Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 49
22. 6. 2002
5
0 8 4 5 3
1 8 5 2 8
8 15 16 23
30
19. 6. 2002
3 14 26
33 35 40
7 16
Bónusvinning-
urinn var seldir
í netáskrift.
Tvöfaldur
1. vinningur
í næstu viku
Einfaldur
1. vinningur
í næstu viku
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Rás 2Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af
stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell!
Sýnd kl. 8. Vit 367 Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. Vit 358.
Sýnd kl. 9.30 og 11.10.
B.i. 16. Vit 388.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 393.
1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 7.15 og 10.
Vit 380.
Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384.
Þ
ri
ð
ju
d
a
g
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
Þ
ri
ð
ju
d
a
g
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr.
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Sýn
d á
klu
kku
tím
afre
sti
Sýnd kl. 7.15 og 10.
B. i. 16. Vit 381.
Yfir 32.000
áhorfendurKvikmyndir.is
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
1/2
kvikmyndir.com
Radíó X
1/2HK DV
Leitin er
hafin!
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16.
Hún er ein af milljón og
möguleikar hans á að finna
hana eru engir!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. B.i 16.
Menn eru dæmdir af verkum sínum.
Bruce Willis í magnaðri spennumynd.
Yfir 47.000 áhorfendur!
Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.
1/2 RadióX
1/2 kvikmyndir.is
Sánd
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
MINORITY REPORT – fyrsta sam-
starfsverkefni draumaprinsa Holly-
wood, Stevens Spielbergs og Toms
Cruise, var mest sótta kvikmyndin
vestanhafs um helgina – en naumlega
þó. Þegar talið var upp úr peninga-
kössunum kom nefnilega í ljós að
myndin hafði að öllum líkindum aflað
einungis ögn meiri tekna en nýjasta
Disney-teiknimyndin Lilo & Stitch,
sem varð að láta sér lynda 2. sætið. Og
áherslu ber að leggja á að öllum lík-
indum því fyrstu afkomufregnir eru
ætíð óstaðfestar og byggðar á áætlun.
Þannig kann vel að fara svo að þegar
endanlegar tölur liggja fyrir verði
myndirnar búnar að skiptast á sæt-
um. Kannski ekkert stórmál í augum
leikmanna en fyrir aðstandendur og
dreifingarrétthafa um gervallan
heiminn er þetta lykilatriði því þegar
myndir eru markaðssettar þykir iðu-
lega stór bónus að geta slegið því
fram að viðkomandi mynd hafi farið
beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Hvað sem tekjum líður liggur
örugglega ljóst fyrir að hlutfallslega
flestir áhorfendur fóru á Minority Re-
port, sé tekið mið af fjölda sýningar-
sala sem myndirnar voru sýndar í, en
hún var sýnd í 200 færri sölum en Lilo
& Stitch.
Minority Report er framtíðartryll-
ir, uppfullur af tæknibrellum. Og
fléttan – runnin úr hugarfylgsnum
Blade Runner höfundarins Phillips K.
Dicks – er krassandi. Í fullkomnu lög-
reglusamfélagi þegar glæpamenn eru
gripnir áður en þeir fremja glæpina
leikur Tom Cruise löggu sem er
hundelt fyrir morð sem hún á eftir að
fremja! Búist var við að sameiginlegt
aðdráttarafl Spielbergs og Cruise
myndi kalla á metaðsókn og vissulega
mættu margir. Myndin þykir þó í
þyngri kantinum miðað við það sem
þeir félagar eru þekktir fyrir, sem
kann að bitna eitthvað á vinsældun-
um. En gagnrýnendur halda ekki
vatni og vart hefur verið frumsýnd
mynd á árinu sem fengið hefur eins
afgerandi jákvæða dóma. Ganga sum-
ir þeirra meira að segja svo langt að
segja myndina þá bestu sem Spiel-
berg hefur gert.
Lilo & Stitch hefur líka fengið góða
dóma gagnrýnenda sem flestir hafa
haft á orði hversu fersk hún er af
Disney-mynd að vera. Enda kannski
ekki furða því þar er kynnt til sög-
unnar glæný fígúra, litla kvikindið
hann Stitch, algjör geimverupest sem
send er til jarðar, nánar til tekið
Hawaii, þar sem hann hittir fyrir Lilo,
5 ára stelpu sem heltekin er af því að
hjálpa dýrum sem troðin eru undir.
Og saman gera þau allt vitlaust, við
undirleik Presley-laga.
Næstu helgi slæst í slaginn Mr.
Deeds með Adam Sandler sem virðist
mynd í anda Trading Places með Ed-
die Murphy því hún fjallar um gaur
sem kemst óvænt í sjúklegar álnir.
Minority Report: Cruise og Sam-
antha Morton í framtíðarfaðmi.
!
"#
!$%&'
!%()*
+ ' *,
-%.***
# / ( !0*10*222
*+* 3 * ,( !222
'1*
Cruise og Stitch í
æsilegu kapphlaupi
Tvær stórar kvikmyndir voru frumsýndar í Bandaríkjunum um helgina
skarpi@mbl.is