Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.05.2003, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Grensásvegi 3-5, 101 Reykjavík S. 553 9210, nyitonlistarskolinn.is Inntökupróf hjá Nýja tónlistarskólanum verða haldin þriðju- daginn 20 maí. Auk söngs er kennt er á eftirtal- in hljóðfæri:  Píanó  Fiðlu  Selló  Suzukifiðlu  Klassískan  Þverflautu  Harmoniku Vinsamlegast pantið tíma í síma 553 9210 alla virka daga frá kl. 13:00 til 17:00. Skólastjóri . TIL LEIGU Hæð í vesturbænum Falleg stór hæð í vesturbænum með öllum húsbúnaði til leigu. Leigutími 6—12 mánuðir. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfang hrund@c2i.no. TILKYNNINGAR Consulting Engineers and Planners Pilestræde 52 · 1112 København K tlf (+45) 33 69 34 95 · fax (+45) 33 69 34 96 e-mail: greencon@ghsdk.dk Verksali: Nukissiorfiit (Orkuveita Græn- lands) en Greenland Resources A/S bỳ∂ur áhugasömum fyrir- tækjum e∂a samsteypum til for- hæfnisvals vegna áætlunar um byggingu og rekstur á 7,2 MW vat- nsorkuveri ásamt tilheyrandi 71 km langri flutningslei∂slu, sem sér Qaqortoq og Narsaq fyrir birtu, orku og hita. Nukissiorfiit (GE) er hluti af hei- mastjórn Grænlands. GE e∂a Orkuveita Grænlands rekur raf-, vatns og hitaveitur fyrir 17 bæjar- félög og 56 sveitarfélög. Samningsform: Alsamningur um verktöku alls verksins ásamt 5 ára rek- strarstjórn. Samningsmáli∂ er danska og sam- ningurinn fellur undir græn- lensk/dönsk lög. Umfang verkefnisins: Vatnsorkuveri∂ er sta∂sett í Qor- lortorsuaq 40 km sunnan Nar- sarsuaq. Virkjunin n∂tir fallhæ∂ milli vat- nsins Qolortorsuup Tasia og dals- ins ne∂an vatnsins. Flutningur orkunnar fer um flut- ningslei∂slu til Qaqortoq og Nar- saq, ∂ar sem byggja á a∂alspen- nustö∂var. Varmaafhending fer fram i n∂uppsettum rafkötlum í varm- ami∂stö∂vum sem ∂egar eru fyrir hendi í bá∂um bæjum. Helstu magntölur: Aaflúrtak vi∂ uppsett orkuver 2 einingar hver á 3,6 MW = 7,2 MW (effekt) Me∂al fallhæ∂ 93 m Me∂al ársframlei∂sla 27,5 GW h Jar∂göng 235 m Lei∂sla 300 m Aflstö∂ ofanjar∂ar 350 m2 Flutningslei∂sla 71 km 30 kV (e∂a ∂á 60 kV) me∂ skiptistö∂ vi∂ Tartoq. Spennustö∂var: Í Qaqortoq 30/10 kV Í Narsaq 30/6 kV Veitu fyrir fjarst∂ringu og vöktun orkuversins er komi∂ á í rek- strarsmi∂stö∂ ∂eirri sem fyrir er í varmaaflstö∂ í Qaqortoq. Vantsaflstö∂ina á a∂ vera hægt a∂ samkeyra sjálfvirkt vi∂ dísil- stö∂varnar, sem fyrir eru í Qaqor- toq og Narsaq. Vaxtaráætlun Útbo∂sgögn ver∂a send út um byrua ágúst 2003. Fyrir ∂au fyrirtæki er hafa veri∂tekin út í forval ver∂ur komi∂ á vinnusta∂arsko∂un í ágúst-sep- tember 2003. Tilbo∂ skal afhenda 21. október 2003. Mi∂a∂ er vi∂ a∂ hægt sé a∂ gera samning fyrir árslok 2003 og áætlu∂ gangsetning ver∂i ári∂ 2007. Forval: Fyrirtæki sem hafa áhuga geta fengi∂ send nánari uppl∂singar og spurningalista um forvalskröfur- nar, me∂ ∂ví a∂ snúa sér skriflega til undirritads eftir 19. maj 2003. Teki∂ er fram, a∂ a∂eins koma til greina fyrirtæki e∂a fyritækjasam- steypur, sem í sameiningu hafa reynslu í áætlunarger∂um, byg- gingu og rekstri samsvarandi veit- na, sem hérum ræ∂ir. Rekstrarstjóri ver∂ur a∂ hafa vald á dönsku, norsku e∂a sænsku. Umsókn um forval ver∂ur a∂ vera komin seinast 30. júní 2003. GE/Orkuveita Grænlands mun forvelja 4-6 fyrirtæki e∂a fyrir- tækjasamsteypur, sem gefinn er kostur á a∂ gera tilbo∂ í áætlun, byggingu og 5 ára rekstur á vei- tunni. ∂au fyrirtæki sem tekin ver∂a út í forval, munu sí∂an fá tilkynningu ∂ess efnis 28. júlí 2003. GE/Orkuveita Grænlands mun ekki grei∂a kostna∂, tap e∂a ska∂a sem ver∂ur e∂a kann a∂ ver∂a e∂a orsakast á einhvern hátt í sambandi vi∂ forval fyrir- tækja, undirbúning tilbo∂a e∂a samningavi∂ræ∂ur. Forhæfnisval Vatnsorkuver Qorlortorsuaq, Grænland NUKISSIORFIIT Grønlands Energiforsyning Foreldrafélag barna með AD/HD (áður Foreldrafélag misþroska barna) stendur fyrir fræðslufundi fimmtudaginn 15. maí kl. 20:00. Fyrirlesari verður Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur hjá Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar og mun hann fjalla um: Samskipti innan fjölskyldna barna með athyglisbrest með eða án ofvirkni. „Úlfatíminn“ Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst kl. 20. Gengið inn frá bílastæðinu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.