Vísir - 10.10.1980, Page 27
Föstudagur 10. október 1980
27
VÍSIR
Gunnar
Margeir
Björn
Toppmenn á
Haustmóti T.R.
Hvitur: Bragi Halldórsson
Svartur: Björn Þorsteinsson,
Nimzoindversk vörn.
1. d4 R£6
2. c4 e6
3. Rc3 Bb4
4. a3 Bxc3 +
5. bxc3 Re4
(Tal tefldi þannig i heims-
meistaraeinviginu gegn Bot-
vinnik, árið 1960. Eftir aö hafa
reynt ýmsar leiðir, komst
Botvinnik að þeirri niðurstöðu,
að besta svar hvits væri 5. e3 f5
6. Dh5+! g6 7. Dh6.)
6. e3 o-o
7. Rh3
(Reynt hefur verið 7. Bd3 f5 8.
Dc2b69. Bxe4fxe4 10. Dxe4 Rc6
11. Rf3 Ba6 12 Rd2 Ra5 og svart-
ur má vel við una.)
7. ...f5
8. f3 Rf6
9. Bd3 d6
10. o-o Tc6
11. Dc2 Re7
12. e4 fxe4
23. fxe4?
13: Bxe4 var rétti leikurinn.
Biskupinn verður nú vandræða-
gripur á d3, og leikur i fram-
haidi skákarinnar likt hlutverk
og biskup Spasskys lék i 5. ein-
vigisskákinni gegn Fischer
1972.)
13. ...e5
14. Rg5 h6
15. Rf3 Rg6
16. a4 c5 (16...C5)
I#
t
tJELJLM.
1
4
#
4
t
28. ...Rg3+!
29. hxg3 Rf2+
og hvitur gafst upp.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Umsjón:
Jóhann örn
Sigurjóns-
,son
hildi háð um dagana, og gengið
á ýmsu. Oftast hefur hist þannig
á, að Bragi hefur fengið hvitt, og
þá jafnan verið teflt ákveðiö
afbrigði i Nimzoindverskri
vörn, Saemisch-árásin. í 4. um-
ferð mótsins nú, tefldu þeir
félagar saman, og Bragi fékk
hvitt, og þar með tækifæri á aö
beita þessu upphaldsvopni sinu.
17. a5 De7
18. Khl Bg4
19. Be3 Rh5
20. Ha-bl Bxf3
21. gxf3 Rg-f4
22. dxc5 dxc5
23. Hb5 Ha-c8
24. Hgl?
(Skárra var 24. Hf-bl, en svart-
ur leikur þá 24... Rxd3 25. Hxb7
Dh4 26. Dxd3 Hxf3 meö betri
stöðu.)
24. ...Rh3! (24. ..Rh3!)
25. Hg-bl Hxf3
26. De2 Hc-f8
27. Hxb7 Dh4
18. Hb8
Eftir fjórar umferðir á Haust-
móti T.R. hefur Björn
Þorsteinsson tekið forystuna i
A-riðli, meö 3 1/2 vinning. Næst-
ir koma Gunnar Gunnarsson
með 3 vinninga, Margeir
Pétursson með 2 vinninga og
tvær biöskákir, og Ásgeir P.
Asbjörnsson með 2 vinninga og
eina biðskák. Meðalstigatala i
A-riðli er 2253 stig, og er langt
siðan Haustmótið hefur verið
jafn vel skipað.
1 B-riðli var Róbert Harðar-
son efstur með 4 vinninga, og
næstir komu Ágúst Karlsson og
Daði Jónsson með 3 vinninga.
Þeir Bragi Halldórsson og
Björn Þorsteinsson hafa marga
„Eg á líklega met
í uppflosnun”
Kristinn jónsson á Seljanesi i Heigarviðlali
Klammvnfl eða listaverk?
- Um kvikmyndina Caligula
Sérstæð sakamál
á sínum stað
og annað vinsælt etni sömuleiðís
Síiíiíiííí
WMMM.M.M.M.U.UM"
V
I
m
Smurbrauðstofan
BwlORfMITMIM
Njálsgötu 49 - Simi 15105
svo mœiir Svctrtböíöi
SJÖ BÖRN Í SJÚ OG SJÖ A LANDI
Þá er þing aö hefjast og verð-
ur væntanlega fremur kyrrlátt
ef marka má aögeröaleysi
stjórnarandstöðu undanfariö.
Hið eina, sem vekur nokkurn
spenning er vandamál Sjálf-
stæöisflokksins út af nefnda-
kosningum og kosningu forseta.
Augljrfslega eru nokkur óþæg-
indi að þvi fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn að vera bæöi f stjórn og
stjórnarandstöðu, þótt slikt
viröist hagkvæmt fyrir skoö-
anakannanir. Þar stendur
flokkurinn stór og sterkur, og er
þess aö vænta aö þaö haldist
honum tU nokkurs brautargeng-
is í næstu kosningum.
ÓlafurThors stóöeitt sinn upp.
á landsfundi og lýsti þvi yfir aö
Sjálfstæöisflokkurinn heföi
alltaf átt sjö börn i sjó og sjö á
landi. Þá höföu þau Agúst á Hofi
og María Maack haldiö uppi
nokkrum þrætum um land-
búnaöarmál. Viö orö Ólafs
hljóðnuðu þræturnar, enda var
ekki um annaö aö ræöa en
viöurkenna aö formaöur haföi
rétt fyrir sér og frekari deUur
væru tilgangsUtlar. Þaö er nú
einu sinni þannig meö stjórn-
málaflokka, aö þeir vUja gjarn-
an iita ofar brauðdiskinum, og
þess vegna geta þeir safnaö til
sin fólki um hin stærri mál þótt
deiit sé um dægurvanda.
S jálfstæöis flokku rinn á f
erfiðleikum um þessar mundir,
m.a. vegna þess aö enginn er
þar ofar öörum til aö skýra fyrir
deilendum, aö fiokkurinn hefur
alltaf átt sjö börn i sjó og sjö á
landi. Menn kýta út af nefndar-
kostningum á þingi studdir
niöurstööum kannana.sem auö-
veldlega geta tekiö breytingum.
Þaö er auövitaö ekkert áhorfs-
mál, aö samkomulag veröur aö
nást um nefndakjör, og veröa
báöir armar aö slá af. Annars
fereinsog til var stofnaö af and-
stæðingum flokksins, aö hann
heidur áfram leiöina til
klofnings. Klofningur Sjálf-
stæöisflokksins yröi siöasti
naglinn i þann pólitiska ófarnaö,
sem hér hefur veriö aö þróast á
liðnum árum, og byggist m.a. á
óréttmætum áhrifum vinstri
manna langt umfram atkvæöa-
styrk. Þaöer vitaö mál, aö fjöldi
vinstri manna er i Sjálfstæöis-
flokknum. Þeir bara halda aö
þeir séu frjálslyndir. Þeir aöilar
margir hverjir mundu ekki telja
neitt óhagræöi i þvi aö flokkur-
inn klofnaöi. Hinir eru þó á-
hrifameiri, sem utan flokksins
standa, og vilja nú neyta færis-
ins vegna ágreinings innan for-
ustunnar. Þess vegna skipta
nefndakosningar á Alþingi
miklu máii. Þær mega ekki
sýna aö klofningsöflum utan
flokksins hafi loksins tekist
ætlunarverkiö.
Isienskum stjórnmálum er
þannig háttaö, aö bili Sjálf-
stæöisf lokkurinn eöa klofni
verkar þaö sem beinn ávinning-
ur fyrir öfgaöflin I landinu. Hin-
ir borgaraflokkarnir tveir,
Framsókn og Alþýöuflokkur,
hafa ekkert bolmagn til aö
standa gegn þeim öflum enda
byggja þeir á mikiö minna fylgi
en Sjálfstæðisflokkurinn sam-
einaður. Samkvæmt kenningu
Ólafs Thors átti flokkurinn frek-
ar aö mótast af skynsemi en
flokksaga. Vonandi veröur svo
enn um hriö. ööru máli gegnir
um öfgaflokka og litla flokka,
þarsem hægi er aö hafa bönd á
svo aö segja hverjum manni.
Landsfundur Sjálfstæöis-
flokksins I vor veröur meö ein-
hverjum hætti aö binda enda á
þær deilur sem nú eru uppi f
flokknum. Þess vegna er ó-
heppilegt ef þingstörf nú eiga
eftir aö auka deilurnar. Menn
veröa aö ganga til leiksins meö
sáttahug, minnugir þess aö
mörg ólfk öfl hafa sameinast f
Sjálfstæðisflokknum vegna
stórra sjónarmiöa, og einnig til
aö verjast eftir mætti þeim öfg-
um, sem nú eru uppi f heimin-
um, einnig hér á fslandi. Þess
vegna hljöta Sjálfstæöismenn
aö sitja á þingi i vetur meö þaö
efst i' huga, aö rjúfa hvergi frek-
ar en orðiö er friðinn meöal
flokksmanna. Þaö veröur aö
veita landsfundi tækifæri til aö
ráöa fram úr vandamálum
flokksins, en til þessaösvo megi
verða, má ekki efla fjanda-
fagnaö á þingi út af einhverjum
titlingask it, sem litlu eöa engu
skiptir fyrir flokksheildina.
island hefur nú allra sist efni á
klofnum Sjálfstæöisflokki.
Svarthöföi.