Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31|10|2003 | FÓLKÐ | 15 ÁRNI E Smokebelch II – Sabres of Paradise Eðalkoníak danstónlistarinnar, fær fólk enn til að taka andköf af hrifningu. Come Together – Primal Scream Það komu nokkur lög til greina frá þessum meisturum á listann. Fangar stemmninguna sem var í gangi hjá ungu fólki á þessum tíma. Feel It – YBU Sennilega mest spilaða lokalag allra tíma … yeah feel it. Feel It – Coco Steel & Lovebomb Annað Feel It. Vekur minningar um bakhús við Hverfisgötuna og Grafarvoginn í byggingu. Notist með myrkvuðu herbergi og einu sterku strobe-ljósi. Midnight In A Perfect World – DJ Shadow Eitt besta lagið frá tímabili þegar reif- kynslóðin fékk sér sæti. Tessio – Luomo Framtíðarhústónlist frá Finnlandi Close Your Eyes – ACEN Lokaðu augunum, gleymdu fólkinu – I Can’t Get No Satisfaction reif-kynslóðarinnar. Protection – Massive Attack Ég hefði getað verið eingöngu með Massive Attack-lög á listanum en lét þetta duga. Climax – Paperclip People Meistari Carl Craig í stuði, upprunalega 12" af þessu fór nýlega á 40.000 á Ebay. Papua New Guinea – Future Sound of London Lítið frumlegt, en verður ekki sleppt. ARNA Esja – Gus Gus vs. T-world Klassískt lag sem mað- ur fær aldrei leiða á. Space Invaders Are Smoking Grass Annað klassískt lag. Tour de France – Kraft- werk Ferða-lag. Trashscapes – Ellen Al- lien Alveg magnað. Vortex – Ghost Cauldron Tekur mig alla leið. The Beach – Miss Kittin + The Hacker Fullkominn sum- arsmellur. Confusion – The Hacker mix Annar smellur! Little Girl – Moodyman Snilldarlega vel gert og grípur mann um leið. I Am the Law – Human League Gamall smellur sem er alltaf við hæfi. Breakdance – Irene Cara Partí partí partí. GRÉTAR Papua New Guinea – Future Sound of London Tímalaus snilld. Positive Education – Slam Einföld og þétt bassalína, alveg eins og ég vil hafa það. Cowgirl – Underworld Snillingarnir í Underworld eiga nú nokkra hittara en ég held mest upp á þetta. Age Of Love – Age Of Love (Jam & Spoon remix) Sennilega eitt fyrsta lagið sem hægt væri að flokka undir trans. Throw – Paperclip People Carl Craig í dulargervi, dáleiðslu- hústónlist. Muzik X-Press – X-Press 2 Fyrsta lagið sem þeir gáfu út, funky bassa- lína, kúabjöllur, sírenur og ég fíla það.  Where Love Lives – Alison Limerick Grípandi píanólína og djúp rödd Alison er uppskrift að eðalhúslagi. Planet K – K-Scope Seiðandi syntar og bassalína frá himna- ríki, gargandi snilld. Desire – 69 Carl Craig í öðru dulargervi, Breakbeat og svakalegir strengir dáleiða mann. I Feel Love – Donna Summer Samið af Donnu og Georgio Moroder, Georgio var langt á undan sinni samtíð í notkun á syntum. Algjör snilld sem hefur verið sömpluð meira en menn muna. Morgunblaðið/Þorkell Snúðarnir skemmta sér líka Plötusnúðarnir verða aldrei þessu vant að miklu leyti utan búrsins á Kapital annað kvöld, á árshátíð Party Zone. Þeir snúðar sem áhuga hafa á koma þó með plötur og skella sér í búrið eftir stemmn- ingunni. Í Party Zone-þættinum á Rás 2 verður fluttur topp 40-listi plötusnúðanna, „Party Zone All- Time-TOP40“, til að hita upp fyrir kvöldið. Þrír snúðar völdu tíu uppáhaldslögin sín fyrir okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.