Morgunblaðið - 20.10.2002, Blaðsíða 39
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 39
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
ÓLAFSGEISLI 31 - GRAFARHOLTI
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16.
Mjög vel staðsett einbýlishús um 200
fm á útsýnisstað í Grafarholti - innsta
hús í botnlangagötu. Húsið er með 4
svefnherbergjum, stórar stofur, inn-
byggður bílskúr og afhendist eins og
það nú er fullbúið að utan og rúmlega
tilbúið til innréttinga að innan. Allar
lagnir eru til staðar til að gera þarna
aukaíbúð á neðri hæðinni. Mikið opið
svæði við húsið. Verð kr. 24,5 millj.
Til afhendingar við kaupsamning.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16
BÁSBRYGGJA 33 - VIÐ BÁTAHÖFN
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16.
Mjög glæsilegt ca 207 fm raðhús á
sjávarbakkanum við Básbryggju í
Bryggjuhverfinu við mynni Grafarvogs.
Húsið er á þremur hæðum með stór-
um svölum sem snúa að sjó og það-
an er einstakt útsýni út á sundin blá.
Innbyggður bílskúr. Verð kr. 25,0
millj.
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
ATVINNUHÚSNÆÐI Á HVAMMSTANGA
Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14.
Til sölu eru húseignir Mjólkursamlags Vestur-Húnvetninga á Höfðabraut 27
á Hvammstanga. Um er að ræða 3 byggingar sem eru steinsteyptar á árun-
um 1950, 1979 og 1986, samtals 1.945 fm. Fasteignamat eignanna er
34.714.000 og brunabótamatið 127.530.000. Húsnæðið hefur verið nýtt
undir mjólkurvinnslu og hefur haft öll tilskilin leyfi til matvælavinnslu. Í hús-
inu er gufuketill í ágætu standi, allgóðir kælar, 100 fm frystiklefi, góð starfs-
mannaaðstaða, búningsherbergi, kaffistofa, snyrtingar og skrifstofur. Húsin
eru í góðu ástandi að utan sem að innan. Ásett verð er 29 millj.
Lyngháls 1
Húseignin Lyngháls 1 er til sölu
Húsið er skrifstofu-, iðnaðar- og þjónustuhúsnæði á þremur hæðum, alls 3.546 fm.
Húsið stendur á 8.539 fm stórri hornlóð og er vel staðsett með tilliti til umferðar-
og auglýsingagildis. Lóðin er fullfrágengin og á henni eru 183 bílastæði. Bygging-
arréttur er fyrir u.þ.b. 3.000 fm nýbyggingu. Gott verð. Allar nánari upplýsingar
veita eftirfarandi fasteignasölur:
!
"# $ % & '
'
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, Óskar Rúnar Harðarson.
Ármúla 21 • Reykjavík • Sími 533 4040
jöreign ehf
Dan V.W. Wiium hdl. lögg. fasteignasaliGuðlaugur Ö. Þorsteinsson rekstrarfræðingur
Sími 511 2900
Falleg 5 herb. 108 fm sérhæð
AUK 24,5 FM BÍLSKÚRS. Eld-
húsið var allt uppgert 1997 og er
með fallegri innréttingu. Tvær
góðar stofur og baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf með bað-
kari. Gegnheilt parket á gólfum
og góðar suðursvalir. Í RISINU
er góð 3ja herb. íbúð. Þetta er
eign sem býður upp á mikla
möguleika. Sjón er sögu ríkari.
Verð 21,5 milljónir. Áhv. 5,9 m. í húsbréf.
Ingibjörg tekur vel á móti þér og þínum í dag milli kl. tvö og fjögur.
OPIÐ HÚS
BARMAHLÍÐ 55 - AUKAÍBÚÐ
Borgartúni 22,
105 Reykjavík,
sími 5-900-800.
Fundur um baráttuna gegn vændi
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
efnir til opins fundar um baráttuna
gegn vændi mánudaginn 21. október
kl. 20 í húsnæði flokksins á 3. hæð í
Hafnarstræti 20, gengið inn frá
Lækjartorgi. Allir velkomnir. Erindi
halda: Brynhildur Flóvenz lögfræð-
ingur og Kolbrún Halldórsdóttir al-
þingiskona.
Öldrunarþjónusta á umbrotatím-
um Ann-Britt Sand, félagsfræð-
ingur og lektor við félagsráð-
gjafadeild Háskólans í Umeå í
Svíþjóð, flytur opinberan fyrirlestur,
mánudaginn 21. október kl. 15.15 –
16.30 í Odda, stofu 101. Hún mun
greina frá þróun og stöðu öldr-
unarþjónustu í Svíþjóð, sem tók
miklum breytingum sl. áratug. Auk-
in markaðsvæðing í heilbrigðis- og
félagsþjónustu ásamt niðurskurði í
velferðarkerfinu leiddi m.a. til
breytinga á þarfagreiningu innan
öldrunarþjónustunnar. Aðgangur
ókeypis og öllum heimill.
Málstofa í Guðfræðistofnun Jó-
hanna Þráinsdóttir B.A . flytur fyr-
irlestur í málstofu Guðfræðistofn-
unar sem hún nefnir ,,Glötuðu
hetjurnar í Ugg og ótta efir Søren
Kirkegaard“, mánudaginn 21. októ-
ber kl. 12.15 í V. stofu Aðalbygg-
ingar Háskóla Íslands. Fyrirlest-
urinn er öllum opinn.
Í DAG
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Barn borið til skírn-
ar. Barnakór Hjallaskóla kemur í
heimsókn. Stjórnandi Guðrún
Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkj-
unnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri
kór Hjallaskóla syngur undir stjórn
Guðrúnar Magnúsdóttur. Orgeland-
zakt kl. 17. Sigrún Þorsteinsdóttir
situr við orgelið. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag.
Messur
TILKYNNT var um eld í sum-
arbústað í landi Eyja við Meðal-
fellsvatn laust fyrir klukkan níu í
gærmorgun.
Kviknað hafði í þaki út frá pípu í
kamínu sem liggur í gegnum þak-
ið. Þegar slökkviliðið í Kjós kom á
vettvang hafði fólki sem var í bú-
staðnum tekist að slökkva eldinn.
Að sögn slökkviliðs urðu minni-
háttar skemmdir af völdum brun-
ans.
Að sögn lögreglu er ástæða til
að sýna aðgæslu í slíkum tilvikum.
Kviknaði í bústað
út frá kamínu