Morgunblaðið - 27.04.2003, Síða 13

Morgunblaðið - 27.04.2003, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 B 13 ðasta ári, var valin besta mynd ársins í ar manna, félags fréttaritaranna, og stu myndir fréttaritara blaðsins frá ár- alsvert á áttunda hundrað mynda barst una einnig upp á nokkrum stöðum á éttaritaranna séu fjölbreytt þá er fólkið nni unblaðið/Sigurður Sigmundsson Kvöldsól við Hvítá, stóð g umhverfi. Sigurður hef- rminnilegar myndir af r bætist ein í þann flokk. Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Morgunblaðið/Alfons Finnsson Frækileg björgun Besta mynd ársins er af frækilegri björgun. Ekki mátti tæpara standa þegar Tómasi Sigurðssyni gröfustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem lenti úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni í nóvember 2002. Svanur Tómasson lagði sig í mikla hættu við að bjarga föður sínum og munaði minnstu að illa færi þegar brimið hreif hann með sér og kastaði honum til og frá í stórgrýttri fjörunni. Alfons Finnsson tók myndina þegar verið var að undirbúa björgun feðganna. Myndröð hans af björguninni vann í flokki myndraða auk aðalverðlauna keppninnar. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Mynd Sigurðar Aðalsteinssonar vann til fyrstu verðlauna í skopmyndaflokknum. Hún var tekin þegar menn sem unnu við að brúa Jökulsá við Brekku í Fljótsdal sumarið 2002 brugðu á leik fyrir félaga sína og vegfarendur. Kalt á toppnum Eldhúskona Hulda Gunnþórsdóttir, eldhúskona á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, útbjó tóm- atsúpu til þess að geta gefið sjúkling- unum eitthvað gott að borða. Pétur Kristjánsson, fréttaritari og mannlífs- könnuður, fékk að fylgjast með. Mynd hans var valin best í flokki manna- mynda. Morgunblaðið/Alfons Finnsson af stýrishúsi bátsins sem valt í brimi við þverhnípt bergið. Alfons Finnsson, sjómaður og fréttaritari, fór á staðinn í vonskuveðri og tók myndir af brotnandi flaki bátsins og fréttamyndin hlaut fyrstu verðlaun. gað en þrír skipverjar fórust vanborg SH 404 frá Ólafsvík erðarnes á Snæfellsnesi í byrj- örgunarsveit varnarliðsins vann st að bjarga Eyþóri Garðarssyni Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Tveir ungir Húsvíkingar æfðu golfsveifluna á brekkubrún Stórhólsins þegar Hafþór Hreiðarsson fréttaritari á staðnum átti leið hjá. Drengirnir virtust bera sig fag- mannlega að. Í baksýn sést skemmtiferðaskipið Evrópa Slegið til Evrópu liggja við festar á Skjálfandaflóa á meðan farþegarnir eru í skemmtiferð í landi. Mynd Hafþórs, Slegið til Evrópu, var talin besta íþróttamyndin í ljósmynda- samkeppni fréttaritara Morgunblaðsins þetta árið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.