Morgunblaðið - 25.10.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Hafið
Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess
vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn-
um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik-
myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin.
Habla con ella
Frábær leikur og yndislegt melódrama í mjög
sérstakri ástarsögu. (H.L.) Regnboginn.
Insomnia
Grípandi frá upphafi til enda og leikhópurinn
unun, með vansvefta Al Pacino í fararbroddi.
(S.V.) ½
Sambíóin Reykjavík og Akureyri,
Háskólabíó.
Pam & Noi og
mennirnir þeirra
Forvitnileg og upplýsandi heimildarmynd um
taílenskar stúlkur og ævintýralegt lífshlaup
þeirra af hrísgrjónaekrunum á hjara veraldar
þar sem þær finna hamingjuna við hlið ís-
lenskra karla. (S.V.) Háskólabíó (Film-undur)
Fálkar
Í Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn
heimur, þar sem persónur berast í átt að for-
lögum sínum. (H.J.) Háskólabíó.
Bourne Identity
Fínasta spennumynd í raunsæjum, ótækni-
væddum stíl. Ferskt afturhvarf til gamalla og
góðra spennumynda. (H.L.) Sambíóin, Háskólabíó.
The Red Dragon
Mögnuð, ónotaleg hrollvekja sem minnir
mjög á meistaraverkið Silence of the Lambs.
Of lítið af Lechter. (S.V.) Sambíóin. Háskólabíó, Laugarásbíó, Borg-
arbíó Akureyri.
The Salton Sea
Metnaðarfullur hefndartryllir sem minnir á
Memento. Vel mönnuð og full ástæða að
fylgjast með leikstjóranum. (S.V.) Sambíóin.
Orange County
Vitræn „unglingamynd“, bráðfyndin og háðsk
með litríkum persónum sem eru túlkaðar af
óaðfinnanlegum leikarahópi með Jack Black
fremstan meðal jafningja. (S.V.) Laugarásbíó.
Stúart litli 2
Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um mús-
ina Stúart, fjölskyldu hans og vini. (H.L.)
Smárabíó, Borgarbíó.
Maður eins og ég
Dálítið glompótt en góð afþreying með fínum
leikhópi. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó.
Bend it Like Beckham
Lítil, sæt mynd um misrétti, kynþáttafor-
dóma o.fl. þessháttar. Ristir grunnt. (S.V.)
½
Sambíóin.
xXx
Vin Diesel er flottur larfa-Bond. Hasaratriðin
flott og myndin bara skemmtileg. Sagan þó
þunnildi, gamaldags og illa leikin. (H.L.)
Smárabíó, Regnboginn.
Pétur og kötturinn
Brandur 2
Skemmtilegar teikningar og skemmtilega af-
slappaðar og heilbrigðar sögur. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó.
Windtalkers
Kafnar í brellum og lengd en inni á milli glittir
í góða mynd. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó.
K-19: The Widowmaker
Merkileg saga en því miður er hún of þurr og
langdregin til að byrja með. (H.L.) Regnboginn.
Signs
Væntingar til Shyamalans eru miklar, en hér
fatast honum flugið. (H.J.) Sambíóin.
Divine Secrets of the
Ya-Ya Sisterhood
Misheppnuð mynd um mæðgnarifrildi og
væmnar vinkonu. Vonbrigði fyrir góðar leik-
konur og aðdáendur góðra kvennamynda.
(H.L) Háskólabíó og Sambíóin.
Enough
Um konu sem fær ekki flúið geggjaðan
bónda sinn. Endurtekning á eldri myndum af
sama sauðahúsi. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó, Borgarbíó.
Goldmember
Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð-
anmittishúmorinn sem hellist yfir mann.
(H.L.) Laugarásbíó.
Serving Sara
Fyrir Matthew Perry-unnendur og þá sem vilja
sjá Elizabeth Hurley léttklædda. (H.J.) Sambíóin.
The Guru
Hjákátleg gamanmynd um drauma og mar-
traðir Indverja í Ameríku. (S.V.)
Háskólabíó
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Val Kilmer þykir í betra formi en
hann hefur lengi verið í spennutryll-
inum The Salton Sea.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700
Sun 27/10 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 23 Uppselt
Lau 2/11 kl. 21 Uppselt
Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Uppselt
Fös 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 9/11 kl. 21 Uppselt
Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Fim 14/11 kl. 21 Nokkur sæti
Fös 15/11 kl. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 21 Uppselt
Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Fim 21/11 kl. 21
Fös 22/11 kl. 21 Örfá sæti
Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti
Lau 23/11 kl. 23 Aukasýning - Örfá sæti
Fös 29/11 kl. 21 Nokkur sæti
Lau 30/11 kl. 21
Lau 30/11 kl. 23
SKÝFALL
eftir Sergi Belbel
Fös. 25. okt. kl. 20
Lau. 26. okt. kl. 20
Fim. 31. okt. kl. 20
552 1971, nemendaleikhus@lhi.is
Stóra svið
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Frumsýning í kvöld kl 20 - UPPSELT
2. sýn Gul kort - su 27/10 kl 20
3. sýn Rauð kort - fö 1/11 kl 20
4. sýn Græn kort - su 3/11 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 27. okt kl 14, Su 3/11 kl. 14
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fi 31. okt kl 20 - UPPSELT
Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING
Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING
Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Í kvöld kl 20, Lau 26/10 kl 20, Fö 1/11 kl 20 UPPSELT
Lau 2/11 kl 20
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Su 27. okt kl 20 - AUKASÝNING
15:15 TÓNLEIKAR
Lau 26/10 Anna Sigr. Helgadóttir - Ferðalög
Nýja sviðið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Lau 26. okt kl 20,
Lau 2. nóv kl 20
Fi 7. nóv kl 20
ATH: Fáar sýningar eftir
3. sýn sun 27 okt. kl. 14 örfá sæti
4. sýn. sun 27. okt. kl. 17 laus sæti
5. sýn. sun. 3. nóv. kl. 14 laus sæti
6. sýn. sun 10. nóv. kl. 14 laus sæti
7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 laus sæti
Leikbrúðuland
sýnir í Gerðubergi
Fjörðin sem varð að fimm
hænum og
Ævintýrið um Stein Bollason
Leikgerð Örn Árnason og Leikbrúðuland
Lau. 26. okt. kl.14
sun. 27. okt. kl. 14
Miðasala í síma 895 6151 og 898 9809
Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM
Myrkar rósir
Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur
og Anna R. Atlad. píanóleikari, ásamt
strengjakvartett leika lög úr kvikmyndum.
„Er flutningur á James Bond lögum með þeim
hætti að aldrei hef ég þau betur heyrt."
IM, Vesturbæjarblaðið.
í kvöld fös. 25. okt. kl. 21.00 - uppselt
lau. 26. okt. kl. 21.00 - örfá sæti laus
fös. 1. nóv. kl. 21.00
lau. 2. nóv. kl. 21.00
fös. 8. nóv. kl. 21.00
lau. 9. nóv. kl. 21.00
Ljúffengur málsverður
fyrir alla kvöldviðburði
MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö.
Símsvari á öðrum tímum.
„Grettissaga Hilmars Jónssonar er vel heppnuð sviðsetn-
ing á perlu úr okkar forna bókmenntaarfi.“ H.F. DV.
Grettissaga saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
fös. 25. okt kl. 20, laus sæti, lau 26. okt kl. 20, nokkur sæti, fim 31. nóv kl. 20, uppselt,
fös 1. nóv. kl. 20, nokkur sæti, lau 2. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 8.nóv. kl. 20, lau 9. nóv kl. 20,
lau 16. nóv kl. 20
Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur
sun 27. okt, uppselt, þri 29. okt, uppselt, mið 30. okt, uppselt, sun. 3. nóv, uppselt, mið 6. nóv, uppselt,
sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, uppselt, mið 13, nóv, uppselt, sun 17. nóv, uppselt,
þri. 19. nóv, nokkur sæti, mið 20. nóv. nokkur sæti
Leikhópurinn Á senunni sýnir:
brjálaðan gamanleik eftir
Steven Berkoff
Vesturporti, Vesturgötu 18
Frums. miðvikudagur 23. okt. kl. 21
föstudagur 25. okt. kl. 21
sunnudagur 27. okt. kl. 21
föstudagur 1. nóv. kl. 21
Miðasala í síma 552 3000
www.senan.is
HEIÐARSNÆLDA
Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin
Fös. 25. okt. kl. 10.30 uppselt
Sun. 27. okt. kl. 14
Mán. 28. okt. kl. 11 uppselt
Sun. 3. nóv. kl. 14
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
lau. 26. okt. kl. 14
sun. 3. nóv. kl. 16
PRUMPUHÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Sun. 10. nóv. kl. 14
JÓLARÓSIR
SNUÐRU OG TUÐRU
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 1. des. kl. 14.00
HVAR ER
STEKKJASTAUR?
eftir Pétur Eggerz
sun. 24. nóv. kl. 16.00
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml