Morgunblaðið - 07.11.2002, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði
Til leigu eitt best staðsetta verslunar-
húsnæði í Skeifunni 8, 820 m2.
Næg bílastæði, áberandi staðsetning í glæsi-
legu nýendurbættu húsi.
Upplýsingar í síma 894 7997.
Til leigu
atvinnuhúsnæði
1. 600 fm lagerhúsnæði, þar af 100 fm
skrifstofur.
2. 500 fm húsnæði fyrir matvælaiðnað
með kælum og frystum í Hagkaups-
húsinu, Garðatorgi, Garðabæ. Næg
bílastæði, góð gámaaðstaða.
3. 10 bílastæði við Naustið, Tryggva-
götumegin.
4. 230 fm mjög gott verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði á einni hæð við Arnar-
smára (Nónhæð), Kópavogi. Stendur
sér á stórri sérlóð. 15 malbikuð sérbíla-
stæði.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf.
Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig
í útleigu atvinnuhúsnæðis.
Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags Nes- og Melahverfis verður
haldinn í Valhöll fimmtudaginn 14. nóvember
kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur
mál. Stjórnin.
KENNSLA
Menntaskólinn
við Hamrahlíð
Stöðupróf
Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins
verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð
sem hér segir:
Mánudaginn 2. desember kl. 18:00
Þýska (hámark 12 einingar).
Þriðjudaginn 3. desember kl. 18:00
Stærðfræði. Boðið er upp á próf í STÆ103,
STÆ203 og STÆ263 skv. nýrri námskrá.
Fimmtudaginn 5. desember kl. 18:00
Spænska (hámark 12 einingar)
Föstudaginn 6. desember kl. 18:00
Danska (hámark 6 einingar).
Laugardaginn 7. desember kl. 10:00
Norska (hámark 6 einingar)
og sænska (hámark 6 einingar).
Mánudaginn 9. desember kl. 16:00
Enska (hámark 9 einingar).
Miðvikudaginn 11. desember kl. 18:00
Franska (hámark 12 einingar).
Tekið verður á móti skráningu í stöðupróf á
skrifstofu skólans frá 7. nóvember 2002 í síma
595 5200 frá kl. 8:30 til 15:30 daginn fyrir hvert
próf.
Prófgjald, kr. 3.500 á hvert próf, greiðist á fjár-
málaskrifstofu MH hálftíma fyrir prófið.
Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram
að þessi próf séu ætluð þeim sem búa yfir
þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað
með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu til-
efni skal tekið fram að fyrir liggur álit mennta-
málaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki
nota sem upptektarpróf fyrir nemendur sem
fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi.
Rektor.
TILKYNNINGAR
Auglýsing um afgreiðslu
bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
á skipulagsáætlun
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br., er hér með
auglýst samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
á breytingu á: Deiliskipulagi fyrir „Ásland
2. áfanga“ vegna legu Ásbrautar í Hafnar-
firði. Breytingin var samþykkt á fundi bæjar-
stjórnar þann 9. apríl 2002. Engar athugasemd-
ir bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið deili-
skipulagið.
Auglýsing um gildistöku birtist í B-deild
Stjórnartíðinda 11. nóvember nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskipulagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10, 3. hæð,
Hafnarfirði.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif-
stofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir:
Goði ÁR-022, skipaskrárnr. 1761, þingl. eig. Fiskvinnslan Sel ehf.,
gerðarbeiðendur Ker hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtu-
daginn 14. nóvember 2002 kl. 9:30.
Sjöfn ÁR-123, skipaskrárnr. 2004, þingl. eig. Ásþór ehf., þrotabú,
gerðarbeiðandi Ásþór ehf., þrotabú, fimmtudaginn 14. nóvember
2002 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
6. nóvember 2002.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Austurmörk 1, Hveragerði, hl. 1A, hl. 1B og hl. C-D-E, þingl. eig.
Byggðasel ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður
Suðurlands, sýslumaðurinn á Selfossi og Verktækni ehf., fimmtudag-
inn 14. nóvember 2002 kl. 10:30.
Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 224-7020, þingl. eig. Sigríður
Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalána-
sjóður, fimmtudaginn 14. nóvember 2002 kl. 11:00.
Egilsbraut 21, Þorlákshöfn. Fastanr. 222-3376, þingl. eig. Brynja
Bergdís Þrastardóttir, gerðarbeiðandi Fróði hf., fimmtudaginn 14.
nóvember 2002 kl. 15:00.
Eyrarbraut 29, Stokkseyri. Fastanr. 221-8075, þingl. eig. Grétar Zoph-
oníasson, gerðarbeiðandi Glitnir hf., fimmtudaginn 14. nóvember
2002 kl. 13:45.
Laufskógar 7, Hveragerði, íb. 01-0101, skv. þingl. kaupsamningi.
Fastanr. 221-0667, þingl. eig. Brynja Helgadóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 14.
nóvember 2002 kl. 11:45.
Laufskógar 7, Hveragerði. Fastanr. 221-0668, þingl. eig. Sigfríð Berg-
lind Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn
14. nóvember 2002 kl. 11:30.
Mörk, Villingaholtshreppi, lóðir nr. 4, 6, 9, 10 og 13. Landnr. 189480,
189481, 173379, 175592 og 189483, þingl. eig. Húsmunir ehf., þb.
b/t Benedikt Sigurðsson hdl., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 14. nóvember 2002 kl. 16:00.
Strandgata 5, Stokkseyri. Fastanr. 219-9862, þingl. eig. Jóhannes
Helgi Einarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Sveitar-
félagið Árborg og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 14.
nóvember 2002 kl. 13:30.
Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís
Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Búland ehf., Íbúðalánasjóður,
Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstu-
daginn 15. nóvember 2002 kl. 11:00.
Þórisstaðir, lóð 169871, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr.
220-8450, þingl. eig. Vogur ehf., gerðarbeiðandi Eignaþjónustan,
fasteignasala, föstudaginn 15. nóvember 2002 kl. 10:00
Sýslumaðurinn á Selfossi,
6. nóvember 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Huglækningar/
heilun
Sjálfsuppbygging.
Samhæfing
líkama og sálar.
Áran.
Fræðslumiðlun.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Uppl. í síma 553 8260 milli kl.
18.00 og 19.00.
FÉLAGSLÍF
Landsst. 6002110719 IX
I.O.O.F. 11 1831178½ 0.*
I.O.O.F. 5 1831176½ Kk.
Akranes
Almenn samkoma í Þríbúðum
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Prédikun: G. Theodór Birgisson.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Í kvöld kl. 20.00:
Kvöldvaka í umsjón bræðranna.
Veitingar og happdrætti.
Allir hjartanlega velkomnir.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Trúboðssamkoma kl. 20:00,
Björgvin Óskarsson predikar,
tónlist og fyrirbænir. Komdu og
upplifðu nýja hluti.
Allir velkomnir.
Mat á umhverfisáhrifum
— Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati
á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/
2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Uppbygging þjónustusvæðis við Arnarvatn
stóra, Húnaþingi vestra.
Lagning vegslóða og borun tilraunahola fyrir
neysluvatn við Vatnsendakrika í Heiðmörk,
Kópavogsbæ.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær
er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn-
unar: www.skipulag.is .
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 5. desem-
ber 2002.
Skipulagsstofnun.