Morgunblaðið - 05.01.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 05.01.2003, Síða 9
Skólahald hefur mikið breyst í Afganistan eftir að talíbanar misstu völdin. Nú geta stúlkur aftur gengið í skóla. Auk byggingarstjórnar vinnur Ríkarður að dreifingu hjálpargagna. Hér er hann ásamt starfsmönnum Rauða hálfmánans að deila út sjúkragögnum. Nú er kalt í Afganistan og verið að dreifa ofnum, kolum og ábreiðum til 18 þúsund fjölskyldna. Nahrin. Fjarskipti eru erfið í Afganistan því innviðir þjóðfélagsins eru flestir í rúst. rvihnattasíma og í Kabúl og Kandahar eru komin farsímakerfi. Ríkarður við rústir íbúðarhúss sem hrundi í jarðskjálftanum í Nahrin. Hann er að kanna hvort nýta má leirsteinana til end- urbyggingar húsa. Mörg hús voru illa byggð á okkar mælikvarða og byggingarefnið stóðst illa náttúruhamfarirnar. steinsbyggingar og byggðar þannig að þær standist jarðskjálfta. Morgunblaðið/Þorkell MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 2003 B 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.