
Bjornsson þyddi. Halla
Guömundsdóltir les (18).
23.00 Dauslög. 123 45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlokr
Laugardagur
ll.október 15)K0.
16.30 tþroltir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Drengurinn og sleöa-
hundurinn. Finnsk mvnd
um dreng, sem a stóran
sterkan hund af Sfberiu-
kyni. '
18 50 Enska knattspvrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglysingar og dagskrá.
20.35 l.ööur Bandariskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Sænsk þjóölagatónlist
21.55 Flakkararnir (The
Sundowners) Bresk-
áströlsk biómynd frá árinu
1960. Leikstjóri Kred Zinne-
mann. Aöalhlutverk Robert
Mitchum, Deborah Kerr,
Glynis Johns og Peter
Ustinov. Paddy Carmody er
farandverkam aöur i
Astraiiu. Kona hans og son-
ureruoröin langþreytt á ei-
lifum feröalögum og vilja
eignast fastan samastaö. en
Paddy máekki heyra á siikt
minnst. Þýöandi Heba
Júliusdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Landssamtökin Öryrkjabandalag
Þroskahjálp íslands
Ráðstefna um
mennta- og atvinnu-
mál 11. og 12. okt.
í Hagaskóla
(gengið inn frá Dunhaga)
Dagskrá
Laugardagur 11. október 1980:
kl. 13.30 Ráöstefnan sett, Eggert Jóhannesson. Avarp:
Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra.
kl. 14.00 Hvaöer samskipan (Intergrering),Margrét Mar-
geirsdóttir, deildarstjóri.
kl. 14.30 Þjálfun ungbarna i heimahúsum, Margrét Arn-
laugsdóttir, sálfræðingur.
kl. 15.00 Staða sérkennslunnar i landinu, Snorri Þor-
steinsson, fræðslustjóri.
kl. 15.30 Endurmenntun — starfsþjálfun, Haukur Þóröar-
son, yfirlæknir. Kaffihlé.
kl. 16.10 Umræðuhópar starfa.
kl. 17.20 Niðurstööur umræðuhópa, umræöur og af-
greiðsla ályktana.
Sunnudagur 12. október 1980:
kl. 10.00 Avarp: Ingvar Gislason, menntamálaráðherra
kl. 10.10 Heilsan og atvinnan, Jóhann Guömundsson,
læknir
kl. 10.30 Endurhæfing, læknisfræöileg, Guðni Þorsteins-
son, yfirlæknir
kl. 10.50 Endurhæfing, félagsleg, Sigurveig H. Sigurðar-
dóttir, félagsráögjafi.
kl. 11.10 Umræðuhópar starfa
Matarhlé
kl. 13.00 Vinnumarkaðurinn. Frá Landssamtökunum
Þroskahjálp: Bjarni Kristjánsson, forstööumaöur.
Frá öryrkjabandalagi Islands: Oddur Ólafsson,
læknir. Frá Endurhæfingarráöi: Carl Brand,
framkvæmdastjóri. Frá Sambandi Isl. sveitar-
félaga: Alexander Stefánsson, alþingismaöur. Frá
BSRB: Kristján Thorlacius, formaður. Einnig
veröa fulltrúar frá ASl og VSt.
Fundarstjórar veröa: Sigfurfinnur Sigurösson og Vigfús
Gunnarsson.
Ráöstefnan er öllum opin.
(Þjónustuauglýsingar
J
Bólstrun
Klæðum
og
bólstrum
gömul húsgögTít
Sækjum og sendum.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
FURUHÚSIÐ
Grettisgötu 46/
Símar 18580 kl. 9-18
\85119 kl. 18-22.___
Húsaviðgerðir
21283 21283
Tökum að okk-
ur múrverk og
sprunguviðgerðir.
útvegum menn í alls
konar viðgerðir/ smið-
ar ofl. ofl. Hringið i
sima 21283 eftir kl. 7 á
kvöldin.
'Yslottsl/sten V!
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Simi 83499.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
>-
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar
simi 21940.
A
Skolphreinsun.
Asgeir Halldórsson.
Húsaviögeröir
16956 84849
<
Viö tökum
okkur allar
mennar v
geröir, m.a
sprungu-múr-
og þakviögerö
ir. rennur o
niöurföll. Gler-
isetningar,
giröum og lag-
færum lóöir
o.m.fl. Uppl. i
sima 16956.
Vantar ykkur innihurðiri
Húsbyggjendur
Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsilega úrval af
INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 56.000.-
Greiðsluskilmálar.
Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf.
Iðavöllum 6, Keflavlk, Sími: 92-3320
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niöurföllúm. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðalsteinsson.
m