Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 B 41HeimiliFasteignir HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Húsið var klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og ágætar innréttingar. Áhvílandi 2,4 millj. V. 6,9 M. BÓLSTAÐARHLÍÐ - NÝTT Vorum að fá í einkasölu ágæta 3ja herb. 62 fm kjallaraíbúð í þríbýli í Hlíðunum. Björt og rúmgóð stofa m. parketi, hjónaherb, einnig bjart og rúmgott m. parketi. Eldhús þarfnast aðhlynningar. Barnaherb. m. dúk. Geymsla innan íbúðar. Sameiginlegt þvottahús. Allt gler endurnýjað fyrir 5 árum. Stór garður, leikskóli og skóli rétt hjá. V. 9,3 millj. DVERGABAKKI Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja, 80 fm íbúð ásamt 9 fm auka- herbergi og 5 fm geymslu í kjallara. Þetta er eign sem er hin snyrtilegasta í alla staði. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Áhv 5,6 m. í byggsjláni með 4,9% vöxtum V. 11,3 M. LEIRUBAKKI Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mjög huggulegt eldhús með nýlegum innréttingum, stórt hjóna- herbergi, parket á gólfum en flísar á baði. FALLEG EIGN. V. 12,8 M. MEÐALHOLT Góð eign á besta stað í mið- bænum. Björt þriggja herbergja íbúð með sérher- bergi ásamt snyrtingu og sérinngangi í kjallara. íbúðin er í góðu ásigkomilagi. Áhv. 6,6 M. V. 11,4 M. VESTURBERG - LÆKKAÐ VERÐ Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Forstofa m. Nbro eik á gólfi . Gangur m. parketi. Eldhús með flísum og ágætri innréttingu. Stofa m. park- eti, austursvalir. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Parket á svefnherbergjum, skápar í hjónaherb. Sérgeymsla. Sameiginlegt þvottahús á hverri hæð m. sameig. vélum. Frábær staðsetning. Áhv 4,1 M. V. 8,9 M. DALSEL Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skiptist í forstofu m. náttúruflísum, stofu og hol m. parketi, eldhús m. parketi og upprunal. innrétt, baðherb. m. baðkari, hjónaherb. m. parketi og 2 barnaherb. annað með parketi, hitt með dúk. 11 fm herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu, til- valið til útleigu, sameiginlegt þurrkherbergi og sérgeymsla í kjallara. Áhv 4,2 M. V. 13,6 M. LYNGBREKKA Góð 106 fm hæð á góðum stað í Kópavoginum. Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu. Góð eign í rólegu hverfi. Áhv. 9 millj. Verð 13,7 millj. SKIPHOLT ESJUGRUND Erum með í sölu 113 fm enda- raðhús með byggingarrétti fyrir 29 fm bílskúr. Húsið er rúmgott með þremur svefnherbergjum, teppi og dúkur á gólfum, gengið er út í garð úr stofu, eldhús er með fallegri ljósri eldhúsinnrétt- ingu. V. 14 millj. NEÐSTALEITI GÓÐ EIGN MEÐ ÚTSÝNI YFIR FOSSVOGINN. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, skáp og stiga upp á efri hæð. Stór og björt stofa með parketi á gólfi og útgengi út á suð-vesturverönd og út í fallegan garð. Eldhús með korkflísum á gólfi, fallegri dökkri innréttingu, plássi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók. Rúmgott þvottahús með hillum. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum skáp. Baðherbergi allt flísalagt. V. 25,3 millj. BORGARHOLTSBRAUT Vorum að fá á sölu lítið 101,3 fm 4ra herb. einbýli í Kópa- vogi ásamt 43 fm bílskúr. Eldhús endurnýjað og nýtt baðherb. Gegnheilt parket á gólfum. Útgengt úr stofu á nýja hellulagða verönd. Bíl- skúr er með fjarst. hurðaopnara, einnig er inn- réttuð skrifstofa í endanum með áfastri garð- stofu sem er 25-30 fm. V. 18,9 millj. Vorum að fá í sölu neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Forstofuherbergi eru tvö með sameiginlegri forstofu og snyrtingu með sturtu. Þvottahús með geymslu innaf. Mjög stór stofa m. parketi á gólfum, þaðan útgengt á hellulagða verönd. Tvö önnur svefnherb. Stórt eldhús m. góðum borðkrók. Baðherb. m. baðkari og innréttingu. Sérgeymsla. Bílskúr er tvöfaldur en í eigu beggja íbúðanna. Þakið á bílskúrnum er sam- eiginleg morgunsólarverönd. V. 20,9 millj. HÁTEIGSVEGUR 44 LAUFBREKKA Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópavogi. Á efri hæð er parket á öllum gólfum, hæðin skiptist í 4 svefnherb. baðherb. með sturtu og baðkari og gott sjónvarpshol. Á neðri hæðinni er allt flísalagt, þar eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa, eldhús, aukaherb. og geymsla. Vandaðar innréttingar og frágangur til fyrirmyndar. Góður garður. V. 21,8 millj. NJÁLSGATA Erum með til sölu 40 fm vel skipulagt kósý einbýli í miðbænum. Skiptist niður í stofu, eldhús og svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum - góðar innréttingar. Verð 5,5 millj. Áhvílandi ca 2,3 millj. MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING Parhús sem er 132,3 fm á frábærum stað í Kópa- vogi, afhendist fokhelt, pússað að utan og gróf- jöfnuð lóð. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Á neðri hæð er stórt eldhús, þvottahús, baðherb. og stór stofa. Uppi eru 3 svefnherb. gott baðherb. og sjónvarpshorn. Teikningar á skrifstofu. V. 14,2 millj. Stórglæsilegt hús á þremur hæðum. Á jarð- hæð eru tvennar sjálfstæðar vistarverur m. sérinngangi og möguleiki á þeirri þriðju. Aðal- íbúð hússins er á tveimur hæðum þar sem gegnheilt merbau-parket er á gólfum ásamt marmara og vönduðum flísum. Allar innrétt- ingar eru mjög vandaðar úr mahóní. Verðtil- boð. Laufás fasteignasala í 27 ár BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Útsýnið er stórkostlegt úr öllum íbúðum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangrun íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjallara. Bygg- ingaraðili tekur á sig afföll af allt að 9 millj. hús- bréfum. Getum látið sölu á þinni eign mæta kaup- um á þessum einstöku íbúðum. Komið og skoðið. Verð frá 13,5-19,1 millj. LÓMASALIR Nú fer hver að verða síðastur. Eigum eftir nokkrar glæsilegar og vandaðar 3ja herb. íbúðir í nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru 103 fm með sérinn- gangi af svölum. Íbúðunum fylgir stæði í upphit- uðu bílastæðahúsi og geymsla. Lyfta úr bíla- geymslu upp á hæðir. Byggingaraðilar taka á sig öll aföll af húsbréfum og lána allt að 85% af verði eignar. Látum sölu mæta kaupum. Verð 14,9 millj. KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI Er- um með í sölu glæsilegt einbýlishús með stórum bílskúr á besta stað í hjarta blómabæjarins. Eign- in skiptist í stofu/borðstofu með teppi, eldhús með parketi, bað með flísum, þvottahús og 3 svefnherbergi með dúkum og filtteppum. Bíl- skúrinn er með tveimur innkeyrslu dyrum. V. 15,5 M. KÓRSALIR Glæsileg 125,7 fm íbúð í nýju lyftuhúsi. Forstofa m. flísum og skáp. Rúmgóð stofa m. suð-vestursvölum. Eldhús m. fallegri inn- réttingu, boðkrók. Hjónaherb. með fallegum skáp- um. Tvö herbergi með skápum. Gott sjónvarpshol. Parket á öllum gólfum. Baðherbergið er flísalagt m. baðkari og sturtu. Hér færðu nýja parketið í kaupbæti. Vönduð og góð eign. V. 16,9 M. VESTURBERG Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Forst. með dúk og skápum, dúkur á holi, stofa er björt og rúmgóð með útgangi á suðursvalir. Hálf- opið eldhús. Hjónaherb. m. dúk og góðum skáp- um og barnaherb. m. teppum. Í kjallara er sér- geymsla. Öll sameign nýlega endurnýjuð. Getur losnað fljótt. V. 12 millj. FUNALIND Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní- innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3- 4 svefnherbergi. Skipti möguleg á sérbýli í Rvík, t.d hæð eða rað/parhús. Áhv 6,1 millj. V. 17,9 millj. OFANLEITI Vorum að fá í sölu 5 herb. 110,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum en dúkur á baðherb. þar er sturta og baðkar. Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Björt, rúmgóð og vel með farin íbúð. V. 17,5 millj. FELLSMÚLI Björt og falleg endaíbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin er 122,1 fm ásamt geymslu í kjallara sem er 5,1 fm, nýtt parket á öllu. Upprunaleg vel meðfarin eld- húsinnrétting, nýjar korkflísar á gólfi, nýr bak- araofn. Glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Nýtt tvöfalt gler, ásamt nýjum póstum og opnan- legum fögum eru í öllum gluggum. Nýir sól- bekkir. Fallegt útsýni bæði yfir Esjuna og Blá- fjöllin. Sameign er nýuppgerð. Stór leikvöllur í garðinum. Bílskúrsréttur fylgir. Áhv. 7,4 M. V. 13,9 M. Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar eignir á skrá í öllum hverfum Seljendur athugið Magnús Axelsson lögg. fasteignasali Einar Harðarson sölustjóri Sæunn S. Magnús- dóttir skjalavarsla FAX 533 1115sími 533 1111 Lárus I. Magnússon sölumaður, Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is ÓSKUM EFTIR • Höfum ákveðinn kaupanda að 100-250 fm huggulegu og vel innréttuðu skrifstofuhúsnæði á höfuðborgasvæðinu. • Höfum einnig ákveðinn kaupanda að nýlegu 5 herbergja einbýlis-, rað- eða parhúsi í Kópavogi. Verðhugmynd 25-35 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu Laufás. kjallarann, en það var tekið niður í fleka fyrir flutninginn. Fyrsta brunavirðingin á Gullhóli á nýja staðnum var gerð í desember 1942 og segir þar að grunnflötur hússins sé 7.0 x 7.7 m. Innan á útveggjabind- ing er klætt með insolit-plötum. In- solit-plötur eru einnig neðan á loft- bitum. Milligólf er í báðum bitalögum, með pappa og sagspónum í milli gólf- anna. Bæði hæðin og risið eru ýmist veggfóðruð eða máluð. Linoleum- dúkur er á gólfum bæði uppi og niðri og á neðri hæðinni eru gellotex-plöt- ur undir dúknum. Á skammbitum eru gólfborð, þar uppi er þurrkloft. Á aðalhæðinni, þar sem sölubúðin var á meðan húsið var í Skerjafirði, var gert svefnherbergi, einnig eru þar tvö íbúðarherbergi, eldhús, sal- erni og anddyri. Í risi eru þrjú íbúð- arherbergi, eldhús og gangur. Í kjallara eru loft, gólf og milliveggir úr steinsteypu. Þar eru þrjú geymsluherbergi, þvottaherbergi og gangur. Að utan eru veggir hússins múrsléttaðir (forskalaðir) á vírnet með skeljasandi. Á þaki er kvistur með venjulegum frágangi timbur- húsa. Byggður var inngönguskúr með skáþaki við húsið 2.1 x 2.0 m að grunnfleti. Hjörleifur og Halldóra bjuggu í húsinu ásamt börnum sínum. Þó að þeim liði vel á Hrísateignum er af- komendum þeirra í fersku minni sögur úr húsinu frá því að það stóð við Reykjavíkurveginn í Skerjafirði. Síðar kom í ljós að óþarft var að fjar- lægja húsið en það stóð talsverðan spöl frá flugbrautinni og má enn sjá grunn hússins en hann er utan girð- ingar flugvallarins. Hjörleifur og Halldóra létust með fárra ára millibili, Hjörleifur 1975 en Halldóra 1982. Eftir lát Halldóru keyptu húsið af erfingjunum Jón R. Hjálmarsson og Guðrún Hjörleifs- dóttir, en Guðrún er eitt af börnum Halldóru og Hjörleifs. Sum af börn- um þeirra bjuggu í húsinu á meðan þau voru í skóla, en húsið var í eigu sömu ættarinnar í sextíu og fimm ár. Eigendaskipti 1993 Árið 1993 keyptu núverandi eig- endur, hjónin Sæmundur Óskarsson, tæknifræðingur og María Þorgeirs- dóttir, kennari, húsið af Jóni R. Hjálmarssyni og Guðrúnu Hjörleifs- dóttur. María og Sæmundur eru bú- in að endurgera húsið á mjög smekk- legan hátt. Þegar farið var að vinna að viðgerðum utanhúss kom í ljós talsverður fúi undir forskalningunni. Komist var fyrir fúann og nýtt járn sett bæði á veggi og þak. Byggt var við húsið að vestan þar sem aðal- inngangur var gerður og hýsir sú viðbygging einnig stiga upp í risið. Fyrir framan útidyrnar er stór pall- ur með rimlahandriði. Einnig var byggt útskot í austur og kvistur sem byggður var á húsið þegar það var reist á Hrísateignum tekinn og nýr kvistur byggður. Skipt var um alla glugga og eru þeir með sama lagi og þegar húsið var í Skerjafirði. Að innan voru þilj- ur teknar af útveggjum, sett ein- angrun en engin einangrun var í út- veggjum; síðan þiljað með gifsplötum eða panel. Á aðalhæðinni eru tvær stofur, eldhús og hol. Uppi eru þrjú svefnherbergi, bað og gang- ur. Í kjallara eru tvö íbúðarherbergi, geymslur og þvottahús. Allar innihurðir eru nýjar, fuln- ingahurðir með renndum dyrakörm- umi, líkar hurðum og körmum sem fyrir voru í húsinu. Einnig eru allir listar eins og gólflistar renndir. Eld- húsið er allt endurnýjað og sérstak- lega haganlega fyrir komið. Aðal- gólfefni eru parket en flísar þar sem þær eiga við. Garðurinn í kringum húsið er stór og skjólgóður og fjöl- skyldan búin að leggja mikla vinnu í hann. Sæmundur rekur TSÓ tækni- þjónustuna og er með skrifstofu í húsinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hrísateigur 7. Búið er að gera húsið upp á mjög smekklegan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.