Vísir - 11.11.1980, Síða 2
VÍSIR
Þriöjudagur XI. nóvember 1980.
Ætlar þú að fara á
hljómleikana með The
Platters?
Asrún Atladóttir tónmenntakenn-
ari: „Nei, ég hef ekki efni á þvi,
auk þess sem ég fer frekar á sin-
fónluhljómleika”.
, Jenny Hallbergsdóttir verslunar-
maöur: „Nei, ég hef engan áhuga
á þvi”.
Haukur óskarsson rafvirki:
„Hvaö er nú þaö, nei ég held ekki,
ég hef ekkert gaman af þessu”.
Guömundur Björnsson
verslunarmaöur: „Nei þaö ætla
ég ekki, ég hef áhuga en þetta er
sennilega of dýrt”.
Asta Björnsson húsmóöir: „Mig
dauölangar en ég fer litiö út á
kvöldin og reikna ekki meö aö
fara”.
Hefur djáifað leitar-
hunda f tuttugu ár
Rætt við Snorra Magnússon. málfara blóðhundsins Sáms, sem fann
rlúpnaskyltuna I Eslunni um helgina
Sporhundurinn Sámur komst I
fréttirnar I gær, þegar hann fann
villta rjúpnaskyttu á Esjunni
um helgina. Vist er aö blóöhundar
eins og Sámur hafa bjargaö
tugum mannslifa hér á landi og
einnig rakiö slóö fjölda manna,
sem skýrt hefur hvarf þeirra.
En þessi þörfu verk vinna
hundarnir ekki algjörlega sjálfir,
þeir þarfnast sérstakrar þjálf-
unar og þaö verk hefur komiö i
hlut Snorra MagnUssonar hjá
Hjálparsveit skáta i Hafnarfiröi.
Okkur þótti þvi ekki Ur vegi aö
fræöast ofurlitiö af þjálfaranum
um störf hans og lif.
Hafa fundið 11 menn á 10
árum.
„A siöustu 10 árum höfum viö
veriömeöá hunda og á þeim tima
hafa þeir fundiö 11 menn, og rakiö
slóö á bryggjusporö eöa i f jöru i
2(Þ-30 tilfellum”, sagöi Snorri.
Hjálparsveitin hefur nU tvo blóö-
hunda, þá Sám og Perlu.
„Ég var 18 ára þegar ég fékk
fyrsta hundinn i hjálparsveitinni
svo þaö eru llklega um 20 ár siöan
ég byrjaöi þessu”, sagöi Snorri
.sem er borinn og barnfæddur
Hafnfiröingur. Foreldrar hans
voru þau Magnús Pálsson og
Magnea Snorradóttir en þau eru
nú bæöi látin.
Snorri Magnússon meö Sám.
Byrjaði 11 ára í skátunum.
Snorri lauk námi I rennismföi
og vann nokkuö viö þágrein. Áriö
1972 lauk hann svo prófi I pípu-
lagningum og segist vinna viö þá
grein þegar timi gefist, en fyrir
um 5 árum þótti mönnum timi til
kominn aö hann færi aö fá laun
fyrir þjálfun blóöhundanna, og i
þaö fer mestur timi Snorra.
Um skátaferilinn segir Snorri:
„Ég byrjaöi 11 ára i skátunum og
fór siöan 16 ára gamall I Hjálpar-
sveitina og hef starfaö i henni siö-
an. ” Um 200 manns eru skráöir i
Hjálparsveitina i Hafnarfiröi en
um 50 munu vera virkir.
Rjúpnaveiðimaður.
Viö spuröum Snorra um annriki
vegna leitarferöa hjá skátunum
og sagöist hann telja aö útköllum
Hjálparsveitarinar heföi fækkaö
á undanförnum árum, ekki sist
vegna hundanna, og munu útköll
þeirra hafa svipaöa tölu og hjá
Hjálparsveitinni fyrir þeirra
daga.
Þaö kom upp úr kafinu, aö
Snorri er mikill rjúpnaveiöi-
maöur, og meö hundana sér viö
hliö þarf hann varla aö hafa
áhyggjur af þvi aö týnast.
„Annars hef ég gaman af feröa-
lögum og útilifi,” bætti Snorri viö.
Eiginkona hans er Elisabet Jóns-
dóttir, einnig Hafnfiröingur og
eiga þau þrjár dætur, 6, 10 og 14
ára gamlar.
— AS.
Jón Múli djassar vonandi
áfram....
Tvelr kunnir
segja upp
Tveir góökunnir út-
varpsmenn eru nú senn á
förum frá útvarpinu, þeir
Jón Múli Arnason þulur
og Baldur Pálmason full-
trúi.
Þeir hafa báöir starfaö
áratugum saman hjá
stofnuninni eins og aliir
vita, en ekki er ótrúlegt
aö Jón Múli fáist til aö
halda eitthvaöáfram meö
djassþáttinn þótt hann
láti furmlega af störfum
fyrri hluta næsta árs. Ef-
laust veröur Baldur Ifka
citthvaö viöloöa útvarpiö
áfram, en nú velta menn
þvi fyrir sér hverjir veröa
ráönir í staö þessara
tveggja heiöursmanna,
sem nú fara á cftirlaun á
besta aldri.
og Baldur hættir varla al-
veg.
Fá bara
hagnaðinn
Vfsir birti I gær frétt
um aö fyrlr dyrum standi
aö starfsmenn Fríhafnar-
innar taki sjálfir viö
rekstri fyrirtækisins og
fái...Mhluta bæöi af hagn-
aöi og veltu.”
Hins vegar veröur ekki
séö af fréttinni aö þeir
ætli aö taka á sig hluta
rýrnunar svo kannskl aö
hún veröi bara áfram hjá
rikissjóöi.
Hins vegar eru ekki
allir starfsmenn Frihafn-
arinnar alls kostar sáttir
viö þá hugmynd aö aliir
starfsmenn veröi I
sameiningu látnir taka
viö rckstrinum. Telja þelr
sem eru á móti aö fyrst
veröi aö koinast til botns f
þvf hverjir hafi tekiö þátt
i ólöglegu athæfi innan
veggja fyrirtækisins á
liönum árum. Þaö sé út f
hött aö ákæra aöeins einn
mann i þvi sambandi og
þaö þurfi aö „hreinsa”
staöinn áöur en hiö nýja
fyrirkomulag veröi tekiö
upp.
Fijúga til
sklptls
Flugmcnn Flugleiöa
ganga allir meö upp-
sagnarbréf upp á vasann
og hafa endurráöningar
enn ekki átt sér staö.
Máliö er erfitt þar sem
ljóst er aö uppsögn ein-
hverra flugmanna veröur
aö gilda vegna samdrátt-
ar I fluginu en hins vegar
er ekki til nelnn sameig-
inlegur starfsaldurslisti
flugmánnafclaganna
tveggja.
Flugfélagiö SAS haföi
boöaö' uppsagnir fjölda
flugmanna vegna
samdráttar en nú munu
vera horfur á aö móliö
leysíst án uppsagna. Hafa
flugmenn lýst sig fúsa til
aö fara i launalaus frf til
skiptis svo allir haldi sln-
um störfum þótt tekjur-
nar veröi minni meö
þessum hætti. Hafa for-
ráöamcnn SAS tekiö hug-
myndinni vel.
Kannski inætti leysa
uppsagnamál flugmanna
Flugleiöa á sama hátt til
bráöabirgöa?
Hvað um
carter?
Reykvlkingar eru ekki
haröir á káinu 1 fram-
buröi eins og allir vita.
Þaö kom samt svolltiö
flatt upp á Akureyringinn
sem hitti reykvlskan
kunningja sinn, viö aö
heyra svar hans viö
spurningu um hvaö ættl
nú aö gera viö Carter. Sá
reykvlski svaraöi stutt og
laggott:
— Reg'ann.
Slðfn neliar
að hiýða
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
hefur haft heldur hljótt
um síg aö undanförnu, en
nú ætlar þessi „óþægi”
borgarfulltrúi Alþýöu-
flokksins enn aö standa
uppi i hárinu á meiríhlut-
anum.
Þaö er taliö öruggt aö
hún muni greiöa atkvæöi
gegn sölu Fæöingarheim-
ilis Reykjavlkur og þar
ineö konta f veg fyrir aö
áform meirihlutans nái
fram aö ganga þvf Sjálf-
stæöismenn eru andvigir
sölunni.
Eftir „upphlaup"
Sjafnar I Landsvirkjun-
arinálinu og fleiri málum
var Björgvini Guömunds-
syni sérstaklega faliö aö
sjá svo um aö Sjöfn feng-
ist til aö hlýöa ákvöröun-
um meirihlutaflokkanna,
en bersýnilega hefur hon-
um ekki tekist aö temja
hana til fulls.
Gamia fólkið
sem gleymdlst
Talsveröar uinræöur
hafa oröiö aö undanförnu
um bágboriö ástand hvaö
varöar hjúkrun aldraöra
en þaö viröist eiginlega
hafa gleymst aö gera ráö
fyrir þeim möguleika aö
gamaimenni veiktust.
Sinnuleysi ráöamanna i
þessumefnum er vart
hægt aö afsaka en
kannski aö skýringin sé
sú aö enginn þeirra, hefur
þurft aö ganga I gegnum
þaö aö vera aldraö, sjúkt
gamalmenni. Engum
þeirra hefur heldur dottiö
i hug aö kynnast ástndinu
af eigin raun meö þvf aö
dvelja þar um tlma á j
þeim fáu stofnunum sem
reyna aö sinna þessum
hópi gamalmenna, enda
alltof fátltt aö skjólstæö-
Sæmundur Guövinsson
blaöamaöur jskrifar
ingar minnihlutahópa
gcri þaö.
Allir muna kippinn sem
rlkisvaidiö tók þegar þrfr
ráöherrar eöa alþingis-
menn þurftu aö leita á
náöir Grensásdeildarinn-
ar og sáu aöbúnaöinn þar
meö eigin augum.
Örlálur ð
leyfin
1 Vfkurblaöinu, sem
gefiö er út á Húsavlk,
mátti lesa eftirfarandi
klausu:
„Gamall Húsvikingur
sagöi okkur aö f gamla
daga heföi oft veriö erfitt
aö ná f brennivin, nema
þá helst fyrir afmæli og
þegar nýr bátur var tek-
inn i notkun. Hins vegar
heföi Júlfus Havsteen
sýslumaöur veriö ákaf-
lega örlátur á brennivin
til manna sem sögöust
vera aö setja nýjan bát á
flot.
Þessi gamli Húsvlking-
ur sagöi aö sér kæmi ekki
á óvart þó aö I gömlum
skjölum mættl lesa aö I
eina tiö hafi Húsvikingar
smiöaö þetta 200.000 báta
á tfu ára ttmabili”.