Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 C 29Fasteignir www.fasteign.is NAUSTABRYGGJA Nýtt í sölu - mjög falleg og vel umgengin 2ja herbergja 65 fm íbúð á 1. hæð með góðum flísalögðum svölum. Parket og flísar á öllum gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu. Gott skápapláss í íbúðinni og kirsuberjainnréttingar í öllu. 2375 HLÍÐARHJALLI Björt og skemmtileg 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á þessum vinsæla stað. Góð stofa. Sérverönd og -garður. Stórt baðher- bergi. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. rík. V. 9,9 m. 2386 MELABRAUT - HAFNARFIRÐI 1145 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafn- arfirði. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr. Skrifstofu- og salernisaðstaða. ÓSKAÐ EFTIR VERÐTILBOÐI. 1823 BÆJARLIND Um er að ræða 224 fm húsnæði á einum besta stað í Kópavogi í húsi með mikið auglýsingagildi og sést vel frá vegi. Einnig fylgja 58 fm svalir með miklu útsýni og möguleiki er að setja milli- loft. Hentar vel undir margskonar starf- semi. V. 20,5 m. 2246 Nýbyggingar GVENDARGEISLI - HÆÐIR Vorum að hefja sölu á stórum og glæsilegum 3ja og 4ra herbergja hæðum með sérinngangi í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafarholtinu. Um er að ræða 3ja herbergja 113 fm íbúðir og 4ra her- bergja 129 fm íbúðir, allar með stæði í bílageymslu. Sérinngangur í hverja eign. Sér suðurgarður með jarðhæðum og suð- ursvalir með 2. og 3. hæð. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna. Hús, lóð og bílastæði fullfrágengið. AFHENDING Í JÚLÍ, ÁGÚST NK. Fullkominn upplýsinga- bæklingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu á www.fasteign.is 2325 ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Mjög glæsi- legt 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra her- bergja íbúðum á góðum stað í holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innbyggðum bílskúr á hverja íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan með marmarasalla, lóð og bílastæði full- frágengin. Hiti í stéttum og sérinngangur í hverja íbúð. * 3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr * 4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bílskúr. * Fullbúnar íbúðir með vönduðum innréttingum * Flísar á forstofu, þvottahúsi og baði í hólf og gólf. * Val um viðarspón á innréttingum og einnig val um flísar. * Suðursvalir á öllum íbúðum Seljandi býður upp á veðsetningu allt að 80%. Traustur byggingaraðili. 2272 SVÖLUÁS - HFIRÐI Glæsilegt þrílyft fjölbýli á mjög góðum stað í Áslandinu. Um er að ræða eingöngu 3ja og 4ra her- bergja 85-106 fm íbúðir sem skilast full- búnar að innan með vönduðum innrétting- um og tækjum en án gólfefna að hluta. Húsið er klætt að utan með viðhaldsléttri litaðri klæðningu. Sérinngangur í allar íbúðir. Þvottahús innan íbúða. 2142 SUMARBÚST. Á ÞINGVÖLLUM Er- um með í sölu 50 fm fullbúið mjög gott sumarhús (heilsárshús) með rennandi vatni úr einkaborholu og rafmagni. 3 svefnher- bergi. Verönd og fallegt útsýni yfir vatnið til Hengilsins og Grafningsfjalla. Húsið stend- ur á 1/2 ha. eignarlandi. Auðvelt að nota húsið allt árið, frostfríar lagnir og snjólétt svæði þannig að gott er að komast að húsinu. Aðeins í 40 mín. akstursfjarlægð frá Rvík. Stendur á Sandskeiði í landi Mið- fells. V. 7,5 m. 2396 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is Vantar allar gerðir eigna á skrá Ægisíða - einbýli með bílskúr Hrísrimi - mjög falleg 3ja herbergja íbúð Erum með virkilega fallega og vandaða rúmlega 90 fm íbúð í Hrísrima - 2 svefnher- bergi - rúmgóð stofa og borðstofa - stórar flísalagðar svalir - þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 12,9 millj. Ránargata - 4ra í risi. Tvennar svalir, útsýni Mjög vel skipulögð risíbúð. Þrjú rúmgóð herb. og björt stofa. Tvennar stórar suður- svalir með frábæru útsýni. Parket á gólfum. Góð lofthæð í stofu. Góð staðsetning við miðbæinn. Áhv. 5,7 millj. Lækkað verð. Íbúðin er laus. HRYGGJARSEL. Sérlega gott ein- býli með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr Vorum að fá í sölu ca 220 fm einbýlishús með stúdíóíbúð í kj. og ca 55 fm tvöföldum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Selj- ahverfi. Þetta er sérlega gott fjölskylduhús með fjórum góðum svefnherbergjum og mjög góðri stúdíoíbúð í kjallara sem hennt- ar vel til útleigu. Óskráð rými í kjallara. Stór tvöfaldur bílskúr með geymslu geymslilofti. Verð 27,5 millj. MÁNALIND. Stórglæsilegt um 200 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta og frágangur til fyrir- myndar. 5 - 6 svefnherbergi og bjartar stofur. Mikil lofthæð og frábært útsýni. Stórar svalir. Sérsmíðaðar innréttingar úr Hlyn. Mjög góð staðsetning. ROÐASALIR Vorum að fá í einkasölu þetta stórglæsilega einbýli. Húsið er um 193 fm og er sérlega vandað í alla staði. Glæsileg stofa með mikilli lofthæð. Stórt glæsilegt eldhús. Gullfallegt baðherbergi. Bílskúrinn er fullbúinn. Húsið stendur í botnalanga og er fullbúið fyrir utan lóðafrá- gang. ÁSHOLT Glæsilegt raðhús miðsvæðis í RvÍk. Stórglæsilegt 144 fm raðhús á tveim- ur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar sofur. Inngangur úr lokuðum verð- launagarði. Húsvörður - góðir nágrannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Falleg eign fyrir vandláta. HÁLSASEL Vorum að fá í sölu 186 fm endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. 4-5 svefnherbergi og björt og góð stofa. Þetta er gott fjölskyldu- hús í næsta nágrenni við skóla og aðra þjónustu. MELABRAUT SELTJARNAR- NES Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sólskáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 20,4 millj. SÓLHEIMAR Vel skipulögð jarðhæð með útgangi beint út í garð. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi og bjarta parketlagða stofu. Sérinngangur. Eldhús nýlegt. Húsið er ný- lega málað að utan. Mjög góð staðsetning í góðu hverfi. Verð 13,9 millj. AUSTURGERÐI. Mjög falleg sérhæð í vesturbæ Kóp Erum með fallega ca 140 fm efri sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr í viðhaldsfríu húsi. Hæðin er mjög björt og vel skipulögð. Þrjú herbergi og stofur. Sól- skáli og suðursvalir. Gróinn og skjólsæll garður. Róleg gata - tilvalinn fyrir barnafólk. SÓLHEIMAR. Glæsileg endurnýjuð 4ra með ótrúlegu útsýni. Tvennar stórar svalir Nýkomin í sölu ca 101 fm íbúðarhæð á efstu hæð. Tvö herbergi og mjög rúm- góðar og bjartar stofur. Nýtt eikarparket á nánast allri íbúðinni. Endurnýjað eldhús. Tvennar stórar svalir með ótrúlegu útsýni í allar áttir. Hús klætt að hluta með steni. Íbúðin er laus. Áhv. ca 7,7 millj. Verð 15,5 millj. MIKLABRAUT. Falleg íbúð. Góðar leigutekjur af aukaíbúð í bílskúr Eignin er samtals um 150 fm og skiptist í stóra og rúmgóða íbúðarhæð, leiguherbergi í kjall- ara og bílskúr sem er innréttaður sem stúd- íóíbúð. Upplýsingar veitir Magnús hjá Heimili. Verð 15,8 millj. MÁNAGATA. Góð 2ja-3ja á 2. hæð Töluvert endurnýjuð um 57 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu húsi í Norðurmýrinni. Allt nýtt á baði. End- urnýjað eldhús. Vatnslagnir endurnýjaðar o.fl. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. ÆGISÍÐA Nýkomin í einkasölu ca 71 fm björt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í tvö her- bergi og stofu. Íbúðin er frekar upprunaleg en húsið að utan í góðu ástandi, m.a. nýtt þak og gler. Íbúðin er laus strax. Ekkert áhv. GRÝTUBAKKI Vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 1. hæð. Tvö rúmgóð herbergi og stofa og borðstofa. Fallegt flísalagt endur- nýjað baðherbergi. Uppgert eldhús. Góð staðsetning í grónu hverfi. Áhv. ca 6,6 millj. VESTURBERG góð 3ja í lyftuhúsi Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Tvö herbergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm íbúð í kj. Íbúðin nýtist mjög vel og skipt- ist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi miðsvæðis. ASPARFELL Rúmgóð og björt Erum með bjarta og snyrtilega 2ja herbergja íbúð í Asparfelli. Íbúðin er 63 fm að stærð og virkar mjög rúmgóð. Verð 7,5 millj. Vorum að fá í sölu þetta fallega hús við Ægisíðuna. Í húsinu eru tvær samþykktar íbúðir. Í kjallara er rúmgóð um 71 fm 3ja herbergja íbúð. Hæð og ris ca 142 fm ásamt ca 40 fm bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan og er m.a. nýtt þak og gler. Að innan þarfnast það standsetningar. Húsið er laust. Frekari upplýsingar veittar á skrif- stofu Heimilis. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.