Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 28
vísm
Föstudagur 10. október 1980
síminn er ð 6611
Veðurspá
dagsins
Yfir vesturströnd Noregs er
minnkandi 983 mb lægö, sem
hreyfist litiö, en vaxandi 1028
mb hæö yfir Grænlandi. Kalt
veröur áfram.
Suöurland til Breiöafjarðar:
Noröaustan stinningskaldi og
sums staöar allhvasst, viða
skýjað, en úrkomulaust.
Vestfirðir: allhvass noröaust-
an, viöa él einkum noröan til.
Strandir og Norðurland vestra
og eystra: norðan stinnings-
kaldi, él.
Austurland að Glettingi og
Austfirðir: stinningskaldi eöa
allhvasst noröan, viöa él eöa
slydduél.
Suðausturland: noröan og
norðaustan stinningskaldi, él.
ogpar
Klukkan sex i morgun:
Akureyri snjOkoma 0, Bergen
skýjaö 8, Hclsinki rigning 7,
Kaupmannahöfn skýjað 7,
Oslóskýjaö8, Reykjavlkskýj-
aö 1, Stokkhólmur þokumóöa
6, Þórshöfn skúr 7.
Klukkan 18 i gær:
Aþena heiöskirt 22, Berlin
skýjaö9, Chicagó heiöskirt 17,
Feneyjar þrumuveöur 11,
Franlifurt skúr 8, Godthaab
skýjað 2, London léttskýjaö 9,
Luxemburg skýjaö 4, Las
Palmas skýjaö 22, Mallorka
hálfskýjaö 19, Montreal skýj-
aö 9, New York léttskýjaö 22,
Parishálfskýjaö 9, Róm skýj-
aö 20, Malaga léttskýjaö 22,
Vin léttskýjaö 7, Winnipegúr-
koma i grennd 17.
Veðrið hér
Verða lendingargjöldin ekki felld niður?
„Engin ákvðrðun um
að fella Dau nlður”
„400 milliðnlr nú I vanskilum” segir ráðuneyiisstjóri fjármálaráðuneytisins
„Ég hefi ekki i höndum neina ákvörðun um að lendingargjöld Flugleiða á
Keflavikurflugvelli séu felld niður og eru þessi gjöld að upphæð um 400
milljónir króna nú i vanskilum” sagði Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri
fjármálaráðuneytisins i samtali við Visi i morgun.
Höskuldur var spurður um
þetta atriöi vegna þeirra um-
mæla Ragnars Arnalds fjár-
málaráðherra i Þjóðviljanum i
morgun, aö veittur verði áfram-
haldandi greiðslufrestur á
lendingargjöldum. Sem kunn-
ugt er hafa Luxemborgarar fellt
niöur lendingargjöld og far-
þegaskatt Flugleiða þar i landi
og endurgreitt innheimt gjöld
aftur i timann.
„Auk þessara vanskila snýst
dæmið nokkuö um það hvað
gera eigi viö lendingargjöld á
fyrstu mánuðum ársins 1979
sem voru greidd af Flugleiðum.
Sú skoðun hefur heyrst, að i
raun og veru ættu Flugleiöir að
fá felld niöur eöa aö láni
lendingargjöldin allt áriö 1979
og fram til 1. október 1980,”
sagöi Höskuldur Jónsson enn-
fremur.
1 ráðuneytinu er nú i undir-
búningi sérstakt frumvarp um
málefni Flugleiöa, sem lagt
verður fyrir Alþingi i næstu viku
og varöar ábyrgöir til handa fé-
laginu. Tveir menn hafa veriö
fengnir til aö meta eignastööu
félagsins og veðhæfni og eru það
Sveinbjörn Hafliðason lög-
fræðingur og Pétur Stefánsson
verkfræðingur.
A stjórnarfundi Flugleiða i
gærdag var samþykkt að bjóöa
starfsmönnum félagsins til
kaups óseld hlutabréf aö upp-
hæð 240 milljónir króna. öllum
starfsmönnum félagsins innan-
lands veröur gefinn kostur á að
kaupa bréf og kemur þá um 300
þúsund krónur i hlut hvers og
eins.
— SG
Slökkviliösmenn á svölunum hjá Rannsóknarstofnun vitundarinnar.
Visismynd: ÓlafurGuömundsson.
LANSLOFORÐIÐ
RÆTT Á ÞINGI
Frétt VIsis um þá ákvöröun
Steingrims Hermannssonar ráö-
herra, aö hlutast til um allt aö 200
milljdna króna lán til vissra
starfsmanna Flugleiöa mun færa
þetta mál inn fyrir veggi Al-
þingis. Hefur ólafur G. Einars-
son, formaöur þingflokks Sjálf-
stæöisflokksins, lýst þvi yfir, aö
ráöherrann verði aö gefa þinginu
Kviknaði (
Jurt hjá
..Vitundinni”!
Slökkviliðiö i Reykjavik var
kallaö út um klukkan hálftvö i
gær, vegna tilkynnts bruna i
Rannsóknarstofnun vitundar-
innar, að Bergstaöastræti 13.
Ekki reyndist um andlegan
bruna að ræða.
Er slökkviliösmenn komu á
staöinn, sáu þeir hvar mikinn
reyk lagöi úr blómsturpotti.
Ekki er enn ljóst,hvort málið
tengist þeim andlegu rannsókn-
um, sem eiga sér staö i stofnun-
inni, en vist er að jurt þessi hef-
ur verið viðstödd fjölda athug-
ana og námskeiða sem haldin
hafa verið á vegum Rann-
sóknarstofnunar vitundarinnar.
Reykskemmdir urðu nokkrar.
— AS
skýringar á þessu. Eins og fram
kom i frétt Visis var Starfs-
mannafélag Flugleiöa ekki haft
meði ráöum né heldur flugmenn f
FÍA.
„Loforöiö er fólgiö i þvi aö
rikisstjórnin beindi þeim tilmæl-
um til Seölabankans, aö hann
hlypi undir bagga meö viöskipta
bönkum starfsmanna, ef þeir
þyrftu á einhverri slikri fyrir-
greiöslu aö halda til þess aö geta
hjálpað starfsmönnum til aö
eignast hlutabréf,” sagði Stein-
grimur i samtali viö VIsi.
„Starfsmenn eiga verulega sjóöi
hjá ýmsum viöskiptabönkum.
Hins vegar kann aö veröa erfitt,
vegna þess þaks sem er á, fyrir
þessar stofnanir aö inna greiöslur
i einu vetfangi.”
— Þess hefur oröið vart aö al-
menningur, sem ekki fær vixil
fyrirbrýnustu þörfum, lítur þessa
fyrirgreiöslu til þröngs hóps mjög
óhýru auga.
„Ég held, ab þaö sé misskiln-
ingur, þvi aðstaðreyndiner sú,að
þessi starfsmannafélögeiga mjög
mikla sjóöi hjá bönkunum. Þeir
geyma sina lifeyrissjóöi hjá
bönkunum og eiga mjög miklar
innistæöur þar, sem veldur lána-
stofnunum vandræöum, ef þaö
er allt dregiö út I einu. Ég held aö
þaö sé um töluvert annaö aö ræöa
heldur en mann, sem á ekkert
inni I bankanum. En þetta láns-
loforö stendur áfram,” sagði
Steingrimur Hermannsson. SV.
Baksamningarnir við fiskverðsákvörðunina:
Hluti gengistryggingar
afurðalána endurgrelddur
Ein aöalforsenda fiskveröshækkunarinnar er samkvæmt áreiöanleg-
um heimildum, sem Vlsir hefur fengiö sú aö Seðlabankanum er ætlaö
aö endurgreiöa fiskkaupendum hluta af gengistryggingu afuröalán-
anna. Hérmun vera um geysimiklar fjárhæöir aö ræöa, en ekki tókst aö
fá uppgefiö 1 Seðlabankanum f morgun hversu háar þær eru.
„Skjót viöbrögö utanrfkis-
ráöherra björguöu vinnu 60
starfsmanna á Vellinum”
segir Þjóöviljinn ánægöur.
Þessi ánægja er mjög
athyglisverö þegar haft er í
huga. aö til þess aö bjarga at-
vinnu þessara manna þarf aö
auka framkvæmdir á vegum
varnarliösins á Keflavlkur-
flugvelli!
Steingrimur Hermannsson
sagöi Visi aö forsendur fiskverðs-
ins væru margar og nefndi þess-
ar:
Gengissig hefur orðið mikiö i
september, þannig aö þar er
nokkur inneign upp i fiskveröiö.
Framleiöslusamsetning frysti-
húsanna er nú orðin breytt, þann-
ig aö þau fara aftur yfir i meiri
framleiðslu á flökum, sem eru
meira virði.
Sala á erlendum mörkuðum
hefur aukist og þar með hefur
birgöastaöan stórlega lagast.
Verðjöfnunarsjóöur hefur sam-
þykkt að greiöa áfram út, vegna
þorsksins — sem var búið að gera
ráö fyrir aö yrði að hætta viö —
hann hefur fjármagn til að halda
þvi eitthvað áfram, m.a. i þeirri
von aö þaö geti orðið einhver
hækkun i Bandarikjunum á
næsta ári. Þar er mjög mikil
hækkun núna á matvælum og ekki
ótrúlegt að fiskurinn fylgi þar
með.
Verið er aö semja viö Seðla-
bankann um breytingu á gengis-
tryggöu afurðalánunum. S.V.