Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 47

Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 47 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8 og 10. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kl. 5.30 og 10.40. kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennumyndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 5.30. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. kl. 8 Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. Sýnd kl. 10.30. B. i. 16. www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins draumaprinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Framleiðandi Tom Hanks Sýnd kl. 6, 8 og 10. Reiðnámskeið fyrir 10-15 ára. Allt um hesta og hestamennsku. Dvalið er í 6 daga heimavist. Hestbak alla daga, kvöldvaka, sund, borðtennis, ratleikur þrautareið og margt fleira! Upplýsingar og bókanir í síma 486 4444. www.vortex.is/reidskoli/ Reiðskólinn Hrauni þar sem hestamennskan hefst Reiðskólinn á Hrauni, Grímsnesi Viktor Vogel  Lúmskt fyndin og skemmti- leg þýsk ádeila á aurasýki í auglýs- ingabransanum. Mexíkóborg/Mexico City ½ Sterk spennumynd sem lýsir aðstæðum ferðamanna í örvæntingu í ókunnri borg, handan landamæra „siðmenningarinnar“. Standa sig í stykkinu/ Walk the Talk  Þessi mynd er engri lík. Fetar merkilegt einstigi milli húmors og andstyggðar. Gamansaga um hinn endanlega „ætlarsér“ eða „wannabe“. Strákurinn sem allt snýst um/ All Over the Guy  Lúmskt fyndin og sér- staklega vel leikin rómantísk gam- anmynd um ástir karla og kvenna. Níundi viðtalstíminn/Session 9  Framan af og þegar „best“ lætur nær þessi fagmannlega unni og vel leikni spennutryllir fágætri ónota- kennd í ætt við Seven. Skilorðseftirlitsmaðurinn/ The Parole Officer ½ Temmilega fyndin gam- anmynd en státar af besta gaman- leikara Breta, Steve Coogan. Arftaki Sellers? Trúlaus/Trolösa  Vel heppnuð og frábærlega leikin stúdía Ingmars Bergmans og Livs Ullmanns á mörkum sannleika og skáldskapar. Stríð Foyles/Foyles War  Afar vel gerð sakamálmynd sem bregður upp trúverðugri mynd af róstusömum tímum síðari heims- styrjaldar. Framúrskarandi leikur. Enski landsliðseinvaldurinn Mike Bassett/Mike Bassett England Manager ½ Fyrir þá með HM- fráhvarfseinkenni á kvöldin er þessi besta meðalið. Drepfyndin grínheim- ild um „heimspekingana“ sem „stýrt“ hafa enska landsliðinu síðustu árin. Annað líf/Another Life ½ Áhugaverð bresk mynd byggð á morðmáli sem átti sér stað í byrjun síðustu aldar. Kafað er ofan í hugsan- legar ástæður glæpsins í ljósi tilfinn- ingalífs persónanna. Valentínusardagur hellisbúans/ The Caveman’s Valentine  Ágætis glæpatryllir með Samuel Jackson í aðalhlutverki, þar sem endurspeglun á innri veröld geð- sjúkrar aðalpersónu er fléttuð inn í úrlausn glæpamáls. Villt í Harry/Wild About Harry ½ Léttleikandi og lúmsk skemmtun. Brendan Gleason fanta- fínn sem óforbetranlegur ruddi sem missir minnið og verður óvart góður.                                                          !"!#$ !"!#$ %&'() #*( !"!#$ *  *  !"!#$ *  !"!#$ *   + ! !"!#$ *  !"!#$  + ! %&'() #*( !"!#$ , * !"!#$  + ! - - - . !  - - - - . !  . !  / ! . !  . !  - . !  - - - - -                            !"  "    #   $  %  &      '  ! (  %         GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn HINN írskættaði Colin Far- rell hefur heldur betur fest sig í sessi á fallvöltum stjörnuhimni kvikmynda- iðnaðarins. Nú í vikunni kemur á myndbandi kvikmyndin American Outlaws þar sem hann fer með hlutverk kú- rekans Jesse James. Um helgina var svo frumsýnd vestanhafs kvikmyndin Minority Re- port sem hefur hlotið lof gagnrýn- enda um heim allan, en myndin skartar auk Farrell Tom Cruise í að- alhlutverki og er í leikstjórn Stevens Spielbergs. Farrell er fæddur árið 1976 í Du- blin á Írlandi. Hann byrjaði feril sinn með því að leika í sjónvarpsþáttum á við hinn vinsæla Ballykissangel en kom sér fyrst á kortið sem kvik- myndaleikari fyrir aðeins 2 árum er hann birtist í tveimur myndum sama árið, í hlutverki hermannsins Bozz í kvikmynd Joels Schumacher, Tiger- land, sem hann hlaut hlaut verðlaun frá Samtökum kvikmyndagagnrýn- enda í Boston fyrir, og Ordinary De- cent Criminal, írskri mynd sem skartaði Kevin Spacey í aðalhlut- verki. Og þessar tvær myndir vöktu þvílíka athygli á stráksa að hann varð á svipstundu einhver eftirsótt- asti leikarinn í Hollywood. Americ- an Outlaw var eina myndin sem hann kom við sögu í í fyrra og kom honum svo sem ekkert hærra upp á stjörnuhimininn en skaðaði hann svo sem ekkert heldur. Fyrr á árinu var frumsýnd vestra seinni heimsstyrjald- armyndin Hart’s War, sem einmitt var frumsýnd hér um helgina en þar leikur Farrell aðalhlutverkið á móti Bruce Willis. Og svo er það Minority Re- port. Þar Leikur Farrell leynilöggu sem hundeltir Tom Cruise, og herma fregnir frá Bandaríkjunum að í stjörnum prýddri mynd þar sem finna má hverja glæsiframmistöð- una af annarri þá sé Farrell ekkert minna en senuþjófur. Næst á eftir mun Farrell svo birt- ast í aðalhlutverki fléttuhasarsins Phone Boot, myndar Joel Schumac- her og svo hefur hann þegar hafist handa við að leika í The Recruit, á móti Al Pacino, nýjasta myndasögu- ævintýrinu Daredevil á móti Ben Af- fleck og Veronica Guerin, enn einni myndinni fyrir Joel Schumacher, þar sem hann mun leika á móti Cate Blachett. Farrell er því klárlega kominn til að vera og á eflaust eftir að láta mik- ið að sér kveða á hvíta tjaldinu í framtíðinni. Colin Farrell Útlaginn Farrell

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.