Morgunblaðið - 01.08.2002, Síða 10

Morgunblaðið - 01.08.2002, Síða 10
INGVAR Matthíasson, Sólvöllum 1, Innri-Akraneshreppi, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Vesturlandsum- dæmi árið 2002, eða rétt rúmar 10 milljónir kr. Næst koma Marteinn Gíslason, Túnbrekku 16, Snæfellsbæ með rúmar 8,5 milljónir kr., Páll Guðmundsson, Hjalltanga 10, Stykk- ishólmi með rúmar 8,3 milljónir og Haraldur Sturlaugsson, Vesturgötu 32a, Akranesi með rúmar 6,6 millj- ónir kr. Ingvar Matthíasson greiddi sömu- leiðis hæstan tekjuskatt í umdæm- inu, rúma 7,1 milljón kr. Næst á eftir honum eru Páll Guðmundsson                    ! "#$" " %"" &' ('   "#$' )* + $ &' , -  " -$"" .$"  /*00 %1231 %4**'$ /* /* -34 %4**'$ %"31 00 /* %1231 *                    52 $2 Ingvar Matthías- son greiðir mest Stykkishólmi með rúmar 7 milljónir og Haraldur Sturlaugsson Akranesi með rúma 5,1 milljón kr. Rakel Olsen, Ægisgötu 3, Stykk- ishólmi greiddi hæstan eignarskatt eða rúmar 860 þúsund kr. Því næst koma Rannveig Böðvarsdóttir, Vest- urgötu 32, Akranesi með um 856 þúsund kr. og Bára Guðmundsdóttir, Brautarholti 28, Snæfellsbæ með um 780 þúsund kr. Alls eru 11.018 skattgreiðendur í umdæminu og eru gjöld þeirra alls rúmlega 5,4 milljarðar kr. FRÉTTIR 10 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ HÆSTU opinberu gjöldin árið 2002 í Norðurlandsumdæmi vestra greiddi Ragnar Ólafsson á Siglufirði. Alls greiddi hann sem nam um 5,6 millj- ónum króna til hins opinbera. Næst- ur á eftir honum kom Einar Ólafsson í Akrahreppi, með tæpar 5,4 millj- ónir króna. Þriðji hæsti greiðandinn var Lárus Þ. Jónsson á Hvamms- tanga, með um 4,7 milljónir kr. Heildarfjárhæð opinberra gjalda í umdæminu nam 3.148.977.000 krón- um og voru 7.178 á skrá yfir greið- endur. Árið 2001 voru opinber gjöld tæplega 2,8 milljarðar króna, sem þýðir að þau uxu um rúmar 370 millj- ónir, eða 13,3%, á milli ára. Á móti voru greiddar rúmar 424 milljónir króna í barnabætur, skatta- afslátt og vaxtabætur árið 2002. Það er lækkun um 3,8% frá árinu 2001.            !""!          !" #$% & '% "" #(   )* +,* - .  & &% !"/ # !"/ 01 ), &$ 02/33 4%%* 02/33 &$2"2 &$ 4%%* &2*  &$2"2 &$ 2             5 % Opinber gjöld hækkuðu um 13% Á NORÐURLANDI eystra varð Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri, hæsti greiðandi opinberra gjalda á árinu 2002. Alls reiddi hann af hendi rúmar 22,6 milljónir króna til opin- berra aðila. Þorsteinn Már Baldvins- son greiddi næsthæstu opinberu gjöldin, eða tæpar 17,9 milljónir króna. Kristján og Þorsteinn Már voru eins og gefur að skilja einnig hæstu greiðendur opinberra gjalda ef að- eins er litið til Akureyrar, en þar á eftir kom Guðlaugur Óli Þorláksson, Flatasíðu 6, með 7,4 milljónir króna. Fjórði í röðinni varð Guðbrandur Sigurðsson, með 7,3 milljónir. Alls námu opinber gjöld 9.777.057.000 króna; tæpum 10 millj- örðum, árið 2002. Einstaklingar sem greiddu opinber gjöld voru 20.405 talsins.            !""!           !"  !  #$%& '( ( #$%$ #$%$$ ) * #$%+$ ,$% #$%$$ ) #% -( ! .*+ /0$ !1 (2 /*$ /*$ )22% 31 2 %" )22% /*$ /*$ )22% 4"0*$+1 /*$ *                 52 2 Opinber gjöld fyrir tæpa 10 milljarða                         ! "  #     $      % &'    % () * &$'+) , $        -   Arnór Páll fær hæstu álagninguna ARNÓR Páll Valdimarsson, Hraun- túni 57, Vestmannaeyjum, greiðir hæst heildargjöld skattgreiðenda í Vestmannaeyjum, samtals rúmar 9,4 milljónir kr. Magnús Kristinsson, Búhamri 11, Vestmannaeyjum, greiðir næsthæstu heildargjöldin, samtals rúmar 6,7 milljónir. Því næst kemur Ólafur Ágúst Einars- son, Hrauntúni 47, Vestmannaeyj- um, með rúmar 6,7 milljónir og Gunnlaugur Ólafsson, með rúmar 6,5 milljónir. Alls 3.298 einstaklingar eru skatt- greiðendur í umdæminu og eru gjöld þeirra um 1,9 milljarðar kr. SIGURBERGUR Hauksson Nes- kaupstað greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi árið 2002, samtals rúmar 4,2 milljónir kr. Næstmest greiddi Hafsteinn Bjarnason Eskifirði, rúma 4,1 milljón kr. Á eftir þeim er Ingólfur Ásgrímsson, Höfn í Hornafirði, með rúmar 3,9 milljónir og Áki Hermann Guðmundsson, Bakkafirði, með rúmar 3,7 milljónir. Alls greiddu 9.134 einstaklingar skatt í umdæm- inu á árinu og eru gjöld þeirra samtals um 4,4 milljarðar. Jónas Pétur Bjarnason Reyðar- firði greiddi hæstan tekjuskatt í um- dæminu eða rúmar 2,9 milljónir kr.                    ! "#$ " $ %&$ '! ()   * +  %# '!  ,$ + $ - .& "#$ ! /0 1&   # & & 23&& 3&& 4,5&& 1& 4,5&&   # &                  / $ Sigurberg- ur Hauks- son gjalda- hæstur Næst koma Sigurbergur Hauksson Neskaupstað með rúmar 2,4 milljón- ir og Hafsteinn Bjarnason Eskifirði með rúmar 2,4 milljónir. umdæmi var Eiríkur Sigurðsson, Valhúsabraut 16, Seltjarnarnesi. Hann greiddi rúmar 57 milljónir í opinber gjöld. Tekjuskattur í umdæminu nam rúmum 17,5 milljörðum króna og GJÖLD lögð á einstaklinga námu rúmum 38 milljörðum króna í Reykjanesumdæmi árið 2002. Það er rúmlega 5,5 milljarða króna hækkun frá árinu áður. Skatt- greiðendur voru 61.758. Jóhannes Tómasson, Mánabraut 16, Kópa- vogi, greiddi hæstu opinberu gjöldin, eða rúmar 112,5 milljónir króna. Þórunn Árnadóttir, Mark- arflöt 30, Garðabæ, kom næst með rúmar 100 milljónir. Þriðji hæsti skattgreiðandi í Reykjanes- greiðendur hans voru 41.217 tals- ins. Það er hækkun upp á 14% frá fyrra ári. Útsvar nam rúmum 16,5 milljörðum og voru greiðendur rúmlega 60 þúsund talsins. Útsvar hækkaði um 19% frá árinu 2001.                 !! "#$ %& $ ' ( ) * +#& ,! )   -  " # ./! - !! -  0 123 0&45 %!  0&45 %& %!  66& 66& .645 123 $              76 6 Rúmlega 5,5 millj- arða aukn- ing frá 2001 Álagningarseðlum tekjuskatta og útsvars dreift í öllum skattaumdæmum landins í gær SVEINN Rögnvaldsson, Brunnum 18 á Patreksfirði, greiðir hæstu op- inberu gjöldin á Vestfjörðum þetta árið. Alls voru lögð á hann gjöld upp á 12.615.672 krónur. Samtals námu álögð gjöld á Vestfjörðum 3.030.643.000 krónum á árinu, en fjöldi greiðenda var 6.200. Sá einstaklingur sem greiddi næsthæstu opinberu gjöldin árið 2002 var Guðmundur R. Guð- mundsson, Holtagötu 2, Drangs- nesi. Rúmar 7,5 milljónir af tekjum hans runnu til hins opinbera. Þór- hallur Arason, Fjarðargötu 30, Þingeyri, varð í þriðja sæti með opinber gjöld upp á 6.873.588 krón- ur.                     !" # $ %!" & ' $ %! (  %! )* !  !  +  ,$  &-  .$/* 0  2* 2* .$/* .$/* 2* 2* 2* /           3* * Rúmlega 3 milljarðar í opinber gjöld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.