Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2003 B 15 börn Alexander Hugi, 8 ára, Laufrima 10a, 112 Reykjavík. Ása Alexia Unnarsdóttir, 6 ára, Þúfuseli 6, 109 Reykjavík. Bersi Torfason, 5 ára, Freyvangi 6, 850 Hellu. Birta Dögg Garðarsdóttir, 4 ára, Maríubakka 30, 109 Reykjavík. Daníel Valur B. Þorsteinsson, 7 ára, Eskiholti 6, 210 Garðabæ. Eva Linda, 9 ára, Aflagranda 14, 107 Reykjavík. Gísli Dan, 10 ára, Hlíðarhjalla 71, 200 Kópavogi. Guðný H. og Guðlaugur G., 5 ára, Greniteig 23, 230 Keflavík. Guðrún, 8 ára, Breiðvangi 21, 220 Hafnarfirði. Hrund Hauksdóttir, 7 ára, Viðarrima 53, 112 Reykjavík. Ingveldur L. Gröndal, 4 ára, Víðigrund 41, 200 Kópavogi. Konný Björg Jónasdóttir, 9 ára, Víðigrund 41, 200 Kópavogi. Perla Ásmundsdóttir, 9 ára, Álfaskeiði 92, 220 Hafnarfirði. Snædís Logadóttir, 4 ára, Furugerði 15, 108 Reykjavík. Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið tússliti, plastliti eða tréliti.Conté - Vinningshafar Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Stefanía Ósk, 11 ára, Vesturási 16, 110 Reykjavík. Svava Lind og Þóra Lilja, 5 og 7 ára, Baðsvöllum 20, 240 Grindavík. Tómas Þórisson, 3 mánaða, Safamýri 91, 108 Reykjavík. Þóra Lind Halldórsdóttir, 6 ára, Urðarbraut 2, 250 Garði. Þórdís Rún Káradóttir, 7 ára, Lyngási 6, 210 Garðabæ. Þórhildur Guðmundsdóttir, 5 ára, Þangbakka 10, 109 Reykjavík. Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 6. júlí. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 13. júlí. Spurning: Hver er aðalhasarhetjan á McDonald's? Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans, - McDonald's - Kringlan 1, 103 Reykjavík Action Man og Betty Spaghetty eru komin aftur á McDonald's og eru tilbúin í fjörið. Nær Action Man að ráða við Doktor X? Hvaða Betty Spaghetty dúkka finnst þér flottust? 8 mismunandi leikföng í boði*. Barnasíður Moggans og McDonald’s efna því til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið - 10 heppnir krakkar fá Barnagamanöskju á McDonald's! * meðan birgðir endast. Nú eru komin ný leikföng í Barnagaman- öskjuna á McDonald's Í hverri Barnagamanöskju er McHamborgari eða McOstborgari, franskar, gos og eitt leikfang.  Þessir bráðfyndnu brandarar birtust í Lesbók barnanna í Morgunblaðinu 16. apríl 1970. Dómarinn: Hafið þér nokkra ósk fram að færa áður en ég kveð upp dóminn? Ákærði: Já, ég vildi gjarnan, að þér snædduð morgunverð áð- ur. Kata: Hugsaðu þér, Gróa, hann Siggi kallaði mig um daginn drauminn sinn. Gróa: Nú skil ég hvað hann átti við í gær, er hann sagði mér að honum liði svo oft illa í draumi. Bílstjórinn: Mér þykir mjög fyrir því, að hafa drepið köttinn yðar. Ég vona að geta bætt yður hann. Frúin: Jæja, eruð þér duglegur að veiða mýs? Skrýtluskjóðan Þessa mynd sendi Róbert Árni Guðmundsson, 6 ára, inn í hvala- myndakeppnina okkar, en hann á heima í Frostafold 6 í Reykjavík. Er hér ekki eitthvert ofur- menni á ferð á hvalsbaki að fremja hetjudáð? Það lítur út fyrir það. Hetjuhvalur? Einu sinni var lítil stelpa sem hét Sól. Hún átti heima í sveit sem hét Sunnu- sól. Sól var frekar einmana og mjög feimin. Þegar sumarið kom settist Sól alltaf að kveldi í litla brekku rétt hjá sveitinni og horfði á sólina setjast. Eitt sinn þegar Sól sat í brekkunni og horfði á sólina setjast heyrði hún skrýtna rödd segja: „Er eitthvað að?“ Sól hrökk við og sagði: „Hver er þetta?„ Þá sagði röddin: „Það er sjálf sólin.“ Þá sagði Sól lágt: „Nei, það er ekkert að, ég er bara einmana.“ „Æ, vertu ekki döpur ég skal vera vinkona þín,“ sagði sólin þá. Þá sagði Sól: „Er það, meinarðu það? Takk þú er best.“ Sól og sól töluðu um allt skemmtilegt, þær sögðu hvor annarri brandara og sögur og fóru í frúna í Hamborg og margt fleira skemmtilegt. Þær urðu bestu vinkonur og töluðu saman á hverjum degi upp frá þessu. Þessa skemmtilegu og sérstöku sumar- og sólarsögu samdi Marta María Árnadóttir 9 ára, Nesbala 24, 170 Seltjarnarnesi. Marta María teiknaði líka þessa fínu mynd og var ein af þeim sem vann bol í sumarsögu- keppninni. Sól og sól  Voðalega langar marga í geisla- og dvd diskinn Uppá- haldslögin okkar. Það er ekki nema von, því geisladisk- urinn er fullur af skemmtilegum lögum. Þegar dregið var úr stórum kassa fullum af réttum lausnum klárra krakka voru eftirtalin heppnust af öllum.  Aðalheiður K. Guðlaugsdóttir, 11 ára.  Antonía Lárusdóttir, 7 ára.  Aron Flavio Luciano, 1 árs.  Ásta Lilja Sigurðardóttir, 6 ára og Baldvin Freyr Sigurðarson, 4 ára.  Birgir Berg Birgisson, 4 ára.  Erna Hörn Davíðsdóttir, 6 ára.  Katrín Jóna Guðjónsdóttir, 6 ára.  Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, 4 ára.  Margrét Smáradóttir, 13 ára.  Sigrún Anna Guðnadóttir, 10 ára. Þau sem búa á landsbyggðinni fá diskinn sendan heim, en aðrir geta nálgast hann í afgreiðslu Morgunblaðs- ins. Til hamingju, krakkar! Uppáhaldslögin okkar Heppnir vinningshafar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.