Morgunblaðið - 07.11.2003, Page 46

Morgunblaðið - 07.11.2003, Page 46
FRÉTTIR 46 FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Eldhús/bakstur Við leitum að hugmyndaríkum og duglegum starfskrafti í eldhús. Viðkomandi verður að vera góður bakari og þarf að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Vinnutími er frá kl. 8—14 ca þrjá morgna í viku. Vinsamlega skilið umsóknum til augldeildar Mbl. merktum: „Te & Kaffi — bakari“ eða í box@mbl.is fyrir mánudaginn 10. nóvember. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Basar Laugardaginn 8. nóvember frá kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 10. nóvember frá kl. 10 til 15:00 verður basar á Hrafn- istu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomu- salnum Helgafelli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. Opinn fundur um skoðunarstofur skipa Þriðjudaginn 11. nóvember nk. efnir Siglinga- stofnun Íslands til opins fundar þar sem kynnt verða drög að reglugerð um starfshætti fag- giltra óháðra skoðunarstofa skipa. Fundurinn verður haldinn í Vesturvör 2, Kópavogi, og hefst kl. 13.30. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 560 0000 fyrir hádegi mánudaginn 10. nóvember nk. Siglingastofnun Íslands Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 8. nóvember 2003, kl. 14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: Sameining félaga. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. Útflytjendur á Bandaríkja- markað athugið! Nýjar bandarískar reglur um innflutning á mat- vælum verða kynntar á upplýsingafundi utan- ríkisráðuneytis og sjávarútvegsráðuneytis sem haldinn verður í utanríkisráðuneytinu þann 11. nóvember nk. kl. 11. Skv. nýjum bandarískum reglum, er taka gildi í desember, er öllum fyrirtækjum sem koma að útflutningi á matvælum til Bandaríkjanna, þ.m.t. vinnslustöðvum og milliliðum, skylt að skrá fyrirtæki sín hjá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna og tilkynna fyrirfram um hverja sendingu sem þangað berst. Á fundinum verður farið yfir hagnýt atriði sem tengjast hinum nýju reglum auk þess sem ein- stök atriði þeirra verða skýrð. Bæði útflytjendur matvæla til Bandaríkjanna og flutningsaðilar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér hinar nýju reglur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Maríu Mjall- ar Jónsdóttur, Viðskiptaþjónustu utanríkisráðu- neytisins, í síma 545 9932 eða með tölvupósti á netfangið mmj@mfa.is . Utanríkisráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Goðatún 2, 50% ehl., Flateyri, þingl. eig. Margrét Þórey Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hrannargata 8, 0103, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal- steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Iðnaðarhús á Sólbakka, Flateyri, þingl. eig. Mel ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf. Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Skutull ÍS-16, skskrnr. 2304, þingl. eig. Togaraútgerð Ísafjarðar ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. nóvember 2003. Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ytri-Sólheimar 3, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Tómas Ísleifsson, gerð- arbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 6. nóvember 2003, Sigurður Gunnarsson. UPPBOÐ Uppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Brúartorgi 8, Borgarnesi, fimmtudaginn 13. nóvember kl.16:00, hafi beiðnirnar ekki verið afturkallaðar: Gorgi affelgunarvél 312 0655, Gorgi affelgunarvél 452 2445, Gorgi affelgunarvél án númers, Gorgi affelgunarvél án númers, Mondolfo Ferro affelgunarvél 1754, Cemb C 32 balance vél 843860, Gorgi E T-66 balance vél 6072143, Brannick glennari, Shamal 2936 loftpressa. Borgarnesi 6. nóvember 2003. Sýslumaðurinn í Borgarnesi Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Blikahólar 12, 060301, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 10:30. Breiðholtsvegur, Öxl við Vatnsveituveg, þingl. eig. Jóhanna A. Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 10:00. Háberg 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erna Petrea Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðju- daginn 11. nóvember 2003 kl. 11:00. Teigasel 4, 040204, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður V. Ólafsson og Bára N. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kredit- kort hf. og Teigasel 4, húsfélag, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Flugvélin TF-TAL-802, Cessna 206, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, 2. hæð, Reykjavík, sem hér segir: Brimkló RE, skipaskrárnr. 9844, (staðsett í siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði), þingl. eig. Fjölnir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Gunnar Þór Ólafsson, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8.-13. nóvember. S. 564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1841178  Fl. I.O.O.F. 12  1841178½  Fr. Í kvöld kl. 20.30 heldur Karl Gunnarsson: erindi: „Landmæl- ingar við landnám“ í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á sunnudögum kl. 17-18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is ATVINNA mbl.is Forstjóri Síldarvinnslunnar Þau mistök urðu í umfjöllun Morgunblaðsins um útflutning á ferskum flökum og fiski í gámum með undirkælingu, að Björgólfur Jó- hannsson var sagður forstjóri Sam- herja. Hið rétta er að Björgólfur er forstjóri Síldarvinnslunnar í Nes- kaupstað og leiðréttist það hér með um leið og beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. Rangur höfundur Bréf til blaðsins, sem birtist í laug- ardagsblaðinu og eignað var Svani Kristjánssyni prófessor við Háskóla Íslands, var eftir son hans Kára Auð- ar Svansson, háskólanema. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT MARGT fallegra muna er á árleg- um basar sem haldinn verður hjá Félagsþjónustu aldraðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík á morgun, laugar- dag, kl. 13 til 17. Sýndir verða og seldir munir sem fólkið hefur unnið undanfarna mánuði. Þar á meðal eru prjónavör- ur, bútasaumur, dúkkur, púðar, svuntur, kort, munir úr rekaviði og margt fleira. Kaffiveitingar eru á staðnum. Á myndinni eru systurnar Guð- rún og Sigríður Jónsdætur með hluta handavinnunnar. Morgunblaðið/Ásdís Basar í félags- þjónustu aldraðra EIÐUR Guðnason sendiherra af- henti nýlega Kim Young Nam, forseta forsætisnefndar þjóðþings- ins, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Íslands í Alþýðulýðveldinu Kóreu með aðsetur í Peking. Þá hefur Þorsteinn Pálsson sendiherra afhent Ion Iliescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu. Sendiherrar afhenda trún- aðarbréf AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.