Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.08.2002, Qupperneq 10
INGVAR Matthíasson, Sólvöllum 1, Innri-Akraneshreppi, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Vesturlandsum- dæmi árið 2002, eða rétt rúmar 10 milljónir kr. Næst koma Marteinn Gíslason, Túnbrekku 16, Snæfellsbæ með rúmar 8,5 milljónir kr., Páll Guðmundsson, Hjalltanga 10, Stykk- ishólmi með rúmar 8,3 milljónir og Haraldur Sturlaugsson, Vesturgötu 32a, Akranesi með rúmar 6,6 millj- ónir kr. Ingvar Matthíasson greiddi sömu- leiðis hæstan tekjuskatt í umdæm- inu, rúma 7,1 milljón kr. Næst á eftir honum eru Páll Guðmundsson                    ! "#$" " %"" &' ('   "#$' )* + $ &' , -  " -$"" .$"  /*00 %1231 %4**'$ /* /* -34 %4**'$ %"31 00 /* %1231 *                    52 $2 Ingvar Matthías- son greiðir mest Stykkishólmi með rúmar 7 milljónir og Haraldur Sturlaugsson Akranesi með rúma 5,1 milljón kr. Rakel Olsen, Ægisgötu 3, Stykk- ishólmi greiddi hæstan eignarskatt eða rúmar 860 þúsund kr. Því næst koma Rannveig Böðvarsdóttir, Vest- urgötu 32, Akranesi með um 856 þúsund kr. og Bára Guðmundsdóttir, Brautarholti 28, Snæfellsbæ með um 780 þúsund kr. Alls eru 11.018 skattgreiðendur í umdæminu og eru gjöld þeirra alls rúmlega 5,4 milljarðar kr. FRÉTTIR 10 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ HÆSTU opinberu gjöldin árið 2002 í Norðurlandsumdæmi vestra greiddi Ragnar Ólafsson á Siglufirði. Alls greiddi hann sem nam um 5,6 millj- ónum króna til hins opinbera. Næst- ur á eftir honum kom Einar Ólafsson í Akrahreppi, með tæpar 5,4 millj- ónir króna. Þriðji hæsti greiðandinn var Lárus Þ. Jónsson á Hvamms- tanga, með um 4,7 milljónir kr. Heildarfjárhæð opinberra gjalda í umdæminu nam 3.148.977.000 krón- um og voru 7.178 á skrá yfir greið- endur. Árið 2001 voru opinber gjöld tæplega 2,8 milljarðar króna, sem þýðir að þau uxu um rúmar 370 millj- ónir, eða 13,3%, á milli ára. Á móti voru greiddar rúmar 424 milljónir króna í barnabætur, skatta- afslátt og vaxtabætur árið 2002. Það er lækkun um 3,8% frá árinu 2001.            !""!          !" #$% & '% "" #(   )* +,* - .  & &% !"/ # !"/ 01 ), &$ 02/33 4%%* 02/33 &$2"2 &$ 4%%* &2*  &$2"2 &$ 2             5 % Opinber gjöld hækkuðu um 13% Á NORÐURLANDI eystra varð Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri, hæsti greiðandi opinberra gjalda á árinu 2002. Alls reiddi hann af hendi rúmar 22,6 milljónir króna til opin- berra aðila. Þorsteinn Már Baldvins- son greiddi næsthæstu opinberu gjöldin, eða tæpar 17,9 milljónir króna. Kristján og Þorsteinn Már voru eins og gefur að skilja einnig hæstu greiðendur opinberra gjalda ef að- eins er litið til Akureyrar, en þar á eftir kom Guðlaugur Óli Þorláksson, Flatasíðu 6, með 7,4 milljónir króna. Fjórði í röðinni varð Guðbrandur Sigurðsson, með 7,3 milljónir. Alls námu opinber gjöld 9.777.057.000 króna; tæpum 10 millj- örðum, árið 2002. Einstaklingar sem greiddu opinber gjöld voru 20.405 talsins.            !""!           !"  !  #$%& '( ( #$%$ #$%$$ ) * #$%+$ ,$% #$%$$ ) #% -( ! .*+ /0$ !1 (2 /*$ /*$ )22% 31 2 %" )22% /*$ /*$ )22% 4"0*$+1 /*$ *                 52 2 Opinber gjöld fyrir tæpa 10 milljarða                         ! "  #     $      % &'    % () * &$'+) , $        -   Arnór Páll fær hæstu álagninguna ARNÓR Páll Valdimarsson, Hraun- túni 57, Vestmannaeyjum, greiðir hæst heildargjöld skattgreiðenda í Vestmannaeyjum, samtals rúmar 9,4 milljónir kr. Magnús Kristinsson, Búhamri 11, Vestmannaeyjum, greiðir næsthæstu heildargjöldin, samtals rúmar 6,7 milljónir. Því næst kemur Ólafur Ágúst Einars- son, Hrauntúni 47, Vestmannaeyj- um, með rúmar 6,7 milljónir og Gunnlaugur Ólafsson, með rúmar 6,5 milljónir. Alls 3.298 einstaklingar eru skatt- greiðendur í umdæminu og eru gjöld þeirra um 1,9 milljarðar kr. SIGURBERGUR Hauksson Nes- kaupstað greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi árið 2002, samtals rúmar 4,2 milljónir kr. Næstmest greiddi Hafsteinn Bjarnason Eskifirði, rúma 4,1 milljón kr. Á eftir þeim er Ingólfur Ásgrímsson, Höfn í Hornafirði, með rúmar 3,9 milljónir og Áki Hermann Guðmundsson, Bakkafirði, með rúmar 3,7 milljónir. Alls greiddu 9.134 einstaklingar skatt í umdæm- inu á árinu og eru gjöld þeirra samtals um 4,4 milljarðar. Jónas Pétur Bjarnason Reyðar- firði greiddi hæstan tekjuskatt í um- dæminu eða rúmar 2,9 milljónir kr.                    ! "#$ " $ %&$ '! ()   * +  %# '!  ,$ + $ - .& "#$ ! /0 1&   # & & 23&& 3&& 4,5&& 1& 4,5&&   # &                  / $ Sigurberg- ur Hauks- son gjalda- hæstur Næst koma Sigurbergur Hauksson Neskaupstað með rúmar 2,4 milljón- ir og Hafsteinn Bjarnason Eskifirði með rúmar 2,4 milljónir. umdæmi var Eiríkur Sigurðsson, Valhúsabraut 16, Seltjarnarnesi. Hann greiddi rúmar 57 milljónir í opinber gjöld. Tekjuskattur í umdæminu nam rúmum 17,5 milljörðum króna og GJÖLD lögð á einstaklinga námu rúmum 38 milljörðum króna í Reykjanesumdæmi árið 2002. Það er rúmlega 5,5 milljarða króna hækkun frá árinu áður. Skatt- greiðendur voru 61.758. Jóhannes Tómasson, Mánabraut 16, Kópa- vogi, greiddi hæstu opinberu gjöldin, eða rúmar 112,5 milljónir króna. Þórunn Árnadóttir, Mark- arflöt 30, Garðabæ, kom næst með rúmar 100 milljónir. Þriðji hæsti skattgreiðandi í Reykjanes- greiðendur hans voru 41.217 tals- ins. Það er hækkun upp á 14% frá fyrra ári. Útsvar nam rúmum 16,5 milljörðum og voru greiðendur rúmlega 60 þúsund talsins. Útsvar hækkaði um 19% frá árinu 2001.                 !! "#$ %& $ ' ( ) * +#& ,! )   -  " # ./! - !! -  0 123 0&45 %!  0&45 %& %!  66& 66& .645 123 $              76 6 Rúmlega 5,5 millj- arða aukn- ing frá 2001 Álagningarseðlum tekjuskatta og útsvars dreift í öllum skattaumdæmum landins í gær SVEINN Rögnvaldsson, Brunnum 18 á Patreksfirði, greiðir hæstu op- inberu gjöldin á Vestfjörðum þetta árið. Alls voru lögð á hann gjöld upp á 12.615.672 krónur. Samtals námu álögð gjöld á Vestfjörðum 3.030.643.000 krónum á árinu, en fjöldi greiðenda var 6.200. Sá einstaklingur sem greiddi næsthæstu opinberu gjöldin árið 2002 var Guðmundur R. Guð- mundsson, Holtagötu 2, Drangs- nesi. Rúmar 7,5 milljónir af tekjum hans runnu til hins opinbera. Þór- hallur Arason, Fjarðargötu 30, Þingeyri, varð í þriðja sæti með opinber gjöld upp á 6.873.588 krón- ur.                     !" # $ %!" & ' $ %! (  %! )* !  !  +  ,$  &-  .$/* 0  2* 2* .$/* .$/* 2* 2* 2* /           3* * Rúmlega 3 milljarðar í opinber gjöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.