Morgunblaðið - 20.10.2002, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.10.2002, Qupperneq 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 39 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 ÓLAFSGEISLI 31 - GRAFARHOLTI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16. Mjög vel staðsett einbýlishús um 200 fm á útsýnisstað í Grafarholti - innsta hús í botnlangagötu. Húsið er með 4 svefnherbergjum, stórar stofur, inn- byggður bílskúr og afhendist eins og það nú er fullbúið að utan og rúmlega tilbúið til innréttinga að innan. Allar lagnir eru til staðar til að gera þarna aukaíbúð á neðri hæðinni. Mikið opið svæði við húsið. Verð kr. 24,5 millj. Til afhendingar við kaupsamning. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 BÁSBRYGGJA 33 - VIÐ BÁTAHÖFN OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16. Mjög glæsilegt ca 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfinu við mynni Grafarvogs. Húsið er á þremur hæðum með stór- um svölum sem snúa að sjó og það- an er einstakt útsýni út á sundin blá. Innbyggður bílskúr. Verð kr. 25,0 millj. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 ATVINNUHÚSNÆÐI Á HVAMMSTANGA Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14. Til sölu eru húseignir Mjólkursamlags Vestur-Húnvetninga á Höfðabraut 27 á Hvammstanga. Um er að ræða 3 byggingar sem eru steinsteyptar á árun- um 1950, 1979 og 1986, samtals 1.945 fm. Fasteignamat eignanna er 34.714.000 og brunabótamatið 127.530.000. Húsnæðið hefur verið nýtt undir mjólkurvinnslu og hefur haft öll tilskilin leyfi til matvælavinnslu. Í hús- inu er gufuketill í ágætu standi, allgóðir kælar, 100 fm frystiklefi, góð starfs- mannaaðstaða, búningsherbergi, kaffistofa, snyrtingar og skrifstofur. Húsin eru í góðu ástandi að utan sem að innan. Ásett verð er 29 millj. Lyngháls 1 Húseignin Lyngháls 1 er til sölu Húsið er skrifstofu-, iðnaðar- og þjónustuhúsnæði á þremur hæðum, alls 3.546 fm. Húsið stendur á 8.539 fm stórri hornlóð og er vel staðsett með tilliti til umferðar- og auglýsingagildis. Lóðin er fullfrágengin og á henni eru 183 bílastæði. Bygging- arréttur er fyrir u.þ.b. 3.000 fm nýbyggingu. Gott verð. Allar nánari upplýsingar veita eftirfarandi fasteignasölur:                                                !            "#  $    %   &     '         '            Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, Óskar Rúnar Harðarson. Ármúla 21 • Reykjavík • Sími 533 4040 jöreign ehf Dan V.W. Wiium hdl. lögg. fasteignasaliGuðlaugur Ö. Þorsteinsson rekstrarfræðingur Sími 511 2900 Falleg 5 herb. 108 fm sérhæð AUK 24,5 FM BÍLSKÚRS. Eld- húsið var allt uppgert 1997 og er með fallegri innréttingu. Tvær góðar stofur og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með bað- kari. Gegnheilt parket á gólfum og góðar suðursvalir. Í RISINU er góð 3ja herb. íbúð. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Sjón er sögu ríkari. Verð 21,5 milljónir. Áhv. 5,9 m. í húsbréf. Ingibjörg tekur vel á móti þér og þínum í dag milli kl. tvö og fjögur. OPIÐ HÚS BARMAHLÍÐ 55 - AUKAÍBÚÐ Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Fundur um baráttuna gegn vændi Vinstrihreyfingin – grænt framboð efnir til opins fundar um baráttuna gegn vændi mánudaginn 21. október kl. 20 í húsnæði flokksins á 3. hæð í Hafnarstræti 20, gengið inn frá Lækjartorgi. Allir velkomnir. Erindi halda: Brynhildur Flóvenz lögfræð- ingur og Kolbrún Halldórsdóttir al- þingiskona. Öldrunarþjónusta á umbrotatím- um Ann-Britt Sand, félagsfræð- ingur og lektor við félagsráð- gjafadeild Háskólans í Umeå í Svíþjóð, flytur opinberan fyrirlestur, mánudaginn 21. október kl. 15.15 – 16.30 í Odda, stofu 101. Hún mun greina frá þróun og stöðu öldr- unarþjónustu í Svíþjóð, sem tók miklum breytingum sl. áratug. Auk- in markaðsvæðing í heilbrigðis- og félagsþjónustu ásamt niðurskurði í velferðarkerfinu leiddi m.a. til breytinga á þarfagreiningu innan öldrunarþjónustunnar. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Málstofa í Guðfræðistofnun Jó- hanna Þráinsdóttir B.A . flytur fyr- irlestur í málstofu Guðfræðistofn- unar sem hún nefnir ,,Glötuðu hetjurnar í Ugg og ótta efir Søren Kirkegaard“, mánudaginn 21. októ- ber kl. 12.15 í V. stofu Aðalbygg- ingar Háskóla Íslands. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Í DAG HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírn- ar. Barnakór Hjallaskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi Guðrún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Orgeland- zakt kl. 17. Sigrún Þorsteinsdóttir situr við orgelið. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag. Messur TILKYNNT var um eld í sum- arbústað í landi Eyja við Meðal- fellsvatn laust fyrir klukkan níu í gærmorgun. Kviknað hafði í þaki út frá pípu í kamínu sem liggur í gegnum þak- ið. Þegar slökkviliðið í Kjós kom á vettvang hafði fólki sem var í bú- staðnum tekist að slökkva eldinn. Að sögn slökkviliðs urðu minni- háttar skemmdir af völdum brun- ans. Að sögn lögreglu er ástæða til að sýna aðgæslu í slíkum tilvikum. Kviknaði í bústað út frá kamínu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.