Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 26
26 C MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Bryggjuhverfi Glæsileg penthou- seíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum, parket á gólfum. 3 góðar stofur með parketi. Baðherbergi með hornkari. Allar innrétting- ar úr kirsuberjavið, náttúrusteinn og parket á gólf- um. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 11 m. V. 24,9 m. 2289 Kjarrhólmi - Kóp. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbregi með skápum í þremur. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Austurströnd - Pipar- sveinaíbúð. Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsi- legar innréttingar, merbau parket á gólfum, þvotta- hús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. ATH LÆKKAÐ VERÐ: GERIÐ TILBOÐ 2191 Básbryggja Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skáp- um, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar sv- svalir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr Mahóný, gólf- efni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð. 2123 Garðastræti Vorum að fá í einka- sölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gólfefni. Nýtt gler og ný opn- anleg gluggafög. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. V. 13,5 m. 1911 Sumarhús - Glæsibústaður Höfum í einkasölu glæsilegan bústað á frábærum stað við Laugavatn. Bústaðurinn skiptist í 2 svefnherbergi, svefnloft með kojum, eldhús opið í stofu góð verönd með heitum potti og sturtu. Virkilega gott viðhald hefur verið á bústaðnum í gegnum tíðina. Uppl. gefur Ellert á eign.is. V. 9,5 m. 2255 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 2264 Grænakinn - Hfn. Vorum að fá í sölu góða studioíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með park- eti. Íbúðin er ósamþykkt Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 Fiskislóð. Til sölu eða leigu nýtt 1144,3 fm verslunar-/skrifstofuhúsnæði. Góðar inn- keyrsludyr. Mjög vel staðsett og góð aðkoma. Hægt að skipta upp í þrjú jafn stór bil. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur sölumaður. 1738 Keilugrandi - Bygginga- verktakar Mjög gott húsnæði við Keilugranda samtals 2.800 fm. Stór lóð. Ýmsir möguleikar. Allar upplýsingar hjá Eign.is V. 82,0 m. 1602 Básbryggja - Raðhús á besta stað Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmtilegt endaraðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum. glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbýherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is 2245 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu- meðferðar. Erum með mikið af kaupendum á skrá sem vantar t.d.: • EINBÝLI, EINBÝLI, EINBÝLI, á öllu Höfuðborgarsvæðinu. • 3ja herbergja íbúð vesturbæ/Seltjarnarnes. • 2ja-3ja herbergja íbúð með aukarými. • 3ja herbergja á svæði 104-105 eða 108. • 5-6 svefnherbergja raðhús í Fossvogi. • Lítið sérbýli, helst á einni hæð. • 2ja herbergja miðsvæðis. • 3ja herbergja í úthverfum v. 12 m. • 3ja herbergja í Hlíðunum. • 3ja herbergja í Kópavogi. • 4ra herbergja í Grafarvogi á jarðhæð, gott aðgengi. • Rað-par-einbýli á Seltjarnesi. • 3ja-4ra herbergja á svæði 104, 105 og 108 v. 11,5 m. o.fl. ofl. o.fl. www.eign.is Barmahlíð 34 - Sérhæð Vorum að fá í sölu mjög fallega 104 fm sérhæð í 4-býlishúsi á þessum frábæra stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofuherbergi, hol, baðherbergi með kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús með fallegri uppgerðri innréttingu, flísar á gólfi, stórt hjónaher- bergi með góðum skápum, stofu og borðstofu með útgang á suður svalir. Parket á gólfum í herbergjum, holi og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m. Opið hús verður á morgun þriðjudag milli kl. 18-19 og mun Ellert Bragi sölumaður hjá eign.is sýna eignina. 2293 Hyrjarhöfði - Laust strax Stórt og gott iðnaðarhúsnæði. Mikil lofthæð og tvær stórar innkeyrsludyr. Hlaupaköttur í lofti. Góðar skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Af- girt og upphitað útisvæði. Hentugt fyrir alla starf- semi. 2224 Atvinnuhúsnæði - Verslunarhúsnæði Stórt atvinnuhúsnæði með inngangi frá besta stað á Laugavegi. Hægt að skipta eigninni upp. Góð loft- hæð. Allar upplýsingar á Eign.is 2257 Eldshöfði Gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum alls um 1.500 fm. Hægt að skipta upp. Góð lofthæð, loftræstikerfi. Skrifstofur og starfsmannaaðstaða á þriðju hæð. Allar upplýsingar hjá Guðmundi. 1625 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flók- agötu í 2 húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á 3 hæðum. Gott fyrir framtakssama. Góð lán geta fylgt. Uppl. hjá Bjarna og Guðmundi. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinn- gangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenn- inu. Allar nánari uppl. eru á skrifstofu Eign.is.1592 VEISLUSALUR – KJÖR- IÐ TÆKIFÆRI Til sölu miðsvæðis í Reykjavík húsnæði fyrir veislusal eða viðlíka starf- semi. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í ná- grenninu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 2233 SMÁRINN - BÍLA- SALAR Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 Þorláksgeisli 43-45 Glæsilegar 3ja, 4ra og ein stór 5 herbergja íbúð með sérinngangi á þessum frá- bæra stað í Grafarholti. Bílskúr er með hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna (flísar á votum rýmum). Hús og lóð fullfrágengin. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 1043 ÍSEPTEMBER árið 1897 erSigurði Guðlaugssyni úthlutað32,5x28 álna lóð á þessum stað. Hann fær leyfi til þess að byggja á lóðinni hús að grunnfleti 9x9 álnir. Í maí árið 1903 selur Sigurður Gunnlaugi O. Bjarnasyni eign sína að Vatnsstíg 10. Sama ár lengir Gunnlaugur húsið til norðurs um 5 álnir. Sama breidd er á viðbygging- unni og húsinu. Í nokkur ár fer fram umtalsvert brask með húsið og árið 1909 er Jes Zimsen orðinn eigandi Vatnsstígs 10. D. Thomsen er skráður eigandi árið 1911 en hann selur Jóni Þór- arinssyni í október 1915. Árið eftir byggir Jón Þórarinsson smíðahús úr steinsteypu á baklóðinni. Í b-skjölum er smíðahús Jóns talið 9,75x5,8 m að grunnfleti. Mjólkurfélag Reykjavíkur er skráður eigandi að Vatnsstíg 10 ár- ið 1925 en ekki er ólíklegt að félagið hafi komið þar nokkru áður. Mjólk- urfélag Reykjavíkur byggir geymsluhús á lóðinni árið 1925 og árið eftir er byggt ofan á geymslu- húsið. Í þessum húsakynnum var korn malað en þar var rafknúin mylla. Hjól myllunnar náði upp úr þakinu og var smíðað yfir það dálít- ið ris, ekki ólíkt því að lítið hús væri uppi á þakinu. Í norðurenda framhússins var mjólkurbúð. Þar má enn sjá móta fyrir dyrum að versluninni Vatns- stígsmegin. Mjólkurfélagið byggði stórhýsi í Hafnarstræti 5 og flutti starfsemi sína þangað á árunum 1929 til 1930. Eignin á Vatnsstíg 10 var seld árið 1929 Magnúsi Jóns- syni trésmið sem um árabil rak tré- smiðju í húsunum baka til á lóðinni. Magnús byggði ofan á íbúðar- húsið eina hæð. Einnig skipti hann um alla glugga og breytti lagi þeirra. Hann forskalaði húsið að ut- an en það er húðað með skeljasandi. Sama ár lét hann setja miðstöð í smíðahúsið og sá Björn Rögnvalds- son um gerð reykháfsins. Magnús var trésmíðameistari að mennt og hafði lærlinga á verkstæði sínu. Á trésmíðaverkstæðinu á Vatnsstíg 10 voru m.a. smíðaðir gluggar, eldhús- innréttingar og hurðir. Húsið tekið til virðingar 1942 Hinn 1. apríl 1942 er Vatnsstígur 10A tekinn til virðingar. Grunn- flötur hússins er 9,0x6,0 m. Segir ll ÞAUBYGGÐUBÆINN Vatnsstígur 10A var einu sinni einlyft hús en byggt var ofan á það síðar. Freyja Jónsdóttir segir frá húsinu, íbúum og starfsemi sem í því hefur verið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vatnsstígur 10a. VATNSSTÍGUR 10A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.