Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 C 11 Framtíðarstarf í sérhæfðu sölu- og þjónustufyrirtæki Fyrirtæki sem selur vörur og efni fyrir rann- sóknastofur og efnagerðir óskar eftir að ráða öflugan starfskraft til sölu- og skrifstofustarfa. Starfið felst m.a. í móttöku og skráningu vara, samskiptum við erlenda birgja, sölustörfum og þjónustu við viðskiptavini. Gerð er krafa um stúdentspróf af raungreinasviði, bílpróf, góða munnlega og skriflega enskukunnáttu og tölvukunnáttu. Menntun eða reynsla í vinnu á rannsóknastofu er æskileg. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og þjónustulund og þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum sendist á netfangið info@fyrstogfremst.is merkt: „Starf — rannsóknavörur“ fyrir 20. maí nk. FRÁ HJALLASKÓLA • Lausar eru til umsóknar 100% stöður deildarstjóra unglingastigs og um- sjónarkennara á miðstigi. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um stöðurnar. Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur til 20. maí nk. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðunni http://hjallaskoli.kopavogur.is/ Nánari upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri, netfang sigrunb@hjsk.kopavogur.is, sími 554 2033. Starfsmannastjóri Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS Skólahljómsveit Kópavogs óskar að ráða hljóðfærakennara í eftirtaldar stöður: 1 Trompetkennara í fullt starf 2 Saxófónkennara í afleysingar í eitt ár, 25% stöðuhlutfall 3 Flautukennara í allt að 50% starfs- hlutfall. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Launakjör skv. samningum FÍH og FT við sveitar- félögin. Upplýsingar gefur Össur Geirsson stjórnandi í síma 864-6111. Starfsmannastjóri Einnig má leggja inn umsókn á www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Barnaskólinn á Eyrar- bakka og Stokkseyri óskar eftir að ráða grunnskólakennara næsta skólaár í eftirfarandi stöður: — Almenn kennsla á yngsta stigi — Íslenska og umsjón á elsta stigi — Sérkennsla — Tónmennt Sjá heimasíðu skólans: http://bes.ismennt.is og sveitarfélagsins: www.arborg.is Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 483 1263 og 864 1538. Netfang harpae@ismennt.is Umsóknarfrestur er til 25. maí. Höfðaskóli á Skagaströnd Kennarar Okkur vantar menntaða kennara til starfa skólaárið 2003—2004.  Kennsla á unglingastigi. Kennlsugreinar m.a. danska og íslenska.  Kennsla og umsjón á yngsta- og miðstigi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Stella Kristjáns- dóttir, og aðstoðarskólastjóri, Ólafur Bernódus- son, í síma 452 2800. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfang skól- ans hofðaskoli@skagastrond.is . Nánari upplýsingar eru á vef Höfðaskóla http://hofdaskoli.skagastrond.is og http:// www.skagastrond.is . Flutningsstyrkur og húsaleiguafsláttur. Umsóknir sendist til Höfðaskóla, 545 Skaga- strönd. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Félagsþjónusta Kópavogs Persónulegur ráðgjafi Auglýsum eftir persónulegum ráðgjafa í ákveðið verkefni allan daginn til lok júní. Hafðu samband við Dagnýju Björk í síma 570 1400, netfang: dagny@kopavogur.is Rauði kross Íslands Reykjavíkurdeild Vinalínan R-RKÍ óskar eftir starfsmanni tímabundið í 6-9 mánuði í 75% starf hjá Vinalínunni. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, stjórnun, stuðningi við sjálfboðaliða, kynningar og nám- skeið. Umsóknir ásamt náms og starfsferilsskrá óskast sendar til: Rauði kross Íslands, Reykj- avíkurdeild , b.t. framkvæmdarstjóra, Fákafeni 11, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 16.maí 2003. Tónmenntakennari óskast við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Um er að ræða kennslu í tónmennt og forskóla auk tónfræðagreina í Þelamerkurskóla. Húsnæði í boði. Upplýsingar fást hjá skólastjóra Eiríki Step- hensen í síma 463 1171 og 868 3795 eða í netfangi skólans te@krummi.is . Tónlistarskóli Eyjafjarðar. Heimilishjálp óskast Við óskum eftir barngóðri manneskju til að gæta systra á öðru og þriðja ári og sinna léttum heimilisverkum nokkrum sinnum í mánuði. Umsóknir sendist til auglýsingardeildar Mbl. fyrir 16. maí, merktar: „Mary Poppins.“ Heimsferðir auglýsa eftir flugfreyjum til starfa í sumar Heimsferðir auglýsa eftir flugfreyjum til starfa í sumar um borð í vélum Azzurra flugfélagsins, sem mun fljúga fyrir Heimsferðir í sumar. Um- sækjendur verða að hafa hlotið þjálfun sem flug- freyjur/þjónar og unnið sem slíkar(ur). Flogið er á Boeing 737-700. Viðkomandi munu fara í 3 daga þjálfun hjá Azzurra á Ítalíu. Unnið er 2 daga í viku, mánudaga, þriðjudaga eða miðviku- daga. Nánari upplýsingar hjá Heimsferðum, í síma 595 1012, hjá Guðbjörgu Sandholt, eða á tölvupósti, gugga@heimsferdir.is . Ráðningar- tími frá 15. maí til 1. október. Umsóknum verður að skila inn í síðasta lagi 13. maí. Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík, sími 595 1000. Sjúkrahúsið Vogur Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar: Vegna forfalla er laus staða hjúkrunarfræðings/ nema í sumar. Sjúkraliðar: Sjúkraliða vantar til sumarafleysingastarfa. Ræsting: Starfsmann vantar í 50% starfshlutfall. Áhugasamir hafi samband við Þóru Björnsdótt- ur hjúkrunarforstjóra í síma 530 7658 eða net- fangið: thora@saa.is . Hótel — miðbær Starfskraftur óskast á lítið hótel. Verður að hafa hæfileika til þess að sinna öll- um störfum. Samskipti við ferðaskrifstofur, þrif og taka á móti fólki. Viðkomandi verður að hafa góða reynslu af hótelstörfum og verður að geta unnið algjörlega sjálfstætt. Reyklaus og eldri en 25 ára. Umsóknum skal skila á drifa@landmark.is .Skólastjóri Bakkafjörður Við Grunnskólann á Bakkafirði er laus til um- sóknar skólastjórastaða frá og með 1. ágúst nk. með umsóknarfresti til 9. júní 2003. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Sigríður M. Hlöðversdóttir, í síma 473 1614 eða 473 1636. Umsóknir sendist til sveitarstjórnar Skeggja- staðahrepps. Sveitarstjórn. Garðyrkjustjóri Laust er til umsóknar starf garðyrkjustjóra í Fjarðabyggð. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið eru á heimasíðu Fjarðabyggðar, www.fjardabyggd.is og þar má nálgast umsóknareyðublöð. Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 25. maí nk. Upplýsingar veitir Guðmundur Helgi Sigfús- son, forstöðumaður umhverfissviðs, í síma 470 9000. Ert þú góður sölumaður? Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða öflugan sölumann sem fyrst. Viðkomandi þarf að að vera sjálfstæður og skipulagður í sinni vinnu og hafa einhverja reynslu af sölumennsku. Bíll og hreint sakavottorð er skilyrði. Boðið er upp á mjög góða starfsaðstöðu hjá traustri fasteignasölu sem leggur áherslu á persónulega og vandaða þjónustu. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Umsækjendur sendi umsóknir með nánari uppl. um menntun og starfsreynslu til undir- ritaðs eða á haukur@fastis.is, sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.