Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 17
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 17
R
227.800 m/vskIntel Celeron 1.06GHz örgjörvi
Intel 830MP kubbasett
256MB vinnsluminni
30GB ATA-100 diskur
Windows XP Professional
2ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum
f
a
s
t
la
n
d
-
8
1
4
4
-
1
1
0
6
0
2
14.1" XGA TFT skjár
16MB ATI Radeon skjákort, TV útgangur
Innbyggt hljó›kort og hátalarar
16x CDRW/DVD
S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S
Dell Inspiron 4100 er frábær vinnufélagi og öflug margmi›lunartölva,
en fla› skemmtilegasta vi› hana er fló a› hún getur skipt litum.
Árei›anleiki, afköst og frábær fljónusta fær›u Inspiron-línunni
lesendaver›laun PC-Magazine á sí›asta ári.
Félagi í leik og starfi
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
IC
E
17
67
0
05
/2
00
2
Árshátíða- og hópferðir
Verðdæmi gilda í helgarferðir
1. október-15. desember. Leitið tilboða
fyrir önnur tímabil. Verðdæmin miðast
við að flugsæti og hótelgisting fáist
staðfest. Verðdæmin gilda ekki þegar
sýningar eru í borgunum. 21. hver
flugmiði á áfangastaði Flugleiða er frír
- hámark 3 frímiðar á hóp.
Lágmark 10 í ferð.
Hentar fyrir klúbba og félagasamtök.
Hver hópur sem bókar
ferð fyrir 20 eða fleiri fær
flugmiða fyrir 2 í helgarferð
til eins af áfangastöðum
Flugleiða. Tilvalið til að
nota í árshátíðarvinning.
Hafið samband við hópsöludeild
Icelandair í síma 50 50 406.
groups@icelandair.is
London
Frá 47.730 kr.
Alltaf gaman saman
á mann í tvíbýli í 2 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Forte Posthouse Kensington,
morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Kaupmannahöfn
Frá 45.110 kr.
á mann í tvíbýli í 2 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Palace Hotel, morgun-
verður, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Glasgow
Frá 36.720 kr.
á mann í tvíbýli í 2 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Premier Lodge, morgun-
verður, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Wiesbaden
Frá 52.330 kr.
á mann í tvíbýli í 3 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Crown Plaza,
morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Tallinn
Frá 59.950 kr.
á mann í tvíbýli í 4 nætur.
Innifalið: flug, ferja, gisting í 2 nætur á ferjunni,
gisting í 2 nætur á Scandic Hotel Palace, morgun-
verður, einn kvöldverður á ferjunni, flugvallarskattar
og þjónustugjöld. Flogið til Stokkhólms, ferja yfir til
Tallinn og sömu leið til baka.
Verð miðast við 20 manns í hópi.
París
Frá 49.965 kr.
á mann í tvíbýli í 3 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Home Plazza St. Antoine,
morgunverður, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Luxemborg
Frá 54.640 kr.
á mann í tvíbýli í 3 nætur.
Innifalið: flug, rúta til Lux, gisting á Alvisse Parc
Hotel, morgunverður, flugvallarskattar og
þjónustugjöld. (flogið til Frankfurt og rúta þaðan
til Luxemborgar, u.þ.b. 3 klst. akstur).
Minneapolis
Frá 51.660 kr.
á mann í tvíbýli í 3 nætur.
Innifalið: flug, gisting á Holiday Inn nr 2 eða
Clarion Hotel, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Gjafakortfyrir tvo
● FBA Holding, sem á 15,55% eign-
arhlut í Íslandsbanka, er enn án at-
kvæðisréttar í bankanum en Fjár-
málaeftirlitið svipti félagið atkvæðis-
rétti sínum í Íslandsbanka 11 mars
sl., sama dag og aðalfundur bank-
ans var haldinn.
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjár-
málaeftirlitsins, sagði í samtali við
Morgunblaðið í gær að fyrri ákvörðun
um sviptingu atkvæðisréttar hefði
ekki verið endurskoðuð en Fjármála-
eftirlitið hefði átt í viðræðum við for-
svarsmenn FBA Holding.
Eigendur FBA Holding eru Jón Ás-
geir Jóhannesson, stjórnarformaður
Baugs, Þorsteinn Már Baldvinsson,
forstjóri Samherja, og Saxhóll, sem
er í eigu fjölskyldu Jóns Júlíussonar
sem átti áður Nóatúnsverslanirnar.
FBA Holding
enn án
atkvæðisréttar
● Jóhann A. Jónsson hefur verið ráð-
inn framkvæmdastjóri SIF Canada
frá 1. september nk. Jóhann starfaði
sem skrifstofustjóri hjá Hraðfrysti-
stöð Þórshafnar hf. frá 1976-1978
og sem framkvæmdastjóri frá 1978
til 2002. Hann átti sæti í hrepps-
nefnd Þórshafnarhrepps frá 1982 til
1998 og var oddviti hreppsins frá
1986 til 1998. Þá sat Jóhann einnig
í stjórnum Íslenskra sjávarafurða hf.
og Iceland Seafood Corporation í
Bandaríkjunum um árabil. Jóhann er
kvæntur Rósu Daníelsdóttur og eiga
þau þrjú börn.
SIF Canada Ltd. rekur saltfisk-
vinnslu og þurrkun á saltfiski á
tveimur stöðum í Nova Scotia í Kan-
ada og selur um 5.000 tonn af salt-
fiskafurðum til Bandaríkjanna, Eyja-
álfu, Mið- og Suður-Ameríku. Um 100
starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu
sem veltir um 35 milljónum Kan-
adadollara eða rúmum tveimur millj-
örðum íslenskra króna. Ari Þor-
steinsson sem starfað hefur sem
framkvæmdastjóri SIF Canada frá
árinu 1997 lætur af störfum af per-
sónulegum ástæðum.
Breytingar
hjá SIF
Canada
● BRAUÐFRAMLEIÐANDINN Ný-
brauð ehf. í Mosfellsbæ var lýst
gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur
í síðastliðinni viku að beiðni eig-
enda.
Hluti kröfuhafa í þrotabúið hafa
tekið við rekstri fyrirtækisins um
sinn og er reksturinn óbreyttur, þar til
tekin verður ákvörðun um afdrif fyr-
irtækisins. Sigurmar K. Albertsson
var skipaður skiptastjóri þrotabús-
ins. Skiptafundur verður haldinn 20.
september nk. en frestur til að lýsa
kröfum í búið verður auglýstur á
næstu dögum.
Nýbrauð
gjaldþrota