Morgunblaðið - 20.10.2002, Side 35
Andi íslamisma hvílir yfir araba-
heiminum. Hann er ófús til sátta.
Vinna skal aftur þau lönd sem voru
íslömsk. Í nafni íslam ganga músl-
imar fram hver af öðrum, ungir sem
aldnir, konur sem karlar og myrða
saklausa borgara með sjálfsmorðs-
aðferðinni með fyrirheitið um upp-
hefð hjá Allah á himnum að vopni.
Yfirlýsingin frá 1948 um að útrýma
öllum gyðingum úr landinu, sem
einu sinni hét Palestína, stendur
enn. Í nafni íslam eru starfandi
hryðjuverkasamtök um allan heim.
Andstæðingarnir eru öll önnur
trúarbrögð, en fyrstir koma gyð-
ingar og kristnir vinir þeirra. Tekið
skal fram að á þetta eingöngu við
suma múslima.
Margir þekkja til Arafats
Í Bjarma, tímariti um kristna trú,
sem gefið er út af KFUM og
KFUK og Sambandi íslenskra
kristniboðsfélaga, er viðtal við sr.
Ólaf Felixson, en hann er sonur
kristniboðshjónanna Felixar Ólafs-
sonar og Kristínar Guðleifsdóttur.
Hann lærði kristniboðs- og guð-
fræði í Noregi og Englandi og vígð-
ist til prests í dönsku þjóðkirkjunni
1985. Hann gjörþekkir málefni Mið-
Austurlanda, hefur oft hefur verið
fararstjóri þar og sjúkrahúsprestur
í Jórdaníu í fjölda ára. Í viðtalinu
segir hann m.a. þetta um Arafat:
„Ég hef í áraraðir fylgst með yf-
irlýsingum Arafats bæði á ensku og
arabísku. Það vekur undrun mína
hve auðtrúa menn eru á það sem
hann segir. Arafat leikur tveim
skjöldum, talar tveim tungum, talar
við vesturlandabúa um frið og sátt,
en við múslima um hve göfugt það
sé að deyja sem píslarvottur og
hvetur hina ungu til að fórna lífi
sínu fyrir Jerúsalem.“
Ólafur bendir á aðra og mun al-
varlegri staðreynd um raunveruleg-
an og einbeitan vilja leiðtoganna
meðal Palestínumanna til að eyða
Ísrael og gyðingum þegar hann
segir:
„Arabískar skólabækur þegja um
tilvist Ísraels og ríkið vantar í
landabréfabækur þeirra. Ekki er
það heldur friðarviðleitni að stærð-
fræðidæmin skuli hljóða svona:
Fimm gyðingar standa fyrir framan
þig og þú skýtur þrjá, hve margir
eru eftir? Börn og unglingar eru al-
in upp til fórnarvilja og píslarvætt-
isdauða, t.d. með sjálfsmorði. Þeim
er lofað öllu fögru í paradís og fjöl-
skyldum þeirra er launað.“
Hér nefnir þessi íslenski þjónn í
dönsku þjóðkirkjunni, sem gjör-
þekkir málefni Mið-Austurlanda og
tvöfeldni leiðtoga Palestínu-araba,
helstu hindrunina fyrir friði á þessu
svæði. Það þarf því engan að undra
þótt margir hrykkju við þegar sjón-
varpið birti myndir úr ferð utanrík-
isráðherra Íslands í ferð hans til
Ísraels í júní sl. í faðmlögum við
formann Arafat. Sú vinskaparsýn-
ing átti ekkert skylt með siðum í
þessum heimshluta. Aðrir þjóðar-
leiðtogar sem heimsótt hafa sjálf-
stjórnarsvæðin hafa ekki hagað sér
með þessum hætti. Reyndar bætti
utanríkisráðherra um betur er hann
lýsti sig algjörlega andvígan tillögu
George Bush um nauðsyn á leið-
togaskiptum meðal Palestínu-araba.
Vinur þýðir ekki
að vera óvinur
Við megum ekki gleyma því að
múslimar eru fólk sem Guð elskar.
Íslendingar eiga hlutverk í að koma
á friði meðal allra manna. Það á að
vera sameiginlegt verkefni okkar.
Það er sannfæring mín að flestir
Palestínumenn vilji frið við Ísrael
og það er jafnframt sannfæring mín
að flestir Ísraelsmenn vilji frið við
Palestínumenn. Allt frá stofnun Ísr-
aelsríkis hafa íbúar þess lifað í stöð-
ugum ótta við hryðjuverk og stríð.
Kristin trú, kristin kirkja og Ísrael
eru nátengd. Þessi tengsl verða
ekki sundur slitin. Átök á forsend-
um trúarbragða hafa alltaf staðið og
fagnaðarerindið verður boðað með-
an enn er til kristinn maður. Fylg-
ismenn Ísraels og Palestínu ættu að
sameinast um að hvetja báða aðila
til að sýna réttsýni og samnings-
vilja.
Höfundur er framkvæmdastjóri.
SKOÐUN
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 35
OPIÐ HÚS Í DAG,
SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17
Digranesheiði 1 - Kópavogi
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Mjög vel staðsett 144 fm ein-
býlishús, hæð og ris, í suður-
hlíðum Kópavogs. Húsið skipt-
ist m.a. í samliggjandi parket-
lagðar stofur, 4 herbergi og
flísalagt baðherbergi. Bílskúrsréttur. Falleg ræktuð lóð. Áhv.
húsbr. 3,3 millj. Verð 17,4 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Öldugata 34, Reykjavík
Mjög falleg og þó nokkuð end-
urnýjuð 106 fm neðri sérhæð í
góðu þríbýlishúsi auk bílskúrs á
þessum eftirsótta stað. Hæðin
skiptist m.a. í saml. parketl.
stofur, 3 góð svefnherbergi,
rúmgott eldhús með eldri upp-
gerðum innrétt. og góðri borðaðstöðu. Ný gólfefni að mestu.
Tvennar stórar svalir. Áhv. húsbr. 7,1 millj. Verð 16,9 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Hofteigur 26, Reykjavík
Mjög falleg, vel skipulögð og
þó nokkuð endurnýjuð 4ra-5
herb. 114 fm íb. á 1. hæð í
góðu þríbýlishúsi. Íbúðin skipt-
ist í forst., stórt hol m. skápum,
stórar saml. skiptanlegar stofur
með svölum í suður, vinnuherbergi, tvö svefnherbergi, baðher-
bergi og stórt eldhús. Gott skápapláss í íb. og innangengt í
sameign. Áhv. byggsj./húsbr. 8,6 millj. Verð 14,9 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Bárugata 9, Reykjavík
Mjög falleg 3ja herb. 85 fm
íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi
auk rislofts innan íbúðar sem
innréttað hefur verið sem
vinnuaðstaða. Íbúðin skiptist í
eldhús með uppgerðum inn-
réttingum og vönduðum tækj-
um, borðstofu, stofu, stórt svefnherbergi, gang og nýuppgert
baðherbergi. Íbúð og hús í góðu ásigkomulagi. Áhv. húsbr. 5,3
millj. Verð 12,4 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Klukkurimi 33, Reykjavík
Góð 101 fm 4ra herb. endaíbúð
með sérinngangi á 2. hæð,
íbúð 0201. Rúmgóð stofa, eld-
hús með góðri innréttingu og 3
herbergi. Þvottaaðstaða innan
íbúðar og sérgeymsla á jarðhæð. Suð-austursvalir. Hús nýtekið
í gegn að utan. Laus strax. Verð 12,1 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Nesvegur 100, Reykjavík
Mjög rúmgóð og mikið endur-
nýjuð ca 80 fm íbúð á 2. hæð,
íbúð 0201, í góðu steinhúsi.
Íbúðin skiptist í samliggjandi
stórar stofur, eldhús með fal-
legum uppgerðum innrétt. og
vönduðum tækjum, stóran
gang, svefnherb. og endurnýjað baðherbergi. Parket og flísar á
gólfum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10.9 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14 og 17.
Eyktarás 3, Reykjavík
Mjög fallegt tvílyft 273 fm
einbýlishús með innb. bílskúr.
Húsið skiptist m.a. í 5 rúmgóð
svefnherb., stóra stofu, borð-
stofu, eldhús með góðri borð-
aðstöðu og 2 baðherb. Gegn-
heilt parket á stórum hluta
hússins. Suðvestursvalir, fallegt
útsýni yfir borgina. Ræktuð lóð. Hiti í plani og gangstétt. Verð
26,5 millj.
Verið velkomin í dag milli kl. 14-17
Austurvegi 38 • 800 Selfoss • Sími 482 4800 • Fax 482 4848
Um er að ræða glæsilegt verslunar-
og atvinnuhúsnæði á Selfossi, í „bíla-
söluhverfinu“. Húsnæðið er afar vand-
að og gæti hentað undir margvíslega
starfsemi. Húsið er stálgrindarhús.
Hugsanlegur möguleiki er að leigja
húsið. Nánari upplýsingar og teikning-
ar er hægt að nálgast á skrifstofu.
Ásett verð 49,0 m. kr. Áhvílandi 16,0 m. kr.
HRÍSMÝRI 6 - SELFOSSI
Um er að ræða bújörðina Egilsstaði I í
Villingaholtshreppi, rétt utan við Sel-
foss. Eigninni fylgir einbýlishús á
tveimur hæðum og jörðin er ca 175
ha, þar af 11 ha af ræktuðu landi.
Jörðin liggur öll að Þjórsá. Laxveiði-
réttindi fylgja. Miklir möguleikar á
framtíðarsumarhúsalöndum á góðum
stað. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Ásett verð 28,0 m. kr.
EGILSSTAÐIR 1 - VILLINGAHOLTSHR.
Nánari upplýsingar og myndir á www.arborgir.is
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
VALDÍS SÝNIR Í DAG SUNNUDAG
FRÁ KL. 14 - 16
105,3 fm íbúð á 2. hæð með stórum suð-
ursvölum. Íbúðin er búin vönduðum og
góðum innréttingum. Parket á gólfum.
Mikið skápapláss. Sér baðh. innaf hjóna-
herb. VERIÐ VELKOMIN AÐ KOMA OG
SKOÐA. V. 15,9 m. 3651
Opið hús
Básbryggja 7 - íbúð á 2. hæð
Opið hús
Hverfisgata 57A
Í DAG MILLI KL. 17 OG 19 SÝNUM VIÐ GÓÐA 2JA HERB. 43,6 FM ÍBÚÐ
Á 2. HÆÐ (EFSTU) VIÐ HVERFISGÖTU 57A. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi,
eldhús, stofu og svefnherb. Eldhúsið er með nýrri innréttingu og vönduðum nýjum
tækjum frá AEG. Nýir gluggar og nýtt gler í íbúðinni. Parket á öllu. Þórunn tekur vel
á móti ykkur. V. 6,9 m. 3648
AKRALIND 8
Í þessu einstaklega glæsilega
og vandaða atvinnuhúsnæði er
til sölu eða leigu allt að 1.100
fm húsnæði á jarðhæð og efri
hæð. Neðri hæðin er jarðhæð
með góðum innkeyrsludyrum,
en efri hæðin er skrifstofuhæð
með mikilli lofthæð og fallegu
útsýni. Hægt er að skipta hús-
inu upp í nokkrar einingar, t.d. í 2-4 einingar á hvorri hæð. Stiga-
hús er í miðju húsinu. Lóð er fullfrágengin og næg bílastæði.
Húsnæðið er stór salur 280+55 m² og að auki skrifstofa og kaffistofa á efri
hæð. Innkeyrsluhurð og gönguhurð. Í sama húsi er einnig til leigu 139 m² hús-
næði á efri hæð með sérinngangi.
Upplýsingar gefur Ásmundur í símum 533 6050 og 895 3000
Atvinnu-geymsluhúsnæði
til leigu eða sölu