Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.05.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit Skólaslit og afhending einkunna verða föstu- daginn 30. maí nk. kl. 16.00 í Háteigskirkju. Ert þú á leið í læknis- fræði? Fyrirlestrar úr námsefni framhaldsskólanna hefjast þann 2. júní næstkomandi. Þeir verða haldnir í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og verða alls 28 talsins (þ.e. fjórtán tvöfaldir tím- ar). Eina markmið þessara fyrirlestra er að koma nemendum í gegn um inntökupróf- in, hvort sem þeir eru á leið í læknisfræði eða sjúkraþjálfun. Öll kennsla er skipulögð í sam- ræmi við það. Þar sem ekki gefst tími til að fara yfir allt efni, sem kennt er í framhaldsskóla, verður einblínt á það efni sem líklegt þykir að verði prófað úr. Kennsluáætlun: Dagur Námskeið 2. júní Stærðfræði 3. júní Stærðfræði 4. júní Stærðfræði 5. júní Tölfræði 6. júní Grunnatriði sálfræði 7. júní Engin kennsla 8. júní Engin kennsla 9. júní Félagsfræði 10. júní Efnafræði 11. júní Efnafræði 12. júní Efnafræði 13. júní Líffræði 14. júní Engin kennsla 15. júní Engin kennsla 16. júní Líffræði 17. júní Frí á þjóðhátíðardaginn 18. júní Eðlisfræði 19. júní Eðlisfræði 20. júní Eðlisfræði 21. júní Engin kennsla 22. júní Engin kennsla 23. júní Inntökupróf 24. júní Inntökupróf Þátttökugjald er 20.000 kr. Fjöldi nemenda er takmarkaður og komast þeir fyrstir inn sem fyrstir skrá sig. Hægt er að skrá sig á vefnum, en nánari upplýsingar eru í síma 865 3584. www.inntokuprof.is. IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. www.idnskolinn.is INNRITUN á haustönn 2003 Innritun eldri nemenda og annarra, sem ekki eru að ljúka grunnskólanámi í ár, fer fram í skólahúsinu í Flatahrauni 12 dagana 26.—28. maí frá kl. 9.00 til 16.00. Innritun nýnema, sem eru að ljúka grunnskóla- prófi nú í vor, fer fram í skólahúsinu í Flatahra- uni 12 þriðjudaginn 10. og miðvikudaginn 11. júní frá kl. 9.00 til 16.00. Innritað er á eftirtaldar brautir: Nám fyrir samningsbundna iðnnema. Málmiðngreinar fyrri hluti náms (grunndeild málmiðna). Grunndeild bíliðna. Rennismíði. Vélvirkjun. Hársnyrting 1., 3. og 4. önn. Grunndeild rafiðna. Rafeindavirkjun 3. og 4. önn. Rafvirkjun. Grunndeild bygginga- og mannvirkjagreina (ný námsskrá). Framhaldsdeild byggingariðna. Listnámsbraut, hönnun og handverk. Tækniteiknun. Útstillingabraut. Almenn námsbraut (fornám). Við innritun skulu nemendur hafa með sér grunnskólaskírteini eða staðfest prófskírteini frá fyrri skóla. Forráðamenn nemenda yngri en 18 ára þurfa að undirrita umsóknina. Nem- endur sem innritast á almenna námsbraut (fornám) þurfa að mæta til viðtals með foreldri eða forráðamanni. Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf eru veittar á skrifstofu skólans. Skólameistari ---------------------------------------------------------------- Nemendasýning: Hin árlega sýning nemenda Iðnskólans í Hafnarfirði á verkum sínum var opnuð laugardaginn 17. maí og stendur sýn- ingin til laugardagsins 31. maí. Sýningin er opin alla daga frá kl. 13.00 til 17.00. Söngskólinn í Reykjavík • Unglingadeild 14-16 ára • Grunndeild byrjendur, 16 ára og eldri • Almenn deild • Söngkennaradeild Einnig stendur yfir innritun í • Undirbúningsnám Upplýsingar daglega frá kl. 13-17 á skrifstofu skólans í síma 552-7366 Skólastjóri Skólavist 2003-2004 www.songskolinn.is songskolinn@songskolinn.is Nýjar söngdeildir við skólann næsta vetur: •• Drengjadeild fyrir 11 - 13 ára •• Stúlknadeild fyrir 11 - 13 ára N† TT INNTÖKUPRÓF Bíldshöfða 16 - 110 Rvík - Sími 550 4600 - Fax 550 4610 Netfang: vinnueftirlit@ver.is - Heimasíða: www.ver.is Réttindanámskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórn- endur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR- skírteini) til að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og innan Evrópska efnahags- svæðisins: Flutningur á stykkjavöru (fyrir utan sprengifim efni og geislavirk efni): 2.—4. júní 2003. Flutningur í (tönkum) 5.—6. júní 2003. Flutningur á sprengifimum efnum 7. júní 2003. Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðum fyrir flutn- ing í tönkum og flutning á sprengifimum farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnámskeið (stykkjavöruflutningar) og staðist próf í lok þess. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnu- eftirlitinu, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík, sími 550 4600. Vogabraut 5, 300 Akranesi, auglýsir innritun fyrir haustönn 2003 Fjölbrautaskóli Vesturlands býður upp á nám á eftirtöldum námsbrautum: Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræða- braut. Nemendur með framúrskarandi ein- kunnir úr grunnskóla geta lokið stúdentsprófi á 3 árum. Iðnbrautir: Málmiðnadeild: Málmiðngreinar-fyrri hluti, vélvirkjun, grunndeild bíliðna. Rafiðnadeild: Grunndeild rafiðna, rafvirkjun, rafeindavirkjun-fyrri hluti. Tréiðnadeild: Grunndeild tréiðna, húsasmíði. Aðrar námsbrautir: Almenn námsbraut, grasvallabraut, íþrótta- braut, sjúkraliðabraut, starfsbraut, stóriðju- braut, uppeldisbraut, viðskiptabraut, listnáms- braut-tónlistarkjörsvið. Viðbótarnám til stúdentsprófs af starfs- tengdum námsbrautum og listnámsbraut. Innritun lýkur 11. júní. Nánari upplýsingar í síma 431 2544 og á heimasíðu skólans: www.fa.is . 30 rúml. Kvöldnámskeið – 8 vikur 1. stig Skipstjórn á 200 rúml. fiskiskipi og undirstýrimaður á 500 rúml. fiskiskipi. Námstími er þrjár annir fyrir sjómenn með a.m.k. 2ja ára starfsreynslu og aðeins grunnskólapróf. 2. stig Skipstjórn á fiskiskipi – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/3 – stýrimaður á kaupskipi – ótakmörkuð stærð. 3. stig Skipstjórn á flutninga- og farþegaskipum – ótakmörkuð stærð. Alþjóðleg réttindi – STCW II/2 4. stig Skipherra á varðskipum. Umsóknarfrestur fyrir haustönn 2003 er til 12. júní n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Kennt er eftir áfangakerfi. Nám í almennum greinum (tungumál, stærðfræði o.fl.) er skv. aðalnámskrá og samkennt með Vélskóla Íslands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sími: 551 3194 Fax: 562 2750 Netfang: styr@ismennt.is Vefsíða: styrimannaskoli.is SKIPSTJÓRNARNÁM Öll stig skipstjórnarnáms: Allt fyrra nám er metið. Umsóknarey›ublö› og allar nánari uppl‡singar fást á skrifstofu St‡rimannaskólans frá kl. 8 til 16 alla virka daga. Stýrimannaskólinn í Reykjavík N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 5 6 2 • sia .is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.