Morgunblaðið - 07.11.2003, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 07.11.2003, Qupperneq 46
FRÉTTIR 46 FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Eldhús/bakstur Við leitum að hugmyndaríkum og duglegum starfskrafti í eldhús. Viðkomandi verður að vera góður bakari og þarf að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Vinnutími er frá kl. 8—14 ca þrjá morgna í viku. Vinsamlega skilið umsóknum til augldeildar Mbl. merktum: „Te & Kaffi — bakari“ eða í box@mbl.is fyrir mánudaginn 10. nóvember. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Basar Laugardaginn 8. nóvember frá kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 10. nóvember frá kl. 10 til 15:00 verður basar á Hrafn- istu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomu- salnum Helgafelli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. Opinn fundur um skoðunarstofur skipa Þriðjudaginn 11. nóvember nk. efnir Siglinga- stofnun Íslands til opins fundar þar sem kynnt verða drög að reglugerð um starfshætti fag- giltra óháðra skoðunarstofa skipa. Fundurinn verður haldinn í Vesturvör 2, Kópavogi, og hefst kl. 13.30. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku í síma 560 0000 fyrir hádegi mánudaginn 10. nóvember nk. Siglingastofnun Íslands Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 8. nóvember 2003, kl. 14.00 í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: Sameining félaga. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. Útflytjendur á Bandaríkja- markað athugið! Nýjar bandarískar reglur um innflutning á mat- vælum verða kynntar á upplýsingafundi utan- ríkisráðuneytis og sjávarútvegsráðuneytis sem haldinn verður í utanríkisráðuneytinu þann 11. nóvember nk. kl. 11. Skv. nýjum bandarískum reglum, er taka gildi í desember, er öllum fyrirtækjum sem koma að útflutningi á matvælum til Bandaríkjanna, þ.m.t. vinnslustöðvum og milliliðum, skylt að skrá fyrirtæki sín hjá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna og tilkynna fyrirfram um hverja sendingu sem þangað berst. Á fundinum verður farið yfir hagnýt atriði sem tengjast hinum nýju reglum auk þess sem ein- stök atriði þeirra verða skýrð. Bæði útflytjendur matvæla til Bandaríkjanna og flutningsaðilar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér hinar nýju reglur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Maríu Mjall- ar Jónsdóttur, Viðskiptaþjónustu utanríkisráðu- neytisins, í síma 545 9932 eða með tölvupósti á netfangið mmj@mfa.is . Utanríkisráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Goðatún 2, 50% ehl., Flateyri, þingl. eig. Margrét Þórey Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Hrannargata 8, 0103, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal- steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Iðnaðarhús á Sólbakka, Flateyri, þingl. eig. Mel ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf. Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Skutull ÍS-16, skskrnr. 2304, þingl. eig. Togaraútgerð Ísafjarðar ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. nóvember 2003. Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ytri-Sólheimar 3, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Tómas Ísleifsson, gerð- arbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 6. nóvember 2003, Sigurður Gunnarsson. UPPBOÐ Uppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp á Brúartorgi 8, Borgarnesi, fimmtudaginn 13. nóvember kl.16:00, hafi beiðnirnar ekki verið afturkallaðar: Gorgi affelgunarvél 312 0655, Gorgi affelgunarvél 452 2445, Gorgi affelgunarvél án númers, Gorgi affelgunarvél án númers, Mondolfo Ferro affelgunarvél 1754, Cemb C 32 balance vél 843860, Gorgi E T-66 balance vél 6072143, Brannick glennari, Shamal 2936 loftpressa. Borgarnesi 6. nóvember 2003. Sýslumaðurinn í Borgarnesi Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Blikahólar 12, 060301, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Ágústsson, gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 10:30. Breiðholtsvegur, Öxl við Vatnsveituveg, þingl. eig. Jóhanna A. Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 10:00. Háberg 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erna Petrea Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðju- daginn 11. nóvember 2003 kl. 11:00. Teigasel 4, 040204, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður V. Ólafsson og Bára N. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kredit- kort hf. og Teigasel 4, húsfélag, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Flugvélin TF-TAL-802, Cessna 206, þingl. eig. Sólbraut 5 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, 2. hæð, Reykjavík, sem hér segir: Brimkló RE, skipaskrárnr. 9844, (staðsett í siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði), þingl. eig. Fjölnir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Gunnar Þór Ólafsson, þriðjudaginn 11. nóvember 2003 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 6. nóvember 2003. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8.-13. nóvember. S. 564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1841178  Fl. I.O.O.F. 12  1841178½  Fr. Í kvöld kl. 20.30 heldur Karl Gunnarsson: erindi: „Landmæl- ingar við landnám“ í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á sunnudögum kl. 17-18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is ATVINNA mbl.is Forstjóri Síldarvinnslunnar Þau mistök urðu í umfjöllun Morgunblaðsins um útflutning á ferskum flökum og fiski í gámum með undirkælingu, að Björgólfur Jó- hannsson var sagður forstjóri Sam- herja. Hið rétta er að Björgólfur er forstjóri Síldarvinnslunnar í Nes- kaupstað og leiðréttist það hér með um leið og beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. Rangur höfundur Bréf til blaðsins, sem birtist í laug- ardagsblaðinu og eignað var Svani Kristjánssyni prófessor við Háskóla Íslands, var eftir son hans Kára Auð- ar Svansson, háskólanema. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT MARGT fallegra muna er á árleg- um basar sem haldinn verður hjá Félagsþjónustu aldraðra í Hraunbæ 105 í Reykjavík á morgun, laugar- dag, kl. 13 til 17. Sýndir verða og seldir munir sem fólkið hefur unnið undanfarna mánuði. Þar á meðal eru prjónavör- ur, bútasaumur, dúkkur, púðar, svuntur, kort, munir úr rekaviði og margt fleira. Kaffiveitingar eru á staðnum. Á myndinni eru systurnar Guð- rún og Sigríður Jónsdætur með hluta handavinnunnar. Morgunblaðið/Ásdís Basar í félags- þjónustu aldraðra EIÐUR Guðnason sendiherra af- henti nýlega Kim Young Nam, forseta forsætisnefndar þjóðþings- ins, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Íslands í Alþýðulýðveldinu Kóreu með aðsetur í Peking. Þá hefur Þorsteinn Pálsson sendiherra afhent Ion Iliescu, forseta Rúmeníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu. Sendiherrar afhenda trún- aðarbréf AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.