Morgunblaðið - 14.11.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.11.2003, Blaðsíða 10
10 | FÓLKIÐ | FÖSTUDAGUR 14|11|2003 MORGUNBLAÐIÐ Nátt- úruperlur í Kjall- aranum Gullfoss og Geysir í Þjóðleik- húskjallaranum í kvöld. Multiphones á Pravda Multiphones með Bigga Nielsen á Pravda. Einnig Balli & Tommi á neðri hæðinni og DJ Áki á efri hæðinni. V I K A N 1 4 . - 2 0 n ó v . LaugardagurFöstudagur Íslandsmót í Tjarnarbíói Íslandsmeist- arakeppni plötu- snúða og Beatbox meistari Íslands 2003. Kl. 19.30 1.000 kossa nótt á Nasa Útgáfutónleikar Bubba Morthens kl. 21.00. Á mið- nætti taka Daddi diskó og Hlynur við og stjórna stuðinu fram eftir nóttu. Akurnesingafjör Árshátíð Akurnesinga á Breiðinni. Tríó Andreu, útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson tekur lagið og Bjarni Ármannsson bankastjóri verður sérlegur gesta- söngvari. Þá verður sýnd heimildarmynd „um mannlíf, sálarlíf, dýralíf og annað líf á Akranesi“. Herradeild PÓ leikur fyrir dansi. Átta ungir Íslendingar munu spreyta sig í Idol- Störnuleit í kvöld klukkan 20.30 á Stöð 2. Til að kjósa geturðu hringt í númer uppáhalds kepp- anda þíns eða sent SMS með númeri hans á 1918. Stjörnu- leit í kvöld Guðrið Hansen, 23 ára Sími: 900-2005 SMS: 1918 Idol 5 Lag: Dream a Little Dream of Me (Mamas and the Papas) Hlynur Hallgrímsson, 18 ára Sími: 900-2006 SMS: 1918 Idol 6 Lag: This Night (Billy Joel) Helgi Rafn Ingvarsson, 18 ára Sími: 900-2008 SMS: 1918 Idol 8 Lag: Wonderful Tonight (Eric Clapton) Tinna Marína Jónsdóttir, 18 ára Sími: 900-2004 SMS: 1918 Idol 4 Lag: Next Plain Out (Celine Dion) Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, 19 ára Sími: 900-2002 SMS: 1918 Idol 2 Lag: If Tomorrow Never Comes (Ronald Keating) Þórey Ploder Vigfúsdóttir, 22 ára Sími: 900-2003 SMS: 1918 Idol 3 Lag: Runaway (Corrs) Jón Sigurðsson, 26 ára Sími: 900-2001 SMS: 1918 Idol 1 Lag: Honesty (Billy Joel) Tinna Ósk Grimarsdóttir, 16 ára Sími: 900-2007 SMS: 1918 Idol 7 Lag: The Second You Sleep (Saybia) U2 á tónleikum á Sýn Írska hljómsveitin U2 á tón- leikum í Slane-kastalanum. Bono, The Edge, Adam Clayton og Larry Mullen Jr. í svaka stuði. Kl. 22.30 Grétar G. & Tommi White Cargo eru ný og þétt klúbbakvöld sem verða fastur liður á Kapital í fram- tíðinni. Á þessum kvöldum mun Grétar G. úr Þrumunni ráða ríkjum. Klúbbatónlist af bestu gerð. Von er á gestum frá útlöndum á þessi kvöld í framtíðinni. Dátinn, Akureyri Idol-Stjörnuleit á öllum tjöldum kl. 20:00. Letterman á Stöð 3 Spjallþáttur Davids Lettermans er óborganlegur. Kl. 22.30 Alveg milljón á Players Milljónamæringarnir, Páll Óskar & Bjarni Ara spila á Players Kópavogi. Sinfónían spil- ar Todmobile Todmobile-tónleikar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í Laugardalshöll. Bern- harður Wilkinson stjórnar og Lukáš Vondrácìk leikur píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov. Bítlaball á Nasa Bítlavinafélagið heldur annað ball á Nasa, vegna fjölda áskorana. Hagyrðingar kveðast á Hestamannafélagið Funi stendur fyrir hag- yrðingamóti í Lauga- borg í Eyjafjarðarsveit. Stjórnandi Óttar Björnsson á Garðsá. „Frægur háskakjaftur um allar sveitir hér.“ Sixties á Gauknum Strákarnir í Sixties ætla að halda stemmn- ingunni langt fram eftir ásamt DJ Master Gauknum. Kapital – Orðlaus Orðlaus eins árs. Fram koma Chicks With Decks: DJ De- luxe, DJ Natalie og DJ Ýrr. Einnig Blake, ásamt ýmsum óvæntum uppá- komum. Írafár á Ísafirði Tónleikaferð Írafárs hefst með tón- leikum í Sjallanum á Ísafirði. Fjör á Felix DJ Valdi heldur uppi stuðinu á Felix í Þingholtsstræti. Box í beinni á Sýn Bein útsending frá hnefaleikakeppni í San Antonio. Á með- al þeirra sem mæt- ast eru fjaðurvigt- arkapparnir Marco Antonio Barrera og Manny Pacquiao. Kl. 2.00 Dansveisla á Metz Félag samkyn- hneigðra stúdenta og Samtökin 78 efna til dansveislu á Metz. 1.000 krónur inn og tilboð á barn- um. Yasmine, hvernig stóðu krakkarnir sig? „Að mestu leyti stóðu þeir sig mjög vel. Það var ótrúlega gaman að sjá þá í þáttunum eftir þjálfunina. Breytingin var mjög mikil og þeir komu mér ofboðslega á óvart.“ Var þetta yfirþyrmandi verkefni til að byrja með? Voru einhverjir algjörlega vonlausir? „Sumir voru fullmótaðir sem listamenn og ég ákvað að vera ekkert að reyna að breyta þeim. Enginn þessara keppenda var þannig að það væri ekki hægt að kenna honum.“ Væri hægt að kenna öllum rétta framkomu? „Ég held að þetta sé að mörgu leyti meðfætt. Sumum er bara ætlað að verða stjörnur. Það er hægt að leiðbeina, en fólk verður að hafa ákveð- inn grunn.“ Hvað skiptir mestu máli í framkomu? Er það lík- amsbeitingin og sjálfsöryggið? „Það er fyrst og fremst persónuleikinn. Ef fólki líkar við mann þarf maður kannski ekki endilega að vera besti söngvarinn eða besti dansarinn. Manngerðin skiptir miklu máli.“ Er erfiðara að kenna eldra fólki en yngra? „Nei, það held ég ekki. Þetta veltur á löngun fólks, hvað það ætlar sér. Sumir hafa reyndar miklar fyrirætlanir, án þess að hafa til að bera það sem þarf.“ Eru margir algjörlega ónæmir á eigin vonleysi? „Eflaust voru þeir þónokkrir. Það fólk var hins vegar dottið út úr Idol-keppninni þegar að mínum þætti kom.“ Er ekki nauðsynlegt fyrir svoleiðis fólk að fá að heyra að þetta gangi ekki upp? „Jú, það held ég. Þetta er hins vegar stór draumur hjá mörgum og þess vegna verður að fara varlega að þeim.“ | ivarpall@mbl.is Eins og Barbra og Britney Fæstir eru þeim hæfileikum gæddir að geta vaðið fram á sjónarsviðið fullskapaðir lista- menn, með látbragð atvinnumanna á borð við Britney Spears, George Clinton eða Barbra Streisand. Hver einasta hreyfing er fyrirfram ákveðin og líkamsbeitingin ein- kennist af sjálfstrausti þess sem sigrað hef- ur heiminn. Yasmine Olsson sá um að kenna keppendum í Idol-Stjörnuleit þessa réttu framkomu, með almennt góðum árangri. Morgunblaðið/Sverrir STJÖRN ULEIT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.