Morgunblaðið - 07.11.2002, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 9
FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í
stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagn-
rýndu harðlega vinnubrögð meiri-
hluta stjórnar fyrirtækisins við af-
greiðslu tillögu meirihlutans um
túlkun á ákvæðum 1. gr. laga og 7. gr.
sameignarsamnings um OR. Sjálf-
stæðismenn óskuðu eftir því á stjórn-
arfundi á þriðjudag að afgreiðslu til-
lögunnar yrði frestað en því var
hafnað.
Málið kom upp í framhaldi af bréfi
bæjarstjórans í Garðabæ sem óskaði
eftir upplýsingum um hvort sameign-
arsamningurinn hefði verið brotinn
við kaup OR á dreifikerfi Línu.nets. Í
tillögu meirihlutans er varað við of
víðri túlkun á þessum greinum til að
forðast „mjög þunglamalega af-
greiðslu mála“, eins og komist er að
orði.
Í bókun sjálfstæðismanna segir:
„Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mót-
mæla harðlega þeim vinnubrögðum,
sem felast í því að neitað sé að fresta
þessari tillögu á milli funda og fram
yfir eigendafund, sem ákveðið hefur
verið að boða til að fjalla um þetta
mál.
Málsmeðferðin ein staðfestir, að
verulega illa er staðið að forystu í
stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Lýst
er vantrausti á formann stjórnar
vegna þess hvernig staðið er að þessu
máli og jafnframt lýst undrun yfir, að
horfið sé frá þeirri reglu, sem al-
mennt gildir að fresta málum milli
funda, sé þess óskað.
Að bera kaupin á Línu.neti saman
við rafmagnskaup OR af Landsvirkj-
un sýnir, hve langt er gengið til að
komast hjá umræðum um Línu.net.
Fyrir stjórn OR er mikilvægt, að
sátt ríki um túlkun á þessum ákvæð-
um í lögum og sameignarsamningi.
Aðferðin, sem valin hefur verið með
þessari tillögu og óeðlilegri afgreiðslu
hennar, stuðlar ekki að slíkri sátt.“
Sjálfstæðismenn mótmæla afgreiðslu stjórnar OR
Höfnuðu að fresta
afgreiðslu á tillögu
STURLA Böðvarsson samgöngu-
ráðherra hefur skipað sérstaka
rannsóknarnefnd til að rannsaka
frekar flugslysið í Skerjafirði 7.
ágúst 2000. Nefndina skipa Sigurður
Líndal lagaprófessor, sem jafnframt
er formaður hennar, Kjartan Norð-
dahl, flugstjóri og lögfræðingur,
Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá
Noregi, Søren Flensted, eftirlits-
maður frá Danmörku, og Ronald L.
Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjun-
um.
Rannsaka
Skerjafjarð-
arslysið
Kringlunni, sími 588 1680,
v. Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Kringlufjarkinn
20%
afsláttur af
drögtum
og stökum
jökkum
Tilboðin gilda
í báðum
verslunum
Sími 567 3718
virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 10-14
Opið
Tilboðsdagar
15% afsl. af peysum og bolum
20-70% afsláttur af eldri vörum
Mörkinni 6, sími 588 5518
Nýjar vörur
Opið virka
daga frá kl. 9-18.
Laugardaga
frá kl. 10-15.
Úlpur, ullarstuttkápur,
hattar, húfur og
kanínuskinn
15% afsláttur
af buxum, peysum og bolum
Glæsilegar nýjar vörur
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Laugavegi 56, sími 552 2201
JÓLIN
NÁLGAST
FALLEGIR
JÓLAKJÓLAR,
SKOKKAR,PILS,
BLÚSSUR
OG KÁPUR
NÝ SENDING
Sængurgjafir
í miklu úrvali
Laugavegi 53, s. 552 3737
Náttföt - Nærföt
ný sending
fyrir krakka frá 0-12 ára
Ný komið
MOKKAKÁPUR
PELSAR
BESTÚLPUR
Ítölsk barnafataverslun
Kringlufjarki
7.-10. nóvember
Mörg góð tilboð
Kringlunni — s. 568 1822Opið lau. kl. 11-16 www.oo.is
KERRUVAGNAR
KERRUR
BÍLSTÓLAR
RÚM
BARNAVÖRUVERSLUN
Úrvalið er hjá okkur