Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 39HeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Hraunbrún Hf. Glæsileg 55,9fm 2ja herbergja íbúð í vönduðu tvíbýlishúsi ásamt 5,3 fm sérgeymslu sem ekki er inní fm tölu eignarinnar. Íbúðinni fylgir að auki sérbílastæði og séreign í garði ásamt hluta af sameiginlegu holi. Gott svefnherbergi og eitt stórt rými þar sem er stofa og eldhús, útgengt í vandaðan hellulagðan hraungarð. Hér er Mall- orca stemming á sumrin! Mjög hagstæð áhvíl- andi lán. Byggingsjóður að upphæð 5,9 millj. Greiðslubyrði á mán. 33. þús. V. 9,4 millj. (3023) Fagrakinn Hf. Björt og og einkar vel skipulögð 67,9 fm kjall- araíbúð með sérinngangi. Forstofa, gangur með góðum skáp og gott hjónaherbergi einnig með skáp. Góð stofa, baðherbergi og þvottahús. Eld- húsið er sérlega glæsilegt, allt nýlega tekið í gegn. Hér hefur verið vandað til verka, flísar á milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur. Nýtt dren í kringum húsið, nýleg rafmagnstafla. Hiti og rafmagn sér. Þetta er hörkugóð 1. íbúð! V. 9,6 millj. (2995) Svöluás Hf.-Nýbygging! Erum með í sölu nokkrar glæsilegar þriggja her- bergja íbúðir á frábærum stað í Áslandinu. Íbúð- irnar eru til afhendingar flótlega fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna. Verð frá 12,3 millj. Öldugata Hf Falleg þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í virðu- legu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Verð 10,3 millj. (2988) Hvammabraut Hf. 3ja herb. 91 fm „penthouse“ íbúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í Hafnarfirðinum. Glæsilegt út- sýni vestur yfir Hafnarfjörðinn, björt og rúmgóð, góð sameign. Íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist þannig neðri hæð: Forstofa þaðan sem gengt er út á svalir. Efri hæð: stofa, eldhús, tvö svefnherb. og baðherb. V. 10,3 millj. (2583) Hrísmóar Gbæ.- Flott íbúð! Erum með í sölu gullfallega 86fm 3ja herb. íbúð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Hér er gott að búa og öll þjónusta við höndina. V. 12,9 millj. (2924) Suðurgata Hf. Gullfalleg og sjarmerandi sérhæð á 1. hæð í fal- legu þriggja íbúða húsi. Hér er allt sér. Húsið er á frábærum stað í gamla bænum. Lofthæð er mikil í íbúðinni og eru fallegir loftlistar. Fallegir listar eru í kring um glugga. Þetta er svo sannar- lega íbúð með sál. Á jarðhæð er sér geymsla fyr- ir íbúðina. V. 9,5 millj. (2985) Breiðvangur Hf. Stór og glæsileg 185,8 fm fimm herbergja íbúð, þar af 38,7fm bílskúr, á 1.hæð í góðu fjölbýli sem tekið var í gegn fyrir þremur árum síðan. Aðeins þrjár íbúðir eru í þessum stigagangi, ein á hverri hæð. V. 16,9 millj. (3041) Fagrahlíð Hf. Mjög björt og rúmgóð, tæpl. 100fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Stór stofa og rúmgott eldhús, falleg hvít innrétting, þrjú svefn- herb. m. skápum, þvottahús í íbúð. Góður sólp- allur útaf stofunni sem tilheyrir aðeins þessari íbúð. V. 13,2 millj. (3024 Svöluás Hf.- Nýbygging! Vorum að fá í sölu glæsilegar 4 ra herbergja íbúðir á þessum mikla útsýnisstað. Íbúðirnar eru frá 106 fm og eru til afhendingar fljótlega full- búnar með glæsilegum innréttingum, en án gólf- efna. Verð frá 13,9 millj. (2733) Ásmundur Skeggjason, sölustjóri Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhrauni 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Bæjarhrauni 22 – Sími 565 8000 – Fax 565 8013 – Opið kl. 9-17 virka daga – www.hofdi.is Fyrir fólk í Firðinum Þrastarás Hf. Glæsilegt 190 fm (bílskúr 25,6 fm) endaraðhús á tveimur hæðum. Góður bílskúr m. hita og rafm. og auka 10 fm millilofti sem nýtist sem geymsla. Glæsilegt eldhús, 2 baðherbergi og 3 rúmgóð svefnherbergi. Dökkar vandaðar flísar á forstofu, holi, eldhúsi og sjónvarpsherbergi. Parketið sem lagt er á stofu og herbergi er gegnheill hlynur af vandaðri tegund. Allt unnið af fagmönnum. (2856) Stórglæsilegt einbýlishús við Lækinn í Hafnarfirði, staðsetn- ing í hjarta bæjarins! Húsið er á þremur hæðum byggt úr steini og timbri árið 1999 og klætt að utan með bárujárni. Allur frágangur til fyrimyndar, sérsmíðaðar inn- réttingar. Góður sólpallur með útigeymslu. Aðal- íbúðin er miðhæðin og efsta hæðin. Í kjallara er sérinngangur og þar er sérgeymsla og einnig er búið að útbúa vandaða ca 40 fm 2ja herb. ósamþykkta stúdíóíbúð. Sjón er sögu ríkari! Aratún Gbæ. - Einbýli á einni hæð! Erum með í sölu fallegt og vel staðsett 165 fm einbýli á einni hæð (þ.a. 39 fm bílskúr) á þessum eftirsótta stað við Aratún í Garðabæ. Sérlega góð aðkoma er að húsinu og nánasta umhverfi gróið og skemmtilegt. Stutt í alla þjónustu svo sem skóla, íþróttahús og verslun. Upphituð inn- keyrsla. Áhv. 6,7 millj. V. 19,5 millj. (2947) Þrastarás Hf. - Glæsileg ný- bygging! Vorum að fá í sölu stórglæsilegar 2ja til 4ra herb. íbúðir í viðhaldsfríu fjölbýli á þessum mikla útsýnisstað í Áslandinu. Lyfta er í húsinu ásamt bílakjallara. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna. Verð á 2ja herb. + stæði í bílakj. frá 12,5 millj., á 3ja herb. + stæði í bílakj. kr. 14,3 millj. og á 4ra herb. + stæði í bílakj. frá kr. 16,1 millj. Mikil sala er á þessum eignum og því er um að gera að tryggja sér íbúð strax hjá sölu- mönnum Höfða. Blómvellir Hf.- Glæsileg rað- hús! Sérlega vel staðsett og skemmtileg 186 fm rað- hús, þar af 33 fm innbyggður bílskúr, á besta stað við Blómvelli á glæsilegu nýju byggingar- svæði við Vellina í Hafnarfirði. Hér er engin íbúðabyggð aftan við húsin og að auki eru þau staðsett innst í botnlanga! Innra skipulag hús- anna er mjög gott. Verð 13,5 millj. á endahúsin og 13,1 millj. á miðhúsin. Þrastarás Hf. Eigum eftir tvær 4ra herb. endaíbúðir i góðu fjölbýli efst í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Topp innréttingar! Sérinngangur! Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Höfða. Svöluás Hf.- Parhús Parhús innst í botnlanga við Svöluásinn í Hafnar- firði. ÚTSÝNISSTAÐUR. Útsýni frá efri hæð vestur yfir Hafnarfjörð og norður til höfuðborgar- innar, fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær stór- ar stofur, svalir á efri hæð og gengt út á verönd frá borðstofu á jarðhæð. Afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. V. 14,2 millj. Dalshraun Hf. Mjög gott 327,4 fm atvinnuhúsnæði með 55,16% hlut í byggingarrétti sem er alls yfir 1000 fm. Eignin er á 2 hæðum og skiptist þannig að 215,8 fm eru uppi og 111,4 fm niðri. Góð bílastæði, björt og góð endaeign á góðum stað. Hér er einnig síðasti byggingarétturinn á þessu svæði og eru ýmsir möguleikar í tengslum við það. Núverandi eigandi er tilbúinn að leigja húsnæðið áfram. Uppl. eingöngu veittar á skrif- stofu. Bæjarhraun Hf. Vorum að fá í sölu 130 fm skrifstofuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Eignin er laus strax. Áhv. hagstæð lán. Verð 12 millj. (2333) Eyrartröð Hf. - Skipti! Gott 800 fm iðnaðarhúsnæði sem er 2 stórir sal- ir auk annars minna rýmis. Stórar innkeyrsludyr. Húsið er klætt að utan. Öll skipti skoðuð. Hafðu samband ! (2648) Trönuhraun Hf. Nýlegt 144,2 fm bil sem mætti stækka með góðu millilofti, annars er mjög góð lofthæð. Góðar innkeyrsludyr ca 4,40 m. Einnig er hægt er að fá bilið stækkað um 138,4 fm þannig að það sé 282,6 fm og um 144,2 fm í viðbót þannig að það gæti orðið 426,8 fm samtals. V. 11,5 millj. (á bil) Hvaleyrarbraut Hf. Mjög gott atvinnuhúsnæði sem búið er að stækka verulega með því að setja upp ca 55 fm milliloft. Mjög góð starfsmannaaðstaða. Stór innkeyrsluhurð og góð aðkoma. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. V. 11,5 millj (2847) Hvaleyrarbraut Hf. - Sala/ Leiga! Skemmtilegt og vandað atvinnuhúsnæði á góð- um stað á jarðhæð við Hvaleyrarbrautina. Góð aðkoma, séraðkeyrsluskýli og stór hurð inn í bil- ið að aftanverðu. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið. (2813) Arnarhraun Hf. Vorum að fá í sölu glæsilega 119 fm 4ra her- bergja endaíbúð á 3. hæð á þessum mikla útsýn- isstað. Baðherbergi er nýlega flísalagt, nuddbað- kar. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Parket og flísar eru á gólfum. Fokheldur bílskúr fylgir. Verð 13,9 millj. Skipti skoðuð á 3ja herbergja. (3015) Suðurgata Hf. Glæsileg 97 fm séreign, hæð og ris, í hjarta bæj- arins, frábært útsýni. Um er að ræða efri hæð og ris í glæsilegu húsi, „Blöndalshús“ við Suður- götu, sem búið er að byggja upp frá grunni í því sem næst upprunalegri mynd. Húsið er klætt að utan með bárujárni og búið er að skipta um allt að innan s.s. alla einangrun og einnig klæðning- ar, rafmagn, hita og gólf. Einnig er búið að skipta um skólp- og vatnslagnir út í götu. Íbúðin afhendist án innréttinga, gólfefna, innihurða og stiga en með vinnurafmagni. (3043) Blómvangur Hf. Mjög góð 112,7 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á eftirsóttum stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Hæð- in sjálf er 86,8 fm og bílskúrinn 25,9 en hann er í dag nýttur sem einstaklingsíbúð. Héðan er stutt í góðan skóla, leikskóla og alla þjónustu, frábær staðsetning í grónu hverfi! Sérinngangur, 2 góð svefnherbergi, þvottahús og geymsla, bað, stofa og borðstofa auk glæsilegs eldhúss. Góð gólf- efni, sérgarður og sameiginleg útigeymsla. Þetta er klassa sérhæð! V. 14,5 millj. (3030) Lækjarhvammur Hf. Sérlega vandað 259 fm raðhús á tveimur hæð- um m. innbyggðum bílskúr. Rúmgóð og björt stofa, fallegt eldhús með góðri innréttingu, fjög- ur svefnherb. Gott geymslupláss. Þetta er góð eign á frábærum stað! V. 21,9 millj. (2884) HAGNAÐUR Verðbréfastofunn- ar hf. eftir skatta á árinu 2002 nam 13,9 milljónum króna, sam- anborið við tap upp á 12,5 millj- ónir árið áður, að teknu tilliti til þess að beitt var verðleiðréttum reikningsskilum í ársreikningi 2001. Eigið fé í árslok nam 235 milljónum króna, en heildareign- ir félagsins í árslok voru 630 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall (CAD-hlutfall) í árslok var 51,43%, en það má lægst vera 8%. Rekstrartekjur félagsins á árinu námu 216 milljónum króna, en rekstrargjöld 199 milljónum. Hagnaður fyrir skatta var þann- ig 17,2 milljónir, en tekju- og eignarskattur nam 3,3 milljónum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir: „Rekstur Verðbréfastof- unnar hf. gekk vel á árinu 2002 og varð aukning í rekstrar- tekjum á flestum sviðum í starf- semi félagsins frá árinu 2001. Þannig jukust rekstrartekjur um 39% á milli ára. Á þeim sviðum sem félagið hefur náð að skapa sér sérstöðu er staða þess sterk og eru allar horfur á því að árið 2003 verði félaginu hagstætt.“ Tapi snúið í hagnað hjá Verðbréfastofunni ÞESSI einkar skemmtilegi glerfugl er fram- leiddur hjá Iitala í Finnlandi. Þetta er hani og var hann fugl ársins 1998, í línunni Birds by Toikka, hann er hannaður af Oiva Toikka. Haninn frá Iitala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.