Vísir - 11.11.1980, Síða 7
7
Þribjudagur 11. nóvember 1980.
VÍSLR
Trausti vlldi fara
Wllly Relnke helur ekkl látlt s|á slg
- seglr viaflo stenzel, hlnn kunni
MANFRED FREISLER... langskyttan snjalla hjá Grosswall-
stadt.
Trausti Haraldsson, landsliðs-
bakvörður i knattspyrnu úr
Fram, sem hefur æft með
Berlinarliðinu Hertha Berlin að
undanförnu, tilkynnti forráða-
mönnum félagsins I gær, að hann
ætlaði heim til tslands i dag.
Astæðan fyrir þvi var, aö um-.
boðsmaðurinn Willy Reinke, sem
upphafiega ætlaði að hitta
Trausta i Berlin sl. föstudag, kom
þá ekki til Berlinar, en tilkynnti
að hann kæmi á mánudaginn.
Þegar hann kom ekki i gær — var
enn búinn að fresta komu sinni,
var Trausti búinn að fá nóg.
Forráðamenn Hertha Berlin
báðu Trausta að vera lengur og
æfa með Berlinarfélaginu fram á
miðvikudag en þá kæmi Reinke
til Berlinar. Eftir að Trausti hafði
rætt við þá varð hann við ósk
þeirra.
Trausti hefur kunnað mjög vel
við sig hjá Herthu Berlin og mun
það skýrast næstu daga, hvort
hann gerist leikmaður hjá félag-
inu, eða kemur aftur heim.
ISLENDINGAR ERFIÐIR
■mEE]
SÆKJA
Trausti Haraldsson
Tveir erlendir leikmenn eru hjá
Herthu Berlin — Japaninn Oku-
dera, sem félagið keypti frá 1. FC
Köln og einn leikmaður frá Thai-
landi, sem félagið er með á sölu-
lista. Það gæti þvi fariö svo, að
Trausti tæki stööu hans í liðinu —
úr þvi fæst skorið á miðvikudag-
inn, þegar Willy Reinke kemur til
Berlinar, til viðræðna við for-
ráðamenn Herthu Berlin.
— SOS
.Höfum teklð stefn-í
una upp á vlð'
- segir Jens Einarsson Djallarí Týs
| Jens Einarsson, fyrrum lands-
• liðsmarkvörður úr Vikingi i
. handknattleik, sem er þjálfari
I hjá Tý i Vestmannaeyjum sér
I ekki ástæðu tii að leika i marki
| Týsliðsins, þar sem Jón Bragi
j Arnason, hinn stórefnilegi
j markvöröur, hcfur variö mjög
j vel að undanförnu.
I ,,Eg tel, aö sigurinn gegn
• Aftureldingu sé vendipunktur
hjá okkur. Eg á von á þvi, aö við
förum að rétta úr kútnum
þessu”, sagði Jens.
Jens sagöi, aö byrjunin hjá Tý
hafi ekki komiö sér á óvart. —
Viö byrjuðum ekki aö æfa fyrr
en 15. september og eru þvi ekki
komnir i gang — en viö höfum
tekið stefnuna upp á við. Við
þurfum ekki að kviöa — það eru
góöir leikmenn i herbúöum okk-
ar, sagði Jens.
— G.Þ.B.Ö.
úr I
VLADO STENZEL.
heimsmeistaranna.
þjálfari
RUUd KPOl
aftur í
landsliðið
Piðlfarl helmsmelstaranna
frá V-Þýskalandl
| Fyrrverandi fyrirliði hol-l
| lenska landsliösins i knatt-j
' spyrnu, Ruud Krol, sem nú ieik-J
| ur með Napoli á ttaliu, hefur að |
I nýju verið valinn i 17 manna i
I iandslibshópinn hjá Jan Zwart-1
I kruis. 1
. Holland leikur vináttuleik viö
I vestur-þýska 2.deildarliðið Ale-1
I mania Aachen á miðvikudag-1
inn, og á þá Krol aö vera meö..
I Hann var ekki I hópnum i siö-1
| ustu tveim landsleikjum — gegn |
1 Irlandi og Vestur-Þýskalandi.
| Af þeim 17 leikmönnum, sem I
I valdir hafa veriö i leikinn i i
1 Aachen á miövikudaginn koma
| 8 frá efsta liöinu I hollensku |
, l.deildinni, AZ’67 Alkmar...-i
— tslendingar eru erfiöir heim aö
sækja og það getur enginn bókað
sigur gegn þeim fyrirfram. Siðast
þegar við lékum á tslandi, mátt-
um við þola tap I tveimur leikjum
— 14:18 og 8:10, sagði Valdo
Stenzel, hinn kunni landsliðs-
þjálfari V-Þjóöverja, i viðtali við
,,Bild” I sl. viku.
Stenzel sagði, að hann væri að
byggja upp landsliðið fyrir
HM-keppnina i V-Þýskalandi
1982. — Við erum ákveðnir að
verja heimsmeistaratitilinn,
sagði Stenzel.
Vlado Stenzel hefur valið lands-
liðshóp sinn og eru margir góð-
kunningjar islenskra handknatt-
leiksmann i honum. Sá sem hefur
leikið flesta leiki, er fyrirliðinn
Horst Spengler frá TV Hutten-
berg — 136 leiki.
Peter Meisinger og Manfred
Freisler — leikmennirnir. sem
gerðu Valsmönnum lifið leitt i úr-
slitaleik Evrópukeppninnar,
koma hingaö og þriðji leikmaður-
inn frá Grosswallstadt — Ulrich
Gnau, er i landsliði V-Þjóðverja.
Annars er landslið V-Þjóðverja
skipað þessum leikmönnum:
Markveröir:
Niemeyer.Dankersen..........40
Wöller, Nettelstedt..........9
Hecker, Essen ...............1
Forest mætlr
valencia
Nottingham Forest og Valencia
frá Spáni leika um nafnbótina
besta knattspymufélag Evrópu i
Nottingham 25.nóvember og i
Valencia 17. desember. Forest
varð sigurvegari i Evrópukeppni
meistaraliði og Valencia tryggði
sér sigur i Evrópukeppni bikar-
hafa.
A'ðrir leikmenn:
Spengler, Huttenberg.......136
Ehret, Hofweier...........101
Freisler, Grosswallstadt...62
Wúnderlich,Gummersbach ...51
Ohly, Huttenberg............42
Meistinger, Grosswallstadt.... 36
Dammann, Gummersbach .......28
Voik, Hofweier...............6
Gnau, Grosswallstadt.........5
Springel, Essen..............5
Damm, Dietzenbach ...........2
Anthuber, Milbertshofen .....0
Gersch, Wuppeetal............0
Lommel, LeVerkusen...........0
V-Þjóðverjarnir koma til Is-
lands á fimmtudaginn og fara
landsleikirnir fram i Laugardals-
höllinni á föstudagskvöld og
sunnudag.
—SOS
I"-----------------------------
I
I ■ ~
JÓN GUNNLAUGSSON... sést hér
Köln.
Evrópuleik gegn 1. FC.
I
I
I
I
I
I
I
I
Jon Gunnlaugsson
til Húsavíkur i
Völsungar ætia að gera stórátak
I knatlspyrnumálum sinum
Jón Gunnlaugsson, landliðs-
miðvörðurinn sterki i knatt-
spymu frá Akranesi, hefur
mikinn hug á að breyta til og
reyna fyrir sér sem þjálfari.
Njer öruggt er. að Jón gerist
þjáifari Völsungs frá Húsavik,
sem keppir i 2. deildarkeppn-
inni.
Mikill hugur er nú hjá knatt-
spyrnumönnum á Húsavik og
eru þeir tilbúnir til aö leggja
hart aö ser til aö ná árangri.
Þaö getur fariö svo.aö þeir æfi
á daginn i sumar, svo framar-
lega sem vinnuveitendur
knattspymumannanna gefa
þeim frí frá vinnu og þegar æf-
ingar eru.
—SOS
I
I
I
I
I
I
I
I
frá Berlín
- en forráðamenn Herthu
Berlln báOu hann að
vera áfram
—sos