Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Þorbjörn Pálsson - símar 520 9555/898 1233 thorbjorn@remax.is - Hans Pétur Jónssom lögg. fastsali Heimilisfang: Akralind 2 Stærð eignar: 120 fm Brunabmat: 13.110 Byggingarár: 1996 Áhvílandi: 6,7 millj. Verð: 10,700 Gott og nýtt atvinnuhúsnæði - 120 fm á jarðhæð. Skrifstofa og salerni. Stór innkeyrsluhurð. Milliloft 20 fm. Allt húsnæðið er hið vandaðasta að allri gerð. Malbikað plan með hitalögn. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn sölufulltrúi RE/MAX Mjódd Þorbjörn Pálsson - símar 520 9555 898 1233 thorbjorn@remax.is AKRALIND - ATVINNUHÚSNÆÐI Þorbjörn Pálsson - símar 520 9555/898 1233 thorbjorn@remax.is - Hans Pétur Jónsson lögg. fastsali Heimilisfang: Kambasel 15 Stærð eignar: 189 fm Brunabmat: 20.550 Byggingarár: 1980 Áhvílandi: 8,6 millj. Verð: 20.900 Vel skipulagt og hannað raðhús, samtals 189 fm. 6 herbergi á tveimur hæðum með bílskúr. Þvottarhús og búr inn af eldhúsi . Beykiparket er á stofum og holi. Mikið óinnréttað rými í risi. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn, sölufulltrúi RE/MAX Mjódd Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Pálsson - símar 520 9555 898 1233 thorbjorn@remax.is KAMBASEL - RAÐHÚS mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis Opið mán.-fim. kl. 9-18 Opið fös. kl. 9-17 3JA HERBERGJA HRÍSMÓAR Vorum að fá í einkasölu góða 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- skýli miðsvæðis í Garðabæ. Stofa með suðursvölum. Hús nýl. klætt að utan og sameign nýl. teppalögð og máluð að inn- an. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 11,0 millj. KÁRSNESBRAUT – BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli ásamt aukaherb. Í kj. með sam. snyrtingu (mögul. að leigja út) og bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. hagstæð langtímalán. Verð 12,8 millj. 4RA - 6 HERBERGJA GRAFARVOGUR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. Gott verð. LANDSBYGGÐIN AKUREYRI - EINBÝLI - LAUS Vorum að fá í sölu 5-7 herbergja einbýli á tveimur hæðum með stórum innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, 2 rúmgóð herbergi, baðherbergi með sturtu, stofa og gott hol. Á efri hæðinni er forstofa, hol, borðstofa, stofa, eldhús, stórt baðherbergi með baði og sturtu, 2 herb. og þvottahús. Verönd. Friðsælt og fjölskylduvænt um- hverfi. Möguleki á tveimur íbúðum. Áhv. um 7 m. húsbréf. VERÐTILBOÐ. KEFLAVÍK - ÓDÝR - LAUS Vor- um að fá í sölu fallega stúdíó-íbúð á 3. hæð í góðu húsi við miðbæinn. Nýl. parket á gólfi. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er nýl. mál- uð. Áhvíl. húsbr. Ásett verð 4,5 millj. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi í hjarta Rvk. Íbúðin er nær öll endurn., m.a. ný eldhúsinnr., nýtt baðh., parket. Laus fljótlega. VERÐTILBOÐ. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. SAFAMÝRI — LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 70 fm kjallaraíbúð á þessum vinsæla stað í aust- urbæ Rvk. Stór og björt stofa. Herbergi með góðum skáp. Geymsla innan íbúðar. Snyrtileg sameign. Merbau-parket. Áhvíl. um 3,8 millj byggsj. Verð 9,6 millj. VESTURBERG Vorum að fá í einka- sölu góða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Vestursvalir úr stofu með fallegu útsýni. Áhvílandi hagstæð langtímalán um 7,1 millj. (byggsj. og húsbréf). Verð 10,9 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. íb. Á annarri hæð í litlu fjölbýli. Stofa, 4 svefnh, eldhús og baðh. Hús nýl. tekið í gegn að utan, múrviðgert og málað, gluggar og þak málað. Góð staðsetning, stutt í gæsluvöll og alla þjónustu. Stæði í bílskýli. Verð 12,8 millj. SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Nýleg eikarinn- rétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. byggsj. rík. Verð 12,4 millj. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðherbergi. Suðursvalir. Verð 11,4 millj. EINB.- PAR- RAÐHÚS KLAPPARBERG Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýli á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Hellulögð verönd með heitum potti. Fallegt Útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Verð 21,9 millj. VANTAR - VANTAR Höfum kaupendur á skrá af einbýlishúsum og raðhúsum í Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík. Hafðu samband sem allra fyrst, persónuleg og ábyrg þjónusta. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á tveimur hæðum er með nýlegri, vandaðri, eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýj- uðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fallegu útsýni og suðursvölum. Gólf- efni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. Í SMÍÐUM KRISTNIBRAUT - GRAFAR- HOLT Vorum að fá í sölu raðhús á þess- um góða stað. Afh. fljótl. fokh. að innan og fullfrágengið að utan. Verð 17,0 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam- tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR BORGARFJÖRÐUR Um 40 fm bú- staður í kjarrivöxnu landi. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð 4,5 millj. SKORRADALUR Vorum að fá í sölu þennan vandaða nýlega sumarbústað sem er með sauna og bátaskýli, samtals um 60 fm. Stór verönd. Glæsilegt útsýni. Eign fyrir vandláta. Verð 8,4 millj. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Guðbjörg Róbertsdóttir Lögg. fasteignasali Albert B. Úlfarsson Sölufulltrúi ÞEKKING - REYNSLA - TRAUST VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS LEGGJUM ÁHERSLU Á PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU SEM BYGGIR Á TÆPLEGA 20 ÁRA REYNSLU OG ÞEKKINGU. MIKIL SALA SÍÐUSTU VIKUR. VANTAR GÓÐAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ. OFT er erfitt að koma skófatnaði af heimilisfólki almennilega fyrir. Hér hefur pláss sem myndaðist í horni við stiga verið nýtt mjög vel undir skóhillur. Hugmyndina eiga hjónin Finnur Guðsteinsson og Fanney Sigurðardóttir. Morgunblaðið/Árni Sæberg Skóhillur í horni ÞESSI skápur er ekki allur þar sem hann er séður. Framan á hurð hans eru þrjá hillur litlar sem mynda samræmi með hillum sem eru hinum megin við gluggann í eldhúsinnréttingunni. Eigandinn, Finnur Guðsteinsson á Grjótagötu 11 vildi ekki taka af skápum það pláss sem hillurnar hefðu tekið og ákvað að setja þær utan á skápinn. Þannig varð skápurinn djúpur og rúmgóður en hillurnar eigi að síður á sínum stað. Nýtir pláss ÞETTA blóm hangir í potti á gamalli reislu. Engum sögum fer af því hve þungt það er en reisluna keypti Fanney Sigurðardóttir, Grjótagötu 11, í útlöndum og hefur reislan vafa- laust verið notuð í verslun á árum áður. Morgunblaðið/Árni Sæberg Blóm í reislu ÞESSI „ljósasteinn“ fannst í Ög- urnesi við Ísafjarðardjúp. Það voru þau Finnur Guðsteinsson og Fann- ey Sigurðardóttir sem fundu stein- inn og komu honum heim til sín að Grjótagötu 11. Þar komu þau stein- inum fyrir þar sem áður var skor- steinn og komu fyrir á honum ótal sprittkertum. „Verst var að halda á honum, brúnirnar voru svo beittar,“ sagði Fanney. Þetta er grágrýtissteinn, afar sérkennilegur að gerð. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ljósasteinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.