Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 C 3Fasteignir HLÍÐARHJALLI Góð nýl. 3ja herb. endaíb. í litlu fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Suð- ursvalir. Góðar innréttingar. Þvottah. í íbúð. Mikil og góð sameiginleg lóð með gróðri og malbikuð bílastæði. Verð 11,9 millj. 4RA-5 HERB. ÍBÚÐIR FISKAKVÍLS - M/BÍLSKÚR Glæsileg 186.0 fm endaíbúð á 2.hæð, efstu, með innréttuðu risi og innbyggðum bílskúr. Glæsilegt útsýni. Eign í frábæru ástandi og með vönduðum innréttingum. Fjögur svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Verð 21,5 millj. ENGJASEL - M/BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Suðursvalir og gott útsýni. Gott skápapláss, parket. Áhv. 8.0 millj. Verð 12,9 milj. nr. 3514 FLÚÐASEL Mjög góð 4ra herb. íbúð í góðu húsi. Mikið endurnýjuð. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Aukaherb. í kjallara og 3 svherb í íbúð. Verð 12,9 millj. nr. 4040 TUNGUSEL - LAUS Nýuppgerð og góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 101 fm þrjú rúmgóð svefnherbergi. Frábært útsýni. Nýtt parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Stór og góð geymsla. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus Strax. nr 4004 RJÚPUFELL Gullfalleg íbúð á 1. hæð með sólstofu og garði. Stærð um 101 fm, merkt stæði á plani, þvottahús í íbúð. Vert að skoða. Verð 12,7 millj. nr 2053 DALSEL - M/BÍLSKÝLI Mjög góð 98,3 fm, 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Glæsilegt útsýni yfir borg- ina. Sérþvottahús. Suðursvalir. Falleg sam- eiginleg lóð. Verð 12,9 millj. nr. 3504 EIGNIR FYRIR ELDRI BORGARA SNORRABRAUT - 55 ára + Góð 3ja herb. íbúð við Snorrabraut á 4. hæð í lyftublokk. Lagt fyrir þvottavél á baði, rúmgóð herbergi. Hús í góðu ástandi, húsvörður. Laus Strax. Frábær staðsetning. Verð 16,3 millj. nr 3999 SKÚLAGATA - 60 ára + Góð og rúmgóð 84 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Húsvörður, stæði í lokuðu bílskýli. Hús í góðu viðhaldi. Nýmálað. Verð 13,9 millj. nr. 4010 2JA HERB. ÍBÚÐIR VANTAR - VANTAR - BRÁÐ- VANTAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR Á STÓR REYKJAVÍKUR SVÆÐINU, MIKIL EFTIR- SPURN OG GÓÐAR GREIÐSLUR Í BOÐI. AUSTURBRÚN Ágæt 2ja herb. íbúð í góðu húsi. Vel staðsett, þarfnast andlits- lyftingar. Skipulag er gott og útsýni frá- bært. Verð 8,5 millj. nr. 4030 SKÚLAGATA Falleg 2ja herb. Íbúð á 2. hæð um 74.0 fm í lyftuhúsi. Mikil loft- hæð og glæsilegt útsýni. Frábær staðsetn- ing. Verð 14,5 millj. nr. 4008 3JA HERB. ÍBÚÐIR SÓLARSALIR - NÝTT Erum með þrjár óseldar íbúðir í þessu frábæra húsi. Húsið er á þremur hæðum og er sérinn- gangur í hverja íbúð. Íbúðirnar skilast til- búnar undir gólfefni með fallegum innrétt- ingum, baðherbergi eru flísalögð. Húsið er reyst af K.S. Verktökum hf. Skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Verð 15,6 millj. FLÉTTURIMI - M/BÍLSKÝLI Fallega innréttuð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt sérstæði í bílgeymslu. Gott útsýni. Vestursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Bílskýli. Áhv. 7,0 millj. Verð 12,7 millj. nr.3510 HAMRAHVERFI - GRAFAR- VOGI Falleg og rúmgóð 3ja herb. enda- íbúð á 2. hæð um 97,0 fm, sérinngangur. Fallegt útsýni, suðursvalir. Ljósar innrétting- ar, eikarparket. Húsið stendur innst við lok- aðan botnlanga. Verð 13,4 millj. nr. 3502 ÁSVALLAGATA -M/BÍLSKÚR Sérlega falleg hæð í virðulegu eldra húsi á þessum eftirsótta stað, auk bílskúrs. Mjög stórar svalir, sam. garður. Mikið endurnýj- að. Stutt í alla þjónustu. Verð 25,9 millj. nr. 4045 RAÐ-/PARHÚS ÁSHOLT Glæsilegt 2ja hæða raðhús á góðum stað. Hús mjög vel staðsett, rúm- gott, tvö stæði í bílageymslu. Laust eftir samkomulagi. Ekkert áhvílandi. Eign fyrir vandláta. Verð 23,9 millj. nr. 3756 VESTURBERG - M/BÍLSKÚR Gott parhús á einni hæð um 132 fm ásamt 27,0 fm sérbyggðum bílskúr. Tvær saml. stofur, þrjú herbergi og sjónvarpshol. Verð 18,5 millj. HÁLSASEL Mjög gott endaraðhús m. innb. bílskúr. 5 svherb. Hús á 2 hæðum. Garður, upph. bílaplan. Rólegt hverfi, stutt í skóla. Vandað hús. Verð 21,9 millj. stærð 186 fm nr. 4029 ENGJASEL Rúmgott raðhús á 3 hæðum ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Gott skipulag. 3ja herb. og sjónvstofa á 1. hæð, 2 stofur og eldh. á miðhæð, svefnherb. fataherb. og baðherb. á efstu hæð. Tvenn- ar svalir og meiriháttar útsýni. Hagstætt verð 18,4 millj. VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi um 130 fm, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Verð 18,9 millj. nr. 3758 EINBÝLISHÚS SELBREKKA Tveggja íbúða hús með ómótstæðilegu útsýni yfir Fossvoginn og yf- ir til Reykjavíkur. Húsið stendur ofan við götu. Tvær aðskildar íbúðir með sérinng. í báðar. Bílskúr, stór garður. Nýleg innr. í eld- húsi og minni íbúðin öll nýlega uppgerð. Gott hús. Verð 25,9 millj. nr. 3010 SELTJARNARNES Vandað og gott hús sem er hæð og ris með innbyggð- um bílskúr. Sérlega gott fyrirkomulag. Frá- bær staðsetning. Verð 31,5 millj. MOSFELLSBÆR Mjög gott einnar- hæðar einbýlishús með innbyggðum bíl- skúr. Stór og falleg lóð. Laus fljótlega. Verð 19,8 millj. nr. 3481 ATVINNU- OG SKRIFSTOFUHÚSN. LAUGAVEGUR Um er að ræða jarðhæð í góðu steinsteyptu hornhúsi, stórir gluggar. Húsnæðinu má skipta í tvær til þrjár einingar. Til afhendingar strax. Til- valið undir veitingarekstur. nr 1386 REYKJAVÍKURVEGUR Atvinnu- húsnæði bjart og gott á 2. hæð. Vel stað- sett hvað varðar þjónustu og verslun í bænum. Gott aðgengi, næg bílastæði og gott innra skipulag. Verð 21,0 milllj. ATH. stærð 408 fm nr. 4031 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm nr. 3459 SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm. Gengið inn á 1. hæð þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efri hæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. nr.2326 SUMARHÚS/LÓÐIR SUMARHÚSALÓÐIR GRÍMS- NES Um 40 lóðir landi Kerhrauns í Grímsnesi, lóðirnar eru á stærðabilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu. Verð frá 400 þ. á lóð. SUMARHÚS HVALFJARÐ- ARHREPPUR Rétt við vatnaskóg og í Skorradal erum við með fallega sumarbú- staði í fögru kjarrivöxnu umhverfi. Heitt og kalt vatn. Verð frá 6,7 millj. HESTHÚS SNYRTILEGT HESTHÚS Með stíum fyrir sjö hesta. Auðvelt að stækka, kaffistofa, hlaða og gott sérgerði. Húsið er í góðu ástandi og til afhendingar strax. Verð 3,7 millj. SÓLVALLAGATA - LAUS Góð 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm. Frábær staðsetning, fjórar íbúðir í húsinu, nýlegt rafmagn, góð herbergi, parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega Ekkert áhvílandi. Verð 14,5 millj. OFANLEITI - BÍLSKÚR Rúm- góð, 5 herbergja endaíbúð á efstu hæð um 109.0 fm. Ljósar innréttingar, parket, Góð staðsetning. Útsýni í allar áttir. Sérbyggður bílskúr. Laus. Áhv. 6,2 millj. Verð 16,5 millj. nr 3420 SÉRHÆÐIR FREYJUGATA -M/BÍLSKÚR Nýtt á skrá. Efri hæð og ris í þríbýlishúsi ásamt góðum 60.0 fm tvöföldum bílskúr. Steinhús byggt 1934. Frábær staðsetning. Verð 21.0 millj. KAMBSVEGUR -M/BÍLSKÚR Rúmgóð 5 herb. neðsta hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Suðursvalir. Þrjú svefnher- bergi og tvær saml. stofur. Laus strax. Verð 16,4 millj. 3506 HJÁLMHOLT Frábærlega staðsett sérhæð ásamt bílskúr innst í lokuðum botn- langa. Hús í góðu ástandi, gróið hverfi, stutt í þjónustu, allt sér. Verð 22,7 millj. Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. Reykjavík — Fasteignamarkaður- inn er með í sölu núna einbýlis- húsið að Hólatorgi 8, 101 Reykja- vík. Um er að ræða steinhús, byggt árið 1928 og er það 234,4 fermetrar. „Þetta er stórglæsilegt hús á frábærum stað í hjarta miðborg- arinnar. Húsið er á þremur hæð- um með aukaíbúð í kjallara,“ sagði Guðmundur Th. Jónsson hjá Fast- eignamarkaðinum. „Húsið er sagt vera 234,4 fer- metrar hjá Fasteignamati ríkisins en er í raun um 300 fermetrar. Komið er inn í forstofu sem er dúklögð og með hengi. Um fallega hurð með gleri í og við hlið for- stofu er gengið inn í hol sem er parketlagt. Þrjár stórar samliggj- andi stofur eru á aðalhæð með fal- legum, bogadregnum gluggum að hluta. Gangur er með parketi á gólfi. Eldhúsið er dúklagt með fal- legum, upprunalegum en endur- bættum innréttingum. Borðað- staða er í eldhúsi, tengi fyrir uppþvottavél og nýleg og vönduð tæki. Inn af gangi er bakinngang- ur þaðan sem einnig er innangengt í kjallara. Upp á efri hæð hússins er fal- legur viðarstigi og eru stigapallur parketlagður, þar eru góðir skápar og útgangur út á svalir til vesturs. Tvö stór barnaherbergi eru á efri hæðinni og eru skápar í öðru. Stórt og parketlagt hjónaherbergi með svölum til suðurs og með stóru fataherbergi inn af er einnig á hæðinni. Sem og baðherbergi, dúklagt en með flísalögðum veggj- um, þar er baðkar og sturtuað- staða og gluggi. Í risi sem er ein- angrað og panelklætt er möguleiki á að hafa stofu og eitt herbergi. Kjallarinn er bæði með sér inn- gangi og einnig er innangengt í hann frá aðalíbúð. Hann skiptist í forstofu með flísum og geymslu inn af, gang/hol með korkflísum á gólfi, baðherbergi með glugga, flísalagt, og með sturtuklefa sem gerður er úr hleðslugleri. Stór geymsla með glugga og hillum er í kjallara einnig, sem og rúmgott þvottaherbergi með glugga og máluðu gólfi. Eldhúsið er með korkflísum á gólfi og upprunalegri en endurbættri innréttingu, þar eru gömul og falleg tæki. Þá er stórt herbergi með korkflísum á gólfi, fallegir bogadregnir gluggar eru í herbergi. Einnig er annað stórt herbergi með korkflísum á gólfi og skápum. Kyndiklefi er í kjallara og tvær stórar geymslur, önnur köld. Húsið er í góðu ásig- komulagi jafnt að innan sem að ut- an. Mikil lofthæð og mjög fallegar rósettur eru í herbergjum og gips- listar í flestum loftum. Rafmagn hefur verið yfirfarið. Nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu Fast- eignamarkaðarins.“ Hólatorg 8 Hólatorg 8 er til sölu hjá Fasteignamarkaði. Húsið er 234,4 fermetra skv. FMR, upplýsingar um verðhugmyndir á skrifstofu Fasteignamarkaðarins. Akranes — Fasteignamiðlun Vest- urlands er með í sölu einbýlishús við Vesturgötu 161 á Akranesi. Um er að ræða 227 fermeta steinhús á þremur hæðum sem byggt var 1956. Eigninni fylgir 40 fermetra bílskúr sem er tvískiptur með geymslu með sér inngangi utanfrá. „Húsið er mikið endurnýjað og er nú frábært fjölskylduhús,, það stendur auk þess á mjög góðum stað í bænum,“ sagði Soffía Magnúsdótt- ir hjá Fasteignamiðlun Vesturlands. „Í húsinu eru fimm stór og rúm- góð herbergi, hjónaherbergi og barnaherbergi ásamt rúmgóðu fjöl- skylduherbergi og bað á efstu hæð. Tvær stórar stofur og húsbóndaher- bergi ásamt eldhúsi, anddyri og baði eru á miðhæð og þrjú rúmgóð her- bergi ásamt þvottahúsi og baði á þeirri neðstu. Sérinngangur er á neðstu hæð og einfalt er að útbúa þar íbúð, þar sem allar lagnir til þess eru til staðar. Búið er að skipta um allar heim- lagnir og undirvinna lóð fyrir sól- palla. Lóðin er afgirt á alla vegu og mjög skólsæl. Unnið hefur verið eft- ir teikningum Stanislas Bohic lands- lagshönnuðar. Mikið hefur færst í vöxt að fjölskyldur setjist að á Akra- nesi og aki suður á höfuðborgar- svæðið til vinnu, enda ekki nema um það bil 30 mínútna akstur til Reykja- víkur, auk þess sem fasteignir eru töluvert ódýrari á Akranesi en á höf- uðborgarsvæðinu. Akranesi er frá- bær staður til að vera með börn og nánast öll hugsanleg þjónusta til staðar. Ásett verð á þetta hús er 17,9 millj. kr. og góð lán eru áhvílandi.“ Vesturgata 161 á Akranesi er til sölu hjá Fasteignamiðlun Vesturlands. Húsið er 227,6 fermetrar og er ásett verð 17,9 millj. kr. Vesturgata 161

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.