Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 C 27Fasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Sérbýli Langholtsvegur. Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgangi út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hag- stæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (70) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðherbergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríbúð, lagn- ir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúð- arhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan hússins (göngu- stígur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð Tilboð Seltjarnarnes - Laust. Gullfallegt 237,3 fm endaraðhús með innbyggðum 23,2 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. Hæð er hol, þrjú svefnherbergi, baðher- bergi og þvottahús. 2. Hæð er stofa, borðstofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Ris er eitt op- ið rými, horft niðurí stofu (góð vinnuaðstaða). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er í góðu standi. Fal- leg 100 fm timburverönd í garði. Áhv. 10.0 millj. húsb. og Landsb. Eignin er laus nú þegar. Gott verð 25,5 millj. Þingholtin - Laus. Mjög falleg 66,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í snyrtilegu fjölbýli sem nýlega var klætt að utan með steni. Eignin skiptist í anddyri (hol), tvö herbergi, stofa, borð- stofa, eldhús og bað. Skjólgóðar suðaustursvalir. Eldhús/ fallega uppgerð upphafleg innrétting. Bað- herbergi með nýlegum flísum, baðkar. Frábær staðsetning í Þingholtunum. Verð 12,4 millj. Laugavegur. Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefn- herbergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Írabakki - Aukaherb. Falleg 3ja herbergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Tvennar stórar svalir í vestur og austur, park- et og dúkur á gólfum, fallegur verlaunagarðurt. Eigninni fylgir aukaherbergi í sameign með aðgengi að wc, mikil lofthæð. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,7 millj. 2ja herb. Laufásvegur. 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. For- stofa með flísum. Eldhús með parketi og ágætri innréttingu. Svefnherbergi með parketi, skápur. Gangur, parketi á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi, sturta. Góð stofa með parketi. Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Rauðás - Útsýni. Gullfalleg 85 fm 2ja herb. íbúð á 2 hæð í snyrtilegu 3 hæða fjölbýli. Eignin skiptist í anddyri (hol), svefnherbergi, bað- herbergi, geymsla, eldhús og stofa. Falleg eldhús- innrétting (hvít með beyki), borðkrókur út við glugga með glæsilegu útsýni. Baðherbergi með stórum sturtuklefa. suðvestur svalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Vesturberg - Laus. 63,6 fm 2ja herbergja íbúð á 7 hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Baðherbergi með flísum, baðkar. Herbergið með parketdúk. Eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa með flísaum á gólfi, útgangur út á austur svalir, frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,0 millj. byggsj og húsb. Verð 7,9 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) 4ra til 5 herb. Keilugrandi - Útsýni. Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í bílskýli á frá- bærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Físar og parket á gólfum, suður- svalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Möguleiki á skipti á dýrara húsn. í Vesturb. Rvk. eða á Seltjarn- arnesi. Verð 17,9 millj. (325) Fífusel - Bílskýli. Rúmgóð 4-5 herb. 111,9 fm endaíbúð á 2. h. m. aukaherb. í sameign með aðg. að baðh. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, þvottahús inn af eldhúsi. Bað- herbergi með baðkari, sturtu og glugga. 26 fm stæði í bílskýli fylgir eigninni. Áhv. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. (321) Gullengi - Laus. Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum stað í lok- uðum botnlanga ásamt stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er skráð 90,5 fm og geymsla 4,5 fm samtals stærð 95,0. Sérinngangar af svölum. Þrjú góð svefnher- bergi og rúmgóð stofa með útgangi út á stórar suð- ur svalir. Eldhús með fallegri hvítt/beyki innréttingu og borðkrók, sérþvottahús. Verð 11,9 millj. Básbryggja. Stórglæsileg ca 149 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) í ný- legu húsi í Bryggjuhverfi. Þrjú góð svefnherbergi, stofa og sjónvarpsstofa, mikil lofhæð, baðherbergi með sturtu og baðkari. Gegnheil eik og flísar á gólf- um. Mahóný innréttingar. Áhv. ca 15 millj. Verð 19,9 millj. 3ja herb. Þverholt - Laus. Gullfalleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í þessu fallega fjölbýli (Egils- borgir) ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist. Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofa. Flísar á gólfum, góðar suðvestur svalir. Áhv. 6,0 millj. byggsj. Verð 14,0 millj. Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 14,9 millj. (11) Víðiteigur - Endaraðhús . Mikið uppgert og fallegt 90,4 fm 2-3ja herbergja endarað- hús. Nýtt merbau parket á gólfum, nýtt og fallegt eldhús, baðherbergi m. innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Sólstofa með náttúrusteini á gólfi og út- gangi út á suðurverönd, sérgaður. Áhv. 7,8 millj. Verð 13,3 millj. (323) Nýbygging Grafarholt. Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Húsin verð klætt að hluta með áli og verða skil- að fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Mögu- leiki á að fá lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli. Um er að ræða stórglæsileg- ar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frá- bæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167 - 324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Klukkuberg - Hafnarfirði. Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) Kirkjustétt. Mjög fallegt og vandað 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eld- hús, rúmgóða stofu með útgang út á stórar svalir til suðurs, þvottahús og 30 fm bílskúr. Húsið er til af- hendingar strax og skilast fullbúið að utan, málað og einangrað að hluta. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,7 millj. (114) Gvendargeisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar í júlí/ágúst og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) Grenimelur - Laus. Gullfalleg 104,2 fm 3ja-4ra herb. kjallaríbúð í fallegu þrí- býli. Eignin skiptist í forstofu (sérinngangur), gangur, eldhús, bað, barnaherb., hjónaherb., stofa og borðstofa. Falleg ný eldhúsinnrétting, nýjar flísar á gólfi. Allir gluggar nýjir. Mjög björt og skemmtileg íbúð, lítið niðurgrafin. Áhv 3,0 millj húsbréf og banki. Verð 13,5 millj. (163) Grensásvegur. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í láreistu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. og stofu. Mjög björt og vel skipu- lögð íbúð með frábæru útsýni. Allt gler endurnýj- að nema í stofu. Góðar suðursvalir. Nýlegt park- et og flísar á gólfum. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 11,3 millj. (165) Hrísmóar - Garðabæ. Mjög falleg 71,6 fm 2ja herb. íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. Sérinngangur frá svölum (endaíbúð). Rúmgóð stofa með útgangi út á mjög stórar flísalagðar svalir. Eldhús opið við stofu hvít innrétting. Bað- herbergi með baðkari, flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv 7,8 millj. Verð 10,0 millj. (162) Gvendargeisli. Fallegt og vel stað- sett 193 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 34 fm bílskúr við Gvendargeisla. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshol. Eignin skilast fullbú- in að utan og fokheld að innan til afhendingar nú þegar, möguleiki að fá lengra komið. Sjá teikning- ar á www. husavik.net. Áhv. 9 millj. húsbr. Verð 17,3 millj. (47) www.husavik.net m.a. að íbúðar- og verslunarhús sé tvílyft, með risi og kjallara, byggt úr bindingi, klætt að utan með borðum, vírneti og múrhúðað á veggjum. Þak er með borðasúð, list- um, pappa og járni. Allir útveggir eru stoppaðir með sagspónum í binding. Innan á útveggjum og neð- an á loftbitum er þiljað með panel, einnig eru milliveggir klæddir pan- el. Báðar hæðirnar eru strigalagðar og ýmist veggfóðrað eða málað. Á neðri hæðinni er sölubúð, skrifstofa, þrjú íbúðarherbergi, geymslu- herbergi, miðstöðvarherbergi og gangur. Á efri hæðinni eru þrjú íbúðarherbergi, eldhús, sturtuklefi með klósetti og gangur. Í þakbita- lögum eru gólfborð og þar uppi er hanabjálkaloft sem notað er fyrir geymslu. Undir þriðjungi hússins er kjallari til geymslu. Inngönguskúr er austanmegin við húsið, byggður eins og það. Í honum er stigagangur og klósett. Baka til við húsið er trésmíða- vinnustofa, tvílyft, úr steinsteypu, með járnþaki, á pappa, listum og borðasúð. Þar er steingólf og timb- urgólf yfir. Timburgólf er á milli hæðanna sem hvílir á 3x9 tommu bitalögum með 0,5 m millibili. Undir loftbitunum er langbiti eftir húsinu endilöngu, með stoðum undir. Báð- ar hæðirnar eru einn opinn geymur án skilveggja. Þakbitar eru jafn gildir og þéttir og gólfbitar efri hæðarinnar. Neðan á þá er loftið klætt með plægðum panelborðum sem máluð eru hvít. Veggir eru sementssléttaðir og hvíttaðir að innan. Grunnflötur hússins er 14,0x6,0 m. Geymsla og trésmíðahús, úr steinsteypu, með járnþaki á borasúð og pappa í milli er einnig á lóðinni. Í neðri hæðinni er stein- steypugólf, en trégólf á bitalögum uppi. Veggir eru sementssléttaðir að utan og innan. Grunnflötur þessa húss er 14,0x4,4 m. Húsið selt MÍR 1983 Magnús Jónsson lést 4. júlí 1963. Ekkja hans, Una Einarsdóttir, bjó áfram í húsinu ásamt börnum þeirra hjóna. Á neðri hæð íbúðar- hússins byrjuðu sum af börnum þeirra hjóna búskap. Una Ein- arsdóttir lést 12. janúar 1983. Eftir lát hennar var Vatnsstígur 10 seld- ur MÍR sem hefur haft starfsemi þar síðan. Búið er í báðum íbúð- unum í framhúsinu, en ýmiss konar menningarstarf eins og bókasafn og kvikmyndasýningar eru í húsunum þar sem Mjólkurfélagið og tré- smiðjan voru áður. Einhvern tíma á ferlinum var byggður bílskúr í sundinu milli húss trésmíðaverkstæðisins og íbúðar- hússins, skúrinn stendur enn. Þeg- ar gangstéttin var lögð aust- anmegin við Vatnsstíginn voru tröppurnar teknar af þar sem inn- gangurinn hafði verið í mjólkurbúð- ina. Helstu heimildir eru frá Borgarskjala- safni, b-skjöl og virðingar. Þarna er verið að byggja ofan á húsið. Vatnsstígur 12 er lengst til vinstri á myndinni. Hjónin Una Einarsdóttir og Magnús Jónsson trésmiður í betri stofunni á Vatnsstíg 10. Myndin var tekin 31. júlí 1963, þegar Magnús varð sextugur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.