Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 27
heppnaðri menningarnótt arnótt Morgunblaðið/Árni Torfason Sumir virtust sem undir álögum þegar lesið var úr bókunum um galdra- strákinn klóka Harry Potter í Borgarbókasafninu. Morgunblaðið/Árni Torfason Við tjarnarbakkan sungu þessir hressu krakkar og skemmtu sér á meðan endurnar kvökuðu bakraddir. Morgunblaðið/Árni Torfason Það eru ekki margir sem fá að fara á hestbaki um Laugaveg. Þessi fékk þó að stíga á bak og taka spöl fram og aftur um Ingólfsstræti. Morgunblaðið/Árni Torfason Í Listasafni Íslands var slegið upp tískusýningu þar sem sýndur var fjölbreyttur fatnaður, eins og þessi forláta undirföt. Morgunblaðið/Árni Torfason Við Búnaðarbankann, þar sem fólk er venjulega á þönum með víxla og tékkhefti, var söngelskur Mexíkói að syngja af hjartans raust. Morgunblaðið/Árni Torfason Ragga alltaf jafn hress: Stuðmenn skemmtu á hafnarbakkanum á stórtónleikum Rásar 2 ásamt Quarashi og Sálinni hans Jóns míns. og vænta mátti urmull fólks um allan miðbæ. Dagskráin var með fjölbreyttasta móti og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi, allt frá leiktækjum fyrir börnin yfir í ljóða- lestur og listsýningar. Týskusýningar, rokktónleikar, Brúðubíllinn og flughátíð, allt rann þetta og ótal atriði önnur saman í eina allsherjarskemmtidagskrá. Formlegri dagskrá lauk síðan á 12. tímanum með glæsilegri flugeldasýningu en fjöldi manns dvaldi áfram í miðbænum og gladdist á skemmtihúsum bæjarins. Dagskráratriðin voru svo mörg að ekki gefst rými á einni opnu til að telja þau öll upp og því best að leyfa myndunum að tala. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 27 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. YFIR 30.000 GESTIR! Yfir 20.000 gestir á einni viku! www.laugarasbio.is Fyndnasta mynd sumarsins frá leikstjóra Liar Liar og Ace Ventura Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is FRÁ FRAMLEIÐENDUM SHREK MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Yfir 20.000 gestir á einni viku! J I M C A R R E Y Morgunblaðið/Ómar Sjóaðir jaxlar og óreyndari nýliðar spiluðu hver innan um annan á menningarnótt. Hér spilar unglingahljómvseitin The Band Doctorz. Morgunblaðið/Ómar Gleðin var við völd og gaman að rekast á góðan vin á förnum vegi í ágætu veðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.