Morgunblaðið - 07.11.2002, Side 57

Morgunblaðið - 07.11.2002, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2002 57 TALSMENN enska annarrar deild- ar liðsins Peterborough United full- yrða að Victoria Beckham sé að reyna ræna frá sér gælunafni liðs- ins til 68 ára. Þannig er mál með vexti að allt síðan Victoria gerðist Snobb-kryddið, eða Posh-Spice, í Spice Girls-hópnum hefur hún hald- ið viðurnefninu „Posh“ en það er einmitt langlíft gælunafn fótbolta- liðsins. Geoff Davey, framkvæmda- stjóri Peterborough, segist hafa orðið „gjörsamlega sleginn“ þegar hann frétti að Victoria væri að kanna möguleikann á því að slá formlegri eign sinn á viðurnefnið með því að láta skrásetja það á sínu nafni. Rök hennar eru þau að fólk um allan heim tengi þetta viður- nefni við hana. Framkvæmdastjóri liðsins enska hefur varað hana við að fái hún sínu fram kunni það að valda liðinu alvarlegum fjárhags- legum skaða vegna þess að allur varningurinn sem liðið hefur til sölu þar sem „Posh“ kemur fram yrði þá ólöglegur. „Viðurnefnið er nauðsynlegt lið- inu því það er stór hluti af sögu þess og hefð,“ segir framkvæmdastjór- inn. Liðsmenn Peterborough hafa verið kallaðir „Posh“ allt síðan á þriðja áratug aldarinnar er þjálfari liðsins lýsti því formlega yfir að hann væri á höttunum eftir „Posh“- leikmönnum fyrir „Posh“-lið. Victoria ógnar gælunafni fótboltaliðs Ég er „Posh“ – ekki þið! Reuters Er hún eina sanna snobbið? Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 427 GH Kvikmyndir.com SG. DV HL. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 455 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14. Vit 427 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 B. i. 16. Vit 462 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 451 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 461 AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Vit 461Yfir 43.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. Kolgeggjuð og stórskemmtileg grínmynd með Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Double Take), Denise Richards (Starship Troopers, Wild Things, The World is Not Enough) og Chris Kattan (Corky Romano).  Mbl  Kvikmyndir.com Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir.  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8. B.i. 12. Vit 433 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 455 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Vit 448Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit 461  Kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.