Morgunblaðið - 07.11.2002, Side 52

Morgunblaðið - 07.11.2002, Side 52
KVIKMYNDIR 52 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ gengur illa að kvelja lífið úr óskapnaði Hollywood-borgar. Á dög- unum sá ég frekar lofsamlegan (myndbanda-) dóm um enn eina myndina byggða á Föstudeginum 13. sem maður taldi löngu gleymdan og grafinn. Halloween er annar, lífseig- ur hrollvekjubálkur en mér telst til að ófögnuðurinn sem nú er inni á gafli í Smárabíó sé sá áttundi eða ní- undi í röðinni. Síðast fengum við að sjá Halloween: H20 (’98), þar sem Jamie Lee Curtis fór með aðalhlut- verkið og Josh nokkur Hartnett lék á móti henni ásamt ábúðarmiklu rapparagengi. Sú mynd, var eins og nafnið gefur til kynna, gerð á tví- tugsafmæli Halloween, hrollvekj- unnar sígildu eftir John Carpenter sem kom öllu flóðinu af stað. Einhver snillingurinn hefur (til allrar bölvunar) fengið þá hugmynd í kollinn að mjólka bálkinn enn frekar og tengja hann veruleikasjónvarpi sem nú er svo mjög í tísku. Hópur ungmenna tekur þátt í beinni sjón- varpsútsendingu frá æskuheimili fjöldamorðingjans Michaels Myers. Það er nótt og fyrr en varir hefur fjölgað í hópnum um einn. Það þarf ekki frjótt ímyndunarafl til að geta sér til um hver það er. Upphafsatriðið er það eina sem fær áhorfandann til að bregða. Þá kemur Jamie Lee Curtis til dyranna eins og hún er klædd; það er ekki sjón að sjá. Síðan hellist yfir mann hvert atriðið öðru subbulegra, þar sem gamalkunnur eldhúshnífur kemur mikið við sögu. (Reyndar for- láta hnífur af þeirri gerð sem konan hefur lengi leitað að í búið.) Hnífs- stungur, tómatsósuflóð, óhemju ösk- ur úr öllum áttum – en þau koma öll úr hljóðkerfi bíósins, því miður. Afleit hrekkjavaka KVIKMYNDIR Smárabíó HALLOWEEN: RESURRECTION ½ Leikstjóri: Rick Rosenthal. Handrit: Larry Brand. Kvikmyndatökustjóri: David Geddes. Tónlist: Marco Beltrami. Aðalleikendur: Busta Rhymes, Bianca Kajlich, Tyra Banks, Jamie Lee Curtis, Brad Loree. 95 mín. Miramax. Bandarík- in 2002. Sæbjörn Valdimarsson Það er leitun að forláta hnífi eins og mundaður er í Halloween. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Nokkrar ósóttar pantanir Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Lau 9/11 kl. 21 Uppselt Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 14/11 kl. 21 Örfá sæti Fös 15/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 21 Uppselt Lau 16/11 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Fim 21/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 22/11 kl. 21 Uppselt Lau 23/11 kl. 21 Nokkur sæti Fös 29/11 kl. 21 Uppselt Lau 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim 5/12 kl. 21 Fös 6/12 kl. 21 50. sýning Munið gjafakortin! Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Þöglu myndirnar voru aldrei hljóðlausar! Enn á ný er Íslendingum boðið að berja klassískar kvikmyndir augum í Háskólabíói við lifandi undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar. Enginn sannur kvikmyndaáhugamaður getur verið í rónni fyrr en hann er búinn að sjá Metropolis og Gullæðið. Þessar myndir eru jafnólíkar og þær eru frægar, en eiga það sameiginlegt að lýsa hetjulegri baráttu „litla mannsins“ við ómennskar aðstæður. Tryggðu þér miða í tíma! Bíótónleikar Fritz Lang/Bernd Schultheis: Metropolis Í kvöld kl. 19:30 í Háskólabíói. Miðaverð: 2.500 kr. Charlie Chaplin: Gullæðið Laugardaginn 9. nóvember kl. 15:00 í Háskólabíói. Miðaverð: 2.000 kr. / 1.000 kr. fyrir börn 12 ára og yngri Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) fös 8. nóv. kl. 21 örfá sæti lau. 9. nóv. kl. 23.30 fim. 14. nóv. kl. 21.00 lau. 16. nóv. kl. 23.30 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastali@simnet.is www.senan.is SKÝFALL eftir Sergi Belbel Í kvöld, fim. 7. nóv. kl. 20 Fös. 8. nóv. kl. 20 Lau. 9. nóv. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi! 552 1971, nemendaleikhus@lhi.is Leikfélag Mosfellssveitar Beðið eftir Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt 3. sýn. föstudag 8. nóv. kl. 20 4. sýn. sunnudag 10. nóv. kl. 20 5. sýn. föstudag 15. nóv. kl. 20 6. sýn. laugardag 16. nóv. kl. 20 7. sún. föstudag 22. nóv. kl. 20 Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller 5. sýn Blá kort - fö 8/11 kl 20, Fi 14/11 kl 20 , su 17/11 kl 20, fö 22/11 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 10/11 kl 14,Su 17/11 kl 14 Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning, Su 24/11 kl 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 9. nóv kl 20 - 60. sýning - AUKASÝNING Lau 16. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fim 21. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl 20, Fö 15/11 kl 20,Lau 30/11 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, Lau 9/11 kl 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Fö 15 nóv. kl 20 - AUKASÝNING Allra síðasta sinn Nýja sviðið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfasoní samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Í kvöld kl 20 , Fö. 8/11 kl. 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT FORSÝNING lau 9/11 kl 17 FORSÝNING su 17/11 kl 16:30 FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20 Ath. breyttan sýningartíma 15:15 TÓNLEIKAR Lau 9/11 Ólafur Kjartan Sigurðsson. Ferðalög "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu föst 8.nóv. kl. 20 nokkur sæti , lau 9. nóv kl. 20 nokkur sæti , fim 14. nóv kl. 20. uppselt, lau 16. nóv kl. 20 nokkur sæti, lau 23. nóv kl. 20, laus sæti, Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur fim 7. nóv. AUKASÝNING, uppselt, sun 10. nóv, uppselt, þri 12. nóv, uppselt, mið 13, nóv, uppselt, föst 15. nóv, AUKASÝNING, laus sæti, sun 17. nóv, uppselt, þri. 19. nóv, örfá sæti mið 20. nóv, uppselt, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt, mið 27. nóv, uppselt, sun 1. des. örfá sæti. Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 6. sýn. sun 10. nóv. kl. 14 örfá sæti 7. sýn. sun 17. nóv kl. 14 örfá sæti 8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 örfá sæti 9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 laus sæti Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 9. sýn. lau. 9. nóv. kl. 14 uppselt 10. sýn. sun. 10. nóv. kl. 14 laus sæti aukasýn. sun. 10. nóv. kl. 17 uppselt 11. sýn. lau. 16. nóv. kl. 14 uppselt aukasýn. lau. 16. nóv. kl. 17 laus sæti 12. sýn. lau. 23. nóv. kl. 14 örfá sæti 13. sýn. sun. 24. nóv. kl. 14 uppselt 14. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14 laus sæti 15. sýn. sun. 1. des. kl. 14 laus sæti Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM Myrkar rósir Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur og Anna R. Atlad. píanóleikari, ásamt strengjakvartett leika lög úr kvikmyndum. „Er flutningur á James Bond lögum með þeim hætti að aldrei hef ég þau betur heyrt." IM, Vesturbæjarblaðið. fös. 8. nóv. kl. 21.00 lau. 9. nóv. kl. 21.00 Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö. Símsvari á öðrum tímum. PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Fim. 7. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 10. nóv. kl. 14 Mið. 13. nóv. kl. 12.30 uppselt JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fim. 28. nóv. kl. 10 uppselt Fös. 29. nóv. kl. 10.30 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 uppselt Sun. 1. des. kl. 14.00 nokkur sæti Mið. 4, des, jk, 10 uppselt Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10.00 uppselt Sun. 8. des. kl. 14.00 laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 24. nóv. kl. 14 Þri. 3. des, kl. 10 og 14 uppselt Fim. 5. des. kl. 14 uppselt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.