Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 28
28 C MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Seilgrandi Vorum að fá í sölu 4ra herb. 87 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum, stofa, eldhús, svefnherb. og bað- herb. á neðri hæð. Uppi eru tvö svefnherb. og hol, leikloft er yfir herbergjum. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni til suðurs. Stæði í bílageymslu. Ahv. 2,5 millj. Bygg.sj. rík. Verð 13,5 millj. Lundarbrekka Vorum að fá í sölu mjög góða 101 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, parket, norðursvalir. 3 svefnherb. svalir útaf hjónaherb. Þvottahús í íbúð. Íbúðarherb. í kjallara með aðg. að snyrtingu. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Áhv. 6,6 millj. Byggsj. og Húsbréf. Verð 13,8 millj. Eskihlíð - 5 herb. Glæsileg 125 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar saml. stofur, suðvestursvalir. 2 góð svefnherbergi. Rúm- gott eldhús. Aukaherbergi í kjallara. Gler endurnýjað. Nýtt parket á gólfum. Verð til- boð. Þverbrekka Skemmtileg og björt 110 fm íb á 8. hæð (efstu) í góðri lyftublokk. Saml. stofur, parket. 2-3 svefnherb. Þvotta- hús í íb. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Skipti á íb. í Hamraborg mögul. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtimalán. Verð 13,9 millj. Stigahlíð Glæsileg 202 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi með bílskúr á þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í stórar stofur með góðum gluggum, rúmgott hol, fjögur góð svefnherbergi, vand- að eldhús með nýlegri innréttingu og sér- þvottahúsi innaf, baðherb. gestasnyrting. yf- irbyggðar svalir að hluta. Parket. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 23,6 m. Laus strax. Lúxusíbúð í Laugardalnum Eintaklega glæsileg 110 fm endaíbúð á tveimur hæðum plús. Einstakt útsýni. Ensk- ur steinn á holi, gestasnyrt. og baðherb. Gegnheilt parket á allri íbúð. Sérstaklega vandað eldhús úr rósavið og enskur steinn á borðum. Miele eldhústæki. Mikil lofthæð. Góðir gluggar í stofu og borðstofu. Glæsi- legur stigi með viðarþrepum upp á efri hæð- ina. Tvö svefnherb. auk fata- og vinnuherb. með sólskála. Mjög góðir skápar í allri íbúð- inni. Baðherb. með góðum innréttingum, stórum sturtuklefa, vönduð tæki. Hús ný- málað að utan. Einstök eign í sérflokki. Auðbrekka Vorum að fá í sölu bjarta 140 fm hæð (3. hæð), sem í dag er nýtt sem 4ra herb. íbúð. Húsnæðið hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði eða fyrir listamann. Stórir gluggar til suðurs og norðurs. Gott útsýni. Laus strax. Verð 12,5 millj. Listhúsið Glæsilegt 80 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum. Bjart og aðgengilegt. Ýmsir möguleikar á nýtingu. Næg bílastæði. Laust strax. Verð 8,5 millj. Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götu- hæð sem skiptist í verslunarhúsnæði og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólf- um. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verð 14,0 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Mávahraun - einbýli Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 275,1 fm tvílyft einbýlishús auk 33,5 fm bíl- skúrs. húsið skiptist í stórar stofur með arni, 4 svefnherb. eldh. baðherb. snyrt. og þvottahús. Í kjallara eru tvö herb. og bað- herb. með sérinng. Að auki stór og nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sérinngangi í kjall- ara. Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem snýr í suður. Ýmsir möguleikar. Skipti á minni eign. möguleg. Hveragerði Til sölu eða leigu stórt einbýlishús í Hveragerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm. Mjög fal- lega staðsett á jaðarsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð, listaverk á 2 baðherbergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrifstofunni (og myndir á www.islandia.is/- jboga undir tenglinum studio-gallery) Byggðarendi - einbýli Sérlega vandað og glæsilegt 234 fm tvílyft einbýlis- hús auk 25 fm bílskúrs. Húsið er mjög mikið endurnýjað að innan. Ný eldhúsinnrétting. Góð stofa, sjónvarpsherbergi. Tvö nýlega flísalögð baðherbergi. Nýlegt eikarparket. Arinn. Sauna. Gróinn garður, glæsilegt út- sýni. Frábær staðsetning. Eign í algerum sérflokki. Ránargata - 6 herb. Vorum að fá í sölu glæsilega 6 herb. 140 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Á hæðinni eru saml. stofur, vandað eldhús og baðher- bergi. Í risi eru 4 svefnherbergi. Íbúðin var öll endurnýjuð að innan á síðasta ári. Gler, gluggar, vatns- og raflagnir endurn. Áhv. 8,5 millj. húsbréf. Eign í algjörum sérflokki. Skálaheiði - Kóp. Falleg 106 fm 4ra herb. miðhæð í góð þríbýlishúsi. Saml. skiptanlegar stofur. 2 rúmgóð svefnherb. Parket á allri íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Mjög góður 34,5 fm bílskúr. Frábær stað- setning. Verð 14,9 millj. Engihjalli Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 90 fm íbúð á 10. hæð (efstu) í mjög góðu lyftuhúsi. Stór stofa með suðursvölum. Tvö svefn- herb. svalir í austur útaf hjónaherb. Stór- kostlegt útsýni.Laus strax. Áhv. 6 millj. Húsbréf. Verðtilboð. Gyðufell Sérstaklega falleg 82 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefn- herb. Yfirbyggðar suðursvalir. Íbúðin er mik- ið endurn. ný eldhúsinnrétting, baðherb. flí- salagt í hólf og gólf. Verð tilboð. Barmahlíð - risíbúð Vorum að fá í sölu eina af þessum eftirsóttu risíbúðum í Hlíðunum. Íbúðin er 58 fm og skiptist í gott eldhús, 2 svefnherb. stofu og baðherb. Get- ur losnað fljótlega. Verð 10,2 millj. Garðastræti Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega 2ja herb. íbúð í kj. með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýjuð, þ.m.t. eldhús og bað. Parket á gólfum. Góður suðurgarður. Áhv. 3,8 millj. Húsbréf. Verð 8,3 millj. Jöklasel Vorum að fá í sölu mjög fal- leg 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Stór stofa með suðursvölum. Parket. Þvottaherb. í íbúð. Hagstæð Íbúðasjóðslán áhv. Verð 10,8 millj. Hólahverfi Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íbúð á 5. hæð í góðu lyftu- húsi. Parket á stofu. Fataskápar og eldhinnr. úr eik. Suðvestursvalir. Stórkostlegt útsýni yrir borgina. Stæði í bílskýli. Laus strax. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verð 7,9 millj. Ægisíða - einbýli Glæsilegt og mikið endurnýjað 275 fm ein- býlishús, tvær hæðir og kjallari á þessum eftirsótta stað. Þrjár samliggjandi stofur, 3 stór svefnherbergi, baðherbergi, og gesta- snyrt. Massíft eikarparket á gólfum, góðar innréttingar, gifslistar og rósettur í loftum. Tvennar svalir. Geymsluloft yfir húsinu. Í kjallara er sér 2ja herbergja íbúð, þvotta- hús o.fl. 58 fm bílskúr. Fallegur garður, skjólgóður hellulagður bakgarður. 12 fm garðhús. Góð staðsetning, fallegt útsýni. Eign í sérflokki. Sigtún - sérhæð með vinnustofu Glæsileg 180 fm miðhæð og efri hæð í fal- legu tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru stórar saml. stofur, glæsilegt eldhús með birkirót- arinnr. og granítborðum, 2 svefnherb. og baðherb. Á efri hæð er stór alrými með arni, hjónherb. með fataherb. og baðherb. Parket. Góðar suðursvalir. íbúðin var öll endurnýjuð að innan fyrir örfáum árum. Nýr 27,4 fm vinnustofa á lóð. Garður endur- gerður með hellulögn. Eign í algerum sér- flokki. Nesvegur Vorum að fá sölu glæsilegt 200 fm tvílyft einbýlishús auk 25 fm bílskúrs. Á neðri hæð er lítil 3ja herb. séríbúð, stofa og svefnherb. Á efri hæð eru stórar saml. stof- ur með arni, eldhús, svefnherbergi og bað- herbergi. Steinflísar á gólfum. Stórar svalir meðfram suður og vesturhlið. Húsið er allt nýl. tekið í gegn að utan og innan, nýtt gler í öllu. Fallegur garður. Áhv. húsbréf. Eign í sérflokki. íbúðarhússins. Fyrir framan hvern þessara bílskúra verður eitt bíla- stæði. Íbúðirnar verða afhentar nánast fullbúnar án gólfefna og stefnt að því að þær fyrstu verði tilbúnar 1. októ- ber 2004. Verð á íbúðunum er mis- munandi eftir stærð og eftir því hvar þær eru í húsinu. Verð á minnstu íbúðunum er frá 11 millj. kr. og á stærri íbúðunum frá 14 millj. kr. með bílskúrsrétti. „Viðbrögð við auglýsingu um þessar íbúðir hafa verið góð,“ segir Hilmar Gunnlaugsson. „Það var strax mikið um fyrirspurnir og margir hafa þegar haft samband við mig og lýst yfir áhuga sínum á þess- um íbúðum. Ég er því mjög bjart- sýnn varðandi sölu á þeim.“ Verð á þessum íbúðum þætti ekki hátt á höfuðborgarsvæðinu, en Hilmar segir það vera í hærri kant- inum miðað við markaðsverð á Egils- stöðum og sýna að fasteignaverð þar fer hækkandi. Þeir sem sýna þessum íbúðum áhuga eru bæði eldra og yngra fólk og Hilmar segir talsvert um að fólk annars staðar að af Austurlandi en nú búsett í öðrum landsfjórðungum og jafnvel fyrir sunnan líti á þessar íbúðir sem góðan valkost og geti vel hugsað sér að flytjast til Egilsstaða. Líflegur markaður framundan „Ég á von á að það verði líflegur markaður hér í vetur,“ segir Hilmar. „Það er mjög virkur og góður fast- eignamarkaður á Egilsstöðum og verð þar mun hærra en í Fjarða- byggð, á Seyðisfirði og Vopnafirði. Þessi munur kann að vera óeðlilega mikill og hann á ef til vill eftir að minnka, einkum á Reyðarfirði.“ „Annars hefur verið góð hreyfing á fasteignum á öllu Austurlandi að undanförnu,“ heldur Hilmar áfram. „Á sumum stöðum eins og Reyðar- firði og Fáskrúðsfirði vantar meira að segja eignir á söluskrá. Vöntunin er mest á litlum og meðalstórum íbúðum og á einbýlishúsum 100–140 ferm. að stærð og með bílskúr. Á Eg- ilsstöðum hefur vantað góðar blokk- aríbúðir af þeirri stærð sem eru í smíðum við Kelduskóga og þær munu að einhverju leyti fullnægja þeirri eftirspurn.“ Nokkrir byggingaraðilar eru þeg- ar búnir að fá úthlutað stærri svæð- um fyrir íbúðabyggingar, bæði á Reyðarfirði og Egilsstöðum. „Það er nýlunda hér fyrir austan,“ segir Hilmar. „Þannig er ég með í sölu íbúðir fyrir Tréverkstæði Sveins Heiðars á Akureyri, sem hefur feng- ið úthlutað mjög skemmtilegu svæði bæði á Egilsstöðum og Reyðarfirði og jarðvegsframkvæmdir eru þegar hafnar á Reyðarfirði. Íslenzkir aðalverktakar hafa einn- ig fengið úthlutað svæði og auk þess er mér kunnugt um, að fleiri bygg- ingaraðilar hafi haft samband við sveitarfélögin á svæðinu með bygg- ingu fjölbýlishúsa í huga.“ Hilmar segir það líka glöggt merki um aukna bjartsýni, að verð á stórum eignum hefur hækkað veru- lega á Egilsstöðum síðustu sex mán- uði. „Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan það var sjaldgæft, að íbúðarhús seldust yfir 15 millj. kr., en nú er það að verða miklu algeng- ara.“ Gott atvinnuástand Að sögn Hilmars er atvinnuástand á Egilsstöðum og annars staðar á Austurlandi mjög gott. „Þetta hefur að sjálfsögðu jákvæð áhrif á fast- eignamarkaðinn á öllu svæðinu,“ sagði hann að lokum. „Á Egilsstöðum eru virkjanafram- kvæmdirnar þegar farnar að hafa verulega áhrif á atvinnuástandið en niður á fjörðunum eru margir aðrir merkilegir hlutir að gerast t.d. í fiskirækt auk þess sem undirbúning- urinn fyrir byggingu álvers er kom- inn á skrið.“ Lóðir á fyrri hluta Selbrekku eru til úthlutunar núna. Byggingarreitirnir eru afmarkaðir innan lóðanna, sem eru merktar inn á myndina. Um mjög áhugavert íbúðarsvæði er að ræða í austurjaðri þéttbýlisins á Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.