Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 5 TIL 7 HERB. HVASSALEITI - RVÍK - M/BÍLSKÚR Í sölu björt og falleg 169 fm 5-6 herb. íbúð í góðu fjölbýli. Innifalið í fm er 20 fm bílskúr. Herbergi í kjallara hentugt til útleigu. ÍBÚÐIN ER LAUS!!! Verð 16,4 millj. 4RA - 5 HERB. VESTURBERG - BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 102 fm íbúð á jarð- hæð. Falleg íbúð með 32 fm verönd. Þvottahús innan íbúðar, parket á gólfum. Verð 12,9 millj. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGUR Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu litlu fjölbýli 136,5 fm þar af bílskúr 27,6 fm sem er með flísum á gólfi og sjálfv. hurðaop. Íbúðin er með fallegum amerískum innrétt. úr hunangseik. Gólfefni eru parket og flísar. Áhv. 14 millj. Verð 16,6 millj. 4RA HERB. BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGI Virkilega falleg 4ra herb. íbúð sem er 113,4 fm á annari hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Allar innréttingar eru úr kirsuberjavið. Gólf- efni eru parket og flísar. Þvottaherb. innan íbúðar. Sjávarútsýni. Suðvestursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð 14,9 millj. 3JA HERB. MOSGERÐI - REYKJAVÍK vorum að fá á einkasölu frábæra ósamþykkt kjallaraí- búð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað í bænum, skráð 51 fm en er ca 70 fm vegna viðbyggingu. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,5 millj. MOSARIMI - GRAFARVOGUR Mjög falleg og snyrtileg 3ja herb. íbúð með sér- inng. af svölum 81,7 fm. Forst. m/flísum. og fatahengi. Baðherb. m. flísum á veggj- um, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Suð- ursvalir. Borðst. og eldhús m/flísum á gólfi og fallegri innréttingu. Geymsla innan íbúðar. Verð 11,4 millj. ÞVERHOLT - REYKJAVÍK. Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð 90,8 fm á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Gólfefni eru parket og flísar. Fallegar innréttingar. Stæði í bílsgeymslu. Flísalagðar vest- ursvalir. Verð 13,9 millj. GAUTAVÍK - GRAFARVOGUR Virkilega falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi sem er 116,4 fm ásamt bílskúr 31,6 fm, sam- tals 148 fm. Íbúðin er í fallegu 2ja hæða sex íbúða vel staðsettu húsi. Verð 18,9 millj. MJÖG GLÆSILEG EIGN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA. HRINGBRAUT - REYKJAVÍK Virkilega falleg 3ja herb. 74,4 fm ásamt bílskýli sem er 31,4 fm samtals 105,8 fm. Beykiparket og flísar á gólfum. Íbúð í góðu ástandi. Gott og fallegt útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,4 millj. 2JA HERB. GRETTISGATA Nýuppgerð og skemmtileg 47,5 fm íbúð vel staðsett. Íbúðin er á jarðhæð með sérinng. Eign sem vert er að skoða. Forst., stofan og svefnherb. er með birki parketi. Baðherb. er með flísum. Allt nýlegt. Verð 7,8 millj. FRAMNESVEGUR - REYKJAVÍK - NÝTT Á SKRÁ!!! Falleg, krúttleg, 2ja herb. 44 fm risíbúð, möguleiki á að stækka íbúðina. Rafmagn hefur verið endurnýjað. Nýlegir Velux velti- gluggar. Risloft yfir allri íbúðinni. Út- sýni. Áhv. 4 millj. Verð 7,5 millj. HRAFNHÓLAR - REYKJAVÍK Vor- um að fá í einkasölu einstaklega vel með farna 80,8 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með frábæru útsýni í mjög góðu lyftuhúsi. Verð 9,8 millj. NÝBYGGINGAR ÓLAFSGEISLI - GRAFARHOLT Frábær- lega staðsett og glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum 24,8 fm bílskúr. Verð fok- helt 17,5 m. HAMRAVÍK - GRAFARVOGUR Glæsi- legar rúmgóðar 3ja-4ra herb. íbúðir í hinu vinsæla Víkurhverfi. Íbúðirnar eru einstak- lega vandaðar allar með suðursvölum og frábæru útsýni, stutt í skóla og mjög barn- vænt hverfi. Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna. Íbúðirnar vera tibúnar til afh. í maí 2003. Verð: 3ja herb. frá 12,8 m. 4ra herb. frá 14 m. Bílskúrar innbyggðir á kr. 1,5 m. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGUR Mjög fal- leg raðhús á einni hæð 187,5 fm þar af innbygg. bílsk. 26,9 fm. Mjög vandaðar fallegar innrétt. Fallegar flísar á baðherb. Húsunum verur skilað fullfrág. að utan sem innan en án gólfefna nema á bað- herb. lóð fullfrág. Afh. húsanna er feb./mars 2003. Allar nánari upplýs. og teikningar á skrifstofu Fasteignaþings. Verð 23 millj. EINB. M/AUKAÍB. HÁTRÖÐ - KÓPAVOGUR Mjög mikið endurnýjað einbýli m/bílskúr og aukaíb. samtals um 228,1 fm miðsvæðis í Kóp. Endurnýjað hefur verið t.d. lagnir, ofnar, gólfefni, innréttingar, hurðir. Fallegur stór garður með verönd m/heitum potti, garð- húsi og skjólveggjum. Stúdíóíb. er í hluta af bílskúr, góðar leigutekjur. Áhv. 7,5 millj. Verð 24,9 millj. LANGHOLTSVEGUR - RVÍK. Falleg og snyrtileg, mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð 75 fm m/sérinng. á jarðhæð m/fallegri lóð m/háum trjám. Mikið endurnýjað s.s. raflagnir, tafla, gler, ofnar, járn á þaki og skólplögn að hluta. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,7 millj. OKKAR METNAÐUR - ÞINN ÁRANGUR SÖLUMENN FASTEIGNAÞINGS EÐVARÐ MATTHÍASSON SIGURVIN BJARNASON ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR KARL JÓNSSON VALÞÓR ÓLASSON EINBÝLI RAUÐAGERÐI - RVÍK. Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5 svefnherb. Sauna og ar- inn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv. 12,4 millj. Verð 23,8 millj. ÞRÁNDARSEL - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 242 fm 2ja hæða vel byggt einbýli með innbyggðum bílskúr á þessum eftir- sótta stað í seljahverfi í Breiðholti. Hiti í plani og við inngang. Möguleiki á aukaí- búð. Verð 29,9 millj. RAÐ- OG PARHÚS VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Í sölu 178 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr, á rólegum útsýnisstað í Borgar- hverfi. Húsinu verður skilað nánast fullb. Stutt í skóla og verslun. Verð 22,5 millj. SÉRHÆÐIR ÁLAKVÍSL - ÁRTÚNSHOLT - LAUST!!! Falleg 4ra-5 herb. sérhæð 115,1 fm. Sér- stæði í bílgeymslu 29,7 fm. Samt. 144,8 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum ásamt góðu aukarými í risi sem á eftir að innrétta. Blómaskáli í stofu. Gólfefni parket, flísar, dúkur. Verð 15,4 millj. SJÁVARGATA - ÁLFTANESI Virkilega vandað og fallegt einb. 231,4 fm sem stend- ur við stóra tjörn með stórfenglegu útsýni yfir alla höfuðborgina. Innr. (kirsuberja), hurð- ir(Maghoný) og parket (Prynkató, Merbó og Eik) sérstaklega vandað. Hurðaopin eru 2,20 m. Bílskúr 50 fm með gryfju, inn frá henni er geymslukjallari undir öllu húsinu. Lofthæð í stofu og eldhúsi er um 5 m. Verð 26 millj. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA AÐ UNDANFÖRNU. OKKUR VANTAR ÞVÍ ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD Reykjavík - Eignamiðl- unin var að fá í einkasölu húseignina Bergstaða- stræti 62, 101 Reykjavík. Þetta hús er teiknað af Ingimundi Sveinssyni arkitekt og er steinsteypt, byggt árið 1978 og er 204 fermetrar á þremur hæð- um auk turnherbergis. Sér bílastæði er fyrir hús- ið. „Þetta er mjög vandað hús á fallegum stað með fögru útsýni,“ sagði Magnea Sverrisdóttir hjá Eignamiðlun. „Stórar svalir til suðurs eru út af hjónaherbergi og fallegur lítill garður sem snýr í suður er við húsið. Húsið skiptist þannig að á fyrstu hæð er forstofa og tvær stofur, eldhús og snyrting, á annarri hæð- inni eru þrjú herbergi og baðherbergi og á þriðju hæð er eitt turnherbergi með miklu útsýni. Í kjall- ara er rúmgott opið, flísa- lagt rými og tvær geymslur og þvottahús. Hægt er að ganga út í garð úr kjallara. Þetta er nútímalegt og vel hannað hús hjá Ingi- mundi Sveinssyni, afar hentugt og mjög í hans stíl. Ásett verð er 31 millj. kr. og ekkert er áhvíl- andi.“ Bergstaðastræti 62 Bergstaðastræti 62 er til sölu hjá Eignamiðlun. Þetta hús er teiknað af Ingimundi Sveins- syni arkitekt og er ásett verð 31 millj. kr. Efnisyfirlit Ás 5 20-21 Ásbyrgi 5 18 Berg .............................................. 43 Bifröst ........................................... 14 Borgir ......................................... 6-7 Brynjólfur Jónsson ..................... 11 Eign.is .......................................... 30 Eignaborg .................................... 47 Eignalistinn ................................ 47 Eignamiðlun ........................ 28-29 Eignaval ........................................ 40 Fasteign.is ..................................... 3 Fasteignamarkaðurinn ....... 12-13 Fasteignamiðlunin .......... 15 og 17 Fasteignamiðstöðin ................. 42 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 25 Fasteignasala Íslands ................. 6 Fasteignastofan ........................ 48 Fasteignaþing ............................... 2 Fjárfesting .................................. 42 Fold ............................................... 36 Foss ................................................. 4 Frón ................................................ 13 Garður .......................................... 28 Garðatorg .................................... 37 Gimli ................................................ 5 101 Reykjavík .............................. 10 Heimili ........................................... 21 Híbýli ............................................ 45 Hóll ........................................ 24-25 Hraunhamar ........................ 32-33 Húsakaup ...................................... 31 Húsavík .......................................... 8 Húsið ............................................ 45 Húsin í bænum ........................... 44 Höfði ............................................. 38 Höfði Hafnarfirði ....................... 39 Kaupendaþjónusta .................... 44 Kjöreign ....................................... 27 Laufás ........................................... 41 Lundur .................................. 22-23 Lyngvík .......................................... 19 Miðborg ........................................... 9 Remax .......................................... 35 Skeifan ......................................... 34 Smárinn ....................................... 45 Stakfell ........................................ 26 Tröð .............................................. 46 Valhöll ..................................... 12-13 Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.