Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir OKKAR METNAÐUR – ÞINN ÁRANGUR NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA - SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD Sölustjóri Eðvarð Matthíasson. Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason, Linda Urbancic, Elín Guðjónsdóttir. Bergur Hauksson hdl. lögg. fastsali FRAKKASTÍGUR - MIÐBÆR. Mjög góð 2ja til 3ja herb. 51 fm risíbúð í járnklæddu timburhúsi gólfflötur er stærri. Gegnheilt stafaparket á gólfi. Risloft yfir íbúð. Ásett verð 9,3 m. 2JA HERB. SEILUGRANDI - VESTURBÆR. Mjög falleg og snyrtileg 2ja herb. 66 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli við sjávarsíðuna ásamt 30 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Sérinn- gangur af svölum. Parket og flísar á gólf- um. Fallegt útsýni út á fjörðinn. Ásett verð 10,9 m. FRAKKASTÍGUR - SÓLAVÖRÐUHOLT. Mjög krúttleg 2ja herb. 45 fm íbúð á 1 hæð í járnklæddu timburhúsi. Gegnheilt stafa- parket á gólfum. Ásett verð 7,3 m. GRETTISGATA. Nýuppgerð og skemmtileg 43,2 fm íbúð vel staðsett. Íbúðin er á 2. hæð með séring. Eign sem vert er að skoða. Forst., stofan og svefn- herb. er með parketi. Baðherb. er með flís- um. Allt nýlegt. Eignin er laus. Ásett verð 8,3 m. ATVINNUHÚSNÆÐI FUNAHÖFÐI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI. Mjög gott húsnæði með leigusmning til 5 ára uppá 250,000 á mánuði. Stærð hús- næðis er 350 fm á tveimur hæðum. Neðri hæð er stór salur, kaffistofa, heildsala, sal- erni og geymslur. Efri hæð eru skrifstofur, fundarsalur, ásamt 5 herb. íbúð. Ásett verð 27 m. KÖLLUNARKLETTSVEGUR. Frábært atvinnuhúsnæði með útsýni yfir höfnina, parket er á öllu nema baðherb., stórir gluggar í þrjár áttir. Þetta eru ca 615 fm af loftháu, björtu og glæsilegu húsnæði. TILBOÐ ÓSKAST. FISKISLÓÐ - STÓRGLÆSILEGT AT- VINNUHÚSNÆÐI Í EINU EÐA ÞRENNU. Samtals eru þetta 1.155 fm á 2.508 fm lóð. Þetta er einstaklega vönduð eign á góðum stað. LAUS TIL KAUPS EÐA LEIGU. EINB. M. AUKAÍBÚÐ GRJÓTAÞORP - VESTURGATA. Til sölu einbýli á 3 hæðum með aukaíbúð í kjallara. Hæð og ris 71,3 fm kjallari 59 fm samtals 130,3 fm. Húsið er ný klætt að utan og lítur vel út að innan. Áhv. 11,5 m. til 25 ára. Ásett verð 20,5 m. 3JA - 4RA HERB. HRAUNBÆR - REYKJAVÍK. 109,2 fm 3-4 herbergja íbúð á stað þar sem öll þjón- usta er við hendina. Stórar svalir, flísar og parket á gólfum, hátt til lofts og þrifaleg sameign. Góð íbúð á góðum stað. Ásett verð 13,5 m. EINBÝLI GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNES. 258,7 fm 8 herbergja þ.a. 5 svefnherbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi útivistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks inn- réttingum og gólfefnum. Glæsileg eign. TILBOÐ ÓSKAST. KALDALIND - KÓPAVOGUR. Í einkasölu mjög fallegt einbýli á einni hæð 133,3 fm ásamt bílskúr 33,8 fm, samt. 167,1 fm 3 svefnherb. Magnhóní innréttingar, hurðar og parket fallega lagt í fiskabeinsmunstur. Hátt til lofts í stofu, borðstofu og eldhúsi. Mikið geymslurými á háalofti. Skjólgóð lóð, verönd. Eign sem vert er að skoða. TILBOÐ ÓSKAST. SUÐURHLÍÐAR - KÓPAVOGS. 319 fm fallegt einbýlishús á 3 hæðum ásamt óskráðum fm, tveimur 77 fm bílskúrum samtals um 470 fm. Fallegar innréttingar. Húsið stendur á góðum útsýnisstað í suð- urhlíðum Kópavogs. Skipti koma til greina á minni eign. Áhv. ca 12 m. þ.a. ca 5 í húsbr. Ásett verð 33 m. DRANGAGATA - HAFNARFIRÐI - EIN- STÖK STAÐSETNING. Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og tignarlegt 366 fm einbýlishús, einstök lóð og friðað hraun allt í kring og fallegt sjávarútsýni. 8 svefn- herb. 3 stofur með arni, 3 baðherb. rúmgott eldhús, þvottahús, tvöfaldur bílskúr. Vand- aðar innréttingar og gólefni eru marmari, parket og flísar. Allt fyrsta flokks sjón er sögu ríkari. TILBOÐ ÓSKAST RAUÐAGERÐI - RVÍK. Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þremur hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5. svefnherb. Gufubað og ar- inn. Fallegur garður með miklum gróðri, suðursvalir. Áhv.12,4 m. Verð 23,8 m. HÆÐIR ESKIHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög falleg, björt og rúmgóð 122 fm 4 herb íbúð á 1 hæð í fallegu og góðu húsi. Húsið stend- ur innst í botnlanga, sérbílastæði og falleg- ur garður. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi, eign sem vert er að kynna sér. Áhv. húsbr. 6,8 m. Ásett verð 17.6 m. SÓLHEIMAR - REYKJAVÍK. Glæsilega innréttuð á miðhæð í þríbýli 141 fm þar af bílskúr 27,6 fm. Þrjú rúmgóð svefnherb. Stór stofa og borðstofa. Suðursvalir. Íbúð- in er laus til afhendingar. Ásett verð. 19,5 m. NÝBÝLAVEGUR - KÓPAVOGUR. Mjög falleg og ný uppgerð 4ra herb. sérhæð 122,2 fm ásamt byggingarrétt á 45,8 fm bíl- skúr. Gólfefni eru parket og flísar allt nýtt. Ný eldhúsinnrétting. Björt og skemmtileg íbúð. Ásett verð 14,9 m. AUSTURGERÐI - KÓPAVOGUR. Falleg efri sérhæð 129,8 fm með fallegu útsýni, ásamt 28 fm bílskúr samtals 157,8 fm. Gólfefni eru parket, flísar og dúkur. 10 fm sólstofa út frá stofu sem er ekki inni í fm tölu íbúðar. Suðursvalir. Fallegur garður. Ásett verð 18,8 m. 5 TIL 7 HERB. VALLARGERÐI - VESTURBÆR KÓPA- VOGS. Stórglæsileg 5 herbergja íbúð með suðursvölum og mikilli lofthæð. Íbúðin er vel skipulögð og frábærlega innréttuð. Þetta er vinsælt gróið svæði og hér er um að ræða ákveðna sölu. Komið og skoðið sem fyrst. Ásett verð 17,5 m. 4RA - 5 HERB. KRÍUHÓLAR - BREIÐHOLT. 4 til 5 her- bergja 121,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk með svölum og frábæru útsýni til austurs og vesturs. Blokkin hefur verið klædd að utan og er sameign í mjög góðu ásigkomu- lagi. Eignin er laus. Ákveðin sala. ÁSETT VERÐ 13,5 M. GULLSMÁRI - KÓPAVOGUR. Vorum að fá í einkasölu fallega 95 fm, vel staðsetta, 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hol með innbygð- um fataskáp, stórt hjónaherb, ásamt 2 rúmgóðum svefnherb, stór geymsla er í íbúðinni sem nýta mætti sem fjórða herb. Eigninni fylgir 20 fm geymsla í risi. Góð staðsetning stutt í alla þjónustu. Fyrsta flokks íbúð. Áhv. 10,8 m. Verð 13,9 m. 4RA HERB. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNES. Mjög góð 4ra herb. 100 fm útsýnis íbúð á jarðhæð í suður með sérgarði og svölum í austur, einnig fylgir eigninni stæði í bíla- geymslu. Gegnheilt kvista parket á gólfum. Áhv. 3,4 m. Ásett verð 15,9 m. SÓLHEIMAR - REYKJAVÍK. Rishæð í fallegu ný uppgerðu húsi á vinsælum stað. Þrjú svefnherbergi. Allt nýtt að innan, gólf- efni og innréttingar. Suðursvalir. Stór sér- geymsla. Íbúðin er laus til afhendingar. Ásett verð 15,6 m. BOÐAGRANDI - VESTURBÆR. Falleg 94,8 fm íbúð á 4. hæð með 25,7 fm bíla- geymslu, tvennum svölum með frábæru út- sýni til norð-vesturs til hafs og suð-aust- urs. Parket á öllu nema flísar á baði. Rúm- góð herbergi, góð staðsetning. Topp eign. Komið, sjáið og gerið tilboð sem fyrst. Ásett verð 14,9 m. SÓLHEIMAR - REYKJAVÍK. Mikið end- urnýjuð 4ra herb. 91 fm í búð á 2. hæð í 10 hæða lyftuhúsi. Parket, dúkur og fillt- teppi á gólfum. Suð-vestursvalir. Sér- geymsla, þvotta og þurrkherb. á 1. hæð. Söluverð 12,9 m. DALSEL - SELJAHVERFI. Eum með í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð 111,2 fm og 34,7 fm stæði í bílageymslu samtals 146 fm Gegnheilt Bruce parket á stofu og holi. Flísar og parket á öðrum gólfum. Tengt f/þvottav.og þurkara á baðherb. Yfir- byggðar svalir með flísum. Sameign í mjög góðu standi. Eignin getur verið laus strax. Ásett verð 13,4 m. Áhv. 7 m. HRAFNHÓLAR - REYKJAVÍK. Þetta er 4 herb. 126 fm íbúð með 24,6 fm bílskúr að auki. Eignin er á 1 hæð með yfirbyggða verönd/svalir og gegnheilt parket að mestu. Möguleiki er að bæta við herb. Búið er að klæða blokkina og er sameign fyrsta flokks. Ásett verð 13,5 m. REYNIMELUR - VESTURBÆR. Mjög falleg 75,8 fm mikið endurnýjuð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð. Ný eldhúsinnrétting og flísar, vönduð tæki frá Blomberg. Fjót- andi eikarparket í stofu. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Ásett verð 11,1 m. 3JA HERB. LANGHOLTSVEGUR - RVÍK 104. Falleg og björt 76,9 fm íbúð í kjallara með sérinngangi, sérbílastæði og fallegum garði. Húsið er í botnlanga og í góðu standi. Íbúðin getur losnað fljótlega. ÁKVEÐIN SALA. Ásett verð 11,9 m. VIÐ BJÓÐUM EINFALDLEGA BESTU KJÖRIN Efnisyfirlit Ásbyrgi ........................................... 7 Akkurat ......................................... 21 Berg .............................................. 22 Bifröst ............................................. 3 Borgir ....................................... 10-11 Búmenn ........................................ 37 Eign.is .......................................... 43 Eignaborg ....................................... 5 Eignalistinn ................................ 29 Eignamiðlun ........................ 24-25 Eignaval ........................................ 16 Fasteign.is ............................ 30-31 Fasteignamarkaðurinn .......... 4-5 Fasteignamiðlunin ....................... 6 Fasteignamiðstöðin .................. 26 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 27 Fasteignasala Íslands ................ 31 Fasteignastofan ......................... 39 Fasteignaþing ............................... 2 Fjárfesting .................................. 40 Fold ................................................ 17 Foss ............................................... 35 Garðatorg .................................... 34 Gimli ............................................. 45 Heimili .......................................... 23 Híbýli ............................................ 28 Hof ................................................. 37 Hóll ........................................ 46-47 Hraunhamar .............. 18-19 og 22 Húsakaup .................................... 38 Húsavík ....................................... 44 Húsið ............................................ 48 Höfði ...................................... 32-33 Kjöreign ........................................ 41 Laufás .......................................... 42 Lundur .................................... 12-13 Lyngvík ........................................ 20 Miðborg ................................ 36-37 Remax ............................................. 8 Skeifan ............................................ 9 Smárinn ....................................... 48 Stakfell ........................................ 23 Valhöll ..................................... 14-15 Hafnarfjörður - Fasteignasalan Fjárfesting er með í einkasölu húseignina Vesturholt 16 í Hafn- arfirði. Þetta er stein- og timb- urhús, byggt 1992 og er það alls 214 ferm., þar af er bílskúrinn 52 ferm. „Þetta er mjög sérstakt hús, byggt í pýramída, það er á þremur hæðum, stofa á efstu hæð, eldhús, svefnherbergi og anddyri á ann- arri hæð en á fyrstu hæð eru bíl- skúr og tómstundaherbergi,“ sagði Óskar Hilmarsson hjá Fjárfest- ingu. „Parket er á gólfum svefnher- bergja og í eldhúsi og stofu. Mjög stórt, steypt og flísalagt baðkar er í baðherberginu. Miklir mögu- leikar tengjast rými fyrstu hæðar, en þar eru stórar geymslur m.a. Góður sólpallur er við húsið og mikið og fagurt útsýni er frá hús- inu sem stendur rétt hjá golfvelli og er því stutt í útivist þar og einnig ýmsar gönguleiðir. Ásett verð er 24,5 millj. kr.“ Vesturholt 16 Fjárfesting er með í einkasölu einbýlishúsið Vesturholt 16 í Hafnarfirði. Húsið er 214 ferm., þar af er bílskúrinn 52 ferm. Ásett verð er 24,5 millj. kr. ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.