Morgunblaðið - 25.06.2002, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 9
ÞRÍR íslenskir námsmenn erlendis
hafa kært til málskotsnefndar Lána-
sjóðs íslenskra námsmanna (LÍN)
úrskurð stjórnar sjóðsins um að rétt
hafi verið að reikna samanlagt há-
mark skólagjaldalána í gjaldmiðli
námslands þrátt fyrir að hámarks-
upphæðin hafi verið tilgreind í ís-
lenskum krónum. Í nýjum úthlutun-
arreglum LÍN, sem tóku gildi 1. júní
síðastliðinn, er þessu breytt og verð-
ur hámark skólagjaldaláns framveg-
is tilgreint í gjaldmiðli námslands.
Samanlagt hámark skólagjalda-
lána samkvæmt reglunum sem giltu
síðasta vetur var 2,8 milljónir ís-
lenskra króna. Heiður Reynisdóttir,
framkvæmdastjóri Sambands ís-
lenskra námsmanna erlendis
(SÍNE), segir að vegna mikilla geng-
isbreytinga síðasta vetur hafi margir
íslenskir námsmenn lent í vandræð-
um og fengið allt upp í 500-600 þús-
und krónum minna í lán en þeir áttu
von á. Lánin hafi verið afgreidd mið-
að við gengi íslensku krónunnar
gagnvart mynt námslandsins 1. júní
2001. Um þær mundir voru Banda-
ríkjadalur og breska pundið í há-
marki gagnvart íslensku krónunni.
Námsmennirnir hafi fengið lægri
upphæð greidda út en útlit hafi verið
fyrir um námsárið á undan, þar sem
krónan hafi síðan lækkað mikið
gagnvart öðrum gjaldmiðlum.
„Við teljum að fyrst hámarksupp-
hæðin hafi verið tilgreind í íslensk-
um krónum og nemendurnir fengu
lánin greidd í íslenskum krónum ætti
samanlagt hámark skólagjaldalána
þeirra einnig að hafa verið reiknað út
þeim gjaldmiðli,“ segir Heiður.
Hún segist vonast til að úrskurður
málskotsnefndar komi innan
skamms. Hún segir SÍNE telja að
námsmenn erlendis eigi að sitja við
sama borð og þeir sem stunda sitt
nám á Íslandi og fá greidd skóla-
gjaldalán. Þetta vandamál eigi þó
ekki að koma upp aftur þar sem regl-
ununum hafi verið breytt þann 1.
júní síðastliðinn.
Kæra úrskurð LÍN
til málskotsnefndar
Lentu í vand-
ræðum vegna
gengisfalls
krónunnar
Hágæða
nærfatnaður
Mikið úrval
Laugavegi 4, sími 551 4473
P
ó
st
se
nd
um
Síðbuxur - kvartbuxur
- stuttbuxur
St. 36—56
Bankastræti 14, sími 552 1555
Fallegur fatnaður
Vikutilboð 20% afsláttur
af öllum vörum
Matseðill
www.graennkostur.is
Þri. 25/6: Dahl & sesam kartöflur m.
fersku salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Mið. 26/6: Pasta basta & hvítlauksbrauð
m. fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Fim. 27/6: Indónesískur pottréttur &
gúrkusalat m. fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Föst. 28/6: Fylltar paprikur m. fersku
salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Helgin 29/6 & 30/6: Chilli sin carne &
avókadósósa m. fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Mán. 01/7: Pönnukökukaka &
tómatsalsa.
Afsláttarveisla af fötum
Vegna breytinga við Glæsibæ
bjóðum við þeim sem heimsækja okkur
afsláttartilboð af fatnaðnum
Verið velkomin
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
ÚTSALA
Enn meiri
afsláttur
Nýjar vörur beint á
útsöluna
í stærðum 36 - 54
SUMARÚTSALAN
ER HAFIN
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Opið mán. - fös. 10-18
Lau. 10-14
Málum rispurnar, ekki bílinn.
Sparar tíma og peninga.
Bíllinn tilbúinn samdægurs.
Hjólkó, Smiðjuvegi 26,
sími 557 7200.
Frábærar rispuviðgerðir
á bílalakki
Útsalan
er hafin
Laugavegi 56,
sími 552 5980
Laugavegi 63, sími 551 4422
Dragtatilboð, Káputilboð Persónuleg þjónusta
20% afsláttur af gallavestum
Vegna breytinga í Glæsibæ verður
Glæsiblóminu lokað tímabundið.
Því verður veittur 50% afsláttur
af öllum vörum til mánaðamóta.
50%
Glæsiblómið
Glæsibæ, Álfheimum 74
afsláttur
Nýjar
línur
á
nýjum stað
undirfataverslun
Síðumúla 3-5
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Brandtex fatnaður
Nýbýlavegi 12, sími 5544433
Stretchbuxur kr. 2.90
Konubux r frá kr. 1.790
ragtir, kjólar,
blús ur og pils.
Ódýr nát fatna