Morgunblaðið - 23.06.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
jöreign ehf
HÁSTEINSVEGUR 14 - STOKKSEYRI
Íbúð 143 fm, bílskúr 48 fm.
Byggt 1973, steinn. Herbergi
4+1 stofa. Um er að ræða
eigulegt einbýlishús við strönd
Stokkseyrar. Eignin er: And-
dyri, hol, stofa og borðstofa,
eldhús, þvottahús, 4 svefnher-
bergi, baðherbergi og bílskúr.
Lóðin liggur út að sjó. Stofan
er sérlega falleg, upptekin, panilklædd loft og myndarlegur arinn
skilur að stofu og borðstofu. Á borðstofu eru fallegar flísar en á
stofu og holi er parket. Eldhúsinnrétting er rúmgóð og úr beyki.
Baðherbergi er með snyrtilegri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf.
Sólpallur er í bakgarði. Ásett verð 12,3 m. kr. Áhvílandi 4,1 m.
Ármúla 21, Reykjavík,
sími 533 4040, fax 533 4041
Suðurlandsbraut 54 -
við Faxafen - 108 Reykjavík.
Sími 568 2444 - Fax 568 2446.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
Óskum eftir glæsilegu og vel staðsettu 400-600 fm
einbýlishúsi í eða nærri miðborginni. Önnur staðsetning
kæmi til greina.
STAÐGREIÐSLA Í BOÐI FYRIR RÉTTU EIGNINA.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
BORGARTÚN 33 – TIL LEIGU
Suðurlandsbraut 54 -
við Faxafen - 108 Reykjavík.
Sími 568 2444 - Fax 568 2446.
Til leigu eru eftirtaldir eignarhlutar í húsinu:
1. Mjög gott 284 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð, laust.
2.Gott lagerhúsnæði, um 300 fm, með góðum innkeyrsludyrum,
laust.
3. Gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, tvær einingar, um 260 fm og
280 fm. Leigjast saman eða hvor í sínu lagi, laust fljótlega.
Í húsinu eru tvær lyftur, mjög góð bílastæði eru fyrir húsið. Húsið
hefur mikið auglýsingagildi og er staðsett á frábærum stað í Borg-
artúni þar sem er að byggjast upp stofnanahverfi.
Uppl. veitir Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali
Er staðsett í hjarta
Akraness við aðal-
umferðargötu bæjarins.
Húsnæðið er 94,5 fm
ásamt manngengu
geymslulofti. Möguleiki að
nýta húsnæðið í annað, t.d.
skrifstofur. Tilvalið fyrir t.d.
2 samhentar konur sem
hafa áhuga á hannyrðum
og/eða einstaklingum sem
vilja breyta til og búa í ört
stækkandi bæjarfélagi með fjölbreytta þjónustu.
Nánari upplýsingar: Fasteignasalan Hákot,
Kirkjubraut 28, Akranesi,
sími 431 4045.
NÝJA LÍNAN
AKRANES
Til sölu er rekstur, húsnæði og lager
vefnaðarvöruverslunarinnar
FYRIR skemmstu fór fram braut-
skráning frá Háskólanum í Reykja-
vík, þar sem 195 kandídatar voru
brautskráðir. Nöfn þeirra og náms-
grein fara hér á eftir:
BS í tölvunarfræði
Alda Karen Svavarsdóttir
Arnar Freyr Björnsson
Arnar Þórarinsson
Atli Þór Hannesson
Árni Björn Vigfússon
Ásgeir Sigurðsson
Ásgeir Snær Guðbjartsson
Bjarni Guðmundur Jónsson
Bragi Þór Valsson
Brynjar Snær Kristjánsson
Daníel Brandur Sigurgeirsson
Daníel Símon Galvez
Dóra Gunnarsdóttir
Eyvindur Tryggvason
Finnur Geir Sæmundsson
Finnur Sigurðsson
Grétar Karl Guðmundsson
Halla Einarsdóttir
Hannes Pétursson
Helena Melax
Helgi Már Erlingsson
Hilmar Finnsson
Hilmar Steinþórsson
Hlynur Ingi Rúnarsson
Ingólfur Þorsteinsson
Ingvar Sigurður Alfreðsson
Jóhann Ölvir Guðmundsson
Jón Agnarsson
Kári Halldórsson
Kristinn Stefánsson
Ólafur Arnar Arthúrsson
Ólafur Helgi Rögnvaldsson
Páll Rúnar Þráinsson
Rakel Sigurðardóttir
Sigurður G. Hauksson
Stefán Freyr Stefánsson
Stefán Jökull Sigurðarson
Steinar Þorbjörnsson
Úlfur Kristjánsson
Valtýr Gauti Gunnarsson
Védís Sigurjónsdóttir
Viktor Elvar Viktorsson
Vilhjálmur Skúlason
Þorsteinn Björnsson
BS í tölvunarfræði
með viðskiptavali
Björn Ágúst Björnsson
Bryndís Bjarnþórsdóttir
Dóra Fjölnisdóttir
Eiríkur Svansson
Eiríkur Thorsteinsson
Finnur Bjarni Kristjánsson
Georg Haraldsson
Gunnar Hall
Hallur Þór Sigurðsson
Jason Kristinn Ólafsson
Jón Egilsson
Karl Elinías Kristjánsson
Magnús Guðjónsson
Rósa María Ásgeirsdóttir
Siggeir Vilhjálmsson
Sigrún Haraldsdóttir
Sigurður Sigurðarson
Soffía Sigrún Gunnlaugsdóttir
Valgeir Guðlaugsson
BS í tölvunarfræði
með raunvísindavali
Inga Hrund Gunnarsdóttir
Ægir Örn Sveinsson
Kerfisfræði
Aðalgeir Þorgrímsson
Andrea Stefanía Björgvinsdóttir
Anna Sigurveig Magnúsdóttir
Anna Þóra Viðarsdóttir
Arnar Þór Guðmundsson
Arngrímur Arnarson
Arnþór Ingi Hinriksson
Ágúst Valgarð Ólafsson
Álfhildur Leifsdóttir
Árni Þór Jónsson
Bjarney Sonja Ólafsdóttir
Björk Ölversdóttir
Bryndís Valgeirsdóttir
Emil Emilsson
Einar Örn Ólafsson
Eygló Pétursdóttir
Guðjón Karl Arnarson
Gunnar Einarsson
Gunnar Stefánsson
Gylfi Steinn Gunnarsson
Hafsteinn Víðir Gunnarsson
Hafþór Guðnason
Hallgrímur Sveinn Sveinsson
Haraldur Pétursson
Herdís Eiríksdóttir
Hjörtur Elvar Hilmarsson
Hjörtur Líndal Stefánsson
Hjörtur Waltersson
Hrefna Arnardóttir
Hreinn Gústavsson
Hrönn Jensdóttir
Ingvar Þorbjörnsson
Jóhann Bragi Kristjánsson
Jóhann Grétarsson
Jóhann Gunnar Hermannsson
Jóhann Vignir Gunnarsson
Jón Fjölnir Albertsson
Jón Ívar Hermannsson
Karl Hreiðarsson
Kjartan Ársælsson
Klara Rún Kjartansdóttir
Kristinn Rúnar Kristinsson
Kristín Halla Hannesdóttir
María Bjartey Björnsdóttir
Markús Már Þorgeirsson
Ólafur Örvar Guðjónsson
Rósa Huld Óskarsdóttir
Sigurður Helgi Sturlaugsson
Stefanie Scheidgen
Steingrímur Gunnarsson
Svanur Pálsson
Sylvía Sigurðardóttir
Tómas Áki Tómasson
Viktor Steinarsson
Vilborg Stefánsdóttir
Þorsteinn Arason
Þorsteinn Ágústsson
Þórir Daníelsson
Þórir Ólafsson
Þórunn Hálfdanardóttir
BS í viðskiptafræði
Anna Kristjánsdóttir
Arna Rut Hjartardóttir
Axel Guðni Úlfarsson
Ágústa Þórhildur Sigurðardóttir
Árdís Björnsdóttir
Ásdís Hannesdóttir
Ásta Guðrún Jóhannsdóttir
Bergljót Þórðardóttir
Berta Margrét Jansdóttir
Birna Ósk Einarsdóttir
Bjarki Logason
Björk Baldvinsdóttir
Brynjar Ágúst Snædahl
Agnarsson
Drífa Jóna Sigfúsdóttir
Elín Hjálmsdóttir
Elsa Þóra Jónsdóttir
Emil Helgi Lárusson
Erna Margrét Arnarsdóttir
Georg Gíslason
Guðbjörg Þórðardóttir
Guðlaug Guðjónsdóttir
Guðmundur Björn Árnason
Guðni Kristinn Einarsson
Guðrún Eva Gunnarsdóttir
Guðrún Högnadóttir
Guðrún Lind Gísladóttir
Guðrún Marta Jóhannsdóttir
Halla Sigrún Hjartardóttir
Halldóra Guðmarsdóttir
Halldóra Katrín Ólafsdóttir
Hanna Valdís Þorsteinsdóttir
Harpa Hermannsdóttir
Heiða Björk Jósefsdóttir
Helga Harðardóttir
Herjólfur Guðbjartsson
Hildur Björns Vernudóttir
Hildur Eiríksdóttir
Hugrún Elfa Hjaltadóttir
Hugrún Sif Harðardóttir
Inga Jóna Hjaltadóttir
Inga Rós Skúladóttir
Ingibjörg Einarsdóttir
Ingigerður Guðmundsdóttir
Íris Mjöll Gylfadóttir
Íris Traustadóttir
Jane María Sigurðardóttir
Jóhann Guðlaugsson
Júlía Egilsdóttir
Kristján Eiríksson
Lára Janusdóttir
Margrét Heiða Guðbrandsdóttir
Neil Shiran K. Þórisson
Óskar Sölvason
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Rebekka Kristín Garðarsdóttir
Róbert Aron Róbertsson
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
Stefán Reynisson
Stefán Þórhallur Björnsson
Steinunn Ketilsdóttir
Svala Guðmundsdóttir
Valgerður Ottesen Arnardóttir
Þorgerður Þórðardóttir
Þóra Björg Briem
Þórður Ágúst Hlynsson
Þórey Ástráðsdóttir
Þórunn Auðunsdóttir
BS í viðskiptafræði
með tölvunarfræðivali
Ásgeir Skúlason
Elsa Gunnarsdóttir
Kristín B. Grétarsdóttir
195 nemendur brautskráðir
frá Háskólanum í Reykjavík
AÐALFUNDUR Hringsins var
haldinn nýlega.
Starf félagsins var blómlegt á
liðnu starfsári. Auk hefðbundinn-
ar fjáröflunar með happdrætti og
kaffisölu, jólabasar með kökusölu
og einnig jóla- og minningar-
kortasölu, bárust áheit og góðar
gjafir frá mörgum aðilum. Allt
aflafé, gjafir og áheit, sem félag-
inu berast, rennur óskert í Barna-
spítalasjóð Hringsins.
„Á starfsárinu minntist Hring-
urinn tillögu stjórnar félagsins frá
árinu 1942 um að stofna Barna-
spítalasjóð. Í 60 ár hefur það verið
aðalstefnumál og hugsjónamál fé-
lagsins að hér yrði reistur sér-
hannaður barnaspítali með þarfir
barna, aðstandenda þeirra og
heilbrigðisstarfsfólks í huga.
Draumurinn er nú að verða að
veruleika og mun nýr Barnaspít-
ali Hringsins verða tekinn í notk-
un í nóvember nk. og er það eink-
um að þakka samstarfsvilja,
sveigjanleika og velvilja ríkis-
valdsins til að ljúka byggingu
spítalans,“ segir m.a. í frétt frá
Hringnum.
Í minningu Kristínar Vídalín
Jacobson, sem var frumkvöðull að
stofnun Hringsins og fyrsti for-
maður félagsins, afhenti Hringur-
inn Ásgeiri Haraldssyni, forstöðu-
lækni, gjafabréf fyrir styrk að
upphæð 50 milljónir króna til
kaupa á rúmum og búnaði fyrir
hinn nýja Barnaspítala Hringsins.
Ýmsir aðrir styrkir voru veittir
á árinu, m.a. til alvarlega veikra
barna sem þurftu að leita sér
læknishjálpar í öðrum löndum.
Stjórn félagsins fyrir næsta
starfsár var endurkjörin og er
þannig skipuð: Áslaug Björg
Viggósdóttir, formaður, Ragn-
heiður Sigurðardóttir, varafor-
maður, Gréta Sigurjónsdóttir,
gjaldkeri, Laufey Gunnarsdóttir,
ritari, og Sjöfn Hjálmarsdóttir,
meðstjórnandi.
Hringurinn afhenti
Barnaspítalanum
50 milljónir