Morgunblaðið - 20.10.2002, Side 50
DAGBÓK
50 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Brú-
arfoss kemur og fer í
dag. Venus kemur í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Brúarfoss kemur til
Straumsvíkur á morg-
un.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9–12 opin handa-
vinnustofa, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia,
kl.13–16.30 opin smíða-
stofa/útskurður, opin
handavinnustofa, kl.
13.30 félagsvist, kl. 16
myndlist, kl. 10–16 pútt-
völlurinn.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 9–16 handa-
vinna, kl. 9–12 búta-
saumur, kl. 9–17 fótaað-
gerð, kl. 10–11
samverustund, kl.
13.30–14.30 söngur við
píanóið, kl. 13–16 búta-
saumur. Uppl. í s.
568 5052.
Eldri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Félagsstarfið opið
mánud. og fimmtud.
Mánud.: Kl. 16 leikfimi.
Fimmtud.: kl. 13 tré-
skurður, kl. 14 bóka-
safnið, kl. 15–16 bóka-
spjall, kl. 17–19 æfing
kór eldri borgara í
Damos. Laugard.: kl.
10–12 bókband, línu-
dans kl. 11.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á morgun
kl. 20.30. Fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 10.
Skrifstofan Gullsmára 9
er opin á morgun kl.
16.30–18, s. 554 1226.
Félagar úr Akranes-
félaginu koma í heim-
sókn í Lionshúsið, Auð-
brekku 25–27 laugard.
26. okt.
Félagsstarfið, Löngu-
hlíð 3. Á morgun kl. 8
böðun, kl. 9 fótaaðgerð,
kl. 9 myndlist, kl. 10–12
verslunin opin, kl. 13
föndur og handavinna,
kl. 13.30 enska, fram-
hald.
Félagsstarfið Dalbraut
18–20. Á morgun Kl. 8–
16 opin handa-
vinnustofan, kl. 9–12
myndlist, kl. 10–13 opin
verslunin, kl. 11–11.30
leikfimi, kl. 13–16 spilað.
Félagsstarfið Dalbraut
27. Á morgun Kl. 9–16
handavinnustofan opin,
kl. 9–12 myndlist, kl.
13–16 körfugerð, kl. 11–
11.30 leikfimi, kl. 13–16
spilað, kl. 10–13 versl-
unin opin.
Félagsstarfið, Hæð-
argarði 31. Á morgun
böðun kl. 9–12, opin
handavinnustofan kl. 9–
16.30, félagsvist kl. 14,
hárgreiðslustofan opin
9–14.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Vetrarfagn-
aðurinn verður í Tón-
listarskólanum í Garða-
bæ 24. október kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá. All-
ir velkomnir. Mánud.:
kl. 9.30,10.15 og 11.10
leikfimi. kl. 12 leir-
vinnsla, kl. 13 námskeið
í skyndihjálp. Þriðjud.:
kl. 9 glervinnsla, kl.
10.30 boccia, kl. 11.40
leikfimi karla, kl. 13
málun, kl. 13.30 tré-
skurður. Miðvikud.: kl.
9.30, 10.15 og 11.10 leik-
fimi, kl. 13.30 trésmíði
nýtt og notað, kl. 14
handavinnuhornið kynn-
ing á þrívíddarmyndum
(klippimyndum.)
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli,
Flatahrauni 3. Á morg-
un púttað í Hraunseli
kl. 10, félagsvist kl.
13.30. Á þriðjud. handa-
vinna og brids kl. 13.30,
púttað á Hrafnistuvelli
kl. 14–16.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofan er
lokuð vegna breytinga í
Glæsibæ. Sunnud.:
Dansleikur kl. 20 Caprí-
tríó leikur fyrir dansi.
Mánud.: Brids kl. 13,
danskennsla framhald
kl. 19 og byrjendur kl.
20.30. Þriðjud.: Skák kl.
13 og alkort spilað kl.
13.30. Miðvikud.:
Göngu-hrólfar fara í
göngu kl. 10 frá Ás-
garði, Glæsibæ. Söng-
félag FEB kóræfing kl.
17, línudanskennsla kl.
19.15. Söngvaka kl.
20.45 stjórnandi Sig-
urrós Ottósdóttir.
Heilsa og hamingja, Ás-
garði, Glæsibæ, laugard.
26. okt. kl. 13. Erindi
flytja: Tómas Helgason
skýrir frá rannsókn
sinni um samband
heilsu og lífsgæða á efri
árum og Júlíus Björns-
son sálfræðingur um
svefnþörf og svefntrufl-
anir aldraðs fólks.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, kl.
9.30 sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 15.15 dans.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handa-
vinnustofan opin, leið-
beinandi á staðnum kl.
9–17, kl. 10.45, hæg
leikfimi (stólaleikfimi),
kl. 9.30 gler- og postu-
línsmálun, kl. 13 skák
og lomber, kl. 20 skap-
andi skrif.
Gullsmári, Gullsmára
13. Á morgun kl. 9 vefn-
aður, kl. 9.05 leikfimi kl.
9.55 róleg stólaleikfimi,
kl. 10 ganga, kl. 13
brids, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Fjölþjóðlegt
málþing um félagslega
stöðu aldraðra í mis-
munandi samfélögum
verður í félagsheimilinu
Gullsmára, þriðjud. 22.
okt. kl. 13.15.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9 postlínsmálun,
perlusaumur og fótaað-
gerð, kl. 10 bænastund,
kl. 13. 30 sögustund og
spjall, kl. 13 hárgreiðsla.
Fimmtud. 31. oky. kl. 20
verður farið í Þjóðleik-
húsið að sjá Veisluna
eftir Thomas Vinter-
berg og Mogens Rukow.
Skráning á skrifstofu, s.
257 2888.
Hvassaleiti 56–58. Á
morgun kl. 9 böðun og
föndur, kl. 9 og kl. 10
jóga, kl. 13 spilað. Fóta-
aðgerðir. Allir velkomn-
ir.
Korpúlfarnir, eldri
borgarar í Grafarvogi.
Fimmud.: Kl. 10, aðra
hverja viku púttað á
Korpúlfsstöðum, hina
vikuna keila í Keilu í
Mjódd. Vatnsleikfimi í
Grafarvogslaug á
þriðjud. kl. 9.45 og
föstud. kl. 9.30. Uppl. í
s. 5454 500.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 10–11 ganga, kl.
9–15 fótaaðgerð, kl. 9–
12 myndlist, kl. 9–16 op-
in handavinnustofa.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9–16 fótaaðgerðir
og hárgreiðsla, kl. 9.15–
12 postulínsmálning, kl
9.15–15.30 alm. handa-
vinna, kl. 9.30–10.30
boccia, kl. 10.30–11.30
jóga, kl. 12.15–13.15
danskennsla, kl.13–16
kóræfing. Þriðjud. 29.
okt. kl. 13.30 verður fé-
lagsráðgjafi með
fræðslufund. Opið hús
föstud. 25. okt. Dag-
skráin kynnt kl. 14.30.
Vitatorg. Á morgun kl.
8.45 smíði, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.30 bók-
band, bútasaumur og
morgunstund, kl. 10
fótaaðgerðir, sund og
boccia, kl. 13 hand-
mennt, glerbræðsla og
spilað.
Háteigskirkja, eldri
borgarar, mánudaga fé-
lagsvist kl. 13–15, kaffi.
Digraneskirkja, kirkju-
starf aldraðra. Opið hús
á þriðjudag frá kl. 11
leikfimi, léttur máls-
verður, helgistund,
fræðsluþáttur, kaffi. All-
ir velkomnir.
Gullsmárabrids. Brids í
Gullsmára 13 mánud. og
fimmtud. Skráning kl.
12.45, spil hefst kl. 13.
Félag eldri borgara
Suðurnesjum. Bingó í
Selinu, Vallarbraut 4,
Njarðvík, öll mánudags-
kvöld kl. 20.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar. Þriðjud. 5. nóv-
ember mæting í safn-
aðarheimilinu kl. 18.
Leikhúsferð. Haft verð-
ur samband við fé-
lagskonur.
Kvenfélag Kópavogs.
Basar vinnukvöldin eru
á mánudögum kl. 20 í
sal okkar í Hamraborg
10.
Kristniboðsfélag karla.
Fundur verður í
Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58–60,
mánudagskvöldið 21.
okt. kl. 20. Sr. Lárus
Halldórsson ræðir um
efnið: vitnisburður Bibl-
íunnar um sjálfa sig.
Allir karlmenn vel-
komnir.
Kvenfélagið Keðjan,
fyrsti fundur vetrarins
er mánudagkvöldið 21.
október í Húnabúð,
Skeifunni 11, kl. 20. ath.
breyttan fundartíma.
Fatakynning.
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur fimmtud. 24.
okt. Venjuleg fund-
arstörf. Upplestur og
bingó.
Í dag er sunnudagur 20. október,
293. dagur ársins 2002. Orð dagsins:
Því að náð Guðs hefur opinberast til
sáluhjálpar öllum mönnum.
(Tít. 2, 11.)
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 hráslagi, 4 heimskingja,
7 kvabb, 8 kostnaður, 9
hás, 11 hermir eftir, 13
grein, 14 slettótt, 15
þarfnast, 17 nytjaland, 20
herbergi, 22 unna, 23
hlussa, 24 mannsnafns,
25 synji.
LÓÐRÉTT:
1 híma, 2 drengja, 3 vætl-
ar, 4 ryk, 5 snaginn, 6 lét,
10 svipað, 12 slít, 13
óhreinka, 15 þjarka, 16
blómið, 18 askja, 19 sef-
aði, 20 at, 21 rándýr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 bitvargur, 8 fælir, 9 munna, 10 kýs, 11 senna,
13 arrar, 15 fálms, 18 hissa, 21 kýr, 22 ræsti, 23 yndis, 24
varnaglar.
Lóðrétt: 2 illan, 3 verka, 4 romsa, 5 unnur, 6 ofns, 7
gaur, 12 næm, 14 rói, 15 forn, 16 lesta, 17 skinn, 18
hrygg, 19 sadda, 20 ausa.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Víkverji skrifar...
VÍKVERJI varð vitni að ótrúleguklúðri á dögunum. Vinur Vík-
verja sló á þráðinn til að segja hon-
um frá því að von væri á þýskri dans-
hljómsveit til landsins og ætti hún að
leika fyrir dansi á Broadway.
Boðið var upp á „októberfest“ með
hljómsveitinni Stoetthammer frá
München, sem átti að sjá um ósvikna
þýska stemmningu.
Það var eins og við manninn mælt
– Víkverji var tilbúinn í slaginn og
pússaði dansskó sína um leið og
valsasveiflur voru rifjaðar upp fyrir
dansleik föstudagskvöldið 11. októ-
ber.
Þýska sendiráðið og þýsk-íslenska
verslunarráðið tóku þátt í komu
hljómsveitarinnar til Íslands.
Þegar Víkverji kynnti sér hvenær
best væri að mæta, var honum tjáð
að hljómsveitin myndi byrja að leika
fyrir dansi eftir mat og skemmtiat-
riði, eða um kl. 22, leika til miðnættis
og síðan aftur fram á nótt eftir stutt
skemmtiatriði Helgu Brögu.
Þegar Víkverji kom á Broadway
kl. 21.30 voru um 100 gestir í salnum
og þeim fækkaði síðan jafnt og þétt.
Um miðnætti voru um fimmtíu gest-
ir eftir og var þá ákveðið að slíta
dansleiknum.
Víkverja þykir uppákoman hið
versta klúður. Það er til skammar að
bjóða jafngóðri hljómsveit og Stoett-
hammer upp á að ekki sé kynnt í fjöl-
miðlum og auglýst að hljómsveitin sé
að koma til landsins til að skemmta.
Hvar voru allir þeir sem eru að
læra, eða búnir að læra, gömlu dans-
ana og samkvæmisdansa í dansskól-
um?
Hvar voru þeir fjölmörgu Íslend-
ingar sem ferðast um Þýskaland og
Austurríki á sumrin og veturna og
hafa kynnst þýskri tónlist? Hvar
voru hinir fjölmörgu sem eru alltaf
að kvarta yfir því að ekki séu lengur
haldnir góðir dansleikir?
Þegar hæst stóð í stönginni, voru
mest tíu danspör á dansgólfinu. Það
var synd og skömm að samkoman
var ekki auglýst betur, þannig að
sem flestir hefðu getað notið tónlist-
ar hinnar frábæru hljómsveitar. Vík-
verji skorar á þá sem sáu um komu
hljómsveitarinnar að gera betur
næst. Ef það verður gert, er Víkverji
viss um að fjölmenni mætir á dans-
skónum.
VÍKVERJI lét endalokin áBroadway ekki slá sig út af lag-
inu, frekar en hinn dapra landsleik
Íslands og Skotlands daginn eftir.
Hann fór með létta skapið í Kópavog
á laugardagskvöldið, til að heyra og
horfa á Ríó-tríóið rifja upp mörg af
sínum bestu og kunnustu lögum – í
Salnum.
Liðsmenn tríósins náðu upp ríf-
andi stemmningu og ekki skemmdi
fyrir að með þeim voru Gunnar
Þórðarson og Björn Thoroddsen,
sem báðir eru hreinir listamenn með
gítarinn. Meðal áhorfenda var Jónas
Friðrik Guðnason, sem hefur samið
flest ljóð og texta við lögin, sem Ríó-
tríóið flytur. Jónas Friðrik er ein-
stakur textahöfundur – sem má með
sanni segja að sé maðurinn á bak við
hið skemmtilega Ríó-tríó. Meðlimir
tríósins fóru með gamanmál á milli
laga og féllu þau í góðan jarðveg hjá
áhorfendum, sem fylltu Salinn. „Það
er ánægjulegt að sjá fleiri en fjöl-
skyldumeðlimi,“ sögðu þeir Ríó-
menn, sem komust ekki hjá því að
vera með aukatónleika sl. fimmtu-
dagskvöld.
Bananar og
sinadráttur
FYRIR stuttu kom fram í
fréttum ríkissjónvarpsins,
að kínin væri ekki lengur
gott fyrir fólk sem þjáðist
af sinadrætti. Fyrir nokkr-
um árum las ég í dönsku
blaði að það væri gott að
borða einn banana að
kvöldi við sinadrætti. Við
hjónin prófuðum þetta og
eftir nokkurn tíma var
sinadrátturinn horfinn.
Gréta og Sveinn
Jakobsson í Njarðvík.
Ísland í bítið og
Jóhannes í Bónusi
ÉG horfði á þáttinn Ísland
í bítið á Stöð 2 miðvikudag-
inn 16. október sl. Í þætt-
inum var viðtal við Jóhann-
es í Bónusi. Ég er mjög
ósáttur við framkomu
fréttamannanna gagnvart
Jóhannesi. Þeir voru mjög
dónalegir og með alls kon-
ar dylgjur gagnvart hon-
um. Jóhannes hefur haldið
íslenskum heimilum gang-
andi síðastliðin 13 ár.
Ólafur Logi Jónasson.
Hafa ekki efni
á jarðarför
FORSETI Íslands sagði í
áramótaræðu sinni m.a. að
fólk ætti ekki að taka lán,
heldur að spara, en
kannski veit hann ekki að
stór hluti þjóðarinnar
verður að taka lán um hver
mánaðamót til að láta enda
ná saman. Það gera t.d.
ellilífeyrisþegar og öryrkj-
ar með því að hafa
greiðslukort frá Visa og
Euro og mjög margir
þurfa að leita til Mæðra-
styrksnefndar, Hjálpar-
starfs kirkjunnar og Fé-
lagsmálastofnunar. Ég veit
um marga sem hafa ekki
ráð á því að láta jarða sig.
Öryrki í Reykjavík.
Tapað/fundið
GSM-símar hurfu úr
íþróttahúsi KR
SONUR minn varð fyrir
því að GSM-síminn hans
hvarf úr íþróttatöskunni
hans þegar lið hans Grótta
var að keppa við ÍR í
íþróttahúsi KR laugardag-
inn 5. október sl.
Síminn er af gerðinni
Philips Osio. Þetta var
ekki eini síminn sem hvarf,
heldur hurfu þrír til við-
bótar.
Foreldrar eru vinsam-
legast beðnir að athuga
hvort börnin þeirra séu
með sína síma eða ein-
hverja aðra.
Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 897-2236.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15.
Netfang velvakandi@mbl.is
STOÐ þeirra hugmynda er vissan um
að þjóðin sé fær um fæðu- og orkuöfl-
un og að þjóðin sjálf stýri fiskveiðum
og fiskvinnslu. Þetta er efnhagslega
kjölfestan. Þessi stoð 84 ára sjálfstæðis
verður nú fyrir atlögu Evrópusinna.
Forspá þeirra og vilji leiðir til þess að
þjóðin verður fjárhagslega ósjálfstæð,
á allt undir því að til landsins berist
alþjóðlegt fjármagn, sem leitar þangað
sem vinnuaflið og hráefnin eru ódýr-
ust í heiminum. Draumurinn um inn-
limun í Evrópu felur í sér dauðadóm
yfir landbúnaðarstarfsemi hérlendis.
Sárabótin verður úreldingarstyrkir til
deyjandi bændastéttar. Íslensk orku-
fyrirtæki geta skjótt komist í hendur
alþjóðafjárfesta í kjölfar einkavæð-
ingar. Mögulegt er að Evrópu-
bandalagið viður- kenni að einhverju
leyti þjóðleg yfirráð okkar yfir fiski-
stofnunum. Þessi þjóðlegu yfirráð hafa
þegar verið famseld til nokkurra út-
gerðarfyrirtækja með kvótalögunum.
Yfirráðin eru m.ö.o. markaðsvara nú
þegar. Uppkaup alþjóðafjárfesta á um-
ræddum útgerðarfyrirtækjum (og
kvóta þeirra) verða aldrei hindruð til
lengdar á vettvangi E.B. enda íslensk
sérlög ómarktæk á þeim vettvangi. Ís-
lensk fiskimið eru sannarlega nýtileg
þótt Íslendingar komi þar hvergi
nærri. Þegar íslenskur landbúnaður
og fiskveiðar verða aflögð verður lítil
huggun í skattfrjálsu grænmeti og
rauðvíni frá Suður-Evrópu. Nafnlausir
eigendur alþjóðafjármagns gætu orðið
eigendur að öllu klabbinu, stoðinni
undir íslensku sjálfræði frá 1918. Ef
þjóðin velur þessa leið hefur hún af-
neitað tilkalli til efnahagslegs sjálf-
ræðis og hugsanlega til menningarlegs
og pólitísks sjálfstæðis. Vera kann að
þessi fjöregg séu lágt metin nú meðal
Íslendinga. En þeir verða að vita hvað
í framtíðinni felst brotni þau hvert af
öðru. Fátæktarlágkúran gæti orðið
raunin.
Baldur Andrésson,
Bugðulæk 14, Reykjavík.
Hugmyndir um íslenskt þjóðerni